Tíminn - 15.12.1978, Blaðsíða 12
12
Föstudagur 15. desember 1978
Thor Vilhjálmsson
1 fréttatilkynningu, sem bóka-
útgáfan I&unn sendi frá sér i
haúst, er þess getiö, aö Iöunn
muni gefa út um nlutiu bækur á
þessu ári, þar af um fimmtiu jóla-
bækur. Hérveröur getiö nokkurra
jólabóka Iöunnar í ár.
Kjarval eftir Thor Vilhjálms-
son. A kápu bókarinnar stendur
þetta: „Þessi bók er ævintýrilik-
ust, saga eins mesta og einkenni-
legasta listamanns, sem uppi hef-
ur veriö hér á landi, i meöförum
höfundar, sem skrifar svipmest-
an og hugmyndarlkastan stll
sinnar kynslóöar. Thor rekur
sögu Kjarvals, lýsir háttum
hans og list á afar persónulegan
hátt, gerir hvertsmáatriöi lifandi
og sögulegt, þó aö stillinn sé yfir-
leitt hraöari en oft endranær i
verkum hans. Aö miklu leyti er
bókin sprottin af nánum kynnum
þessara manna, löngum samtöl-
um þeirra og feröalögum sam-
an.”
öldin okkar 1961 — 1970. Hér
birtist fjóröi hluti ritverksins öld-
inokkarogtekur yfir árin 1961 —
1970. Þá eru „Aldirnar” orönar
niu talsins og gera skil sögu þjóö-
arinnar i samfleytt 370 ár, I hinu
llfræna formi nútíma fréttablaös.
Myndirnar i bókunum eru nálægt
þrem þúsundum talsins, og er
I engu ööru ritverki aö finna sllk-
an fjölda islenskra mynda. „Ald-
irnar” eru þannig saga liöinna at-
buröa i máli og myndum, sem
geyma mikinn fróöleik og eru
jafnframt svo skemmtilegar til
lestrar, aö naumast hafa komiö
út á islensku jafnvinsælar badcur.
Saga frá Skagfiröingum 1685 —
1847 3. bindi, er viöamikiö heim-
ildarrit I árbókarformi um tiö-
indi, menn og aldarhátt I Skaga-
firöi 1685 — 1847, en jafnframt
nær frásögnin I og meö til ann-
arra héraöa, einkum á Noröur-
landi. JónEspólIn sýslumaöur er
höfundur verksins allt fram til
ársins 1935, en stöan Einar
Bjarnason, fræöimaöur á Mæli-
felli, oggerist frásögnin þvi fyllri
og fjölbreyttari, sem nær dregur I
tlma.
Svarfdælingar seinna bindi.
Svarfdælingar fyrra og seinna
bindi, er ritverk um Svarfdæl-
inga. Er þar gerö grein fyrir
bændum ogbúaliöi, sem setiö hef-
ur Svarfaöardal, svo og niöjum
þeirra, eins langt aftur I aldirnar
og heimildir hrökkva til meö
sæmilegu móti. Ritverk þetta er
þvlmikil náma fróöleiks um ættir
og uppruna Svarfdælinga og fólks
af svarfdadskum stofni. Birtar
eru myndir af öllum bændum og
húsfreyjum þeirra, sem vitaö er
aö myndir eru til af. 1 lok þessa
siöara bindis er einnig gerö
grein fyrir upphafi Dalvlkur og
Dalvikingum nokkuö fram yfir
aldamótin, eöa þangaö til ibúar
kauptúnsinseruorönir svo marg-
ir aö illa samrýmist umgerö rits-
ins.
Dr. Kristján Eldjárn bjó allt
verkiö til prentunar og haflii um-
sjón meö útgáfu þess.
