Tíminn - 28.12.1978, Síða 11

Tíminn - 28.12.1978, Síða 11
10 Jafngildir heilum lítra af hreinum i appelsínusafa frá Florida Mjólkursamsalan í Reykjavík liiiiili Fimmtudagur 28. desember 1978. Olafur Jóhannesson forsætisráðherra: Smáþjóðir verða að standa vörð um hagsmuni sína Hververöur framvinda nor- rænnar samvinnu i næstu framtlö? A hver viöfangsefni veröur þyngst áhersla lögö á þessum vettvangi sem erfyrir löngu oröinn fastur liöur I hverju Noröurlandanna? Þessum spurningum veröur ekki svaraö á einn veg þar eö þessi samvinna á samkvæmt upphaflegum tilgangi aö endurspegla á hverjum tima þau viöfangsefni sem þing og rlkisstjórnir landanna eru aö fjalla um. Fjögur meginmál Fundur norrænu forsætis- ráöherranna, samstarfsráö- herra og forsætisnefndar Noröurlandaráös, sem hald- inn var I Kaupmannahöfn 9. nóv. sl., fjallaöi einkum um fjögur meginmál: Efnahags- og atvinnumál, alþjóöleg gjaldey rismál, málefni byggöaþróunar og viöfangs- efni á sviöi vfeinda og rann- sóknastarfsemi. Um þessar mundir berjast rlkisstjórnir Noröurlandanna viö margvfeleg efnahagsleg vandamál eru vfesulega mjög mismunandi en efnahags- stefnan, sem fylgt er i öllum löndunum, miöar aö þvi aö tryggja atvinnuöryggiö, hafa hömlur á veröbölgunni og minnka viöskiptahalla land- anna. En af þessu vaknar þá spurningin, hvort unnt sé meö sameiginlegu norrænu átaki aö ná þessum markmiöum? Sérstaða tslensKa hagkerfiö hefur sérstööu þar sem þaö hvilir á aöeins einni undirstööu, sem er ffekveiöarnar. Af þessu leiöir aö sveiflur I litflutnings- verölagi fiskjar og i afla- brögöum hafa áhrif á allt hag- kerfiö. Þaö hefur tekist aö standa vörö um fuila atvinnu, en veröbólguvandinn er mjög alvarlegur. Samkeppni Þaö hefur veriö rætt um samkeppni milli Islands og hinna Noröurlandanna, eink- um Noregs um markaöi fyrir fiskafuröir. 1 þessu efni stönd- um viö frammi fyrir þvi, aö I Noregi er sjávarútvegurinn studdur beinum rlkisstyrkj- um, en útgeröá Islandi veröur aö laga sig eftir markaösaö- stæöum. Ef litiö er á utan- rfkisviöskipti er þaö staöreynd aö tslendingar flytja miklu meira inn frá hinum Noröur- löndunum en þeir flytja út til þeirra, og þannig hafa tslend- ingar lifað viö mjög mikinn viöskiptahalla andspænis hin- um Noröurlöndunum. Enn fremur ber að taka fram aö i islenskum iönaöi rlkir tölu- veröóánægja, sem á rætur aö rekja til þess aö I öörum nor- rænum löndum tiökast rlkis- Islendingar hafa sérstöðu veena ctoahafis- aðstæðna sbma Danska blaöiö Börsen hefur um nokkurt skeiö birt greinar eftir forsætisráöherra Noröur- landanna, þar sem þeir gera grein fyrir efnahags- og viö- skiptamálum iandanna hvers fyrir sig. Um miöjan desembermánuö birtist I blaö- inu grein eftir Ólaf Jóhannes- son forsætisráöherra um þessi efni, aö þvl er tsland og ts- lendinga varöar. Þessi grein á ekki siöur erindi til islenskra iesenda, sem stutt og greinar- gott yfirlit yfir afstööu og aö- stööu okkar í norrænni sam- vinnu I þessum máium. styrkir eöa annar opinber stuöningur viö iönaöinn, en af þeim sökum stendur islenskur iönaöur einnig höllum fæti i samkeppninni. Ósamkomulag Hér aö ofan hef ég nefnt nokkur vandamál, sem menn standa