Tíminn - 31.12.1978, Side 8

Tíminn - 31.12.1978, Side 8
8 Sunnudagur 31. desember 1978. annáll annáll annáll annáll annáll annáll annáll annáll annáll annáll Ullarvöruframleiöendur voru áhyggjufullir vegna útflutnings á lopa og bandi og erlendra eftirlik- inga á islenskum ullarfatnaöi. Iönaöardeild SÍS stofnaöi verk- smiöju á Akureyri sem framleiöir mokkakápur. Janúar Ýmis sakamál í rannsókn Kl. 12:08 á nýársnótt fæddist fyrsti Islendingur ársins á Sauöárkróki, móöir hans er Alda Valgarösdóttir frá Asi. Aramótin voru róleg á höfuö- borgarsvæöinu en nokkurn ugg vakti hve brunaslys voru tiö, 34 komu á slysavaröstofuna I Reykjavik vegna brunameiösla á gamlársdag,nýársnótt og -morg- un. Skattrannsóknastjóri ákvaö aö öll skipakaup frá Noregi skyldi rannsökuö. Mál Hauks Heiöars forstööumanns ábyrgöadeildar Landsbankans sem settur var i gæsluvaröhald I desember var i rannsókn. Hann var talinn hafa svikiö út úr bankanum á milli 50 og 70 milljónir króna á liönum ár- um og áratugum. Viöskiptaráöherra ákvaö aö innflutningur notaöra fólksbila skuli háöur leyfum. I mánuöinum voru þrir ungir menn settir I gæsluvaröhald vegna flkniefnamáls, en einn haföi þegar veriö handtekinn fyrir jól. Jón Hallur Karlsson, 36 ára Reykvikingur lét lifiö I vinnu- slysi á Svartsengi. Skemmdir af völdum eldinga á rafmagnsstaurum á Suöurlandi og á skipum i Stokkseyrarhöfn vegna ofviöris. Viögerö hófst á sjóvarnargöröum viö Stokkseyri sem skemmdust i flóöum fyrir áramótin. Jaröskjálftar og kviku- hlaupuröu viö Kröflu. Sveitirnar Kelduhverfi og Mývatnssveit stækkuöu vegna gliönunar. Norömaöurinn Kjartan Flög- stad hlaut bókmenntaverölaun Noröurlandaráös. Skuttogarinn Heiörún IS-4, bættist viö flota Bolvlkinga. Bæjarráö Siglufjaröar mót- mælti fyrirhugaöri sölu rikis- fyrirtækjanna, Sigló-sildar og Þormóöar ramma h.f. Loönuveiöiflotinn var á fjóröa sólarhring i höfn til aö mótmæla nýju loönuveröi. Frystihúsiö á Stokkseyri tók til starfa eftir aö hafa veriö lokaö siöan I nóvember. Nýtt frystihús tók til starfa á Drangsnesi. Kvikmyndahúsrekstur Regn- bogans viö Hverfisgötu vakti óánægju nágranna. Skipulags- nefhd var sniögengin er borgar- stjórn veitti leyfi til rekstursins. Annáll innlendra frétta ársins 1978 Loönuveiöiflotinn var á fjóröa sólarhring I höfn i byrjun ársins til aö mótmæla loönuveröinu. Hitaveita Akureyrar var vigö I lok mars. Stefán Reykjalin þá- verandi forseti bæjarstjórnar viö þaö tækifæri. Mikil þátttaka var I prófkjöri Framsóknarmanna I Reykjavik og verulegar breytingar á skipun manna á framboöslista til borgarstjórnar- og Alþingis- kosninga. Fontur, togari Útgeröarfélags Þórshafnar fór aftur á veiöar eftir margra mánaöa hlé vegna bilunar. Garnaveiki varö vart á Snæ- fellsnesi i fyrsta sinn. Fyrsta skóflustunga var tekin aö Þjóöarbókhlööu, sem áætlaö er aö rlsi á fimm árum. Ellefu prestaköll voru laus til umsóknar. Slæmar gæftir voru viöa um land. Slysavarnafélag ís- lands varö 50 ára. Sexmenningar fóru á sklöum úr Báröardal suöur á Breiöamerkursand. Nýr hafnargaröur var tekinn i notkun á Vopnafiröi. Fjölmennur bar- áttufundur húsafriöunarfólks var haldinn á Hallærisplani, — áöur Hótel tslands lóö. 1 janúar var tekin fyrsta skóflustunga aö Þjóöarbókhlööu. Hér viröa nokkrir máttarstólpar þjóöfélagsins fyrir sér likan aö henni . Febrúar K.B.Andersen utanrfkisráöherra Dana og koma hans Grethe, komu í opinbera heimsókn til tslands, Hér eru þau ásamt Einari Agústssyni og Þórunni 'Siguröardóttur. Mars Snjóflóð valda tjóni á mönnum og mannvirkjum 25 milljónir sóttar til Sviss af fé þvi sem Haukur Heiöar haföi af Landsbanka tslands. Karl Kristjánsson fyrrum al- þingismaöur lést. Framsóknar- flokkurinn hélt fjölmennt flokks- þing. Þingmenn frá Mön i kynnisferö hér vegna 1000 ára afmælis þings sins. Togarinn Fontur enn