Tíminn - 23.12.1978, Síða 21
Laugardagur 23. desember 1978
21
flokksstarfið
Jólatrésfagnaöur
Framsóknarfélaganna i Reykjavik verður
haldinn á Hótel Sögu.Súlnasal laugardag-
inn 30. des. kl. 3.
Upplýsingar á skrifstofu Framsóknar-
flokksins i sima 24480
Orðsending frá Happdrætti
Framsóknarflokksins
Ennþá eiga allmargir eftir aö gera skil fyrir heimsenda miöa
og senn er komiö aö útdrætti, sem fer fram á Þorláksmessu. Eru
þaö þvi vinsamleg tilmæli, aö menn komi greiöslum sem allra
fyrst.
Skrifstofa happdrættisins, Rauöarárstig 18, er opin til hádegis
á laugardag (Þorláksmessu), en þá veröur dregiö.
Einnig geta þeir, sem fengiö hafa glróseöil meö miöunum,
„ greitt þá i næsta banka eöa á pósthúsi.
Umboösmenn eru sérstaklega hvattir til aö hraöa miöasölunni
og senda uppgjör. Drætti veröur ekki frestaö.
Happdrættiö.
Þjónustumiðstöð Q
Feröamálaráös sagöist I gær
fagna þessum fréttum mjög, fá
mál heföu komiö jafn oft fyrir á
fundum ráösins eins og þaö þjóö-
þrifamál, aö koma upp menn-
ingarlegri aöstööu viö Gullfoss,
þar sem um 60-70 þús. manns
koma árlega. ,,Viö berum aö
sjálfsögöu þakklæti til flutnings-
manna og Aiþingis i heild.” Fyr-
sti flutningsmaöur var dr. Gunn-
ar Thoroddsen og annar flutn-
ingsmaöur Einar Agústsson.
Borgarstjórn O
fiskiskipa veröur 0.33% á stofn i
staö 0.20%.. Aöstööugjald af smá-
sölu matvara, kaffis, sykurs og
kornvöru til manneldis f heildsölu
og af endurtryggingum hækkar
úr 0.5% 11% og fiskiönaöi úr 0.5%
i 0.65%. Aöstööugjald af land-
búnaöi, vátryggingum, útgáfu-
starfsemi, ýmissi verslun mat-
sölu hækkar úr 1% i 1.3%.
Tillögv um hækkun kvöldsölu-
leyfe var visaö til seinni umræöu
„Lífsins lausamenn”
fá jólaglaðning
FI — Aö sögn Jóns Guöbergsson-
ar fulltrúa hjá Félagsmálastofn-
un Reykjavikurborgar veröur
jólagleöi heimilislausra manna i
Reykjavík meö venjulegum
hætti. Á aöfangadagskvöld geta
þeir notfært sér boö Verndar i
húsi Slysavarnafélags tslands á
Granda og þar veröur ýmisiegt
um aö vera frá kl. 18-24. Á jóladag
veröur matur 1 gistiskýli Félags-
málastofnunarinnar viö Þing-
hoitsstræti 25 ogsennilega hangi-
kjöt á boöstólum.
Jón sagöi, aö erfitt væri aö tala
um tölu i sambandi viö fastagesti
i gistiskýlinu en þeir menn sem
kæmu og færu þar um dyr væru
um 20 sl. fimm ár. Meöaltaliö á
mánuöi væri um 10-12 menn.
Hann sagöi, aö þetta væru
þakklátir gestir og oft fjölgaöi
smávegis um jólin. „Þá koma
menn, sem hér hafa veriö meira
eöa minna til þess aö hitta gamla
Vinnuveitendur Q
viö aö um raunhæft samstarf yröi
aö ræöa i nefnd þessari, en þar
sem raunin hefur oröiö önnur,
sjáum viö okkur tilneydda aö
segja okkur úr svokallaöri sam-
starfsnefnd rikisstjórnarinnar og
aöila vinnumarkaöarins”, segir I
bréfinu til forsætisráöherra.
Benda þeir réttilega á, aö aö-
eins hafi veriö haldinn einn sam-
ráösfundur meö öllum fulltrúum I
samstarfsnefndinni, þar sem ein-
ungis hafi veriö rætt um hvernig
samráöi skyldi háttaö.