andspænis þegar rætt er um auknar sameiginlegar aögeröir Noröurlandanna á sviöiefnahagsmála. Enda þótt i langflestum atvikum sé sam- staöa um markmið efnahags- stefnunnar á öllum Noröur- likidunum, þá má vera aö ekki sé samkomulag um raunhlitar aögeröir, eöa meö hverjum hætti ná eigi þessum mark- miöum. Gjaldeyrismál Staöan i alþjóöagjaldeyris- málum er ótrygg um þessar mundir, og eins og greinilega kom fram á fundinum I Kaup- mannahöfn, er töluveröur munur á þvi meö hverjum hætti einstök Noröurlandanna haga þátttöku sinni I alþjóða- samstarfi á þessu sviöi. Staöa tslands er einnig mjög sérstök I þessu efni, og stafar þaö enn af þvl hve þeir eru háöir fisk- veiöum. Þaö hefur ekki tekist aö finna leiö til þess aö losa efnahagslif tslendinga undan því ástandi, aö reyna aö tryggja afkomu sjávarútveg- sins, þrátt fyrir miklar kostnaöarhækkanir, meö gengisfellingum á islensku krónunni. Þrátt fyrir aö nokk- uö hefur verið unniöaö þvi aö auka fjölbreytni atvinnulifsins á sviöi iönaöarins — m.a. meö járnblendiverksmiöju, sem reister i samvinnu viö norska fyrirtækiö Elkem-Spiegel- verket og meö miklum fram- lögum úr Norræna fjár- festingarbankanum — er Is- lenskakrónan enn alltof háö sveiflunum sem veröa á fisk- veiöunum. Þaö er meginverk- efni i islenskum efnahagsmál- um að styrkja gjaldmiöilinn og auka stööugleika hans. Fn Itowdtmmsw M, f^j "T*. '■ . .... ' Særprmgét I De smá jgg i nationer má f§| varetage Hl e9ne líH ͧÍ|s?s interesser gp Sawlige problemer g« ^ 9»ld«nd« for Islands okonomi Byggðastefna Stefnan i byggöamálum á Islandi er aö sjálfsögðu mótuö afþvi'aö landiö er mjög strjál- byit og náttúrulegar aöstæöur mjög öröugar. Viö leitumst viö aö ná betri samræmingu I iön- þróuninni um leiö og viö reyn- um aö leysa staöbundin vandamál, þar sem rekstrar- aöstæður eru sérstaklega erfiöar og stefaa byggö i hættu. Aþvileikurekki vafiaö viö getum margt lært af reynslu annarra Noröurlanda- þjóöa á þessu sviöi, en af þvi leiöir, aö væntanlega mun ná- in samvinna I þessum málum geta leitt til bættra ltfskjara á Noröurlöndum. Rannsóknastarfsemin Efnaleg velmegun og traust staöa I utanrlkisviöskiptum byggist nú á dögum ekki slst á þvl, aö möguleikar rann- sóknastarfseminnar séu nýtt- ir. Þaö er nauösyn aö leita betri samhæfingar á þessu sviöi meö sameiginlegu nor- rænu starfi. Norræna eld- fjallastööin, sem starfar á Is- landi, er vettvangur norræns samstarfs í þessum efnum, sem hefur mikiö gildi fyrir ts- lendinga. A vegum stofnunar- innar hefur verið staöiö aö vls- indalegum athugunum á jarö- eldasvæði á Noröurlandi, þar sem eldsumbrot hafa hamlað starfsemi efnaverksmiöju og tafiö áætlaöa orkuframleiðslu I mikilvægri raforkustöð sem nýtir jarövarma. Eiginhagsmunir Viö lslendingar æskjum frekari aögeröa á þeim sviö- um norrænnar samvinnu, þar sem viö teljum aö við getum lagt okkar skerf af mörkum. Smáþjóöirnar eru veikar hver fyrir sig I alþjóðasamskiptum, en þær veröa fyrst aö gæta þess aö standa vörð um hags- muni sina, og síöan aö vinna aö þeim hagsmunamálum sem þær eiga sameiginlegar meö öörum. Þaö fer hins veg- ar ekki á milli mála, að sam- eiginlegir hagsmunir eru alveg ótvlræöir aö þvi er lýtur aö samvinnu Noröurlanda- þjóöanna. Fimmtudagur 28. desember 1978. 