Tíminn - 12.12.1978, Side 10

Tíminn - 12.12.1978, Side 10
10 Þriðjudagur 12. desember 1978 Páll Þorláksson, Sandhóli: Ég virBist hafa heldur betur komiö viö slæmt kaun, meö þeirri myndskreyttu frásögn er birtist i fimmtudagsblaöi Tim- ans undir þeirri fjrirsagnar- spurningu: „Tugmilljóna króna viröi af gærum hent á ösku- hauga?” ITimanum daginn eft- ir láta tveir heiöursmenn i sér heyra, þeir Ingi Tryggvason og Arni Jónasson, erindreki Stéttarsambands bænda, en hannsagöi: — „Viö erum mjög óhressir meö þessa frétt” — og hefur þá ef til vill átt viö alla hirö Bændahallarinnar. Ég vona svo sannarlega aö þeir hressist sem allra fyrst. Nú, þaö er alltaf frétt á bak viö frétt. Fyrir um þaö bil fjór- um vikum barst mér þaö til eyrna aö ágætur gæruhaugur væri á öskuhaugum Hvergerö- inga. En sökum anna viö sildar- söltun i borlákshöfn. (Ég er nefnilega brautryöjandi I hinni nýju islensku landbúnaöar- stefnu) beiö þessi frétt, þar til ég varö þess áskynja aö gæru- bunkinn fór rýrnandi. Þá fékk ég mér fri i vinnunni, myndaöi og ákvaö aö skrifa svo eftir væri tekiö, og varö svo sannarlega aö ósk minni. En þessiformáli er hér ritaö- ur til aö taka fram aö um mis- skilning er aö ræöa, ef hiö óbrotna sveitafólk heldur aö ég hafi veriö aö kasta steini aö þvi Kom ég við það kaun er undan sveið? eöa kasta rýrö á störf skatt- stjóra sem samkvæmt laganna bókstaf á aö vera aö eltast viö gærubrjóta. Þaö er mitt eina stolt aö vera af þessu óbrotna sveitafólki kominn. Aldrei mun ég spyja þess En nú er mál aö snúa sér aö þeim félögum. Arni Jónasson erindreki er svo óhress aö fátt bitastætt er i athugasemd hans. Hann getur þessaö gærur missiháriö ef þær eru ekki saltaöar strax, og því sé þeim hent á hauga. Þaö var mál til komiö aö þetta kæmi á þrykk. Kindur fara þá úr liárum en e kki ull lengur! Sleppum öllu gamni. Ingi Tryggvason segir I sinni at- hugasemd aö tæpast sé þetta frétt, frekar grein, og tilgangur vandséöur. Eitt sinn spuröi ég . mig sjálfan hvaö ég gæti gert' fyrir dagblaöiö Timann og þá alþýöu manna er les hann eitt blaöa. Þeim tilgangi þjóna störf min viö blaöiö. Þvi er ég staö- ráöinn i aö afla honum frétta hvar sem er og hvenær sem er. En aldrei mun ég spyrja aö þvi hvaö Timinn getur gert fyrir mig, t.d. aö ná almenningshylli og kjöri i góöar stööur. Þá segir Ingi aö ég hafi talaö um aö 6 til 100 dilkum væri slátraö. Fyrr mætti nú rota en dauörota. Þetta voru nú sex til tlu dilkar. Svo er ég kunnugur, aö sóknarkirkju minni hefur borist gæruinnlegg. Hún er snauö aö veraldlegum auöi. Þvi er nauösyn aö hún og aörar góö- geröarstofnanir fái langtum meira af gærum! En til aö þetta komist allt á umræöuhæft stig ætla ég aö leggja nokkrar spurningar fyrir þá félaga. Finnst þessum forystumönn- um í samningamálum bænda ekkert athugavert aö tekju- lægsta stétt landsins skuli hneppt I þá fjötra i skattalögum aö þaö sem tekiö er til heima- nota er reiknaö bændum til tekna? Getaþeir bentá aö aörar stéttir séu