bilaöur. Bankastjórar Seölabankans mæltu meö þvi aö Útvegsbankinn veröi lagöur niöur. Félag áhugamanna ' um harmonikuleik var stofnaö i Reykjavik. Tveir ungir menn Sævar As- geirsson og Hólmsteinn Þórarins- son farast i snjóflóöi I Noröfiröi. Vilhjálmur Vilhjálmsson söngvari og flugmaöur beiö bana i flugslysi I Luxemborg. Astriöur Hansdóttir ferst i húsbruna aö Ljárskógum i Dalasýslu. Asbjörn RE-50 nýr skuttogari tsbjarnarins kemur til Reykja- vikur. Mikil loönuveiöi. Tugmilljónatjón á hitaveitu- búnaöi af völdum snjóflóös I Skútudal viö Siglufjörö en snjó- flóö féll þar lika i febrúar. Hólmur, færeyskt flutningaskip strandaöi á Ósbrekkusandi i Ólafsfiröi. K.B. Andersen utanrikis- ráöherra kom I heimsókn til landsins. Rauöinúpur ÞH 160 strandaöi viö Raufarhöfn. Lægsta tilboö i fyrsta áfanga Hrauneyjarfossvirkjunar reyndist rúmlega 700 milljónir króna. Stjórn Flugleiöa samþykkti al- gera sameiningu aö hausti. Snorri Sigfússon námsstjóri lést. Aflahrota hjá Austfjaröabát- um. Fyrsta alþjóölega bilasýningin var haldin I Reykjavik. Framkvæmdir hófust viö nýtt gæsluvaröhaldsfangelsi á Tungu- hálsi i Arbæjarhverfi. Ólöf Þráinsdóttir varö sigurvegari I kvennaflokki á Skákþingi tslands annaö áriö i röö. Reykjavik og Seltjarnarnes höföu skipti á Eiöislandi og eyj- unum, Engey, Viöey og Akurey sem komu I hlut höfuöborgarinn- ar. Menningarsjóöur varö 50 ára. 17 ára piltur beiö bana á Grindavikurvegi. Jökull Jakobs- son rithöfundur lést úr hjartabil- un. Lokiö var viö aö steypa kór Hallgrimskirkju. Sigurjón Rist kvaöst telja þyngdarpunkt tslands noröan undir Hofsjökli og miöpunktinn rétt sunnan jökulsins. Útskipunarbann hófst I mánuöinum en undanþágur voru geröar. Kvikmyndahátíð í Reykja- vík/ Veldi tilfinninganna bönnuð Benedikt Viggósson 33 ára hvarf frá Reykjavik. Jón Agúst GK eyöilagöist af eldi vestur af Garöskaga. Siguröur Sigurjónsson leikari fékk styrk úr minningarsjóöi Stefaniu Guömundsdóttur. Kvik- myndahátiö var haldin i Reykja- vik. Japanska myndin Veldi til- finninganna bönnuö hér. Þor- steinn Jónsson fékk verölaun fyrir mynd sina Bóndi. Sextugur maöur, Sigurbjörn Pétursson lét lifiö i árekstri viö Lagarfljótsbrú. Garöar Emilsson lét lifiö af slysförum á loönu- miöunum. Banaslys i umferöinni I Reykjavik. Vélbáturinn Hafrún strandaöi I Arnarfiröi. Fuglaverndunarfélagiö lýsti þvi yfir aö arnarstofninn væri i hættu og hvatti til hófs i út- Lokiö var viö aö steypa kór Hall- grimskirkju sl. vor. Stjórnarkreppa, erfiðleikar í efnahagsmálum, mikill sjávarafli rýmingarherferöum gegn varg- fugli. Blaöamenn voru i verkfalli i rúma sjö sólarhringa. Málfrelsissjóöur greiddi máls- kostnaö fyrir Guöstein Þengilsson lækni. Landsmálablaöiö Dagur átti 60 ára afmæli og flutti I eigiö hús- næöi. Búvisindadeild Hvann- eyrarskóla varö 30 ára. Ófærö var noröanlands i lok mánaöarins og óveöur á miöum. Hitaveita Akureyrar vigö. Mokafli I Vestmannaeyjum. Apríl islendingar langlífastir þjóða þrátt fyrir háan blóðþrýsting Reykjavikurborg fékk hluta af Landakotstúni undir almennings- skrúögarö. Gamli söluturninn aftur fluttur á Lækjartorg. ts- lendingar langlifastir allra þjóöa meöalaldur kvenna 79,2 ár og karla 73 ár. Leó VE strandaöi i Þykkva- bæjarfjöru. Loftleiöaflugmenn fóru i sólar- hringsverkfall til aö ýta á kaup- kröfur. Uppskátt varö um óeöli- lega vörurýrnun á Keflavlkur- flugvelli. 7. april var alþjóölegur bar- áttudagur gegn háþrýstingi, mælingar fóru fram á almanna- færi I Reykjavik og reyndist um þriöjungur þeirra sem mældir voru meö of háan blóöþrýsting, sjötti hver var sendur rakleitt til læknis. Vegfarendur á Háaleitisbraut björguöu lifi konu, meö hjarta- hnoöi og blástursaöferö. Mál tveggja bankastjóra og skrifstofustjóra Alþýöubankans fór fyrir Sakadóm Reykjavikur.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.