11 Máttar- stólpar ÞJÓÐLEIKHUSIÐ MATTARSTÓLPAR ÞJÓÐFÉ- LAGSINS eftir HENRIK IBSEN. Þýöendur: Arni Guönason sem þýddi fyrir útvarp. Jónas Kristjánsson, sem þýddi kafla, sem sieppt var i útvarpsgerö. Lýsing: Páll Ragnarsson, Leikmynd og búningar: Snorri Sveinn Friöriksson Leikstjóri: Baldvin Halldórsson Jólaverkefni Þjóöleikhússins var aö þessu sinni Máttar- stólpar þjóöfélagsins, eftir hiö fræga skáld Henrik Ibsen, en skáldiö ritaöi þetta verk fyrir um þaö bil 120 árum, eöa- hóf samningu þess þá öllu heldur, en ritun verksins tók hann alls sjö löng ár. Máttarstólpar verða til Þjóöleikhúsiö segir svo frá verkinu m.a.: „Leikritiö Máttarstólpar þjóöfélagsins, sem nú er frum- flutt á Islensku leiksviöi, þykir aö mörgu leyti marka timamót á ferli Henriks Ibsens. Leikritun hans er iöulega skipt I þrjú skeiö: hiö fyrsta eru æskuverk og söguleikrit, frá leikritinu Katilína 1850 til Konungsefn- anna 1864, næst er timabil ljóö- leikjanna frá Brandi 1866, Pétri Gaut og fram til Keisara og Galilea 1873. Loks er svo skeið þaö, sem hefst meö Máttar- stólpum þjóöfélagsins 1877, þaö er timabil hinna raunsæu sam- tlmaleikrita, I þeim flokki eru mörg frægustu verka hans, svo sem Brúöuheimili, Afturgöng- urnar, Þjóðníðingur, Villiöndin, Sólness byggingameistari, Ros- mersholm, Hedda Gabler og John Gabriel Borkman. Máttarstólparnir eru fjórtánda leikrit Ibsens af tuttugu og fimm, sem hann samdi um ævina. Hann var lengur meö þaö I smlðum en flest önnur verka sinna og telja bókmenntafræöingar ástæöuna þá, aö hann hafi veriö aö velta fyrir sér ýmsum grundvallar- atriöum varöandi efni og form eigin verka og aö mörgu leyti litiö á Máttarstólpana sem stefnumarkandi fyrir verk sín eftir þaö. Hann vikur aö þessu bæöi I ræöu og riti á þeim árum sem Máttarstólparnir eru i fæðingu. 1 ræöu sem hann flutti fyrir stúdenta i Kristaniu 1874 segir hann m.a. aö þaö aö vera rithöfundur og skrifa felist i rauninni I þvi að sjá. Þaö sé nauösynlegt aö höfundur hafi lifaö sjálfur þaö sem hann skrif- ar um, þótt ekki sé nema I huganum. En enginn höfundur Ufi I einangrun og þess vegna hljóti sú reynsla og þær kringumstæöur sem hann skrif- ar um aö vera sameiginleg reynslu samtlöarmanna hans. Ibsen segist þó eKki vera aö fjalla um sjálfan sig I leikritum sinum heldur þaö sem gerst hafi og sé aö gerast allt i kringum hann. Fyrstu ummæli Ibsens um Máttarstólpana eru I bréfi sem hann sendi útgefanda slnum, Hegel, frá Dresden i desember 1869. Þar segir: Ég er aö leggja drög aö nýju leikriti, þaö er samtlmaleikrit alvarlegs eölis I þrem þáttum. Ætli ég byrji ekki á þvl einhvern næstu daga. — Síðar á tiluröartlma Máttar- stólpanna skrifar hann: Nýja leikritiö á aö fjalla um hvernig kvenfólkiö heldur sig hæversk- lega i skugganum meöan karl- mennirnir eru önnum kafnir viö aö keppa aö fánýtu markmiöi slnu af slikri festu aö þaö vekur I senn bæöi reiöi og aödáun. Af og til næsta ár, 1870, skrifar hann Hegel aö hann sé aö vinna aö verkinu og I október segist hann vera kominn þaö langt áleiöis aö hann vonist til aö geta fariö aö festa þaö á blaö ein- hvern