bundnar þessum afarkostum? Eru sportveiöi- maöurinn, sjómaöurinn og þeir sem viö matvælaiönaö fást og afla heimili sinu matar, undir þessa kvöö seldir? Kom ég viö þaö kaun er undan sveiö hjá þessum samninga- mönnum bændasamtakanna? Var nauösyn aö almenningur vissi þetta ekki? Hvað er hið sanna? Hvar er þaö i grein minni aö kastaö sé þarna gærum á hverju hausti? Hver er þessi ábyggilegi heimildarmaöur I minni heima- sveit er Ingi Tryggvason vitnar i aö ekkert sé slátraö til heima- nota i Olfusi? Égkrefst þess aö fá nafn hans, ef þessir menn ætla aö telja sig viöræöuhæfa. Ég skalfúslega taka þaö fram aö ég slátraöi til heimanota I haust, svo ég er ekkert vanbú- inn aö gærum. Aö lokum vil ég spyrja þá fé- laga: Vegnahversþögöuö þiö er umræöur um heimaslátrun bar á góma viö héraösdýralækni I fjarlægu héraöi I fréttatima sjónvarps i haust? Hvernig get- ur ykkur dreymt um aö nokkur trúi þvi hvaö þiö þykist vita lftiö um þetta mál? Aö lygin eigi aö vera sannleik- ur, og sá sannleikur aö maöur hefur sjálfur séö og tekiö þátt i aö grafa gærur—, — aö þaö sé lygi veröa aörir en gosar viö Bændahallarhirö aö telja mér trú um. Eöa hver ætti aö vera svo skynlaus aö leggja inn gær- ur, en veröa aö tiunda tifalt verögildi gærunnar I kjötinn- leggi hvortsem skrokkurinn var 8 eöa 18 kg? Aö lokum vil ég koma þeirri ábendingu til sveitarstjóra Hverageröishrepps aö hann kynni sér reglugerö sauöfjár- veikivarna um frágang á slátur- úrgangi á sorphaugum. Sauö- fjárveikivarnir eru til húsa i Bændahöllinni viö Hagatorg. Næsti þáttur veröur ritaöur um næstu helgi. Steinhúsin gömlu á íslandi LNDvBMINNINGAJi og upphaf samtaka aljiýOu IÉM Stefán Aðalsteinsson Svarfdælingar Þetta er seinna bindi mikils ritverks um Svarf- dælinga, þar sem gerð er grein fyrir bændum og búaliði sem setið hefur Svarfaðardal, svo og niðjum þeirra, eins langt aftur í aldirnar og heimildlr hrökkva til með sæmilegu móti. Svarfdælingar I—-li er mikið rit að vöxtum, um eitt þúsund bls., og mannamyndir rúmlega sex hundruð talsins. Eftir lát höfundarins hlaut að koma í annarra hlut að ganga að fullu frá verki hans. Ýmsir góðir menn hafa lagt því máli lið í samstarfi við dr. Kristján Eldjárn, sem ( öllum greinum hafði forystu um að búa ritiö til prent- unar. Klemenz á Sámsstööum Siglaugur Brynleifsson skráði Endurminningar eins helsta brautryðjanda og frumherja í íslenskum ræktunarmálum á þess- ari öld sem hefur margs að minnast frá ævi- starfi sínu og kynnum af miklum fjölda sam- tíðarmanna. Auk þess segir hér frá bernsku- árunum f Grunnavíkurhreppi, Reykjavíkurár- unum á öndverðri öldinni, vinnumennsku hjá Guömundi bónda á Stóra-Hofi og Einari Bene- diktssyni skáldi. Og síöast en ekki síst minn- ist hann á eftirminnilegan hátt bróður síns, Sverris sagnfræðings, en með þeim bræðrum var ávallt mjög kært, þótt ólikir væru um margt. Esbjorn Hiort og Helge Finsen Steinhúsin gömlu á íslandi Tveir arkitektar segja hér í stuttu og læsilegu máli hina merkilegu