Tíminn - 23.12.1978, Page 15

Tíminn - 23.12.1978, Page 15
Laugardagur 23. desember 1978 15 Keyptu 5 Trabant- bifreiöar Á fimmtudaginn tók Guðni B. Guðnason, að- stoðarkaupfélagsstjóri Kaupfélags Árnesinga, fyrir hönd Kaupfélags- ins við fimm bifreiðum af Trabant-gerð. Þorvarður R. Elíasson — ráðinn skólastjóri Verslunarskólans Skólanefnd Verslunarskóla ts- lands hefur ráðió Þorvarð R. Eli- assonsem skólastjóra Verslunar- skólans tilnæstu 5ára, frá og með 1. jtini næstkomandi. Þorvarður R. Eliasson er fædd- ur 9. júli 1940 aö Bakka i Hnlfsdal, sonur hjónanna Eliasar Ingi- marssonar og Guönýjar Jónas- dóttur. Þorvaröur varð stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1960 og viðskiptafræðingur frá Háskóla Islands 1965. Hann vann hjá Kjararannsóknarnefnd árin Að sögn Guðna voru bilarnir keyptir til að starfsmenn Kaup- félagsins gætu betur sinnt ýms- um þjónustustörfum viö við- skiptavinina, svo sem farið á bæi og gert viö vélar og fleira. Trabantinn varð fyrir valinu, þvi kaupverð bifreiðanna fimm er ekki hærra en 1-2 bilar af dýr- ari gerðum myndu kosta. Kaup- verð hvers þessara blla er 1.250 þúsund krónur. 1965 — 1969 og hjá ráögjafafýrir- tækinu Hagverk sf. árin 1970 — 1972. Frá ársbyrjun 1973 hefur Þorvarður verið framkvæmda- stjóri Verslunarráðs íslands. Hann er kvæntur Ingu Rósu Sigursteinsdóttur og eiga þau fjögur börn. Yfirlýsing frá Iðnaðarráðuneytinu: Vegna blaðaskrifa um hækkun á sementsverði Vegna blaðaskrifa um hækkun á sementsverði vill iðnaöarráðu- neytið taka fram eftirfarandi: Með bréfi dags. 16. ágúst 1978 fór stjórn Sementsverksmiðju rikisins fram á 20% hækkun á út- söluverði sements frá og með 15. september s.l. og hækkun á öðr- um tegundum sements i sam- ræmi við það. 1 bréfi Sements- verksmiðjunnar eru helstu ástæö- ur fyrir hækkuninni taldar vera: 1. Hækkun oliuverðs 2. Hækkun raforkuverös 3. Nýlög um 3% jöfnunargjald af innfluttum iönaöarvörum 4. Hækkun launagreiöslna vegna vlsitölubóta 5. Gert er ráö fyrir aö erlendur gjaldeyrir hækki um 17.5% og er reiknaö með þeirri hækkun á inn- flutaing til áramóta. Erindi þetta var ekki afgreitt fyrir stjórnarskiptin um mánaða- mótin ágúst-september. Eftir aö svonefnd gjaldskrár- nefnd, sem f jalla á um gjaldskrár opinberra fyrirtækja, haföi veriö skipuö var erindi þessu vlsað til hennar meö tillögu iönaöarráöu- neytisins um aö heimiluö yröi 15% hadckun sementsverös frá 1. nóv. s.o. Gjaldskrárnefnd samþykkti i lok október að gera ekki tillögu um gjaldskrárbreytingu aö sinni. 1 desember uröuenn verulegar kostnaöarhækkanir hjá verk- smiðjunni s.s. vegna hækkunar oliuverös og launahækkana. Var nú svo komiö aö fyrirs jáan- legur var halli á rekstri Sements- verksmiðjunnar og tap á hverju seldutonni nam nokkrum þús. kr. Um miöjan desember var útlit fyrir aö reksturinn myndi stööv- ast um 20. desember ef ekkert yrði aö gert. Oliuafgreiösla haföi veriö stöövuö og oliubirgöir voru aöeins fyrir hendi til nokkurra daga. Iðnaðarráöuneytiö lagöi áherslu á aö máliö >röi leyst meö 20% veröhækkun til verksmiöj- unnar. Sementsverö hefur hækkaö einu sinni slðan samkomulagiö i júni' 1977 var gert. Hækkun þessi um 30% gekk i gildi 12. april s.l. Kom hún þvi til framkvæmda utan þess tima sem kveöiövará um I samkomulaginu frá júni 1977 um aö opinberar verðhækkanir skuli einungis koma til á siöustu 10 dögunum áöur en framfærsluvisitala er reiknuð út. r Auglýsið í Tímanum J Ingvar Helgason, réttir Guðna B. Guömundssyni kaupsamninginn. Meö þeim er verslunarfulltrúi Þýska alþýöulýöveidisins, Alfred Muhlmann. Timamynd: Tryggvi FRÁ LOKUM ■ c.unW''11"1.!?* SEINNA BINDI KORIASÖGU ÍSLANDS EFTIR HARALD SIGURÐSSON ER KOMIÐ ÚT Þetta er gullfalleg og vönduð bók, eitt af afrekum íslenskrar prentlistar og stórmerkur þáttur landfræðisögunnar. Seinna bindi hennar, sem nú er komið út, nær frá lokum 16. aldartil 1848, þegar Björn Gunnlaugsson lýkur mælingu íslands og kort hans eru gefin út. Hefur bókin að geyma, auk textans, 165 myndir af landakortum og kortahlutum, og eru 146 myndanna svart-hvítar en 19 litmyndir. Er í bókinni rakin af mikilli nákvæmni saga íslands á kortum frá dögum Guðbrands biskups Þorlákssonar til miðrar 19. aldar og rækileg grein gerð fyrir þróun kortagerðar af norðvestanverðri kringlu heims á því tímabili. Fyrra bindi Kortasögu íslands kom út 1971 og nær frá öndverðu ti! loka 16. aldar. Rit þetta er stórviðburður í sögu íslenskrar bókaútgáfu. BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS OG ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS Skálholtsstíg 7 Sími 13652

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.