Tíminn - 28.12.1978, Side 20

Tíminn - 28.12.1978, Side 20
Sýrð eik er sígild eign HUftCiÖGII TRÉSMIDJAN MEIDUR SÍÐUMÚLA 30 - SIMI: 86822 Gagnkvæmt tryggingafélag Fimmtudagur 28. desember 1978 289. tölublað — 62. árgangur sími 29800, (5 línur) Verzlið í sérverzlun með litasjónvörp og hljómtæki Jólahel — með rólegra móti hjá lögreglunm ATA— Þessi helgi var með ró- legra móti hjá okkur, sagði Guðmundur Hermannsson, að- stoöaryf irl ögre gluþjónn i Reykjavik. — Slys i heimahúsum voru öll minniháttar og ekkert þeirra mála, sem komu upp var alvar- legs eðlis. — Ég tel, að ástandið þessi jól hafi verið svipað og önnur jól, við þurftum nokkuð að skipta okkur af ölvun i heimahúsum og minniháttar stysum, en fanga- geymslurnar voru næstum tömar þessa daga. — Samt ekki aðfaranótt að- fangadags, þá voru 26 i fanga- geymslunum, eöa fullt htis. Þor- lálsmessuna teljum vibllka einn mesta fyllirisdag ársins, svo það kom okkur ekki neitt á óvart. Drykkjuskapur I mið- ^ Þessi mynd var tekin á jólanótt. Kyrrð og friöur rikti þá i Reykjevik ogvið höfnina var ekki nokkur maður, er Ijósmyndari Tfmans festi ljósum skreytt skipin á filmu. Timamynd:GE. bænum var þá allmikill en þrátt fyrir það var minna af óhöppum en venjulegaogþökkum við þaö góðu veðri. — A jólanótt var svo einn maður hjá okkur. Hann átti hvergi höf öi sinu að halla og bab um næturgistingu, sagði Gub- mundur Hermannsson. Fundur Alþjóða hvalveiðiráðsins: Ákvörðun kvóta á Norður-Kyrrahafi — aðalmál fundarins/’ — segir Þórður Ásgeirsson forseti ráðsins Töluverðar skemmdir á Barnaskóla Keflavlkur - Vatnslagnir sprungu og vatn flaut um allt ATA -r- Allmiklar skemmdir urðu á húsnæði Barnaskóla Keflavikur um jólin. Vatns- lagnir sprungu og vatn flæddi um allt. Aö sögn Vilhjálms Ketils- sonar, skólastjóra, átti kennari, fyrir hreina tilviljun, leiö i skól- ann á jóladag. Er hann opnaði dyrnar flæddi vatn á móti honum. Hann sótti þegar aðstoö og aðstæður voru kannaðar. 1 ljós kom, að frosið hafði á neysluvatnsleiðslum, bæöi fyrir heitt og kalt vatn, og þær siðan sprungiö. Lögnin lá i loftinu og urðu aö sjálfsögöu töluveröar skemmdir á þvi, en atvikið varð i nýrri viöbyggingu við skólann. Einnig uröu töluveröar skemmdir á handavinnustofu stúlkna og ýmsum leiktækjum, svo sem borötennisboröi. Allir gólfdúkar bólgnuðu upp og málning flagnaði af veggjum. — Þegarviðkomum að fyrst, var ljótt um að litast þvi innan dyra var eins og I gufubaði, svaöi Vilhjálmur. — Tvær „múffur” voru sprungnar, ekki veit ég hvaö hefur valdiö, en sennilega hefur ekki verið gengið nógu vel frá einangrun. — En það sér ekki mikiö á húsgögnum og þetta atvik á ekki að tefja kennslu neitt. Viö munum vinna við að lagfæra einangrun og plötur i lofti og þurrka allt upp, svo þaö veröur i nógu að snúast hjá okkur þar til kennsla hefst aftur i byrjun jánúar, sagði Vilhjálmur Ketils- son. ESE — ,,A fundinum var fyrst og fremst fjallað um kvóta fyrir búr- hvali I Norður-Kyrrahafi, og þeir ákveönir”, sagði Þórður Asgeirs- son, forseti Alþjóða