Tíminn - 31.12.1978, Side 9

Tíminn - 31.12.1978, Side 9
Sunnudagur 31. desember 1978. 9 innáll Samantekt Sólveig Jónsdóttir 1 mailok tók Birgir isleifur Gunnarsson saman föggur sinar á borgar- stjóraskrifstofunni. Þorkell Valdemarsson lokaði bilastæði Morgunblaösins. Stórfelld innbrot sem framin voru i Reykjavik haustið 1977, upplýstust. Legvatnsrannsóknir hófust hér á landi til að komast að erföagöll- um ófæddra barna. Heildarvelta SIS 1977 var 43,5 milljarðar. Eysteinn Jónsson lét af störfum sem formaður stjórn- ar StS. Valur Arnþórsson kosinn i hans stað. Ómar Hilmarsson lét lifið i bil- slysi i Dölum. Sjötug kona beið bana i um- feröarslysi. Lokahrið siðari hluta kosninga- baráttu stjórnmálaflokkanna á árinu var háð 1 mánuðinum. Stjórn Sjálfstæðis- og Fram- sóknarflokks var felld. Stjórnar- myndunartilraunir — könnunar- viðræður hófust. Maí Sjálfstæðið missti meiri- hluta í borgarstjórn í Reykjavík Fyrri lokahriðin i kosningabar- áttunni setti svip sinn á mánuðinn. Hundruð milljóna króna tjón varð af eldsvoöa i Breka VE 61 i Slippstööinni á Akureyri. Breska nýbylgjuhljómsveitin Stranglers hélt tónleika hér. Afgreiösla erlendra oliuskipa var stöðvuö. Starfsgreinaverkföll hjá Iðju. Eyþór Einarsson var kjörinn forseti Náttúruverndarráös. Osta og smjörsalan hóf bygg- ingarframkvæmdir i Borgar- mýri. 34 ára sjómaður frá Höfnum, Sigurður Jón Ingimundarson fórst meö trillunni Hákoni. 80 manns voru atvinnulausir á Raufarhöfn. 60 manna hópur, þrjár skips- hafnir frá Isafirði ásamt eigin- konum fóru i vikuferð til Þýska- lands. Kynsjúkdómar hafa færst i vöxt hér á landi. Maöur lamaöist eftir slagsmál fyrir utan Klúbbinn. Likamsárás á Höfn i Hornafirði. Húsameistari rikisins og sjö arkitektar lögðu fram tillögur um aö smáhýsi verði byggð fyrir Al- þingi. Armann Kr. Einarsson fékk verölaun fyrir bestu barnabókina 1977, ömmustelpu, Heimir Pálsson og Silja Aðalsteinsdóttir fengu verðlaun fyrir þýöingar. Dagsbrún og siöar Hlif I Hafnarfirði veittu undanþágu til bensinuppskipunar. Islendingur keypti falsaða mynd i Danmörku eignaða Svavari Guönasyni list- málara. Miöasala hafin á Lista- hátfö, mestur áhugi á hljómleik- um Oscars Peterson og Dubliners. Hámarkslán Húsnæðismála- stjórnar var nær tvöfaldaö. Maður drukknaði I Nauthóls- vikurlæknum. Guðný Lára Pétursdóttir út- skrifaöist sem vélstjóri. Sjálfstæöisflokkurinn missti meirihluta I borgarstjórn Reykjavikur eftir hálfrar aldar valdasetu. Chimarrrobræður reyndu að hjóla á linu yfir I turn Hallgrims- kirkju. Sellóleikarinn Rostropovitsj var meðal gesta á Listahátið I júni. Júní Stjórn Sjálfstæðis- og Framsóknarmanna felld Hæstiréttur Bandarikjanna sýknaði SÍS af einokunar- og tjónsákærum. Sigurjón Pétursson var kosinn forseti borgarstjórnar Reykja- vfkur. Listamennirnir Rostropovitsj, Ashkenazy, Itzakh Perlman, Os- car Peterson o.fl. koma fram á Listahátið f Reykjavík, sömu- leiðis popphljómsveitin Smokie. Þýskur fálkafangari var hand- tekinn hér á landi. Greenpeace- samtökin kröföust 10 ára hval- veiðibanns við Island og voru með skip á islenskum hvalaslóðum. Fiskverö var hækkað um 13- 14% en frystihús rekin með halla- rekstri. Heitt vatn fannst aö Reykhól- um. Neysla á brauði og fiski