Tíminn - 05.12.1978, Qupperneq 21

Tíminn - 05.12.1978, Qupperneq 21
Þribjudagur 5. desember 1978 21 flokksstarfið Vesturlandskjördæmi — kjördæmisþing Kjördæmisþing Framsóknarfélaganna i Vesturlandskjördæmi veröur haldiö i félagsheimilinu DalabUÖ i Búöardal sunnudaginn 10. des. n.k. og hefst kl. 13. Fjallaö veröur aöallega um flokks- málefni. — Stjórnin. O Dea Trier ins” 1977. Skáldsagan „Kastanieallen” kom út fyrir nokkrum dögum i Kaupmanna- höfn... Dea Trier Mörch hefur myndskreytt mörg rit m.a. eftir Pablo Neruda, Vladimir Majakowskij og Marx-Engels. Grafikmyndir eftir hana eru á söfnum i Moskvu, Rostok og Paris ( og f Listlánadeild NH) Frá þvi hún hóf myndlistarferil sinn hefur hún haldiö fjölda sýn- inga bæöi i Danmörku og annars staöar i Evrópu. A sýningunni i anddyri Norræna hússins veröa um 50 grafikmyndir og nokkur plaköt. Sýningin var opnuö I gær. o Steiktur fiskur sem Sambandiö (SIS) rekur i Bandarikjunum. Þeir selja hvor öörum fisk, eöa hlaupa undir bagga, en anars veröur aö kaupa fiskinn annars staöar frá. Þaö kom i ljós af viötölum viö forráöamenn verksmiöjunnar i Camtx’idge, aö islenski fiskurinn er betri en fiskur frá öörum þjóö- um. Sérstaklega þykja gæöi fisk- flaka mikil. Af „erlendum” fiski, sem Cold- water kaupir og notar til fram- leiöslu i verksmiöjum sinum er fyrst og fremst um aö ræöa lýs- ing, eöa lýsu frá Suöur-Ameriku, Argentinu, Chile og Uruguay. Þá kaupir ‘ verksmiöjan stundum ufsa frá Noregi, en I smáum stil, en auk þesS fisk frá Findus i Dan- mörku og frá Færeyjum. Fiskur, keyptur frá öörum þjóöum — aö meötöldum Færeyj- um — er þó aöeins um 5%. Inn I þetta spila ótal hlutir, m .a. verö. Lýsa frá Suöur-Ameriku er t.d. ódýrari en fiskur aö heiman, og verksmiöjan sem vinnur nær einvöröungu upp I pantanir, eða eftir pöntunarkerfi, veröur aö geta aðlagað sig markaönum eins og hann er á hverjum tima. Um samanburö á gæöum töldu þeir fyrir vestan öröugt aö meta. Fiskur frá suöurhveli jaröar er ööruvisi en fiskur úr noröurhöf- um, fitumagniö er annaö og fl. þættir eru aörir. Þessi suöræni fiskur getur þó veriö mjög góöur, og hann er á betra veröi en fiskur, sem kemur aö heiman, en sem kunnugt er, þá er isienskur, hraöfrystur fiskur á hæsta verði á Bandarikja- markaöi. Verksmiöjustjóri Coldwater, Guöni Gunnarsson og annaö starfsliö hélt siðan fund meö verkstjórum frá ísiandi, en mjög nauösynlegt er aö samræma vinnslunaheima vinnslunni ytra. Veörib var yndislegt þennan dag, blæjalogn og hiti eins og á heitasta sumardegi heima. Frá Cambridge var siöan ekiö til Baltimore, þar sem flogiö var til Boston, þar sem önnur af tveim fiskréttaverksmiöjum var skoöuö, en frá þvi veröur greint I næstu grein. JónasGuömundsson ©tFasteignamat fermetra ibúö i nýlegri blokk I Efra-Breiöholti I Reykjavik er metin á 9.6 milljónir kr. I fast- eignamati. Þaö sem vekur einkum athygli viö samanburö I matstölum milli ára er að meö hverju ári lækkar hlutfall Reykjavlkur af heildar- fjárhæð metinna eigna á öllu landinu. Sennileg skýring á þessu er m.a. fólgin I þvi, aö áhugi sveitarfélaganna á aö koma eign- um I fasteignamat hefur aukist meö aukinni fjárþörf, og meira hefur veriö byggt úti á lands- byggöinni en áður. Siöast en ekki sist kemur vlöa I ljós aö eignir eru nokkuö vanmetnar og hækka þvi verulega viö endurmat, eins og nú hefur veriö framkvæmt. ® Mjólk um á landinu varö smávegis minnkun á innveginni mjólk, þar var á Hvammstanga og á Sauöár- króki. Yfir 8% aukning varö hjá mjólkursamlögunum