Tíminn - 23.12.1978, Síða 23

Tíminn - 23.12.1978, Síða 23
Laugardagur 23. desember 1978 23 Frá upphafi Kommúnistaflokks íslands til þessa Gunnar Benediktsson Að leikslokum — áhugaefni og ástriöur Bókaútgáfan örn ogörlygur hf. Séra Gunnar Benediktsson er hér a& ljúka minningum sinum. Þetta bindi nær þó yfir allan timann frá þvl aö hann hætti prestsskap og fór a& helga sig stjórnmálabaráttu ööru fremur. Aöalgildi þessa verks tel ég þaö aö hér er rakin sagan frá því Kommilnistaflokkur Islands varö til og stofnendum hans fylgt allt til þessa dags. Þetta gerir einn af virkustu talsmönn- um samtakanna frá upphafi. Og það eru ekki meiri ellimörk á heimildarmanni en svo aö hann segir I bókarlok: „Spenna þessa tima er meö fádæmum. Vel væri þegiö leyfi til aöfylgjastmeöþróunenn um sinn, — aö ég ekki tali um ef ég mætti eiga eftir aö leggja ein- hver þau orö i belg sem betur væru sögö en ósögö.” Þaö er au&vitaö meira en hægt er aö ætlast til aö þessi saga sé alls staöar sögö eins og menn annarra flokka vildu helst. Hinu trúi ég aö höfundur segi ekki annaö en þaö sem hann veit réttastenauövitaö má oft fylla frásögn hans. Auk þess liggurþaö i augum uppi aö ýms- ir lita heimsmálin fyrr og si&ar 'öörum augum en sá sem skrifaöiBóndann i Kreml. Er aö vísu fróölegt aö bera saman minningar sr. Gunnars og t.d. Kristjáns frá Djúpalæk um þann ,,vin barna og blóma” og afstööuna tilhans. En vfst kem- ur fram hjá sr. Gunnari aö ,,af- hjúpun Krúsjéffs” á Stalln varö mikiö áfall fyrir flokkinn hér á landi. Sr. Gunnar gerir grein fyrir þvi i þessu bindi hvernig sjálf- stæ&ismál Islands ur&u honum hvöt til aö lesa Sturlungu og skrifa sl&an um menn á Sturlungaöld. Þetta er skemmtilegt og mála sannast aö þekking á stjórnmálum eins tima vekur skilning á sögu ann- arrar aldar. Mennirnir sem trúöu þvl á 13. öld a& mestu skipti a& kirkjan stjórnaöi og þar meö ættu erki- biskup og páfi aö vera yfir öllu islensku valdi/voru um margt llkir þeim sem meö mestri lotn- ingu litu til bóndansf Kremlþó aö á margan hátt sé óllku saman aö jafna. Og auövitaö er Gamli sáttmáli nauövörn konungsmannsins Gizurar Þor- dags valdssonar gagnvart islenskum bændum og á ýmislegt skylt viö herverndarsamninga þessarar aldar. Um þaö mætti langt mál skrifa. Sr. Gunnar dvelur ekki viö einkamál sin meira en nauösyn krefur. Minningabókin er stjórnmálasaga og ritstarfa. Ég hygg aö þeir sem rita um sögu þessarar aldar muni lengi leita sögur Báröur Jakobsson: Afburöa- menn og örlagavaldar V. Ægis- útgáfan, 1978. 232 bls. Fimmta bindi bókaflokksins Afbur&amenn og örlagavaldar er nú komin út og er þá lokiö rit- rööinni. I þessu bindi er fjallaö um ævi 21 mikilmennis sögunn- ar og hefur þá veriö fjallaö um eitt hundraö stórmenni I bókum þessum. Bárður Jakobsstm hefur sam- ið alla þættina i þessu bindi og fjalla þeir um menn, sem uppi hafa veriö á ýmsum tímum I ýmsum löndum og álfum. Elzt- ur þeirra manna, sem fjallaö er um I þessari bók er Alfreö mikli Eng 1 a nds k onu n gur , en skemmst mun liöiö frá dauöa Mao formanns. A meöal ann- arra, sem fjallaöerum I bókinni eru Winston Churchill, Adolf Hitler; David Lloyd George, Hinrik sæfari, Loövik XIV., Niels Finsen, Snorri Sturluson, Albert Thorvaldsen, Lenin og Stalln. Báröur Jakobssoner lipur rit- höfundur.enekki getégsagt aö ég sé meö öllu sáttur viö mat hans á mönnum og málefnum. Sllkt er þó auövitaö mat hvers og eins og erfitt aö gagnrýna. Hitt er svo annaö mál, og þaö ver&a lesendur aö hafa I huga, a&frásögn af ævi manna á borö viö Churchill og Hitler, Lenin og til þessarar bókar til vitnis um þaö sem dyggum og góöum liös- manni Kommúnistaflokks ts- lands, Sameiningarflokks Al- þýöu-Sósialistaflokksins og Al- þýöubandalagsins bjó I brjósti. Þá veröur minningabókin llka borin saman viö eldri rit eins og Bóndann i Kreml. Allt eru þetta heimildir.' H.Kr. Maó, veröur varla sett fram svo vel sé á örfáum siöum, nema svo þrauthugsuö, aö vart er á færi nema þjálfuöustu manna. Þaö er þarna, sem mér finnst Báröi helzt bregöast bogalistin. Hinu veröur svo ekki neitaö, aö á köflum er þessi bók fróöleg vel, og oft er þvi líkast, sem höf- undur hafi ,,nef” fyrir þvi sem skemmtilegt er og óvenjulegt. Nokkurrar ónákvæmni gætir allviða I þáttum þessum og staf- ar hún trúlega oft frá misgóöum heimildaritum. Annars er trauöla hægt aö setja út á heimildanotkun þvi heimilda- skrá er engin birt og er þaö slæmur galli;margur heföi vafa- litiö viljað lesa meira um þessa menn. Ég veit þaö eitt aö höf- undur hefur stu&zt viö „erlend fræöirit”. En illa kann ég óþarfri nákvæmni, hvers vegna er Thorvaldsen t.d. kallaður „Bertel Albert” i efnisyfirliti? Maöurinn hét Albert, en haföi gælunafniö Bertel. 