hefur minnkað sfðustu 40 árin en neysla á sætmeti aukist samkvæmt niöurstöðum neyslukönnunar sem fram fór i barna og unglinga- skólum i Reykjavik. Hitaveita Suðurnesja á Svarts- engi var vigð. Gestur Steinþórsson var skipaður skattstjóri i Reykjavik. Samtök herstöðvaandstæðinga efndu til Keflavikurgöngu. Verkfall f Bæjarútgerð Hafnar- fjarðar. Sænskum og itölskum tilboðum i Hrauneyjafossvirkjun'að upp- hæð samtals um fimm milljaröar, tekið. JÚIÍ Nýr borgarstjóri í Reykja- vík Æviminningar Tryggva Emils- sonar og ljóðabókin Fiörið úr sæng Daladrottningar eftir Þor- stein frá Hamri lagðar fram til bókmenntaverðlauna Norður- landaráðs. Chimarro-bræður reyndu að hjóla á linu úr Iðnskólanum yfir i turn Hallgrimskirkju. Jón Logi Jóhannsson lét lifiö i bflveltu á mótum Skeiða- og Skál- holtsvegar. Formlegar stjórnarmyndunar- viðræður hófust. Benedikt Grön- dal reyndi stjórnarmyndun meirihlutaf lokkanna. Hitaveita hækkaði um 25%. Áfengi og tóbak hækkaði um 20%. Kisiliðjan fékk verðlaun Johns- Manville fyrir slysavarnir þriðja áriö f röð. Gullfaxi SH-125 frá Grundar- firði sökk á Faxaflóa mannbjörg varð. Þorkell Valdemarsson kom Reykjavikurborg i bobba með þvi Egill Skúli Ingibergsson tók við embætti borgarstjóra I Reykjavik. að bjóða henni húsiö Fjalakött- inn að gjöf meö þvi skilyröi að húsiö yröi flutt. Afli Vestfjarðabáta 50% meiri en 1977 á sama tima. Skóflustunga var tekin aö nýju útvarpshúsi. Þrivegis var kveikt I iðnaöar- hverfinu Skeifunni á fáum dög- um. 5351 bifreiö var flutt til landsins fyrstu sex mánuði ársins 1500 fleiri en á sama tima 1977. --------> Landbúnaöarsýningin á Selfossi i sumar var fjölsótt. 1979 BILAR FRÁ CHRYSLER Hjá okkurfærð þú eitthvað mesta bílaúrval, sem völ erá hér á landi. Eftirtaldar gerðir Chryslér-bíla eru til afgreiðslu með stuttum fyrirvara: CHRYSLER Þetta er cinn glæsilegasti bíll sem þú getur valið þér á nýju ári. Lebaron hefur vakið athygli fyrir glæsileika og íburð. Hér er bíllinn fyrir þá sem aðeins vilja það besta. Oadge Aspen er einn vinsælasti fólksbíll hér á landi, enda hefur hann margsannað kosti sína. Eigum til bæði 2ja og 4ra dyra bíla, auk þess station. Bílarnir eru sjálfskiptir með vökvastýri og deluxe-búnaði. Tlymoutfí Plymouth Volaré á stóran aðdáendahóp á íslandi, enda bíllinn búinn frábærum kostum, sem auka ánægju ökumannsins, fyrir utan það að hann, ásamt öðrum Chrysler-bílum skilar ætíð háu endursöluverði. Eigum til 2ja og 4ra dyra, auk þess station-bílinn. Allt glæsilegir vagnar, meö sjálfskiptingu og vökvastýri. CHRYSLER HORIZON Þetta er bíllinn sem valinn hefur verið bfll ársins 1978 í Evrópu og Ameríku, en það hefur aldrei skeð fyrr að sami bíllinn beri af beggja vegna Atlantshafsins á sama tíma. Þetta er fimm dyra, fimm manna, framhjóladrifinn fjölskyldubíll frá Chrysler France. Þrjár útgáfur til að velja úr. Hér er billinn sem'fjölskyldan hefur verið að leita að. Hafið samband við okkur þegar í stað og veljið ykkur glæsilegan fararskjóta frá CHRYSLER. Sölumenn CHRYSLER-SAL 83454 og 833ó0 íí llökull hf. ÁRMÚLA 36, Símar 84366 - 84491 Umboðsmenn: ÓSKAR JÓNSSON Neskaupstað SNIÐILL HF. - Akureyri. BÍLASALA HINRIKS Akranesi

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.