Steinhúsin gömlu á tslandieftir
EsbjiknHiortogHelge Finsen. A
seinni hluta 18. aldar voru fyrstu
steinhúsin reist á tslandi, vegleg-
ar byggingar, sem enn standa, og
erunúelstuhúslandsins.A slnum
tima voru þau mikil nýjung hér á
landi.ogenn á vorum dögum eru
þau veglegar byggingar, sem fyr-
ir lögnu eru orönar hluti af Is-
lenskri menningararfleifö og
þjóna enn hlutverki si'nu meö
Hvað verður nýtt að lesa í vetur?
Jóhann Hjálmarsson
Þórarinn Eldjárn
Þorsteinn Antonsson
prýöi. 1 bókinni skýra arkitekt-
arnir Helge Finsen og Esbjörn
Hiort I stuttu og læsilegu máli frá
byggingarsögu embættisbústaö-
anna á Bessastööum, I Viöey og
Nesi viö Seltjörn, Stjórnarráös-
hússins I ReykjavIk.Hóladóm-
kirkju og kirknanna I Viöey Vest-
mannaeyjum og á Bessastööum.
Dr. Kristján Eldjárn þýddi
þessa bók.
Klemenz á Sámsstööum
Siglaugur Brynleifsson skráöi.
Klemenz Kristja'nssyni auönaö-
ist aö veröa einn helsti brautryöj-
andi og frumherji I islenskum
ræktunarmálum á þessari öld.
Allargötur frá þvi aöhannhóf til-
raunastarfsemi slna 1 Aldamóta-
göröum I Reykjavlk snemma á
öldinni, þá ungur maöur nýkom-
inn frá búnaöarnámi og störfum
erlendis, og þangaö til hanm hné
til moldar meö skóflu I hönd I
maimánuöi 1977, var lif hans
helgaö linnulausu og giftudrjúgu
starfi í þágu ræktunar og gróöurs.
Hann ræktaöi fyrstur manna korn
I islenskri mold eftir fimm hund-
ruö ára hlé og lagöi grundvöllinn
aö hinni stórfelldu ræktun örfoka
sanda og svo mætti lengi telja.
Slitur eftir Brodda Jóhannes-
son, fjölbreytt safn persónulegra
hugleiöinga og frásagna. 1 öguöu,
listrænu formi lýkur höfundur
upphug sinum fyrir lesanda, iöu-
lega meö því aö hnita saman
veigamikil sjónarmiö og dýr-
mæta reynslu eöa minnileg atvik.
Náin tengsl viö náttúru landsins
og lif þjóöarinnar, m.a. starfs-
hætti hennar, birtast hér meö af-
brigöum vel. 011 bókin er mikils-
vert framlag til islenskrar nt-
menntar af skyldum toga.
Heginf jöll aö haustnóttum eftir
Kjartan Júliusson.
„Stórfuröuleg bók á margan
hátt,” segir HaUdór Laxness um
frásagnir Kjartans Júliussonar,
sem hér birtast, en Halldór var
hvatamaöur aö útgáfu bókarinn-
ar og ritar fyrir henni snjallan
formála. Þar segir m.a. á þessa
leiö: „Af bréfum hans, minnis-
blööum og skrifuöum athugunum
„sá ég aö þessi kotbóndi haföi
snemma á valdi sinu furöulega
ljósan, hreinan og persónulegan
ritstH, mjög hugþekkan, þar sem
gæöi túngunnar voru I hámarki,
blandin norölenskum hinnanhér-
aösmálvenjum sem alt er gullvæg
islenska, og ég velti þessu há-
menntabókmáli fyrir mér af
þeirri orölausu undrun sem ein-
stöku sinnum getur gripiö mann
gagnvart Islendingi.”
Disneyrlmur eftir Þórarin
Eldjárn. t Disneyrimum er f jall-
aö um Walt Disney (1901 — 1966),
líf hans og störf fýrir og eftir
dauöann. Þaö telst til tiöinda, aö
ungur höfundur skuli nota rímna-
formiö I þessu eplska ljóöi um
menningardreifinn og fýrirtækis-
sqórann Walt Disney. Disney-
rlmur eru sex talsins og hver
þeirra um sextiu erindi, en alls
eru um 340 erindi i bókinni. Man-
söngva yrkir Þórarinn á undan
hverri rimu eins og heföin býöur,
og leikur sér aö hinum margvis-
legustu bragarháttum. t bókinni
eru tólf teikningar eftir Sigrúnu
Eldjárn, en hún er myndlistar-
maöur aö mennt og starfi og hef-
ur talsvert fengist viö bóka-
skreytingar á undan fórnum ár-
um.
