Tíminn - 05.12.1978, Page 17

Tíminn - 05.12.1978, Page 17
Þriöjudagur 5. desember 1978 17 Lístræn leiksýning — frá hendi höfundar og leikhúsfólks á Húsavík Þormóður Jónsson: Heiöursborgarar eftir Brian Friel Þýöandi: Jakob S. Jdnsson. Leikstjóri: María Kristjáns- dóttir. Leikmynd og búningar: Messina Tómasdóttir. Frumsýning Leikfélags Hiisa- vikur á þessu leikriti laugard. 25. nóv., var áhrifamikil og glæsileg. Margt skapaöi svo góöasýningu, listræn leikstjórn, skemmtilegt form uppsetning- ar, snjöll leikmynd og góöur leikur leikaranna. Meö helstu hlutverk fara: Herdis Birgisdóttir......Lily, nimlega fertug hiisfreyja og ellefu barna móöir. Jón Fr. Benónýsson ...Skinner, ungur, fátækur maöur. Karl Hjartarson........Michel, ungur maöur, höföar til Gandhis I friöarhugsjón sinni. IngimundurJónsson ...dómari, leitar réi'lætingar á fyrirfram ákveöinni niöurstööu dómsins. Þórunn Pá.sdóttir ...dr. Dodds, amerlskur félagsfræöingur. Kristján Elis Jónasson: fer meö tvö hlutverk, söngvara og prests. Alls eru hlut 'erkin a.m.k. 17. skáldskapnum. Vettvangur leikritsins, Heiö- ursborgara, er Londonderry á Noröur-trlandi og viöfangsefni þess eru manndráp þar I landi. Kveikjan aö leikritinu eru þeir atburöir, er uröu sunnudag nokkurn áriö 1972, aö breskir hermenn skutu á Irska kató- likka á útifundi, drápu 13 manns ogsæröu 17 manns mjög alvar- lega. Efniö er rislágt: hvenær á aö skjóta og hvenær á ekki aö skjóta? Voru aöfarir Breta óréttlætanlegar, vegna þess, aö þeir skutu á óvpnaö fólk, eöa réttlætanlegar, vegna þess, aö aörir voru aö skjóta á þá? Margþvælt efni, sem sjónvarp og aörir fjölmiölar, mata heimsbyggöina á dag hvern, ár eftir ár. Höfundurinn lyftir sér ekki I þær hæöir, aö alls ekki megi skjóta fólk. Hvort orkar þá ekki tvimælis, aö höfundurinn eigi meö þessu leikriti slnu er- indi til heims, sem er honum I aöalatriöum hjartanlega sam- mála. „Hvenær á aö skjóta og hvenær áekki aö skjóta?, þa J er spurningin”. Vandamálin skulu leystmeö skytterii. Bret'.r eru, sem sagt, enn aö reyna e 0 leysa meö mannaskytterii vanda. Leikstjórinn hefúr ekki hætt verki sínu fyrr en allir leikar- arnir gátu skilaö hlutverkum sinum nokkuö vel og sumir mjög vel. Elskulega fallegur er samleikur þeirra, Herdlsar Birgisdóttur og Jóns Fr. Benónýssonar. Leikritiö hefúr ekki áöur veriö sýnt á Islandi og eftir þvi, sem ég best veit, var þaö þýtt fyrir Leikfélag Húsavlkur. Þaö er ný- legt verk, I leikskrá segir, aö þaöhafi veriö frumsýnt f Dublin 1973. Höfundur þess er Iri, fæddur 1929 og er talinn vera meöal þekktustu leikritahöf- unda íra eftir slöari heimstyrj- öld. Hann er kennari, en hætti kennslu áriö 1960 til aö helga sig leiklist sem þeir sjálfir sköpuöu meö sama hætti fyrir öldum á tr- landi, og enn reyna Irar aö leysa sitt Breta-vandamármeömann- drápum. Þaö er meiri óskapa trúin, sem fólk hefur á mann- drápum. IslendingarogDanirleystu s&i sambúöarvandamál meö þvi aö munnhöggvast. Þægileg er sú hugsun, aö munurinn á sjálf- stæöisbaráttu aöferöum tslend- inga og tra liggi i þvl, aö Islend- ingar og Danir séu á hærra menningarstigi en Irar og Bret- ar. Ekki ættum viö þó aö státa um of, tslendingar. I blööum gefur aö lesa, aö íslendingur hafi gerst sjálfboöaliöi I her Ródesiu I Afriku aö skjóta blökkufólk. Filaskytterl kvaö vera bannaö suöur þar, en negrastofninn er ekki ennþá tal- inn vera I yfirvofandi hættu af ofveiöi. — Ekki vitum viö heldur, Islendingar, hver viö- brögö okkar yröu, ef viö byggj- um viö þær aöstæöur, sem nú eru á Noröur-írlandi. Aftur á móti höfum viö sett okkur lög um aö deyöa megi mannlif L móöurkviöi, þótt vandfundnar séu þær byssur, sem fóstrin beina aö oldcur. Listræn gerö leikritsins, Heiö- ursborgara, frá hendi höfundar og leikhúsfólksins á Húsavlk gerir þaö eftirsóknarvert aö sjá þrátt fyrir raunlýgi þess. Og fólk þaö sumt, sem höfundur kynnir fyrir leikhúsgestum er gull aö manni þrátt fyrir allt. Frá vinstri: Herdls Birgisdóttir — Lily, Karl Hjartarson — Michel, Jón Fr. Benónýsson — Skinner Ragni Malmsten söngkona Þjóðlaga- söngkona og jasspíanisti — auk annarra koma fram á þjóðlaga samkomu Finnlandsvina SJ — Um kvöldiö á þjóöhátiöar- dag Finna, miövikudag 6. des. efnir Suomifélagiö til hátlöasam- komu I Snorrabæ (Austurbæjar- blóshúsinu) kl. 20.30. Formaöur félagsins, Barbro Þóröarson set- ur samkomuna. Avarp flytur Matti Reinila sendiráösfulltrúi. Hátiöarræöuna flytur slöan Jón Haraldsson arkitekt. Þá syngur finnska þjóöla ga sön gkon an Ragni Malmsten viö undirleik landa sins Teuvo Suojarvi. Báöir eru listamennirnir gestir Suomifélagsins og koma hingaö I boöi þess I tilefni þjóöhátiöarinn- ar. Ragni Malmsten er ein fræg- asta og vinsælasta söngkona Finnlands og hefur hróöur hennar víöa fariö. Hún fetar I fótspor föö- ur slns, Georg Malmsten, sem mjög var ástsæll vegna þjóölagasöngs slns. Hún syngur á finnsku, sænsku og ensku. Undir- leikarinn Teuvo Suojarvi er einn besti jassplanóleikari Finna. Þá les Valdimar Helgason finnsk kvæöi m.a. eftir Runeberg, Elmer Diktonius og Heino Leino I þýöingu Þórodds Guömundssonar skálds. Aö lokum veröur dansaö viö undirleik hljómsveitarinnar Kjarna. Borinn veröur fram létt- ur kvöldveröur. Allir eru velkomnir til þessa K U B B U R

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.