Tíminn - 15.12.1978, Blaðsíða 2

Tíminn - 15.12.1978, Blaðsíða 2
2 Föstudagur 15. desember 1978 HEIÐDÍS NORÐRJÖBÐ HirkxirSttjtuw1 Þessi afbragösgóöa barnabók hlaut verðlaun Fræösluráös Reykjavíkur sem bezta barnabók ársins 1977. Hér er brugöiö upp litríkum myndum af skrýtn- um og skemmtilegum uppátækjum barna, en sagan byggist á dagbók höf- undar um tímabil í þroskaferli lítillar dótturdóttur. Fallegar teikningar eftir Þóru Siguróardóttur. Fögur bók sem gleöur unga og aldna. Verð kr. 2.400. Hreiðar Stefánsson: MAMMA MÍN ER LÖGGA Hreiöar Stefánsson er emn af vinsælustu barnabókahöfundum hérlendis. Hann er barnakennari af lífi og sál, hefur ánægju af því aö umgangast börnin, sem kunna vel aó meta vingjarnlega leiösögn hans. Bækurnar hans eru sniðnar viö hæfi þeirra barna, sem eru aö byrja að læra aö lesa og prentaðar með stóru og greinilegu letri. Verö kr. 2.400. Heiödis Noröfjöró: ÆVINTÝRI FRÁ ANNARRI STJÖRNU Þessi fagurlega myndskreytta ævintyra- bók er sérlega skemmtileg bæöi fyrir börn og fullorðna. Hún minnir einna helst á hinar ágætu barnabækur Thor- björns Egner, saga sem börnin vilja fá aö heyra aftur og aftur. Myndskreyting eftir listakonuna Þóru Sigurðardóttur. Verö kr. 2.400. ^ Gefið börnunum bækur eftir íslenzka höfunda BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR • AKUREYRI Margaret Thatcher: Vyalden: besti forsætisráð- herraíin Whitelaw: af- kastamikil Johnson: Chur- chill-andi Fólkið yrði ánægt ef hún yrði forsætisráðherra segir Harold Wiison * t r * f* r • j •«* annam stic m i * Magnea frá Kleifum: HANNA MARÍA OG LEYNDARMÁLIÐ Þetta er 5. bókin um ærslabelginn Hönnu Maríu, sem ennþá á heima í Koti hjá afa sínum og ömmu, enda þótt hún sé nú óóum aö stækka og fari sjálfsagt aö fljúga burt úr hreiörinu áöur en varir. En Hanna María á leyndarmál sem upplýsist í bókarlok. Verö kr. 4.200. Ármann Kr. Einarsson: ÖMMUSTELPA Guöjón Sveinsson: GLATT ER í GLAUMBÆ Þetta er 10. barnabókin eftir Guöjón Sveinsson, en bækur hans njóta sívax- andi vinsælda hjá börnum og ungling- um. Þetta er bráðskemmtileg barnabók sem kemur öllum í gott skap. Verö kr. 4.200. Ármann Kr. Einarsson: ljAðu mér vængi Þessi geysivinsæla barnabók kemur nú í nýrri útgáfu, aukinni og endurbættri meö hinum skemmtilegu teikningum eftir Halldór Pétursson listmálara. Verö kr. 4.440. I síðasta mánuði kom út i Bretlandi bók um Margaret Thatcher, formann Ihaldsflokksins breska. I bókinni gerir höf undurinn, Tricia Murray, tilraun til að f inna út hvernig Thatcher er í raun og veru og hefur í því sambandi rætt við fjölda manns sem kunnugir eru Thatcher og þá bæði andstæðinga hennar og fylgismenn á breska þinginu auk ann- arra. Hér á eftir fara ummæli nokkurra þessara stjórnmálamanna og hendi næst að byrja á Sir Har- old Wilson, fyrrverandi ieiðtoga breska Verka- mannaf lokksins. Wilson: Hún er kjark- mikil ,,Ég efast ekki um aö Margaret var kjörinn formaö- ur flokksins vegna þess hversu kjarkmikil hún er. í stjórn- málum rekst maöur stundum á konur sem eru meiri menn en karlar yfirleitt og þaö á viö um Thatcher. Hún býr yfir miklum kvenlegum þokka en jafnframt ákveöni karl- mannsins. Henni er þaö vissulega gefiö aö slaka á,en samt held ég aö hún eti, sofi og dreymi um stjórnmál. Kunnátta hennar á sviöi skattamála er mikil og ég held hún heföi oröiö góöur fjármálaráöherra. I ræöustól stendur hún sig meö prýöi en henni er betur gefiö aö tala af alvöru en kítla hláturkirtl- ana”. 1 samanburöi á Thatcher og fyrrverandi formanni thalds- flokksins, Edward Heath, kemst Wilson aö þeirri niöur- stööu aö Thatcher sé betur gefiö aö hlusta á aöra, sé þolinmóöari og jafnframt ákveönari þannig aö veröi hún ekki meö góöum rökum fengin til aö skipta um skoöun,geri hún þaö alls ekki. Wilson heldur áfram: ,,Ég held aö Margaret Thatcher hafi veriö best til forystu fallín i thaldsflokknum og staöa hennar er sterk. Þaö fengi llt- inn hljómgrunn aö skipta um formann núna og þá aöeins hjá undirtyllum sem eru óánægöar aö þvi þær hafa ekki veriö bornar á gullstóli alla leiö upp”. „Yröi Margaret forsætis- ráöherra held ég aö fólkiö yröi ánægt. Þaö yröi spenningur I loftinu. En sú staöreynd aö hún er kona mundi miög fíjót- lega hætta aö hafa áhrii og hún yröi dæmd af verkunum og stjórnarstefnu sinni”. Whitelaw: Ótrúlega afkasta- mikil „William Whitelaw var löngum talinn llklegasti arf- taki Edward Heath sem for- maöur flokksins ef hann þá hætti formennsku. Thatcher breytti þvl öllu f einu vetfangi. Hún svo aö segja neyddi Heath til aö segja af sér formennsku og eins og ekkert væri sjálf- sagöara vann hún Whitelaw I kosningum innan flokksins um formannssætiö. Fyrsta verk hennar sem formaöur var svo Á forsætisráðhi mundi hún freli mmmmmmmmmmmmmMMmmmmmimtí — kjarkmikil, dugleg, viðkvæm, segja þekktir breskir stjórnmálamenn um Thatcher ■MmmMMMMMMMMMMMMMMmmMmtmm

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.