Tíminn - 23.12.1978, Side 3

Tíminn - 23.12.1978, Side 3
il'i.UiiUit; Laugardagur 23. desember 1978 3 Borgarstjóri, Egill Skúli Ingibergsson, flytur framsögu fyrir frumvarpi borgarinnar fyrir næsta ár á fundi borgarstjórnar á fimmtudaginn. aö fjárhagsáætlun Timamynd: G.E. Borgarstjórn: Tryggingastofnun rikisins: Sjö sóttu um stöðu forstjóra ATA— Á miðvikudaginn rann lit umsóknarfestur um stöóu for- stjóra Tryggingastofnunar rikis- ins. Umsækjendur voru sjö. Daviö A. Gunnarsson, aöstoöar- framkvæmdarstjóri, Eggert G. Þorsteinsson, framkvæmdar- stjóri, Eriendur Lárusson, t ry gginga fr æöingur, Jón Sæmundur Sigurjónsson, hag- fræöingur, Konráö Sigurösson, læknir, Magnús Kjartansson, fyrrverándi ráöherra, og Pétur H. Blöndal, tryggingastærö- fræöingur. Umsóknir veröa sendar Tryggingaráöi til umsagnar áöur en heilbrigöis- og tryggingamála- ráöherra Magnús H. Magnússon, veitir stööuna. Bygginga- vísitalan hækkar um 7.5% Kás — Hagstofan hefur reiknaö út nýja visitölu byggingar- kostnaöar fyrir timabiiiö jan.-mars á næsta ári. Hækkar hún um 7.5% frá tfmabilinu okt.-des. Frumvarpi að fjárhagsáætlun vísað til annarrar umræðu — Hækkun vatnsskatts og Þá var ákveöiö aö hadtka gjald- gjaldastiga ársins 1979 eru þær skrá aöstööugjalda. • Breyt- helstar, aöaöstööugjald af rekstri ingar, sem veröa á aöstööu- Framhald á bls. 21 Eftir verölagi I fyrri hluta desember 1978 reyndist vlsitala byggingarkostnaöar vera 258 stig. Gildir hún fyrrnefnt tíma- bil jan.-mars 1979. Samsvarandi visitala reiknuö eftir verölagi fyrri hluta september, gildis- timi okt.-des., reyndist vera 240 stig. Visitala byggingar- kostnaöar hækkar þvi um 18 stig á milli þessara tveggja tima- bila. Hækkunin er 7.5% aðstöðugjalda samþykkt Kás — Á borgarstjórnarfundi á fimmtudagskvöld, fór fram fyrri umræöa um frumvarp aö fjár- hagsáætlun Reykjavikurborgar fyrir áriö 1979. Aö henni iokinni var frumvarpinu vfsaö til annarr- ar umræöu, sem væntanlega fer fram i seinni hluta janúar. „Þá munu liggja fyrir upplýs- ingar um framlög rikisins til ým- issa sameiginlegra framkvæmda rlkis og borgar og um tekjuliöi,” eins og Egill Skúli Ingibergsson, borgarstjóri, komst aö oröi i framsöguræöu sinni meö frum- varpinu. A þeim tlma, sem llöur á milli umræönanna, mun borgar- ráö einnig taka ýmis atriöi frum- varpsins til endurskoöunar, t.d. styrkjaliöi, eignabreytingar, arö- hækkanir á næsta ári, launa- breytingar, o.fl. Samþykkt var á fundinum aö hækka vatnsskatt I Reykjavlk um 13%, þannig aö vatnsskatts- prósentan veröi 0.13%, sem svar- ar til 86.67% nýtingar hámarks- heimilda gjaldskrárinnar. Einnig varsamþykkt hækkun á gjaldskrá hafnarsjóðs Reykja- vikur, og tillaga um þjónustu- gjöld hafarinnar. Akveöiö var sérstakt gjald vegna leyfa fyrir pylsuvagna kr. 120. þús. á ári Jólatilboð CROWN ^3250 Fyrir aðeins kr. 298.980,— Fyrsti áfangi geðdeildar — á Landspítala- lóð afhentur SJ — Yfirstjórn mannvirkja- var bókaö á fundi stjórnar- geröar á