Tíminn - 28.12.1978, Side 4

Tíminn - 28.12.1978, Side 4
4 Fimmtudagur 28. desember 1978. I spegli tímans N.N. Svartur leikur Rxh2 KxRh2??? (veitir sjálfum sér náðarstunguna) Dh5skák Kgl Dhl mát. Boney M í Rúss- landi.. Colombo og nýja konan Peter Falk, sem viö munum betur eftir sem Colombo, er nú bú- inn aö vera giftur i eitt ár. i tilefni giftingarafmælisins festi hann kaup á húsi I Beverley Hills fyrir eina litla milljón dollara, en þaö skal tekiö fram, aö húsinu fylgja sundiaug og tennisvöllur. Falk er nú 51 árs gamall, en kona hans ekki nema 29 ára, og segir hann húsiö vera gjöf til hennar og eigi þaö aö bera vott um virö- ingu hans, ást og aödáun á henni. A meöfylgjandi mynd sjáum viö þau h jónin á leiö f veislu i Holly wood. /fUW HrHrS^ skák Oft ráða önnur öfl en hug- kvæmni úrslitum skáka. Á ég þar við að oft er taugaóstyrkur eða tímaskortur orsök taps. Hér er eitt dæmi um það fyrr- nefnda. N.N. Chrisöan Bamard er orðinn alvariega veikur Maöurinn sem framkvæmdi fyrsta h jartaflutning sem heppnaöist, Christian Barnard er oröinn alvarlega veikur. Hann hefur liöagikt f fingrun- um. Viröist ekki hjá þvi kom- fleiri fingur. Hér er mynd af ist aö skera upp einn eöa honum og konu hans. Popphljómsveitin Boney M frá Vestur- Indium er nýkomin úr mikilli frægöarför til Moskvu. Þar héldu þau 10 hljómleika og var uppselt á þá alla. Svo mikil var eftirsóknin eftir miöum á tónleika þeirra, aö miöar, sem opinberlega voru seldir á 4 sterlingspund (ca 2800), ruku út eins og heitar lummur á svört- um markaöi fyrir 150 steriingspund (ca. 105.000 kr.)! Ekki fengu aödáendur Boney M I Kússlandi þó aö heyra eitt af þekktustu lögum þeirra, Kah, Kah, Rasputin (Rasputin var rússneksur munkur, sem þótti hafa óheppi- leg áhrif á siöustu keisaraynju Rússa, og var illa þokkaöur). Yfirvöld lögöu blátt bann viö þvi, aö þaö lag væri flutt á rússneskri grund. bridge Frá Reykjavikurmótinu I tvimennint Spil 23. Noröur Vestur S. G 10 4 H. A D 2 T. A D 10 3 L. A K 5 Suöur Austur S. A K 8 5 H. K G 9 6 5 T. 5 L. D 4 2 Hvernig spilaröu 7 grönd á þessi spil ef útspil norðurs er spaöa-9? r — Pabbi, — Ég held aö mamma og jólasveinninn séu aö hlæja ab einhverju skemmtilegu inni i svefnherberginu Eftir útspilið er nokkuð öruggt aö suöur er með spaða-D þriöju eöa fjórðu. Svlning i spaða kemur þvi ekki til greina. Það eru ellefu öruggir slagir og ef tigul-K liggur fyrir svíningu.þá eru þeir tólf. En til aö fá þrettán slagi verður suður aö hafa bæði K og G I tígli (auk spaða-D) eða norður Gx i tigli. Ef legan er þannig þá kemst suður I kastþröng þegar hjörtun og laufin eru tekin. Þvi miður — fyrir sagnhafa — var draumalegan ekki fyrir hendi þegar spilið kom fyrir. Spilið var þannig: Noröur S. 9 6 2 H. 8 7 4 3 T. K 9 4 L. 9 7 3 Vestur S. G 10 4 H. A D 2 T. A D 10 3 L. A K 5 Suöur S. D 7 3 H. 10 T. G 8 7 6 2 L- G 10 8 6 Austur S. A K 8 5 H. K G 9 6 5 T. 5 L. D 4 2 Flest pörin létu sér nægja að segja 6 grönd, en þau vinnast auðvitaö léttilega.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.