hvalveiði- ráðsins i viðtali við Timann i gær, en Þórður er nýkominn heim frá ÁREKSTRAR MEÐ FÆSTA MÓTI í GÆR ATA Arekstrar urðu með fæsta móti i Reykjavik i gær. Frá 6-X9 urðu alls 9 árekstrar, flestir minniháttar og engin slys urðu á mönnum. Rétt fyrir klukkan 19 urðu tveir allharðir árekstrar. Annar varö á Bæjarbraut á Bæjar- hálsi. Þar rákust tveir bilar saman og þurfti að flytja báða bilana af staönum meö krana- bilum. Hinn varð á gatnamótum Miklubrautar og Grensásvegar. Þar lentu tveir bilar saman og það þurfti einnig að flytja þá báða með kranabfl. Barnaskóli Keflavikur. fundi ráðsins, sem haldinn var i Tokyo f Japan dagana 19. - 20. desember s.l. Aö sögn Þórðar þá var gengið frá þessum málum þannig, að enginn sérstakur kvóti var ákveö- inn fyrir kvendýr, en kvóti fyrir karldýr var ákveðinn 3800 dýr og inni i þeirri tölu mega vera 11,5% aflans kvendýr. 1 fyrra mátti veiða 1399 kven- dýr og 5105 karldýr, þannig aö verulegan niöurskurð er að ræða. Af öðrum málum, sem rædd voru á fundinum sagði Þórður, að fjármál nefndarinnar hefðu tekið þó nokkurn tima, enda væri kostnaðurinn við að halda uppi starfi hennar sifellt að aukast, eftir þvi sem fundum fjölgaði og starfsemin eykst. Aö sögn Þórðar þá snertu engin mál á fundinum lslendinga beint, utan einn liöur sem fjallaöi um gagnaöflun fyrir visindamenn til aö vinna úr, en á fundinum var samþykkt að skylda bæði hval- veiðimenn og vinnslustöðvar til þess að vinna að þessari gagnöfl- un. Sagöi Þórður, að þarna væri um að ræða hluti, sem tslending- ar hefðu unnið að um langan ald- ur og sýndi það vel hvaö tslend- ingar stæöu framarlega i þessum efnum. Fjögur umferðarslys um jólahelgina — ÖU minniháttar ATA—Fjögur umferðaróhöpp i Reykjavik leiddu til meiðsla um jólahelgina. Þá er föstudagur og Þorláksmessa talin með. A6 sögn Óskars Clasonar, yf- irlögregluþjóns, var bullandi umferð I Reykjavik þessa daga, mest þó á föstudag og Þorláks- messu. 1 þessari umferð urðu 60-70 árekstrar, en flestir þeirra voru minniháttar „nudd” og i þessum fjórum óhöppum, sem leiddu af sér slys, urðu meiðslin minniháttar. 21 ökumaöur var tekinn um helgina vegna gruns um ölvun- arakstur. Alls hafa þá 1048 öku- menn veriö teknir fyrir ölvun viö akstur i Reykjavik þaö sem af er ársins. — Þessi jólahelgi var alls V ____________ ekki slæm umferöarlega sér, aö minu áliti, sagði óskar ólason. — Umferöin i borginni var svo gifurlega mikil, að ástandið hefði auðveldlega getaö orðiö mun verra. — I framhjáhlaupi langar mig að geta þess, að eftir hádegi á Þorláksmessu var ég staddur á Laugaveginum. t miðju amstrinu og látunum byrjaöi kór Hamrahli'öarskóla að syngja og söng hann sérstak- lega vel. Fólk, sem haföi veriö að ryöjast áfram, meö streitu- drætti i andlitinu, stoppaði smá- stund og gaf sér tima til aö hiusta. Ef þetta hefur ekki haft róandi áhrif á einhvern f jóla- amstinuog komið einhverjum i jólaskap, þá veit ég ekki hvað þarf til þess sagðiióskar ólason.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.