Tíminn - 23.12.1978, Page 24

Tíminn - 23.12.1978, Page 24
T Sýrð eik er sígild eign HU&CiÖCiW TRÉSMIDJAN MEIDUR SÍÐUMÚLA 30 - SÍMl: 86822 Gagnkvæmt tryggingafélag _____ Verzlið buðTn * sérverzlun með skiphoití 19. litasjónvörp sími 29800. (5 linur) OghljÓmtækí Laugardagur 23. desember 1978 287. tölublað — 62. árgangur Þjónustu miðstöð við Gullfoss FI — Samkvæmt breytingar- tillögu, sem samþykkt var á AI- þingi I gær er heimilt aö hefja framkvæmdir á þjónustumiöstöð viö Gullfoss i samræmi viö frum- hönnun sem Feröamáiaráö Is- lands hefur látiö framkvæma og taka til þess lán allt aö 25 milljön- ir króna, enda veröi endanleg hönnun þegar er hún liggur fyrir kynnt ríkisstjórninni. Heimir Hannesson formaöur Framhald á bls. 21. Vinnuveitendur segja sig úr samstarfsnefnd Kás — 1 gær sendu fulltrúar Vinnuveitendasambands tslands I samstarfsnefnd bréf til ólafs Jó- hannessonar, forsætisráöherra, þar sem þeir telja sig tilneydda til aö segja sig úr svokallaöri sam- starfsnefnd rikisstjórnarinnar og aöila vinnumarkaöarins. „Þegar viö tókum sæti i áöur- greindri samstarfsnefnd töldum Framhald á bls. 21. Ástand Krýsuvíkurskóla er vægast s hörmulegt” — segir Halldór Júliusson i Krýsuvik ESE — Eins og greint var frá I Tfmanum i gær þá rlkir nú einn ganginn enn hiö mesta ófremdar- >ástand i málefnum Krýsuvikur- skóla, hins nýja og glæsilega skólahúsnæöis, sem staöiö hefur autt og ónotaö frá þvi aö lokiö var viö byggingu þess áriö 1974. Skólinn sem upphaflega var byggöur fyrir börn meö hegö- unarvandkvæöi, svo og börn sem bjuggu viö heimilisleysi eöa slæmar heimilisaöstæöur, stendur nú eins og áöur segir auö- ur og ónotaöur og óupphitaöur þegar mesta vetrarrikiö fer i hönd. Blaöamaöur Timans sneri sér i gær til Halldórs JUliussonar, sem hefur undanfarin ár haft umsjón meöskólanum og spuröi hann aö þvi I hvernigástandi skólinn væri nú. Halldór sagöi aö ástandiö væri vægast sagt hörmulegt, og þaö væri varla hægt aö segja frá þvi opinberlega hvernig staöiö heföi veriö aö málefnum skólans allt frá upphafi. Rúmt ár er nú liöiö frá þvi aö forhitari i hitaveitu fór aö leka og ekki hefur fengist fjármagn fil þess aö gera viö hann hvaö þá til þess aö kaupa nýjan, heldur var rokiö tii og keypt oliukynding, en meöhenni heföi veriö kynt frá þvi idesember I fyrra og fram I mai. Halldór sagöi, aö hann heföi fariö fram á þaö viö viökomandi yfirvöld aö gert yröi viö forhitar- ann vegna sameiginlegra eigna i sambandi viö hitavarmann, en Þessi mynd var tekin i Krýsu- vikurskóla fyrir rúmu einu ári siöan, en þá þegar var tekiö aö bera á skemmdumog var þó skól- inn upphitaöur þá. Halldór rekur svinabú I Krýsuvik, en þvi heföi ekki veriö sinnt, heldur heföi öllu vatni veriö blásiö út af kerfinu og þvi heföi skólinn staöiö óupphitaöur siöan. Er Halldór var aö þvi spuröur hve kostnaöur væri mikill viö aö kynda skólann upp meö oliu, svaraöi hann þvi, aö