Landspitalalóö hefur nú nefndar rikisspitalanna nú I vik- afhent stjórnarnefnd Rikissplt- alanna til rekstrar þann hluta nýju geödeiidarbyggingarinnar á Landspitaialóöinni, sem tilbúinn er. Samkomulag hefur tekist miili iækna Landspitala og Klepps- spitala um samnýtingu fyrsta áfangans, sem er göngudeildar- húsnæöi. Hins vegar mun fjarri aö eining riki um geödeildina og framtiö hennar. Læknar Landspitalans gera nú tilkall til afnota aö hluta af þeim áföngum geödeildarinnar, sem siðar veröa tilbúnir, en sú mun ekki hafa veriö ætlunin I upphaf- legum áformum um samnýtingu. Telja Landspltalalæknarnir aö geödeildarbyggingin sé hluti af Landspitalanum og eigi aö nýtast sem hluti af þeirri heild, eftir þörfum á hverjum tlma. Læknar Kleppsspitala telja hins vegar aö geödeildarhús sé byggt sérstak- lega fyrir geðlækningar. Skýring- in á þeim metingi, sem þarna er á milli, kann aö vera sú, aö Land- spltalinn er byggður samkvæmt þeim kröfum, sem geröar voru til sjúkrahúsa um 1930 og nýrri byggingar hans eftir þeim kröf- um, sem geröar voru um 1950. Geödeildin mun hins vegar byggö samkvæmt nýtlsku sænsk.um kenningum um fullkomin geö- sjúkrahús. Bréf yfirstjórnar mannvirkja- geröar á Landspitalalóö, þar sem 1. áfangi geödeildar var afhentur, unni, en nánar veröur fjallaö um máliö á öðrum fundi eftir helgina, aö sögn Davlös Gunnarssonar aðstoöarframkvæmdastjóra Rikisspitalanna. Hann sagöi enn- fremur, aö fyrir nokkru heföi veriö fariö fram á fjárveitingu til reksturs geðdeildarinnar, en sér vitanlega væri engin fjárveiting til hennar I þeim fjárlögum, sem nú eru til afgreiöslu. Ný bygginga nefnd Reykja- víkur kjörin Kás — A borgarstjórnarfundi á fimmtudagskvöldiö var kosin ný bygginganefnd fyrir Reykja- vik. Tekur hún til starfa um áramótin, og mun sitja út kjör- tlmabil borgarstjórnar. Eftirtaldir einstaklingar voru kosnir sem aöalfulltrúar I bygginganefnd: Magnús Skúla- son, Gunnar H. Gunnarson, Gissur Simonarson, Helgi Hjáimarsson, Hilmar Guö- laugsson, Gunnar Hansen og .Haraldur Sumarliöason. . ATH verðið er ekki í samræmi við gæðin Tæknilegar upplýsingar TILBOD 1. 100.000.- kr. út. ca. 50 þús. á mán. i 4 mán. TILBOD 2. Helmingur út og rest á 6 mán. TILBOD 3. Staögreiösluafsláttur 4% bara föstudag og laugardag: MAGNARI 6-IC, 33, transistorar 23 dioöur 70 músikwött (2x23 RMS) UTVARP: FM, LW. MW, SW. SEGULBAND: Hraði 4,75 cm/sek. Tiönisvörun venjul. kasettu er 40-8.000 Hz. Tiðnisvörun Cr02 kasettu er 40-12.000 Hz. Tónflökt og blakt er betra en 0,3%. RMS. Upptökukerfi AC bias 4 spora 2 rása sterió. Afþurrkunarkerfi AC afþurrkun. HATLARAR: 20 cm bassahátalari af kóniskri gerö. Miö og hátíönihátalari 7,7 cm af kóniskri gerö. Tíðnisvörun 40-20.000 Hz. PLÖTUSPILARI: Full stærö,allir hraöar, sjálfvirkur og handstýröur. Mótskautun og magnetiskur tónhaus. AUKAHLUTIR. Tveir hljóönemar. FM-loftnet. SW-loftnet. Ein Cr02 kasetta. Skipholti 19, simi 29800

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.