Tíminn - 05.12.1978, Page 23

Tíminn - 05.12.1978, Page 23
ÞriÖjudagur 5. desember 1978 23 Félagsfundur Trésmiðafélags íslands: Vara við aðgerðum í kaupgjaldsmálum — sem ekki byggjast á þvi að viðhalda kaupmætti Blaöinu hefur borist eftirfar- andi samþykkt frá félagsfundi Trésmiöafélags Reykjavikur, sem haldinn var 22. nóvember- 1978: „Félagsfundur i Trésmiöafé- lagiReykjavikur.haldinn 22. nóv. 1978, varar stjórnvöld viö aðgerö- um i kaupgjaldsmálum, sem ekki byggjast á fyrirheitum rikis- stjórnarinnar um aö viöhalda þeim kaupmætti, sem samning- arnir 22. júni 1977 geröu ráö fyrir. Hins vegar Itrekar fundurinn fyrri samþykktir félagsins og Sambands byggingamanna, þar sem lögö er áhersla á að aögeröir, sem fækka verölag ogdraga jafn- framt úr veröbóigu, séu vænlegri til aö tryggja kaupmáttinn, heldur en hækkanir i krónum. Einnig teiur fundurinn hugsan- legt aö meta félagslegar aögeröir til jafns viö kaup, eins og verka- lýöshreyfingin setti t.d. fram hugmyndir um viö gerö kjara- samninganna 1977, án þess aö þá- verandi rikisstjórn féllist á slikar hugmyndir, ai þó þvi aöeins aö viö slfc fyrirheit sé staðiö án taf- ar. Þá leggur fundurinn á þaö þunga áherslu, aö tryggö veröi næg atvinna i landinu”. 6 heiðursfélagar Læknafélags íslands A aöalfundi Læknafélags Is- lands, sem haldinn var á Akur- eyri 23.-24. júni s.l. var þess minnst aö 60 ár eru liöin frá stofn- un félagsins. A aöalfundinum voru kjörnir 6 heiðursfélagar Læknafélags ls- lands, þeir Helgi Ingvarsson fyrr- verandi yfirlæknir, Siguröur Sig- urösson fyrrverandi landlæknir, sem einnig gegndi starfi berkla- yfirlæknis frá stofnun þess emb- ættis áriö 1935, Oddur Olafsson fyrryerandi yfirlæknir á Reykja- lundi, dr. Óskar Þórðarson fyrr- verandi yfirlæknir á Borgar- spltalanum, Mr. C. P. Cleland, sem er breskur hjartaskurölækn- ir sem annast hefur mikinn f jölda Islendinga á undanförnum árum og prófessor Povl Riis frá Kaup- mannahöfn, sem hefur oft sinnis komiö hingaö til lands sem fyrir- lesari, auk þess sem hann hefur skipulagt námskeiö fyrir islenska lækna. Þeir dr. Cleland og prófessor Riid héldu siðan fyrirlestra á vegum læknadeildar Háskóla Is-' lands á meöan þeir dvöldust hér.. Frjálsri verslun ógnað vegna vemdaraðgerða — segir m.a. i ályktun samtaka norrænna heildsala A fundi hjá samtökum nor- rænna heildsala seih haldinn var i Stokkhólmi nýlega þar sem mætt- ir voru fulltrúar frá Danmörku, Finnlandi, Islandi, Noregi og Sviþjóö, var eftirfarandi ályktun samþykkt: Það er Noröurlöndunum i hag aö verslun i heiminum sé frjáls. Frjáls verslun milli þjóöa gefur aukna möguleika á sérhæfingu, hagkvæmni stórreksturs nýtist betur og hún eykur framleiöni at- vinnuveganna. Samkeppnin held- ur vöruveröi niöri og hvetur til stööugt bættrar framleiöslu. Frjálsri verslun er nú ógnað á marga vegu. Opinberar og óopin- berar verndaraðgeröir viögang- ast í æ rikara mæli bæði milli landa og innanlands. Veröi þessi þróun ekki stöövuö, er sú frjálsa verslun, sem nú er tryggö meö samningum GATT og fleiri al- þjóöasamningum, i mikilli hættu. Hrun frjálsrar verslunar og al- þjóðlegs kerfis á þessu sviöi mundi takmarka mjög útflutning Noröurlandanna og skaöa utanrikisverslun þessara landa, sem eru mjög háö utanrikisversl- un. Félagar i norrænu stór- kaupmannasamtökunum sjá um stóran hluta innflutningsins til þessara landa. Meö þessa ábyrgö i huga vilja samtök stórkaup- manna á Noröurlöndum skora á Kjarvalsstaðadeilan: Myndlistar- kennarar lýsa yfir samstöðu með myndlistar- mönnum Blaöinu hefur borist eftirfar- andi ályktun fundar Félags islenskra myndlistarkennara: Félag islenskra myndlistar- kennara harmar mjög þá deilu sem upp er komin milli félags Islenskra myndlistarmanna og hússtjórnar Kjarvalsstaöa. F.