Tíminn - 05.12.1978, Side 24

Tíminn - 05.12.1978, Side 24
HUi Sýrð eik er sígild eign CiQGIi TRÉSMIDJAN MEIDUR SÍÐUMÚLA 30 - SÍMI: 86822 Gagnkvæmt tryggingafélag Þriðjudagur 5. desember 1978 271. tölublað 62. árgangur sími 29800, (5 línur) Verzlið í sérverzlun með litasjónvörp og hljómtæki Baldur ekki í gagn- I Banaslys á ið á bessu ári ATA — í vor átti aö afhenda Hafrannsóknarstofnuninni togarann Hafþór, sem áóur hét Baldur og var notaóur sem varöskip i slöasta þorska- strföi. Enn hefur togarinn ekki veriö afhentur og ekki er ljóst hvenær afhendingin fer fram. Aö sögn Jóns Jónssonar, forstööumanns Hafrannsókn- arstofnunarinnar, hefur breytingum, sem gera átti & skipinu, seinkaömjög oghefur þaö veriö vegna seinagangs verktaka. Einnig hafa komiö fram bilanir i oliudælum I spilakerfi og hafa þær bilanir seinkaö afhendingunni um tvo mánuöi. Ekki er vitaö hvers sök þessar bilanir eru, fram- leiöenda eöa verktakans, en nU mun heill her sérfræöinga vera aö athuga þaö nánar. — Viö erum aö biöa eftir skýrslum frá sföustu prófun- um, og vona ég aö þær skýri hvaö olli bilununum, en þaö er þó fullljó st aö skipiö kemst ekki út á þessu ári, sagöi Jón. — Helstu breytingar, sem geröar voru á skipinu fyrir okkur, voru breytingar á tog- spilinu. Aörar minni háttar breytingar fórum viö fram á en engin þeirra var stórvægi- leg né þannig, aö hún skýri þær tafir, sem oröiö hafa á afhendingu. Veröiö þiö ánægöir meö Hafþór, þegar breytingum veröur lokiö, veröur skipiö gott rannsóknarskip? — Hafþór veröur ekki neitt rannsóknarskip, i þess orös merkingu. En hann er meö stærstu togurunum og veröur Þetta er Baldur-Hafþór, sem breytt var úr skuttogara i varöskip og nú er veriö aö breyta i hafrannsóknarskip. Timamynd: Róbert — afhendingskips- ins hefur dregist I hálft ár aö því leyti hentugur til veiö- arfæra- og veiöitilrauna. Viö væntum mikils af skipinu, en þaö veröur aöallega notaö til bolfiskveiöirannsókna. Þetta er mjög gott skip og veröur okkur vonandi til góös, þó illa hafi byrjaö. En fall er farar- heill. — Þaöer þóhættviö aödýrt veröi aö reka svo stórt skip, en sú hliö málsins skýrist ekki fyrr en þaö kemst i gagniö, sagöi Jón Jónsson. Egilsstöðum ATA — A föstudaginn lést kona i umferðar- slysi á Egilsstöðum. Slysið varð með þeim hætti að vörubifreið ók inn í vinstri hlið fólks- bíls á vegamótum við flugvöllinn. Konan sem lést var öku- maöur fólksbllsins, en maöur hennar var farþegi og slapp litiö meiddur. ökumaöur vörubifreiöarinnar slapp ómeiddur og bill hans er svo til óskemmdur, en fólksbillinn mun vera ónýtur. Konan, sem lést, hét Kristin Askelsdóttir, til heimilis aö Bjarkarhliö 5, Egilsstööum. Kristin var 39 ára gömul, fimm barna móöir. Dauöaslys I umferöinni eru nú alls oröin 22 þaö, sem af er árinu. 