hann vissi ekki nákvæmlega hvaö þaö heföi kostaö, en sú upphæö væri ekki undir 400 þúsundum á mánuöi. Aö sögn Halldórs þá er ótrúlegt annað en aö kostnaöur viö oliu- kyndinguna hafi veriö mörgum sinnum hærri en sá, sem heföi þurft aö kosta til viö aö gera viö hitaveituna. Verö á forhitara er þetta átti sér staö var i kringum 350 þúsund krónur, en trúlega væriþaö ekki undir einni milljón króna nú. Halldór Júliusson var aö lokum aö þvi spuröur hvort hann teldi að ástand skólans heföi lagast eitt- hvaö frá þvi aö Timamenn voru þar á ferö fyrir rúmu ári, en þá þegar haföi oröiö vart viö umtals- veröar skemmdir. Halldór taldi þaö af og frá aö ástandiö heföi lagast, sist eftir aö hitinn var tekinn af, og sagöist hann þora aö fullyröa aö ef skól- inn yröi ekki kyntur upp I vetur, þá myndu geysilegar skemmdir eiga sér staö til viðbótar. Nefndi hann sem dæmi, aö allar ieiöslur og lagnir I skdlanum liggja nú þegar undir skemmdum, ef þær eru ekki þegar ónýtar auk þess aö frostskemmdir veröa miklar ef ekkert veröur aö gert. Kjarvalsstaðadeilan leyst: Listamenn (á atkvæðisrétt — um listræna starfsemi Kás — Þá er Kjarvalsstaöadeil- unni svokallaöri loksins lokiö aö þessu sinni. Lauk henni meö samkomulagi, sem náöist á milli fulltrúa Reykjavikurborgar I stjórn Kjarvalsstaöa og fulltrúa myndlistarmanna og Bandalags isl. listamanna, sem siðar var staöfest I borgarráöi og borgar- stjórn enn siöar. I samkomulaginu felst þaö, aö tveir fulltrúar listamanna fá sæti i stjórn Kjarvalsstaöa, annar'til- nefndur af FIM en hinn af BIL. Þessir tveir fulltrúar hafa mál- frelsi og tillögurétt varöandi öll mál sem snerta Kjarvalsstaöi og undir verksviö hennar heyra. Jafnframt hafa þeir atkvæöisrétt um alla ráðstöfun Kjarvalsstaöa er telst til listrænnar stafsemi. Komi upp ágreiningur innan stjórnarinnar hvaöa mál séu list- ræn, ræöur úrskuröur listráöu- nauts. þar um. Þá eru aöilar sammála um aö ráða listráöunaut til hússins, sem veröi f ramkvæmdastjóri stjórnarinnar. Fulitrúar borgar- stjórnar I stjórn Kjarvalsstaða hafa þó einir hönd I bagga viö ráöningu hans, aö fenginni um- sögn frá FIM og BIL. Samkomulagið gildir til tveggja ára, nema annar hvor aöili óski endurskoöunar. Lista- menn ætla aö beita sér fyrir þvi að þaö bann, sem lagt hefur veriö viö sýningum félagsmanna þeirra á Kjarvalsstööum, veröi fellt úr gildi. Fulltrúar borgarstjórnar Reykjavikur I stjórn Kjarvals- staöa eru þrir, þannig aö þeir hafa alltaf meirihluta um öll mál sem fjallað er um I stjórninni, hvort sem þaö er listræn starf- semieöa eitthvaö annaö, ef þvi er aö skipta. Birgir Thorlacius ráðuneytisstjóri: „Þessi skóli er nú ekkert óskabarn ráðu- neytisins yy — en það verður að fara að taka einhverjar ákvarðanir um framtið hans ESE —„Viöfórum fram á þaö aö fá lOOmilIjónir til þess aöfullgera húsiö, meö þaö fyrir augum aö af- henda Samtökum áhugafólks um áfengisvandamáliö