1 bókarlok er nafnaskrá, þ.e.a.s. skrá um þá menn, sem fjallaö er um i öllum fimm bindunum og er aö henni góöur fengur fyrir þá, sem eiga öll bindin. Ægisútgáfan gefur bókina út og er frágangur góöur, þótt bet- ur heföi mátt vanda prófarka- lestur. Jón Þ. Þór. ■ ^ bókmenntir Stórmenna- Ólafur Davíðsson íslenzkar þjóðsögur Þorsteinn M. Jónsson bjó til prentunar BJARNI VILHJÁLMSSON U «|<|m Þntfs áigifa Þetta er flmmta heildarsafn íslenzkra þjóösagna, sem útgáfan sendir frá sér. Nú koma út tvð bindl af fjórum, sem samtals munu veróa ca. 2000 blaösiöur. Síðari hlutl safnslns er væntanlegur á næsta ári. Alls eru þá komln út hjá Þjóösögu 20 bindi f þessum 5 bókaflokkum. Fyrir hálfu ööru árl var hafinn undlrbúningur aö Þjóösagnasafni Sigfúsar Sigfússonar. Áætlaö er. aö þaö veröl 8 blndi. Þaö mun veröa milli 3 og 4000 blaösföur í broti Þjóösagnaútgáfanna. Rtjkjavik bÓKAÚTGÁFAN *JÓDSAr.A Útgafuverk ÞJÓÐSOGU eiga ávalt að fást hjá öllum bóksöhim landsins efþeiróskaþess íslendingar hafa nú talsvertá aðra öld lagt mlkla stund á söfnun og útgáfu þjóösagna sinna og annarra munnmæla, og þjóöin hefur löngum tekiö slíkum sögum fegins hendi. Fáar eöa jafnvel engar greinar bókmennta viröast eiga jafnalmennum vinsældum aö fagna og þær, enda eru þær sóttar í hugarheim alþýöu manna og standa því djúpum rótum í sameiginlegum menningararfi þjóöarinnar. í látleysi sfnu og einfaldleik eiga þjóösögur greiöan aögang að ungum sem gömlum, leikQm jafnt sem læröum. Allir viröast geta fundiö þar eitthvaö viö sinn smekk op sitt hæfi. Margir ágætir menn allt frá dögum Jóns Arnasonar og Magnúsar Grímssonar hafa unniö aö því aö koma íslenzkum þjóösögum á framfæri viö landsmenn. Starfskraftur óskast Óskum eftir að ráða vanan starfskraft til að sjá um mötuneyti okkar. Þarf að geta hafið störf um áramót. Nánari upplýsingar i sima 92-3630 og 92- 7570 Skipasmiðjan Hörður h.f. Ytri-Njarðvik FRÁ RAFMAGNSVEITU REYKJAVÍKUR Raf magnsveitunni er það kappsmái, að sem fæstir verði fyrir óþægindum vegna straumleysis nú um jólin sem endranær. Til þess að tryggja öruggt raf- magn um hátíðirnar, vill Rafmagnsveitan benda notendum á eftirfarandi: IReynið að dreifa elduninni, þ.e. jafna henni yf ir daginn eins og kostur er, eink- um á aðfangadag og gamlársdag. Forð- ist, ef unnt er, að nota mörg straumfrek tæki samtímis, t.d. rafmagnsofna, hrað- suðukatlaþvottavélar og uppþvottavélar — einkanlega meðan á eldun stendur. 2Farið varlega með öll raftæki til að forð- ast bruna og snertihættu. Illa meðfarnar lausataugar og jólaljósasamstæður eru hættulegar. Útiljósasamstæður þurfa að vera vatns- þéttar og af gerð, sem viðurkennd er af Rafmagnserftirliti Ríkisins. 3Eigið ávallt til nægar birgðir af vartöpp- um („öryggjum"). Helstu stærðir eru: 10 amper = tjós 20-25 amper = eldvél 35 amper=aðalvör fyrir íbúð. Ef straumlaust verður,skuluð þér gera eftirtaldar ráðstafanir: Takið straumfrek tæki úr sambaridi. Ef straumleysið tekur aðeins til hluta úr íbúð, (t.d. eldavél eða Ijós), getið þér sjálf skipt um vör i töflu íbúðarinnar. 5Ef öll ibúðin er straumlaus, getið þér einnig sjálf skipt um vör fyrir íbúðina í aðaltöflu hússins. 6Ef um víðtækara straumleysi er að ræða skuluð þér hringja í gæslumann Raf- mangsveitu Reykjavíkur. Bilanatilkynningar i síma 18230 allan sólarhringinn. Á aðfangadag og gamlársdag til kl. 19 einnig í símum 86230 og 86222. Vér flytjum yður beztu óskir um Gleðileg jól og farsæld á komandi ári, með þökk fyrir samstarfið á hinu liðna. RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR Geymið auglýsinguna

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.