Tíminn - 05.12.1978, Síða 19
Þri&judagur 5. desember 1978
llSmliÍlW';
19
,,Ekki þessa grimu Magga — Þií
átt a& fá grimu sem lætur þig lita
verr út en þú gerir”.
DENNI
DÆMALAUSI
krossgáta dagsins
1) Drykkjarins — 5) Strák —
7) Egg — 9) Afrek — 11)
ónefndur — 12) Röö — 13)
Greinir i kvk. þf. — 15)
Ambátt - 16) Ey&a - 18)
Hárlaus blettur.
Lóörétt
1) Jaxlinn — 2) Sverta — 3)
Þófi — 4) Læröi — 6)
Andvarpaöi — 8) Fljót — 10)
Snæ&a - 13) Dall - 15) Poka
— 17) Blöskra.
Ráöning á gátu no. 2923
Lárétt
1) Svanga — 5) Urr — 7) Dár
— 9) Ala —11) Dr. —12) Óf —
13) Uss —15) Uml — 16) Kæn
18) Sofnar —
? u /3 t k 'Ém-
2 /á o L
Lóörétt
DSaddur —2) Aur —3) Nr,—
4) Grá 6) Kaflar — 8) Árs —
10) Lóm — 14) Sko — 15) Unn
- 17) Æf.
Ein af mörgum ágætum myndum f bókinni.
Húnaþing II
er komið út
Komiö er út annaö bindi rit-
safnsins Húnaþing. Útgefendur
eru Búnaöarsamband Aust-
ur-Húnvetninga, Búnaöarsam-
band Vestur-Húnavatnssýslu,
Kaupfélag Húnvetninga Blöndu-
ósi, Kaupfélag Vestur-Húnvetn-
inga Hvammstanga og sögu-
félagiö Húnvetningur. Ritnefnd
er skipuö tveim mönnum, Siguröi
J. Lindal og Stefáni A. Jónssyni.
Þeir Siguröur J. Lindal og Stefán
A. Jónsson undirrita inngangs-
orö, þar sem gerö er grein fyrir
verkinu. Bókin flytur „ágrqi af
sögu búna&arsamtaka í Húna-
þingi og stuttorö'a lýsingu á
hverju byggöu býli og myndir af
ábúendum, þannig að hvert býli
fyllireina blaösiöu,”eins ogsegir
I inngangsoröum. Þar segir enn
fremur: „Bústofn og fasteigna-
mat er miöaö viö áriö 1975. Þó
hefir veriö frá þvi vikiö I einstök-
um tilfellum ef breytingar hafa
oröiö á búsetu.”
Þetta annaö bindi Húnaþings er
mikil bók, 647 blaösiöur i stóru
broti. Myndir eru fjölmargar, og
flestar af fólki og húsum, en þó
sést umhverfi bæja allviöa, og
þaö er til mikillar prýði. Aftast i
bókinni er vönduö nafnaskrá og
leiöréttingar, bæöi viö fyrsta og
annaö bindi Húnaþings. Bókin er
prentuö á góöan myndapappir,
hún er aö öllu leyti Unnin hjá
Prentverki Odds Björnssonar á
Akureyri, og allur frágangur er
sérlega vandaöur.
í dag
Þriðjudagur 5. desember 1978
Lögregla og slökkvilið
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliöiö og sjúkra-
bifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliöiö og sjúkra-
bifreiö simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan
simi 51166, slökkviliöiö simi
51100, sjúkrabifreiðsimi 51100.
Bilanatilkynningar 1
Vatnsveitubilanir simi 86577.
. Simabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana.
Sfmi: 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarab allan sólarhringinn.
Rafmagn: I Reykjavik og
Kópavogi I sima 18230. 1
Hafnarfirði I sima 51336.
Hitaveitubilanir: kvörtunum
veröur veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
Héilsugæzla
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00—17.00
mánud,—föstudags, ef ekki
næst I heimilislækni, simi
11510.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka i Reykjavik-
vikuna 1. til 7. desember er I
Lyfjabúö Breiöholts og Apó-
teki Austurbæjar. Þaö apótek,
sem fyrr er nefnt annast eitt
vörslu á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum fridög-
um.
Slysavar&stofan: Simi 81200,
eftir skiptibor&slokun 81212.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjörður simi 51100.
Hafnarfjör&ur — Garöabær:
Nætur- og heigidagagæsla:
Upplýsingar á Slökkvistöö-
inni, simi 51100.
Félagslíf
Frá Náttúrulækningafélagi
tslands:
Jóla- og skemmtifundur verö-
ur i Matstofunni aö Laugavegi
20 b annaö kvöld (miöviku-
dag) kl. 20,30. Hulda Jensdótt-
ir flytur hugleiöingu og sýnir
litskuggamyndir frá lsrael og
einnig ver&a upplestrar og
veitingar. Félagar mega
koma meö gesti.
FerOaféiag tslands heldur
kvöidvöku á Hótel Borg, 6.
des. kl. 20.30.
Efni:
1. Jón Jónsson, jaröfr. flytur
erindi um Reykjanesskagann
og sýnir myndir máli sinu til
skýringar.
2. Myndagetraun (Verölaun.
3. kaffi.
4. úrslit getraunarinnar til-
kynnt.
Aögangur ókeypis, allir vel-
komnir meöan húsrúm leyfir.
Feröafélag tslands
Kvennadeild Bar&strendinga-
félagsins i Reykjavikminnir á
fundinn næstkomandi þriöju-
dagskvöld 5. desemberkl. 8.30
aö Hallveigarstig 1.
Jólafundur Kvenfélags
Langholtssóknar veröur 5.
des. kl. 20,30. Stjórnin.