Siöan hafi fjölmörg frumvörp
veriö lögö fram á Alþingi, á
meöan þeir hafi árangurslaust
reyat aö fá samstarfsnefndina
kaTiaöa saman.
kunningja og koma á fornar slóö-
ir.Þeireru þá gjarnan einir I her-
bergi úti i bæ og hafa engan fé-
lagsskap á jólunum”.
Messur
Mosfellsprestakall:
Þorláksmessa: Guösþjónusta
i Viöinesi kl. 14.
Aöf angadagur: Kl. 14.30.
guösþjónusta i Reykjadal. Kl.
16.30 guösþjónusta á Reykja-
lundi. Kl. 18 Aftansöngur i
Lágáfellskirkju.
Jóladagur: Kl. 14 hátiöamessa
i Mosfellskirkju.
Annar jóladagur Kl. 14
skirnarmessa i Lagafells-
kirkju. Séra Birgir Asgeirs-
son.
Messur á Sauöárkróki yfir
hátföarnar:
Aöfangadagur jóla: aftan-
söngur kl. 18.
Jóladagur: Messa sjúkrahús-
inu kl. 16.30.
Annar i jólum: Messa kl.
10.30.
Gamlársdagur: Aftansöngur
kl. 18.
Nýársdagur: Messa á sjúkra-
húsinu kl. 14.
Ketukirkja: Messa annan
jóladag kl. 14.
Þýskar jólaguösþjónustur:
A aöfangadag kl. 14 I Dóm-
kirkjunni I Reykjavik. Séra
Þórir Stephensen prédikar.
A annan jóladag kl. 17 I
Landakotskirkju. Kaþólski
biskupinn D. H. Frehen
messar.
Be rgþórsh vols presta kall
Jóla-, barna- og áramóta-
messur 1978-1979.
Jóladagur: Hátiöarguösþjón-
usta i Krosskirkju kl. 2 e.h.
Annar I jólum: Hátíöarguös-
þjónusta i Akureyjarkirkju kl.
2 e.h.
27. desember: Barnamessa 1
Krosskirkju kl. 8.30 siödegis
28. desember: Barnamessa i
Akureyjarkirkju kl. 1 e.h.
Nýársdagur: Hátíöarguös-
þjAiusta i Akureyjarkirkju
kl. 2e.h.
Hátíöarguösþjónusta I
Krosskirkju kl. 4 e.h.
21. janúar: Messa i Voömúla-
staöakapellu kl. 2 e.h.
Séra Páll Páisson.
r
Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla
V_______________________________________
BÓK NÝRRAR KYNSLÖÐAR
Það er betra að hafa góðan tíma þegar þú byrjar að lesa
þessa bók, því þú sleppir henni ekki fyrr en hún er búin
Viktor Arnar Ingólfsson
DAUÐASOK
EW- J
Til skamms tíma voru ekki aðrar dauðasakir
, finnanlegar í íslenskum bókmenntum, en
™ " þær, að ekki mátti skrifa spennandi bækur.
Bókmenntir, og sér í lagi skáldsögur, voru innihaldslausar og leiðinleg-
ar — og áttu að vera það.
„DAUÐASÖK” er ekki svoleiðis bók, heldur æsispennandi saga eftir
ungan mann. Dularfullir atburðir gerast. íslenskri flugvél er rænt og það
er beitt skotvopnum. Sögusviðið er vítt, Stuttgart, Köln, Luxemburg og
Reykjavík, og raunveruleiki þessara viðburða er alveg makalaus í hraðri
og hnitmiðaðri frásögn.
Frá bókmenntalegu sjónarmiði er þetta vel rituð bók, köld í stílnum og
hún er skrifuð af þekkingu og nákvæmni af menntuðum ungum manni.
Höfundurinn, Viktor Arnar Ingólfsson, nemur þyggingatæknifræði. Hann
er 23 ára gamall, ættaður frá Akureyri.
Í»Ú HEFUR
TROMPIN
A HENDINNI
TRYGGÐU ÞÉR BÓK
STRAX í DAG!
Dreifing BT útgáfan Síðumúla 15 sími 86481
o