Tíminn - 28.12.1978, Side 5

Tíminn - 28.12.1978, Side 5
Fimmtudagur 28. desember 1978. 5 Opnaft fyrir hitaveituna heim aö Bakka. Lengst til vinstri er Þorvaröur Vilhjálmsson, oddviti ölfushrepps, Siguröur Hermannsson verkstjóri Hitaveitu Þorlákshafnar og hreppsstjóri ölfushrepps og formaftur Búnaöarfélags ölfushrepps Engilbert Hannesson, bóndi á Bakka. ölfusingum veröa þeir fljótt blaöamál. gamanmál. Enþegarálitamál Þetta kostaboö bændana i eru rædd frá mörgum hliöum ölfusi er einsdæmi. Þessi eign erubauallra skemmtilegustu Þorlákshafnarbúa er i' þessari (Timamynd PÞ) hitaveitu felst er gifurleg i þessari örthækkandi verö- bólgu á oliu- og rafmagnsveröi sem nú er. Páll Þorláksson, Sandhóli: Er sekúndu- lítrínn ekki hlunnindi? Skömmu fyrir jól var ákveöiö hvernig dreifikerfi Hitaveitu Þorlákshafnar veröur. Nokkur dráttur hefiir á oröiö aö þessi ákvöröun væri tekin af visindamönnum. En hitaveituvatniö er saltmengaö eins og kunnugt er. Nú hefur verift ákveöiö aö hafa einfalt kerfí meö forhitara I hverju húsi. Nú veröur hafist handa viö aö leggja dreifikerfiö I þorpinu og munu starfsmenn hitaveit- unnar grafa fyrir lögninni en suöa á rörum veröur boöin út. Eins og kunnugt er tók fyrir- tækiö Suöa s.f. i Hafnarfiröi aö sér aö leggja aöveitukerfiö frá Bakka til Þorlákshafnar. Þaö verk hefur gengiö meö ótrú- lega miklum hraöa. Er þegar búiö aö sjóöa rúma sjö km. af rörum af ellefu km. leiö. Er þvi útlit fyrir aö búiö veröi aö leggja aöveituna innan mánaöar. Eftir veröur þá aö einangra veituna. Þegar fyrsta holan sem Jöt- unn boraöi eftir aö hann kom til landsins, mistókst, en þaö var borhola viö bæinn Litla-Land, rituöusex bændur i svo kallaöri Hjallatorfu hreppsnefiid ölfushrepps, bréf og buöu aö boraö væri i þeirra landi en aö þeir fengju I greiöslu einn sekúndulltra af 100 stiga hitu vatni. Er landi þessara byia var skipt um slöustu aldamót var tekiö fram aö hlunnindi þess- ara jaröa væru óskipt. Nú at- vikaöist þaö þannig aö boraö var i landi Bakka. Nú er spurningin þessi hvort sekúnduU'trinn er ekki hlunn- indi og hvort öll býli Hjalla- torfunnar eigi ekki aö njóta góös af? Þaö er álitamál. Þetta veröur ekkert „mjög áriöandi fundamál”. — Ekki veröur þetta illindamál, þvi þótt fjúki i skyndifundi hjá okkur Vonogvissa Miði í happdrætti SÍBS gefur góða von um vinning. Áhersla er lögð á marga vinninga sem koma sér vel. Hver seldur miði gefur endurhæfingarstarfinu sem unnið er á vegum SÍBS aukinn styrk. Sá sem á miða í happdrætti SÍBS á sjálfur vinningsvon og gefur einnig öðrum vonir um bjartari framtíð. Það kostar aðeins 800 kr. á mánuði að gera eitthvað í því að auka slíkar vonir. Vinningsvon og vissa um að verða að liði. Happdrætti SÍBS Þó eru hæstu vinningar 2 milljónir og dregið er um milljón mánaðarlega. Kennarar Samvinnu skólans — með nám- skeiöahald úti á landsbyggðinni 1 nýútkomnu fréttabréfi KEA er greint frá þvt aö Samvinnu- skólinn á Bifröst hafi tekiö upp þá nýbreytni aö senda kennara sfna út á landsbyggöina meö stutt námskeið fyrir starfsfólk kaup- félaganna. Er þess getiö aö þessi nýbreytni hafi mælst mjög vel fyrir. Tvö námskeiö hafa veriö haldin fram aö þessu á Akureyri, annaö i skiltagerö undir stjórn Siguröar Sigfússonar og hitt fyrir af- greiöslu- og verslunarfólk undir stjórn Siguröar Sigfússonar og Þóris Þorvaröarsonar. Samtals sóttu um 90 manns þessi tvö námskeiö og fengu allir þátttakendur sérstök sklrteini sem I veröa færö i framtiöinni öll þau námskeiö sem eigandinn tek- ur þátt I á vegum Samvinnuskól- ans. Allar konur fylgjast | meö / Timamsm

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.