Tíminn - 31.12.1978, Page 15

Tíminn - 31.12.1978, Page 15
Sunnudagur 31. desember 1978. 15 Föstudaginn 1. des. voru gefin saman i hjónaband Rósa Margrét Sigursteinsdótt- ir og Rúnar Ingvarsson. Þau voru gefin saman afséraHjálmari Jónssyni, Bólstaö iSvartárdal. Heimili ungu hjónanna er aö Melabraut 15, Blönduósi. (Ljósmynd MATS, Laugavegi 178). Nýlega voru gefin saman I hjónaband af séra Halldóri Gröndal. Marla Eggerts- dóttir og Agnar Guömundsson. Heimili þeirra er aö Orrahólum 3. Studio Guömundar Einholti 2. Laugardaginn 11. nóv. vorugefin saman I hjónaband Margrét Eggertsdóttir og Bergur Jónsson. Þau voru gefin saman af séra Árna Pálssyni i Kópavogskirkju. Heimili ungu hjónanna er aö Flúöaseli 94. (Ljósmynd MATS, Laugavegi 178) Gefin hafa veriö saman I hjónaband af séra Jóni Dalbú Hrjóbjartssyni, Arný Leifsdóttir og Guömundur Guöjónsson. Studio Guðmundar, Einholti 2. Nýlega voru gefin saman i hjónaband af séra Karii Sigurbjörnssyni, Asta Einars- dóttir og Gunnlaugur Þórhallsson. Heimili þeirra er aö Bragagötu 16. Studio Guömundar, Einholti 2. Nýlega voru gefin saman I hjónaband af séra Þórir Stephensen Karitas Hrönn Hauksdóttir og Böðvar Magnússon. Heimili þeirra er aö Klappastig 13. Studio Guömundar Einholti 2. Nýlega voru gefin saman i hjónaband af séra Siguröi H. Guömundssyni. Astbjörg Magnúsdóttir og Sverrir ögmundsson. Heimili þeirra er að Brekkugötu 20. Studió Guömundar. Gefin hafa veriö saman I hjónaband af séra Öskari J. Þorlákssyni, Hafdis Guðmundsdóttir og Guömundur Gislason. Heimili þeirra er aö Grenimel 35, Rvk. Gefin hafa veriö saman i hjóna- band, ungfrú Alda Helgadóttir og Sigurður Ottósson.Heimili þeirra er aö Lyngmóum 8, Gartabæ. (Ljósm.st. Iris, Hafnarfiröi. Auglýsið í Timanum farsœldar Þökkum ánægjulegt samstarf t off viðskinti á liðnu ári / Fiskimjöls- verksmiðjan Höfn, Hornafirði á komandi ári

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.