Tíminn - 05.12.1978, Side 16

Tíminn - 05.12.1978, Side 16
16 Þriöjudagur 5. desember 1978 iOOÓOOOÖOi Ingemar Stenmark er hér á fleygiferö f brautinni Renndi sér niður ranga braut Heimsmeistaramótið í golfi: Bandaríkjamenn sigurvegarar — íslendingar í 46. sæti Austurrikismaöurinn Leonard Stock vann i fyrrakvöld heims- keppnina á skiöum er hann vann ianda sinn Klaus Heidegger f Ur- slitum — keppt er i tveimur sam- hliöa brautum. Stock renndi sér hreint stórkostlega eftir braut- inni, sem var mjög erfiö vegna isingar. Miklar deilur spruttu upp i keppninni vegna Ingemar Sten- mark. í átta manna Urslitum haföi Sterjmark unniö Pater Mally frá ttalfu, en var svo sagt — og varo af sigrinum eftir á, aö hann heföi veriö á rangri braut og þeir yröu aö keppa á ný. — Þetta er hneisa sagöi Stenmark, dómarinn sagöi méraökeppaábláubrautinni (en brautirnar eru einkenndar meö bláu og rauöu). Ekki tjóaöi aö tala viö keppnisstjórann og uröu þeir aö renna sér á ný. 1 siöara skiptiö vann MaDy nokkuö örugglega. — Þaö er leiö- inlegtaöhafa af manni sigurinn á þennan máta, sagöi Stenmark svekktur eftir keppnina. — SSv— Óvænt úrslit í V-Þýska bikamum Þriöja umferöin i V—Þýska bikarnum var leikin á laugar- dag og uröu úrslit viöa mjög óvænt. Ekkert kom þó eins mikiö á óvart og tap Kaisers- lautern fyrir áhugamannaliö- inu Sudwest Ludwigshafen. Leikur unferöarinnar var i Köln þar sem heimamenn mættu Eintracht Brauns- chweig. Aldrei þessu vant tókst Köln aö sigra og þeir komast þvi áfram I 16 liöa úr- siitin. Orslit á laugardaginn: FCHomburg —Vfl Bochum ................0:0 HolsteinKiel —Karlsruher 5:2 Sudwest Ludwigshafen — Kaisersl..............2:1 Darmstadt 98 —SSV Ulm 46.....................1:5 Tus Neuendorf — Bocholt ..3:1 Dusseldorf — Aachen....2:1 Duisburg — Waldhof.....2:1 Dortmund — Kickers Offen- bach..................6:1 Bayern Uerdingen — Schalke 04....................2:1 Herta — Gladbach ......2:0 Frankf ur t — Baunatal.4:1 Bayer Leverauksen — Bayreuth..............1:0 Osnebruck —Fortuna Köln 2:1 Köln —Braunschweig.....3:2 Oberhausen—Freiburg... 1:1 Tennis Borussia — Nurn berg..................0:2 -SSv— Heimsmeistaramótinu I golfi lauk aöfaranótt mánudagsins i Hanalei á Ha waii-ey jum. Bandarikjamenn sigruöu meö miklum yfirburöum f keppninni en Islendingar uröu I 46. sæti — þátttökuþjóðir voru alls 48. Bandarfkjamennirnir Andy North og John Mahaffey sýndu snilldartilþrif á brautunumog - þegar upp var staöiö var forysta þeirra lOhögg á næstu sveit, sem var Astralia á 574 höggum samtals (Bandarikjamennirnir léku á 564 höggum). 1 3.