Tíminn - 31.12.1978, Page 11
Sunnudagur 31. desember 1978.
13.8 «11 !t r
11
annáll annáll annáll annáll
Söngkonan Anna Moffó hélt tónleika f Reykjavfk I október.
Desember — íkveikjur i
Reykjavik, þóf um fjár-
lög á þingi
Sautján ára piltur særöist
hættulega af voöaskoti.
Kaup á húsi viö Skólavöröustig
gengu til baka.
Nær 2000 hjólbaröar „hurfu”
milli New York og Keflavikur,
fimm Islendingar játuöu aö hafa
svikið út 30 milljónir.
Haustslátrun hefur aldrei verið
meiri, 1.019 þús. fjár.
Fólksflótti blasir viö i Rangár-
vallasýslu er stórframkvæmdum
viö virkjanir lýkur.
Barn i vagni berháttaö á
Laugaveginum meðan - móöirin
fór i verslun.
Kristin Askelsdóttir, 39 ára lét
lífiö i umferöarslysi á Egilsstöö-
um. Banaslys á Hnifsdalsvegi.
Banaslys á Kringlumýrarbraut.
Félagsstofnun stúdenta
skuldaöi 58 milljónir, lokað var
fyrir rafmagniö.
Stjórnarfrumvarp um nýskipan
landbúnaðarmála lagt fram á Al-
þingi, miöaö aö þvi aö draga úr
umframframleiðslu.
Forstjóri Norræna hússins lýsti
þviyfir að stofnunin væri hætt aö-
ild að Listahátiö, vegna halla á
hátiðinni i sumar.
Miklir rekstrarörðugleikar
vegna togara og frystihúss Stöðv-
firöinga.
Mikiö um árekstra i Reykjavik.
Heildarfiskaflinn i nóvember
var helmingi meiri en 1977 i nóv.
eða 73 þús. lestir. Heildarfiskafl-
inn fyrstu niu mánuöi ársins var
200 þús. lestum meiri en á sama
timabili áriö áöur eöa 1.474.604
þús. lestir.
Magnús Magnússon, stjórnar-
formaöur Hafskips, úrskuröaöur I
gæsluvarðhald.
Álafoss festist i Hornafjaröar-
höfn.
Atvinnuöröugleikar á Raufar-
höfn. Frystihúsið hráefnislaust,
en togarinn siglir með aflann til
að bæta lausafjárstööuna.
Forsætisráðherra lagöi til að
efnahagstillögur til langs tima
yröu unnar strax i byrjun árs
1979.
Svart útlit i byggingariönaði aö
dómi Þorleifs Jónssonar fram-
kvæmdastjóra Landssambands
íslenskra iðnaöarmanna.
Óknyttastrákar kveiktu i dreng
i Breiðholti.
Starfsmaöur kveikti i Bergiöj-
unni aö Kleppi til að reyna aö
dylja fjárdrátt. Kveikt I húsi
aldraðra viö Lönguhiiö.
Þorskflök hækkuöu I veröi á
Bandarikjamarkaöi.
Listamenn fengu atkvæöisrétt
um listræna starfsemi aö Kjar-
valsstööum.
Akveðiö var aö selja Viöishúsiö
og kaupa annaö húsnæöi fyrir
menntamálaráöuneytiö.
Fjárlagafrumvarp samþykkt á
Alþingi, gert ráö fyrir riflegum
tekjuafgangi.
Heimilaö aö hefja fram-
kvæmdir við þjónustumiöstöö viö
Gullfoss og taka til þess lán allt aö
25 milljónum.
Deilt var um útgáfu sænsku
bókarinnar Félagi Jesús i þýö-
ingu Þórarins Eldjárns á þingi og
i fjölmiðlum, biskupar landsins
fordæmdu ritið.
Mesta flugslys Islenskrar flugsögu varö á Sri Lanka I nóvember. Hér
bera flugliðar látna félaga álna úr flugvélinni við heimkomu.
Timamyndir Tryggvi, Róbert, GE, Áskeil Þórisson, Karl Steingrlms-
son.
Frásögn SJ
J ólatrésfagnaður
fyrir blaðburðarbörn Tímans
í Reykjavik og nágrenni,
starfsfólk Tímans og börn
þeirra i Þórscafé miðviku
daginn 3. janúar kl. 3.30.
Mætum öll
óskar öllum
vi ðs kipta vinum
starfsmönnum
svo og landsmönnum
öllum farsældar
á nýja árinu