næstu daga. En þaö áttu eftir aö llöa sjö ár, þar til hann lauk viö Máttarstólpana”. Kvenréttindi Henrik Ibsen bjó um þessar mundir I Miinchen, en hann dvaldist langdvölum erlendis, kom stundum ekki heim til Noregs i heilan áratug. Samt gerast verk hans heima I Noregi, og I Máttarstólpum þjóöfélagsins er taliö aö hann sæki fyrirmyndir sínar I tvo norska bæi, þar sem hann byggir persónurnar á raunveru- legu fólki og viöfangsefniö, sem fjallar um kvenréttindi, eöa stööu konunnar, sem þá var nánast húsdýr I Noregi, og enn- fremur um hinar „fljótandi llk- kistur”, sem allt fram á slöustu ár, hefur veriö aðferö óprútt- inna útgeröarmanna til þess aö losna viö vond skip og fá trygg- ingafé þeirra greitt. Þetta eru sem sé gömui og ný viöfangsefni. Fullvist er taliö, aö tvær frægar kvenréttindakonur hafi haft bein áhrif á verkið, þær Asta Hansteen og Camilla Collett. Sú fyrrnefnda hóf aö halda fyrirlestra um kvenréttindi, og varö fyrir svo miklum ofsókn- um, aö hún hrökklaöist úr landi og flutti vestur um haf. Hún er talin vera fyrirmyndin aö Lonu — eftír Henrik Ibsen Hassel I Máttarstólpunum, en hin konan heimsótti Ibsen I Munchen og rakti fyrir honum raunir konunnar, en þaö var Camilla Collett, rithöfundur og kvenréttindakona. 1 Máttarstólpunum dregur Ibsen fram fjölmargar myndir af stööu konunnar um þessar mundir, sem látin er lifa i al- gjörum ræfildómi innanum krosssaum og guöspjallamenn, og kærleiksverkin láta heldur ekki á sér standa. Ibsen ver miklum tlma til þess aö fletta ofan af karlmönn- unum, sem á ytra byröinu eru oft sannkallaöir máttarstólpar, en bak viö tjöldin brugga þeir sln launráö, og kaldrifjaöir búa þeir sjómenn sina I dauöann, á fúnum og ónýtum skipum, kaupa lönd fyrir pólitlska vitn- eskju, þar sem járnbrautir veröa lagöar, en fyrst og fremst eru þeir máttarstólpar þjóöfé- lagsins, sem standa undir aust- ur og vestursvölum þessa fíla- beinsturns, sem viö oft nefnum siömenningu evrópskra rikja. „Likkisturnar fljót- andi” Hitt máliö sem Ibsen fjallar um eru „likkisturnar fljótandi” leiklist sem áöur sagöi. Þar er um aö ræöa mál, sem mikla athygli vöktu á sínum tlma, og eru reyndar enn viö lýöi, rétt eins og kvenréttindabaráttan. Þaö er t.d. ekki svo langt slöan menn voru dæmdir fyrir aö sökkva skipum á tslandi, og á höfunum sjö sigla margar fleytur meö dauöann i kroppnum, og þess eins er beöiö heima, aö þau sökkvi til botns, eöa þá farist meö viöurkenndum hætti. I leik- skrá eru þessi mál rakin á svo- felldan hátt: „Hitt máliö, sem fléttast inn I atburöarás Máttarstólpanna, eru „llkkisturnar fljótandi”. Athygli Ibsens var fyrst vakin á þvi áriö 1868, þegar breskur þingmaöur aö nafni Samuel Plimsoll reyndi aö fá rlkisvaldiö til aö grlpa I taumana og sporna viö þeirri ósvlfnu fórn á manns- llfum sem fólst I því aö senda sjómenn á haf út á hriplekum fuafleytum. 