-4. sæti uröu Kanadamenn og Englend- ingar á 577 höggum. Annar Kanadamannanna heitir Dan Ragnar ólafsson HaQdórsson, svo eitthvaö er hann af íslensku bergi brotinn ef aö lik- um lætur. Skotar uröu fimmtu á 579 höggum þá komu Spánverjar á 580, Filippseyingar á 581 höggi og Mexikanar á 585 höggum. Islensku keppendurnir, þeir Ragnar Ólafsson og Björgvin Þorsteinsson stóöu sig prýöilega og léku samtals á 660 höggum. Ekki má gleyma þvi aö golf- vertiöinni er löngu lokiö hérlend- is. Ragnar lék hringina f jóra á 87, 76, 77 og 80höggum en Björgvin á 85, 87 , 88 og 80 höggum. Af hinum Noröurlöndunum voru Svfar áberandi bestir,í 14.-16. sæti á 587 höggum, Danir léku á 603, Norö- menn á 640 höggum og Finnar voruá 672höggum og f 47. sæti, en Júgóslavar ráku lestina meö 703 högg. —SSv— $ Björgvin Þorsteinsson ANDERLECHT Allt er fer- tugum fært Jeff Bradiey vann um helgina Maryland maraþonhlaupiö, sem háövar I 6. sinn. Hann varö þremur min. á undan Englend- ingnum Ron Hill, sem er fertug- ur aö aldri. Bradley, sem er stæröfræöikennari hljóp á 2 kist. 19min og30,2 sek — persónulegt met hans. Charles Trayer frá Bandarikjunum varö i 3. sæti. —SSv— 15 umferðum lokið í Hollandi: Feyenoord — Hafa ekki tapað fór til þeirra Keppnin f Hollandi er nú alltaf aö veröa meira spennandi meö hverri umferöinni, sem leikin er. Mikiöer skoraö ogtvö iiö skoruöu hvorki meira né minna en 7 mörk Bann Miillers stytt í 5. sæti •3. leik síðan Pétur hvort.en þaövoru AZ ’67 og Ajax, en Ajax er nú I 2. sæti. Feyenoord, Qö Péturs Péturs- sonar, er nú i 5. sæti aöeins fjór- um stigum á eftir efsta liöinu, Roda. Feyenoord hefur ekki tapaö leik siöan Pétur gekk til liös viö þá og liöiö eygir nú i fyrsta skipti I nokkur ár möguleika á aö veröa Hollandsmeistari, en fimmtán umferöum er nú lokiö i deQdakeppninni. Hansi Múller, miöframherjinn knái hjá Stuttgart, mun eftir ailt saman geta leikiö meö Vest- ur-Þjóöverjum gegn HoUending- um þann20.desember n.k. Miiller var fyrr i vetur dæmdur i 8 vikna bann, en nú hefur þaö verib stytt þannig.aö hann ieikur aö öllum likindum meö landsliöinu. MÚller hefur misst af tveimur slöustuleikjum Stuttgart og hann _mun missa úr tvo til viöbótar og þá er hann laus úr banninu. Hann var upphaflega dæmdur í bann fyrir aö ráöast á einn mótherja sinn, en nú hefur niöurstaöa dómstólsins veriö endurskoöuö og úrskuröurinn var, aö Múller heföi sýnt óþarflega grófan leik. V-Þjóöverjargeröu jafntefli viö Hollendinga á HM I Argentinu I sumar ,og meö þvf misstu Þjóö- verjar ■ af möguleikanum á aö endurheimta heimsmeistaratitil- inn, sem þeir unnu 1974 meö þvi • aö sigra einmitt Hollendinga 2:1. —SSv— Hansi Muller sést hér I æfingaleik gegn áhugamannaliöi áöur en keppnistimabiliö hófst 1 haust. Úrslit á laugardag: AZ’67—DenHaag...........7:1 Go Ahead —Nijmegen......2:0 PSV — Maastricht........0:0 Roda— Twente ...........0:0 Ajax —Volendam..........7:0 . Harlem — Sparta........0:0 Feyenoord —Breda........2:1 Arnheim —Pec Zwille.....3:1 Venlo —Utrecht..........1:2 Efstlu Qö: Roda.......15 9 5 1 29:11 23 Ajax.......15 10 2 3 41:13 22 PSV........15 93 3 29:10 21 AZ’67 .....15 9 24 51:27 20 Feyenoord..15 6 7 2 20: 8 19 —SSv— Chung til Vesterás Sammy Chung, sem var rekinn frá Úifunum fyrir u.