Lifiö er skáldlegt eftir Jóhann
Hjálmarsson.
Llfiö er skáldlegt — lífiö I kring-
um okkur, fólkiö sem okkur þykir
vænt um, árstiöirnar, stundir
dags og nætur, hversdagslegar
athafnir. Skáldiö sér hversdags-
llfiö sinum augum — fyrir okkur
hin sem erum aö týna okkur i
amstridægranna oggefum okkur
ekki ti'ma til aö sjá aö lifiö er
skáldlegt. Þetta er ellefta ljóöa-
bók Jóhanns Hjálmarssonar.
Sátumessa 77 eftir Þorstein
Antonsson.
Eiginmaöur fer út aö skemmta
sér eitt kvöld meö strákunum:
slaka vel á, gleyma streitunni og
áhyggjunum. Konan situr heima
miölungi ánægö, en þaö má alltaf
bæta henni þetta upp seinna...
Ung kona deyr um nótt i húsi 1
Reykjavik. Lögreglaner kvödd á
vettvang, var þetta slys? Ó-
happatilviljun? Morö? Daginn
eftir er handtekinn maöur, yfir-
heyröur I þaula ogslöan hnepptur
I gæsluvaröhald. — En er hann sá
seki?
. Skáidaö í Sköröineitir Asa IBæ.
Af alkunnri frásagnargleöi
sinni og góölátlegri kúnni bregö-
ur Asi upp hverri svipmyndinni
annarri fróölegri og skemmti-
legri a"f "forfeörum vinum kunn-
ingjum, furöufuglum, skáldum og
skipstjórum.: Steinn Steinarr,
Stefán Höröur Grlmsson, Sígur-
björn Sveinsson, Baldvin Björns-
son, Oddgeir Kristja'nsson, Arni *
úr Eyjum, Binnii Gröf og fleiri og
fleiri aö ógleymdum öllum
(ó)nafngreindum og yndislegum
konum sem koma viö sögu i þess-
ari bók. Arni Elfar hefur mynd-
skreytt bókina.
Ég um mig frá mér til mfn eftir
Pétur Gunnarsson.
I skáldsögunni Ég um mig frá
mér til mln halda persónur og
leikendur úr Punktur punktur
komma strik áfram feröalagi
sinu gegnum lífiö, og nýir farþeg-
ar slást I hópinn. I miöju atburöa-
rásarinnar stendur Andri,
barmafullur af komplexum
breytingatimabilsins. Hann er
búinn aö slita barnsskónum án
þess aö passa I fulloröinsskóna,
— eiginlegaveithannekki I hvorn
fótinn hann á aö stlga. Leitin aö
sjálfum sér miöast viö aö máta
sjálfan sig viö fyrirmyndir og
fyllast örvæntingu yfir hvaö mik-
iö skortir á frambærileika.
Óþreyjufull biö eftir vottum
manndómsins. Hvenær veröur
maöur stór? Viö ferminguna?
Fyrsta fylliriiö? Fyrsta sam-
dráttinn?
Milljón prósent menn eftir Ólaf
Gunnarsson.
Þessi fýrsta skáldsaga Ólafs
Gunnarssonar er saga þriggja
karlmanna. Engilbert Armanns-
son, stórkaupmaöur og peninga-
fursti og milljón prósent maöur,
duttlungafullur haröstjóri með
Jóhannes Kjarval
dollaramerki I augunum uppá-
tektasamur ýkjumaöúr, er
áreiöanlega ein sérstæöasta per-
sóna I Islenskum skáldsögum.