1873 tókst honum aö fá samþykkta löggjöf þessu til varnar en hún var virt aö vettugi. Plimsoll fór höröum oröum um þá, sem ábyrgö bæru á sllkum málum og kallaöi þá illmenni og moröingja. Þetta mál vakti alþjóöaathygli, ekki slst I Noregi, þar sem afkoma fólks og samgöngur byggöust svo mjög á sjóferöum. Ibsen haföi llka oröiö vitni aö miklu hneykslismáli er hann var staddur I Kristlanlu áriö 1874. Þar komu fram á ársfundi norsks skipatryggingafélags ásakanir á hendur skipa- eiganda, sem sent haföi áhöfn sina á haf út á ónýtu skipi. Arið eftir komu fram tvö dæmi þessu llk I Noregi og mikil hneyksl- unaralda reis i kjölfar þessara atburöa. En það var ekki bara vegna efnis leikritsins, heldúr ekki siöur framsetningar þess og úrvinnslu, aö þaö hlaut jafn- góöar móttökur og raun varö á. Meö Máttarstólpunum stigur Ibsen stórt skref fram á viö I persónusköpun sinni og sál- fræöiinnsæi. Trúveröugleiki I tali persónanna, sem þó jafn- framt héldu slnum sérkennum, þótti tiðindum sæta, raunveru- leikablær atburöanna og samskipta fólks á sviöinu var nýjung, sem átti eftir aö hafa afdrifaríkar afleiöingar fyrir leiklistarsöguna, ekki bara i verkum Ibsens sjálfs heldur i leikritun - almennt. ’ ’ Um þessi yrkisefni er þaö helst aö segja, aö Ibsen sjálfur mun ekki hafa taliö sig vera aö berjast fyrir kvenréttindum, heldur mannréttindum, og sýnir þaö m.a. skarpskyggni þessa höfundar, þvi kvenréttinda- barátta samtlmans er vlöa komin á þaö stig, aö fullur árangur hefur náöst. Þrátt fyrir aö baráttunni sé enn haidiö áfram af fullri orku. Máttarstólpar Þjóðleikhússins Baldvin Halldórsson, leikstjóri velur þá leiö, aö nota norskt, eöa skandinaviskt umhverfi i leikinn. Húskuldi og sálarhrollur á vel efnuöu norsku heimili á þarna vel viö. Hin ytri siöfágun nýtur sln vel viö þessar aöstæöur, lika stétta- skiptingin og verömætamatiö, sem höfundur leggur persónum slnum til. Um svona hús fara aöeins góöar hugsanir, þaö segir sig sjálft. Þessi forskrift bregst leikstjóra heldur ekki. Kvenréttindakonan og skipa- smiöurinn fá á sig annarlega mynd, raska aöeins lltillega ró hinskalda og eftirbreytnisverða heims, sem útgeröarfjölskyldan lifir I. Andmælin eru hvorki sjálfsögö eöa réttmæt viö fyrstu sýn, heldur hluti af þeirri spennu er siðar á eftir aö myndast. Ibsen fellur heldur ekki I þá gryfju, aö gera hina góöu of góða, eöa vonsku hinna vondu of augljósa. 011 rök málsins fá aö koma fram, og þaö er ekki höfundurinn sem dæmir, eöa fellir dóminn, heldur fólkið Framhald á blslT. þið fljúgið í vcstur Búiðá lúxus hóteli á í tveggja manna herbergi, með eða án eldunaraðstöðu, til New York eða í hótelíbúð. Svosuður á sólarstrendur Florida. Snæðið safaríkar amerískar steikur. (Með öllu tilheyrandi'). Flatmagið á skjannahvítri Miami ströndinni eða buslið í tandurhreinum sjónum. Islenskur fararstjóri verður aðsjálfsögðuöllumhópnum til halds og trausts. Næstu 3ja vikna ferðir verða: 4. og25. janúar, 15. febrúar, 8. og 29. mars. Búið er á Konover hóteli, Konover ibúðum eða i Flamingo Club ibúðum. Um margskonar verð er að ræða. Td. getum við boðið gistingu i tvibýlisherbergi á hótelinu i 3 vikur og ferðir, fyrir kr. 331.000.- en ódýrari gisting er einnig fáanleg, búi t.d. 4 saman læ^ra' ÍSLANDS Nánari upplýsingar: Söluskrifstofur okkar Lækjargötu 2 og Hótel Esju, sími 27800, farskrárdeild, sími 25100, skrifstofur okkar úti á landi, umboðsmenn og ferðaskrifstofur.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.