Í.M.K . lýsir samstöðu meö Félagi islenskra myndlistar- manna og hvetur málsaöila til aö leysa deilu þessa nú þegar á sanngjarnan og farsælan hátt svo Kjarvalsstaðir geti gengt þvi hlutverki sem i upphafi var ætlað. rikisstjórnir og þing viökomandi landa aö snúast harölega gegn þessum opinberu og óopinberu verndunaraögeröum og styöja SJ — Námsmenn i Uppsölum i Sviþjóö og Árósum i Danmörku iýsa furöu sinni og mótmæla skerðingu fjárveitingu f járlaga til Lánasjóös islenskra námsmatma I bréfum, sem þau hafa sent fjöl- miðlum. Ennfremur hefur stjórn Stúdentaráös Háskóia tslands mótmælt kjaraskerðingu náms- manna. 1 bréfi SINE I Arósum segir m.a.: „Arásirnar á kjör námsfólks .hafa ekki staöið einar sér. Sam- timis hefur alla jafnan veriö ráöist á kjör íslensks verkafólks. Gegn hinum endurteknu árásum var brugöist i alþingiskosningun- um siöastliöiö sumar. Atkvæöi tugþúsunda alþýöumanna sýndi svo ekki varö um villst aö enginn flokkur haföi lengur svo mikiö sem snefil af þingræöislegu um- boöi til áframhaldandi kjara- skeröinga. Fyrirhugaöar árásir stjórnarinnar á kjör námsfólks, sem varla munu standa einar sér eru algert brot á þvi umboði sem andstöðuflokkar siöasta kjör- timabils hafa fengiö frá kjósend- um sinum. Sama umboöiö skuld- frjálsa verslunmilli landa. Slikar aögeröir munu styrkja efnahags- lega þróun Noröurlandanna ibúunum til hagsbóta. bindur Framsóknarflokkinn, þar .eð hann situr sem litill minni- hlutaflokkur i stjórn meö þessum flokkum.” Og I bréfi Uppsaladeildar SlNE: .í'undur Uppsaladeildar SINE krefst 100% lánshlutfalls og raun- verulegra bóta á högum fjöl- skyldufólks. Fundurinn tekur ekkimarká úrlausnum, sem ein- göngu miöast viö andlitslyftingu vegna kosningaloforöa og ekki stuöla aö raunverulegum bótum á kjörum námsmanna. Fundurinn skorar á Alþingi aö sýna málinu skilning og sýna þann skilning i verki.” I mótmælum Stúdentaráös seg- ir aö þrátt fyrir aö allir stjórn- málaflokkarnir hafi samsinnt þvi sem I lögum segir aö stefnt skulí aö 100% lánum, viröist nú ætlunin að ladíka námslánin úr 85% af fjárþörf niöur i 70% af fjárþörf. Ef þetta veröur framkvæmt yröi þaö til þess aö námsmenn úr al- þýöustétt hrökkluöust frá námi. „Námsmenn mega ekki lfða þaö aögeröalausir,” segir aö lokum I mótmælunum. Námsmenn mótmæla o skertum námslánum Jörð til sölu Búfjárjörð til sölu á Austurlandi. Vélar og áhöfn geta fylgt ef óskað er. Tilboð óskast sent á auglýsingadeild blaðsins merkt 1401 sem fyrst. Til sölu 2ja ára termor 150 litra Vatnshitakútur með 10 ára ábyrgð. Upplýsingar gefur Guðbjartur Björnsson, simi: 92-1730 Sýsluhús í Borgarnesi Tilboð öskast i að reisa og fullgera sýslu- hús og lögreglustöð i Borgarnesi. Verkinu skal að fullu lokið 1. april 1981. Fyrirhugað er að taka hluta hússins i notkun 1. des. 1980. útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri Borgartúni 7 Rvk., gegn 20.000.- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtu- daginn 4. janúar 1979 kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF*1441 TELEX 2006 Seljum í dag; Tegund: árg. Verð Ch. Malibu V-8 ’72 2.200 Mazda 8l8station ’76 2.600 Opel Rekord Coupe ’72 1.100 Ch. Nova LN ’75 3.700 Ch. Blazer Cheyenne ’74 4.200 Ford Cortlna 1600 •77 3.400 Opel Record ’76 2.900 Volvo 142 •7« 1.400 Volvo 244 De luxe ’76 4.300 Ch. Nova 4 dyra sjálfsk. ’74 2.500 Ford Cortina 2d ’72 1.100 Ch. Malibu Sedan ’78 4.800 Mazda 929 sjálfsk. ’76 3.300 Ford Fairmont Dekor ’78 4.600 Datsun 220 C disel '76 2.100 Datsun 180 B sjálfsk. '78 4.300 Mazda 929Coupé ’77 3.600 Vauxhall Chevette st. ’77 3.300 Bronco V-8 sjálfsk. ’73 2.650 Lada Topaz ’77 2.000 Vauxhall Viva ’73 1.050 Toyota Cressida 4d ’78 4.500 Citroén GS '78 3.000 Ch. Blazer beinsk. V-8 '77 6.500 Audi 100 LS ’76 3.200 CH. Nova Concours ’76 4.200 Pontiac Phoenix ’78 5.800 Fiat 127 C 900 ’78 2.200 JeepWagoneer V-8 ’73 3.200 Datsun 160 J ’77 3.100 Chevroiet Vega ’76 2.800 G.M.C. Jimmy v-8 '76 5.900 Datsun 220Cdisel ’74 1.850 Ch. Malibu Classic ’78 5.500 Ch. Malibu sjálfsk. '74 3.200 Oldsmobile Omega ’78 5.200 Wagoneer 6 cyl.beinsk. '74 3.500 Samband Véladeild ÁRMÚLA 3 - SÍMI 38900

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.