sögu sem liggur að baki elstu húsa á íslandi, steinhúsanna gömlu sem reist voru á seinni hiuta 18. aldar og eru löngu oröin hluti af (slenskri menningararfleifð. Enn á vorum dögum eru þetta veglegar byggingar og tvær þeirra hýsa æðstu stjórn landsins: Stjórn- arráðshúsiö í Reykjavík og forsetasetriö að Bessastöðum. Bókin er prýdd myndum og upp- dráttum, sem auka mjög gildi hennar og hún er grundvölluö á nákvæmri heimildakönnun og rannsókn á húsunum. — Dr. Kristján Eldjárn íslenskaði. Jón Espólín og Einar Bjarnason Saga frá Skagfirðingum Þetta er þriðja og næst sfóasta bindi viöamlkils heimildarrits ( árbókarformi um tíölndi, menn og aldarhátt ( Skagafirói 1685—1847, en jafn- framt nær frásögnin í og með tll annarra héraóa. í þessu bindi ritsins hefur sögunnl miðaö fram til ársins 1842. Einar Bjarnason heldur á penna mjög ( þeim anda sem Esþólln hafði gert og segir margt frá nafnkunnum mönnum og minn- isveröum tíðindum ( Skagafirði.— Útgáfuna annast Hannes Pétursson, Kristmundur Bjarnason og Ögmundur Helgason. Jóhann Hjálmarsson Lífið er skáldlegt Lífið er skáldlegt — Kfið (kringum okkur, fólkið sem okkur þykir vænt um, árstlöirnar, stundir dags og nætur, hversdagslegar athafnir. Skáld- ió sér hversdagslífiö sínum augum — fyrir okkur hin sem erum að týna okkur ( amstri dægranna og gefum okkur ekki tlma til að sjá aö lífið er skáldlegt! Þetta er ellefta Ijóöabók Jóhanns og er hún mjög ( anda slðustu Ijóöa- bókarhans. Bræóraborgarstíg 16 Sfmi 12923-19156 Haraldur Jóhannsson Pétur G. Guðmundsson og upphaf samtaka alþýðu Á fyrsta skeiði verkalýðshreyfingarinnar vann Pétur G. Guðmundsson bókbindari manna ötul- legast að stofnun landssambands verkalýðs- félaga og stjórnmálasamtaka þeirra. Hann var einn stofnenda Verkamannafélagsins Dags- brúnar 1906 og formaöur þess nokkur ár. Fyrsti bæjarfulltrúi verkamanna í Reykjavik var hann kjörinn 1910, ritstjóri Alþýðublaðsins gamla var hann 1906—1907 og Verkamannablaðs 1913— 1914. I bókinni er fylgt frásögn sonar Péturs, Þorsteins, sem I hálfan sjötta áratug hefur unnið í þágu verkalýðshreyfingarinnar. Fyrirlestur um Voltaire og Rousseau FI — Emil Eyjólfsson heldur fyr- irlestur á vegum Alliance Francaise um frönsku ritliöfund- ana og heimspekingana Voltaire og Rousseau i kvöld, 12. des. kl. 20:30 I franska bókasafninu Laufásvegi 12. Voltaire og Rousseau hafa ver- iB mikiö I sviðsljósinu meöal menntamanna um allan heim, að undanförnu, en i ár eru 2 aldir hðnar frá andláti þeirra. Emil Eyjólfsson lauk prófi i frönsku og bókmenntum frá Sor- bonne árið 1958. Hann starfaði sem sendikennari í islensku við háskólann i Paris fram til ársins 1971, en kennir nú við MS og H.l. Fyrirlesturinn er á islensku. Engin slys I umferðinni I gær ATA — Eftir frekarslæma helgi I umferöinni kom skikkanlegur dagur i gær. Aö visu uröu árekstrar 15 talsins frá klukkan 6-18, en engin siys uröu á mönn- um. N Uimvm ________J

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.