Kjartan bróöir hans er andstæöa
hans, og á milli þessara manna
stendur Ernir, sonur Kjartans.
Hann langar til aö veröa milljón
prósent maöur, en hann langar
lika til aö veröa skáld. Milljón
prósent menn er þroskasaga
Ernis, en lýsir jafnframt á grá-
glettinn hátt heimi peninga-
manna af óbeislaöri gamansemi,
Auk þeirra islenskuritverka, sem
hér hafa veriö talin, gefur Iöunn
út fjölda þýddra bóka. Þar ber
fyrst aö nefna skáldsöguna
Vetrarbörn eftir dönsku mynd-
listarkonuna ogrithöfundinn Dea
Trier Mörch. I þessari bók snýst
alltum barnsfæöingar. I henni er
sagt frá átján konum,sem liggja
saman á fæöingardeild og nær
sagan yfir einn mánuö. I sögunni
speglast hiö sérkennilega and-
rúmsloft sem þar rikir, blandiö
jcvlða og tilhlöldcun, þarsem kon-
urnar deila sorg og gleði. Höfund-
urinn hefur sjálfur myndskreytt
bók sina, en þýöandi er Nlna
Björk Arnadóttir.
Þegar vonin er ein eftír eftir
Jeanne Cordelier.
Þetta er óvenjuleg bók. I henni
segir Jeanne Cordelier, sem er 32
ára gömul, frá lifi sinu sem vænd-
iskona I Parls. Hún kynnist vændi
I öllum þess myndum, hættunum,
hrottaskapnum og auömýkingun-
um. öllu þessu lýsir hún á óvenju
opinskáan hátt, án þess þó aö
veröa klámfengin. Jeanne
Cordelier starfar nú i verslun I
Parfs. Hún er ein þeirra fáu, sem
hefur tekist aö losna úr vændi án
þess aö velja „venjulegu leiöina,”
— sjálfsmorð. Vitnisburöur henn-
ar er f^rdæming á vændi og þvi
ómannuölega lifi sem vændiskon-
an lifir. Siguröur Pálsson hefúr
þýtt bókina.
Svartaguil heitir bók eftir
Alister MacLean. ,,A vissum
stööum og hjá vissu fólki var
nafniö Sænomin mjög illa séö. En
aö lengmestu leyti beindist
andúöin aö Worth nokkrum
lávaröi, milljónamæringi sumir
sögöu milljaröamæringi sem var
stjórnarfprmaöur og einkaeig-
andi Worth Hudson Ollufélagsins
og sömuleiöis oliuborpallsins
Sænomarinnar. „Þetta er spenn-
andi saga um átök og spillingu i
fjármálaheiminum. Alfheiöur
Kjartansdóttir hefur þýtt bókina.
Þrjár vikur fram yfirheitir bók
eftir Gunnel Beckman. Þar segir
frá ungri stúlku, sem er nýbyrjuð
I menntaskóla. örvæntingin grlp-
ur hana, þegarhúngerir sér grein
fyrir, aö kannski á hún von á
barni meö Jonna, vini sínum.
Margvlslegum lausnum skýtur
upp I kolli hennar, og hún reynir
aö finna þá skynsamlegustu. Þýö-
andi bókarinnar er Jóhanna
Svein sdóttir.
Iðunn gefur einnig út margt
barna- og unglingabóka, svo og
teiknisögur. Af barnabókum má
t.d. nefna bækurnar um Kalla og
Kötu, Tuma og Emmu, og enn
fremur Albin og nýju bókina um
Barbapabba. Hún heitir Leikhús
Barbapapa. Þuríður Baxter hefur
þýtt þábók. Slöastenekki slst ber
svo aö nefna bókina Sigrún fiytur
eftir Njörö P. Njarðvik.
Af teiknimyndasögum má
nefna bækurnar Birna og ófreskj-
an og Viggó hinn óviðjafnanlegi.
— Og margar fleiri bækur koma
út hjá Iðunni fyrir þessi jól.