Tíminn - 28.12.1978, Page 15

Tíminn - 28.12.1978, Page 15
Fimmtudagur 28. desember 1978. 15 71 stúdent brautskráður frá MH Árnað heilla Nýlega vorugefin saman i hjóna- band Hildur Guðlaugsdóttir og Eyjólfur K. Kolbeinsson. Þau voru gefin saman af séra ólafi Skúlasyni i Bústaðakirkju. Heimili þeirraer að Vesturströnd 4, Seltjarnarnesi. (Ljósm. Mats, Laugavegi 178). Nýlega voru gefin saman i hjóna- band Sigrún Árnadóttir og Svein- björn Friðjónsson. Þau voru gefin saman af séra Sigurði Sigurðs- syni i Selfosskirkju. Heimili þeirra er að Stelkshólum 8, Rvik. (Ljósm.st. Mats. Laugavegi 178). Nýlega voru gefin saman 1 hjóna- band Guðrún Tómasdóttir og Lúðvik Ægisson. Þau voru gefin saraan af séra Lárusi Halldórs- syni I Fellakapeliu. Heimili þeirra er að Stelkshólum 2 Rvik. (Ljósm. Mats, Laugavegi 178) Nýlega voru gefin saman I hjóna- band Ragnheiður Alfreösdóttir og Snorri Bogason. Þau voru gefin saman af séra Braga Friöriks- synif Garðakirkju. (Ljósm. Mats, Laugavegi 178) 15 stúd- entar og einn verslun- arnemi — útskrifast úr Flensborg Áfangakerfi fjölbraut- arskólanna hafa verið samræmd SJ — Fimmtán stúdentar braut- skráðust frá Flensborgarskóla 21. desember og er það i fyrsta sinn að stúdentar útskrifast úr skólan- um i desembermánuði. Flensborgarskóla var breytt I fjölbrautaskóla vorið 1975 og brautskráði hann fyrsta stúdentahópinn það sama vor. Áfangakerfi var tekið upp i skólanum haustiö 1976 og braut- skráðist fyrsti stúdentinn úr áfangakerfinu s.l. vor. Þeir 15 sem brautskráðust að þessu sinni hafa allir flýtt námi sinu um hálft ár og þeir skiptast þannig á brautir að 6 eru af eðlis- fræðibraut, 6 af náttúrufræða- braut, 2 af málabraut og 1 af félagsfræðibraut. Bestum náms- árangri náði Torfi Helgi Leifsson eðlisfræöibraut. Jafnframt var brautskráður 1 nemandi af viðskiptabraut með almennt verslunarpróf. Það kom fram í ræðu skóla- meistara, Kristjáns Bersa ólafs- sonar við skólaslitin að áfanga- kerfi skólans hefur nú verið endurskoðaö i samvinnu við Fjöl- brautaskóla Suðumesja og Fjöl- brautaskólann á Akranesi og veröurnám algerlega samræmtá þessum stöðum eftirleiöis. Eini munurinn verður sá að skólarnir bjóða upp á nokkuð mismargar námsbrautir og munar þar mestu að Flensborgarskólinn hr.ur ekk- ertiðnnám, en þaö er mikill þátt- ur í starfsemi hinna skólanna. Sjötfu og einn stúdent var brautskráður frá Menntaskólan- um við Hamrahlfð miðvikudag- inn 20. desember. Athöfnin hófst á söng skólakórs- ins undir stjórn Þorgeröar Ingólfsdóttur. Kórinn söng aftur þegar stúdentunum höfðu verið afhent skirteini sfn og hyilti þá með stúdentasöngvum. Af þessum 71 voru 37 stúlkur en 34 piltar. Fiestir höfðu stundað nám á náttúrusviöi, 37 alls, á félagssviöi 16, ánýmálasviði 10, á eðlissviði 8 og á fornmálasviöi einn. Þessir stúdentar hlutu bóka- verölaun frá skólanum: Ása Hall- dórsdóttir og Elfn Kristjánsdóttir fyrir ágætan árangur I islensku: Haukur Hannesson fyrir ágætan árangur i latlnu og grisku, óskar Sigurðsson fyrir rösklega þátt- töku I félagsllfi samfara miklum framförum I námi: Jóhann Pétur Sveinsson fyrir alhliða náms- árangur en hann náði þriðja best- um heildarárangri þrátt fyrir það að hann er bundinn við hjólastól. Ásta Halldórsdóttir hlaut einnig verðlaun fyrir bestan heildar- árangur allra stúdentanna. 'r /Ha, ikorpverjar! Fyrst \ /ffa! Þessar pödd^T ’l 'hjálpa þeir mér aö komast til )C ■ . , .... ' J v .. _ *—<Þeir hafa þiónað tilganei þjónað tilgangi sinum! Nú losa ég ( migviö þá! ^ Hvers vegna er Kannski er Y Láttu ekki svona. ósýnilegur maður Það eru ekki til Ekki öskra á mig. \ Það er Snati sem/ Sop we \l- 3 U

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.