á Blöndu- ósi, Þórshöfn ogDjúpavogi. Smá- vegis samdráttur var í sölu ný- njólkur á þessu timabili, en nokkur aukning varö aftur á móti isiöasta mánuöiogþaö, sem af er nóvember. Samdráttur hefur orö- iö i sölu undanrennu um 9,2% miöaö viö sömu mánuöi i fyrra. Sala á rjóma hefur aftur á móti aukist um 6,5%. Sala á skyri hefur einnig aukist um 3,5%. Minna var framleitt af smjöri fyrstu 9 mánuöi þessa árs, en sömu mánuöi i fyrra eöa um 35 lestum minna. Sala á smjöri varö 16% meiri f ár en i fyrra. Birgðir af smjöri eru óvenju miklar. 1 lok september voru til i landinu 1436 lestir. Nokkuö gengur á birgöir nú, i slöasta mánuði minnkuðu þær um 30 lest- ir. Framleitt var 27% meira af ostum I ár, en á sama tima i fyrra. Heildarframleiösla fyrstu 9 mánuöi ársins var 2696 lestir. Sala á 45 og 30% ostum var mjög svipuö og I fyrra en nokkur aukning varö I sölu á bræddum ostum. Fyrstu 9 mánuði ársins 1977 voru fluttar út 504 lestir af ostum en I ár hafa verið fhittar út 1283 lestir. O Skattsvik taka afbrotamál i samfélaginu fastari tökum. Mikiö af þvi sem kallað væri skattsvik mætti rekja til þess að glufur væru i skattalögunum. Skattsvik væru engu aö siöur mikil og gætu jafnvel reynst arövænleg, ef málsmeöferð tæki nógu langan tima og sekt væritiltölulega lág. Sagöi hann aö skattalagaaf- brot færu i gegnum hendur skattyfirvalda en þaö væru mjög fá mál sem áfrýjaö væri til dómstóla. Alag væri ákaflega mikiö á saksóknararlkisins sem heföi með slík mál aö gera. Steingrímur kvaöst mótfall- inn þvl aö setja á fót sérstakan dómstól á þessu sviöi. Taldi hann aö hægt væri aö skapa þá sérþekkingu sem til þyrfti, hjá embætti saksóknara. Sérhver sérstakur dómstóll heföi meiri kostnað i för meö sér en efling þeirra stofnana sem fyrir væru. Þá sagöi dómsmálaráðherra aö hugmyndin aö baki frum- varpinu gengi gegn þvi atriöi að aöskilja rannsókn og d.óm. Sá aöskilnaður sem varö meö til- komu Rannsóknarlögreglu rikisins heföi oröiö til verulegra bóta. Þessi mál þyrftu betri meöferö i dómsmálakerfinu þvi afbrot i skatta- og bókhaldsmál- um væru engu betri en hver annar þjófnaður i þjóöfélaginu. Aö lokum gat Steingri'mur þess, aö dómsmálaráöuneytiö væri staöráðiö i þvi aö gera um- bætur á sviöi skattamála og væri einmitt unniö aö þvi verk- efiii. Albert Guömundsson (S) sagöi aö sú alda heföi gengiö yfir þjóöina aö bákniö skyldi burt: „Hvaö gera flutnings- menn ráö fyrir aö þessi deild i skattamálum eigi aö vera stór? Kemur hún i staöinn fyrir ein- hverja aöra stofnun? Hvaö er aö ske?”. Fyrst segja ungir menn „bákniö burt” en koma svo meö mál sem kosta mikiö fé á fjár- lögum.” Baö þingmaöurinn um skýringu á oröinu „neöar- jaröarhagkerfi.” Albert sagöist steinhissa á þvi af hvé miklu reynsluleysi og þekkingarleysi flutningsmenn töluöu. Greinargeröin meö frumvarpinu væri full af full- yröingum, sem ekkert mark væri takandi á: „Er þetta kannski sýndarmennska til aö fullnægja kosningaloforöum og glamuryröum?” PáU Pétursson (F) kvaöst svo heppinn aö hafa veriö faliö aö vera dómari á ýmsum góöum hestamannamótum. Þaö mátti ekki seinna vera, aö alþýöu- flokksmenn kæmu i mark: „Þeir hlutu annaö sætiö meö sóma. Fyrstur var Ólafur Ragn- ar Grimsson fyrir frumvarp um herferö gegn skattsvikum”. Sagöist Páll hafa áhyggjur stór- ar af þvi aö hlutur framsóknar- manna lægi eftir: „Ég blö meö öndina i hálsinum eftir þvi aö skattasérfræöingur okkar fram- sóknarmanna, Jón Helgason, komi í mark. Kemur hann ei senn?” Sagöi Páll