Kvenfélagiö Seltjörn. Muniö
jólafundinn þriöjudaginn
5.des. kl. 8. f Félagsheimilinu,
Kvöldveröur. Tilkynniö þátt-
töku fyrir föstudagskvöld i
sima hjá Ernu 13981. Þuriöi
18851, Rögnu 25864
Geðvernd. Muniö frimerkja-
söfnun Geöverndar pósthólf
1308, eöa skrifstofu félagsins
Hafnarstræti 5, simi 13468.
Al-Anon fjölskyldur
Svaraö er I síma 19282 á
mánudögum kl. 15-16 og á
fimmtudögum kl. 17-18.
Fundir eru haldnir I Safn-
aöarheimili Grensáskirkju á
þriðjudögum, byrjendafundir '
kl, 20og almennir fundirkl. 21,
i AA húsinu Tjarnargötu 3C á '
miövikudögum, byrjenda- '
Jundir kl. 20 og almennir fund-
ir kl. 21 og i Safnaðarheimili
Langholtskirkju á laugardög-
um kl. 14.
Afmæli
Sjötugur er i dag Guömann
Magnússon, Dysjum, á&ur
hreppstjóri Garöahrepps.
Hann tekur á móti gestum i
Samkomuhúsinu á Garöaholti
kl. 4-7 i dag.
M
inningarkort j
„Minningarsafn um Jón Sig-
urösson i húsi þvi, sem hann
bjó i á slnum tima, aö öster
Voldgade 12, I Kaupmanna-
höfn er opiö daglega kl. 13-15
yfir sumarmánuöina, en auk
þess er hægt aö skoöa safniö á
öörum timum eftir samkomu-
lagi viö umsjónarmann húss-
ins”.
Minningarspjöld Kvenfélags
Neskirkju fást á eftirtöldum
stööum: Hjá kirkjuveröi Nes-
kirkju, Bókabúö Vesturbæjar
Dunhaga 23. Versl. Sunnuhvoli
. Víöimel 35.
Minningakort Styrktarfélags
vangefinna fást i bókabúö
Braga, Verslanahöllinni,
bókaverslun Snæbjarnar,
Hafnarstræti og i' skrifstofu fé-
lagsins, Laugavegi 11. Skrif-
stofan tekur á móti samúðar-
kve&jum I síma 15941 og getur
þá innheimt upphæðina I giró.
hljóðvarþ
Þriðjudagur
5,desember
7.00 Ve&urfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn.
Umsjónarmenn: Páll Heiö-
ar Jónsson og Sigmar B.
Hauksson. (8.00 ^ Fréttir).
8.15 Veöurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir
ýmis lög aö eigin vali. 9.00
Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
. Þórir S. Guöbergsson
heldur áfram aö lesa sögu
sína, „Lárus, Lilja, ég og
þú” (2).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar. 9.45 Þing-
fréttir.
10.00 Fréttir. 10.10
Veöurfregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir
ýmis lög frh.
11.00 Sjávárútvegur- og
sigiingar: Ingólfur Arnar-
son sér um þáttinn.
11.15 Morguntónleikar.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. A frfvaktinni.
Sigrún Siguröardóttir kynn-
ir óskalög sjómanna.
14.30 Kynllf I islenskum bók-
menntumBáröur Jakobs-
son lögfræöingur þýöir og
endursegir grein eftir
Stefán Einarsson prófessor,
þri&ji hluti.
15.00 Miödegistónieikar:
15.45 Til umhugsunar. Karl
Helgasonlögfræöingur talar
um áfengismál 16.00 Fréttir.
Tilkynningar. (16.15)
Veöurfregnir
16.20 Fopp
17.20 Tónlistartlmi barnanua.
Egill Friöleifeson stjórnar
timanum.
17.35 Þjóösögur frá ýmsum
löndum. Guðrún Guölaugs-
dóttir tekur saman þáttinn.
17.55 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Ve&urfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.40 Búnaöarháskóli Eyfirö-
inga. Erlingur Davi&sson
ritstjóri flytur erindi.
20.00 Flæmski pianókvartett-
inn leikura. Kvartett nr. 2 i
D-dúr eftir Beethoven. b.
Adagio og rondo I F-dúr
eftir Schubert.
20.30 Útvarpssagan: „Fljótt,
fljótt, sagöi fugllnn” eftir
Thor Vilh jálmsson.
Höfundur les (20).
21.00 Kvöldvaka. a.
Einsöngur: Guömundur
Guöjónsson syngur lög eftir
Pál Isólfsson. Sinfónlu-
hljómsveit Islands leikur
lögin i hljómsveitarbúningi
Hans Grisch, Proinnsias
O’Duinn stj.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Vlösjá: Friörik Páll
Jónsson sér um þáttinn.
23.05 Harmonikulög: örvar
Kristjánsson leikur.
23.15 A hljóöbergi. „Salómon
gamli kóngur og þeir
hinir...” Mantan Moreland
segir bibllusögur banda-
riskra svertingja.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Djásn hafsins Ormar og_
eitraöir fiskar Þýöandi og
þulur Óskar Ingimarsson
21.25 Skiptar sko&anir
Umræöur i sjónvarpssal
meö nýstárlegri tilhögun.
GunnarEydal hdl.ogJón E.
Ragnarsson hrli skiptast á
skoðunum um þaö hvort
lækka eigi kosningaaldur 1
18 ár. Umsjónarmaöur
Baldur Guölaugsson. Stjórn
upptöku Asthildur Sigurðar-
dóttir.
22.40 Keppinautar Sheriocks
Holmes Breskur sakamála-
myndaflokkur. Annar þátt-
ur. ósýnilegi hesturinnþýö-
andi Jón Thor Haraldsson.
23.30 Dagskrárlok