17 umferö- aröhöpp í gær ATA — 1 gær uröu 17 umferöaróhöpp i Reykjavik á timabilinu frá 6-19. Engin slys uröu á mönnum i þessum óhöppum. Klukkan rúmlega fimm i gærdag varö bilvelta viö Lækjarbotna. Bill- inn skemmdist nokkuö en eng- inn meiddlst. Umframgjöld síma í fyrra: •Reykjavík 34 þús. • Suðureyri 119 þús. 250-359% hærri umframkostnaður úti á landi dagar til jóla Jólahappdrætti SUF Vinningur dagsins kom upp á | nr. 3869. Vinningsins má vitja á I skrifstofu SUF aö Rauöarárstlg 18 I Reykjavík. Slmi 24480. H EI — Það eru ekki aðeins fyrirtækin úti á landi, sem greiða þurfa hærri sima- kostnað heldur en al- gengast er á höfuðborgar- svæðinu. Hlutföllin eru nær þau sömu varðandi einka- sima. Þó er greinilegur munur á því hvað um- framskref eru færri eftir því sem nær dregur höfuð- borgarsvæðinu. A þvl er þó sú undantekning, aö Akureyringar eru langt undir meöaltali landsbyggöarinnar, þurfa llkalega ekki um eins margt aö leita til Reykjavlkur og margir aörir staöir á landinu. A höfuöborgarsvæöinu voru 72% einkaslma notaöir umfram innifalinn skrefafjölda i fyrra, aö jafnaöi 2.272 skref. Meöalgreiösla fyrir umframnotkun þessara sima var tæp 34 þús. yfir áriö, m. söluskatti. A 17 stööum viös vegar um land, voru 80% sima notaöir aö meöaltali 5410 umframskref, sem kostuöu rúm 84 þús. yfir áriö, þ.e. nær 250% hærra en meöaltaliö á höfuöborgarsvæöinu. Hæst á blaöi af þessum stööum, var Suöureyri, þar sem umfram- skref voru til jafnaöar um 7600, sem þýöir slmareikning vegna umframkostnaöar upp á tæp 119 þús. til jafnaöar á sima fyrir s.l. ár. Nýtt verð á landbúnaðarvörum birt i dag: Niðurgreiðslur á undan- rennu auknar um helming Niðurgreiðslur auknar um 200 kr. á hvert kg. kindakjöts Kás — Um slöustu mánaða- mót átti að taka gildi nýtt verð á landbúnaðarvörum. Nokkur dráttur hefur orðið á þvi en að öllum likindum verður nýtt verð birt I dag að loknum rlkisstjórnarfundi. Gert er ráö fyrir þvi aö bú- vörugrundvöllur til bænda hækki um tæp 7%. Þrátt fyrir þaöer ljóst, aö engin landbún- aöarvara mun hækka. Þess i staö munu flestar landbúnaö- arvörur lækka, en þaö kemur tU af þvf, aö ákveöiö hefur veriö aö auka niöurgreiöslur um 3% af veröbótavísitölu I samræmi viö ný lög um töna- bundnar ráöstafanir til viö- náms gegn veröbólgu. Þessar aögeröir munu hafa þau áhrif aö niöurgreiöslur á kindakjöti aukast úr 581 kr. I 774 kr. kllóiö. Niöurgreiöslur á nautakjöti hækka úr 400 kr. I 518 kr. hvert kiló. Þá munu niöurgreiöslur á nýmjólk, hvern litra, hækka um 25 kr„ og niöurgreiöslur á undan- rennu munu hækka um helm- ing, úr 20 kr. 1 43. kr. 1 fyrsta skipti hefur veriö ákveöiö aö greiöa niöur verö á 30% og 20% osti, en hingaö til hefur aöeins 45% ostur veriö greiddur niöur. Kauplagsnefnd hefur reikn- aö út áhrif þeirra auknu niöur- greiöslna sem rikisstjórnin hefur ákveöiö, og jafngilda þær 3.01% af veröbótavisitölu þeirri, er var I gildi fram aö 1. desember 1978.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.