þaö til ráö- stöfunar fyrir sina starfsemi, en þvl miöur hef ég ekki frétt neitt um þaö hvernig þessu máli reiddi af I þinginu”. Svo fórust Birgi Thorlacius, ráöuneytisstjóra i Menntamála- ráöuneytinu orö er Timinn innti hann eftir þvi i gær hvort búiö væri aö ákveöa hvaö gert yröi viö húsnæöi Krýsuvikurskóla. — Auövitaö veröur aö taka ein- hverjar ákvaröanir I þessu máli og þaö fyrr en sföar, hvaö gert verður viö þessa steinsteypu, en þaðer ftill samstaöa á milli ráöu- neytisins og SASIR, Samtaka sveitarfélaga i Reykjaneskjör- dæmi um aö afhenda S.A.Á. húsnæöiö fullfrágengiö aö þvi til- skildu aö heilbrigöisráöuneytiö samþykkti þessa ráöstöfun og nauösynlegt. fjármagn fáist. Annars er rétt aö taka þaö fram, aö þessi skóli er ekkert óskabarn Menntamálaráöuneyt- isins, enda eigum viö ekki upp- tökin aö þessu fyrirtæki. — Hver átti þá hugmyndina aö Tvítugur piltur við- urkennir íkveikju ATA — Tvitugur piltur hefur játaö viö yfirheyrslur hjá rann- sóknarlögreglunni, aö hafa kveikt I Bergiöjunni, vinnustofu Kleppsspitalans, aöfaranótt 2. desember. Pilturinn, sem er búsettur i Kópavogi segist meö þvi móti hafa ætlað aö eyöiieggja þar ýmiss bókhaldsgögn til aö dylja verulegan fjárdrátt, sem hann væri valdur aö. Pilturinn var starfsmaöur Bergiðjunnar. Rannsóknarlögreglan tekur þaö skýrt fram, aö ekkert hefur komiö fram, sem bendir til tengsla milli þessa máls og annarra brunamála, sem hafa veriö til rannsóknar, og ekkert bendir til tengsla þeirra mála innbyröis heldur. Ein af svalahuröum Krýsuvlkur- skóla — Skemmdirnar á húsinu leyna sér ekki. byggingu skólans á þessum staö? — Ég vil nú ekki vera aö tala illa um einn eöa neinn, en ég held aö þetta sé upprunniö hjá heima- aöilum. Flest allir embættis- menn, svo og þáverandi mennta- málaráöherra voru mjög and- vigir þvl aö þessi skóli yrði byggöur, enda töldu þeir aö staöurinn væri ekki heppilega valinn. Skólinn átti aö vera fyrir einstæö börn, börn sem af ein- hverjum orsökum heföu misst forsjá sina, en þaö er min skoöun aö þau heföu oröiö ósköp einmana þarna. Viö töldum þetta þvi ekki rétta ráöstöfun, en máliö var knúiö i gegn um þingiö ensiöan var skiliö viö þaö á miöri leið og þaö er best aö segja þaö umbúöalaust, aö þaö vissi enginn hvaö átti aö gera við þetta húsnæöi. Þvi var þaö aö viö tókum þaö til alvarlegrar athug- unar hvortekki væri hægt aö nýta þaö á öörum'Sviöum og þá kom okkur S.A.A. i hug. Nú virðist hafa veriö staöiö sér- staklega klaufalega aö þessum málum t.d. meö upphitunina, þegar kynt er upp meö oliu fyrir mörgum sinnum hærriupphæö en nemur kostnaði viö aö gera viö hitaveituna. Kannt þú einhverjar skýringar á þessu? — Þaöernúoftsvo aö þaö er af- skaplega dýrt aö vera fátækur og mér dettur helst I hug án þess áö ég þori aö fullyröa nokkuö, aö þetta hafi verið bráðabirgöaráð- stöfun vegna féleysis.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.