þ.b. fjórum vikum, hefur fengiö starf á ný, sem fram- kvæmdastjóri. Chung mun eftir áramótin taka viö stjórn sænska liösins Vesterás, en þaö liö féli f 2. deild á slöasta keppnistimabili. Aöur haföi Vesterás fengiö til liös viö sig Maurice Daly frá Úlfunum, en Daly er landsliösmaöur meö Irska lýöveldinu. I BANASTUÐI Anderlecht, sem i gærkvöidi iéku gegn Liverpool i „supercup”, hafa heldur betur veriö á skot- skónum aö undanförnu f heima- landi sinu. A sunnudaginn unnu þeir Waregem 5:0 og helgina á undan rótburstuöu þeir La Louvi- ere 7:0 og liöiö hefur þotiö upp töfluna meö örskotshraöa og er nú i 2. sæti og meö langbestu markatöluna f deildinni. Stand- ard vann svipiitinn 1:0 sigur yfir Berchem oger nú i 6. sæti, aöeins 4 stigum á eftir toppliöinu, Beveren. ÚrsQt á sunnudag: Beerschot—La Louviere..3:0 Anderlecht —Waregem.....5:0 Charleroi —Brugge.....2:1 Beringen — FC Liege...2:0 Lokeren — Antwerpen....2:2 Winterslag — Waterschei.5:1 Lierse —Beveren ......0:1 Standard Liege —Berchem ... 1:0 Staöa efetu Qöa I deildinni er nú þessi: Beveren .....15 8 5 2 25:11 21 Anderlecht .. 15 9 1 5939:18 19 Antwerpen....15 67 2 18:11 19 Waterschei .....15 66 3 19:13 18 Molenbeek.... 15 7 3 4 22:18 17 Standard.....15 6 5 4 22:16 17 —SSv— 1. deildarkeppnin á ítallu: Jafntefli toppliðanna Jafnt í Sviss Keppnin I Svissnesku 1. deildmni er geysilega jöfn þessadagana og þegar keppn- in errúmlega hálfnuöeru ein 6 liö, sem hafa svipaöa mögu- ieika á sigri. úrslit um helgina uröu sem hér segir: Basel — Sion..........2:0 Chiasso—Lausanne .....1:0 Grasshoppers— Young Boys..................2:2 Neuchatel —Chenois....2:0 St. Gallen —Nordstern .. ..2:0 Srevette — Zurich.....1:1 Efstu lið: Zurich....16 8 6 2 31:16 22 St.Gallen ..16 11 0 5 34:26 22 Srevette ... 16 8 5 3 41:18 21 YoungBoysl6 9 3 4 27:24 21 Basel.....16 8 4 4 30:23 20 Grassh.... 16 6 6 4 24:20 18 — SSv — Efstu liöin I ftölsku 1. deildinni geröu jafntefli um helgina og heldur AC Milan þvi forystu sinni áfram — aðeins þó á hagstæðari markatölu. Avellini skoraöi strax á 4. mlnútu fyrir Perugia en þeim tókst ekki aö færa sér forystuna i nyt. AntoneQi jafnaöi fyrir AC Milan I seinni hálfleiknum. Juventus er á uppleiö eftir slaka byrjun og þeir unnu Atalanta á útivelQ 1:0 meö marki Marco TardelQ ál8. minútu. Úrslit á sunnudag: Atalanta — Juventus .......0:1 Ascoli —Inter Milan......1:2 Cantanzaro—Lazio.........3:1 Fiorentina —Lanerossi....0:0 ACMilan—Perugia ... ^....1:1 Roma — A velQ no.........2:1 Torino — NapoQ...........0:0 Verona —Botogna..........i;o Staöa efstu liöa: ACMilan.........10 6 3 1 17:7 15 Perugia ........10 5 50 11:3 15 Inter Milan.... 10 4 5 1 15:8 13 Juventus........10 4 5 1 13:7 13 Torino..........10 4 5 1 13:8 13 Fiorentina......10 44 2 10:8 12 Cantanzaro......10 27 1 6:5 ll —SSv—

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.