aö hann væri formaöur I skattamálanefnd sem skipuö heföi veriö af rikis- stjórninni og i ættu sæti m.a. Ólafur R. Grimsson fyrir Alþýöubl. og Agúst Einarsson flokksbróöir flutningsmanna. Nefndin ætti aö gera tiUögur tU úrbóta I skattamálum. Þingmaöurinn kvaðst efnis- lega samþykkur þvi aö skatt- svik væru slæmur glæpur. I greinargerömeöfrumv. væri þó nokkuö þungum steinum kastaö m.a. á starfsmenn skattstofa. A þeirriskattstofu, er hann þekkti til ynni samviskusamt fólk. Þá væri þungum steinum kastaö i dómskerfið, sem minnti sig á söguna af smalanum, sem var einn og leiddist og vildi láta á sér bera. Hann kallaði „úlfur, úlfur” og fólkiö úr þorpinu þusti til hans en sneri viö, því enginn kom úlfurinn. Gekk svo ööru sinni á sama veg en I hiö þriöja sinn kom úlfurinn. Búiö var aö hvekkja fólkiö I þorpinu svo að þaö fór hvergi og déskotans úlfurinn át drenginn. Þá sagöi Páll ósmekklegt aö láta aö þvi liggja aö skattsvik þrifust ekki annars staöar en hjá atvinnurekendum. Óskaöi hann flutningsmönn- um til hamingju með 2. sætiö og itrekaöi andstöðu sina gegn skattsvikasvinariinu. Fór hannaö lokum meö setn- ingu úr frumvarpi Ólafs R. Grimssonar, þá aö „aldrei fæst neinn botn I allsherjaruppræt- ingu tiltekinna afbrota”, og kvaðst dauöhræddur um aö svo yröi enn um sinn. Halldór. Asgrimsson (F) sagðist enga vissu hafa fyrir þvi, aö á sviöi skattmála þyrfti stööugt nýja og nýja löggjöf. Hann væri aftur á móti fullviss um þaö aö undanþáguákvæöi skattalaganna torveldaöi aö- hald á þessu sviði og auðveldaði skattsvik. Taldi Halldór unnt aö bæta mjög alla skipulagningu á framkvæmd skattalaganna. Þingmaöurinn sagöi þaö þýöingarmest I þessum efnum, aö til kæmi hugarfarsbreyting, þannig aö menn litu á skattsvik sem hvern annan þjófnaö. Koma þyrfti til efling skattstofá til aö þær gætu sinnt daglegu eftirliti á grundvelli skattalag- anna. Þaö væri ekki nóg aö koma upp nýjum og nýjum stofnunum. Þaö þyrfti sérhæft starfsfólk. Keflavík Blaðbera vantar frá 1. desember n.k. Upplýsingar hjá umboðsmanni i sima: 92- 1373. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 51. 55 og 57. tbl. Lög- birtingarblaðsins 1978 á m.b. tJða HF-10 talin eign Hreggviðs Daviðssonar, fer fram eftir kröfu Kristins Sigurjónssonar hrl., Hrafnkels Ásgeirssonar hrl. og fisk- veiðasjóðs Islands föstudaginn 8. desem- ber 1978 og hefst á skrifstofu embættisins á Patreksfirði kl. 14.00 en verður siðan framhaldið á eigninni sjálfri i Tálknafirði. Sýslumaðurinn i Barðastrandarsýslu 29. nóvember 1978 Jóhannes Árnason. 5 „ Sóloii. R HJÓLBARÐAR TIL SOLU FLESTAR STÆRÐIR A FÓLKSBILA. > BARÐINNf ÁRMÚLA 7 SlMI 30501 Kennarar Vegna forfalla vantar kennara við Grunn- skólann Höfn Hornafirði frá 4. janúar til 4. april 1979. Æskilegar kennslugreinar: Mynd og handmennt, (stúlkna) Nánari upplýsingar gefa skólastjórar i sima 97-8142 og 97-8348 eða formaður skólanefndar i sima 97-8190 Skólanefnd TIL JOLAGJAFA Úrval af heimilisspilum Næg bílastæði — Póstsendum ’nsTuno 6 sportvöruverzlun AUSTURVERI Háaleitisbraut 68 Simi 8 42 40 + Maöurinn minn Jón ögmundsson, Brún, Grlmsnesi lést I Borgarspitalanum 4. desember. Fyrir hönd barna okkar. Þórunn Glsladóttir Minningarathöfn um Aðalborgu Sveinsdóttur, Vorsabæ 17, Reykjavík. veröur I Fossvogskirkju, miövikudaginn 6. desember kl. 15. Jarösett veröur á Djúpavogi laugardaginn 9. desember kl. 14. Finnbogi Jóhannsson, Sveinn Finnbogason, Rannveig Andrésdóttir.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.