Tíminn - 31.12.1978, Side 17
Sunnudagur 31. desember 1978.
17
Tilkynning
frá nýja
hjúkrunarskólanum
Geðhjúkrunarnám hefst i mars 1979 ef
næg þátttaka fæst.
Upplýsingar gefur skólastjóri i sima:
81045 kl. 11-12.
Veistu að
árgjald flestra styrktarfélaga er sama og
verð l-3ja sigarettupakka?
Ævifélagsgjald er almennt tifalt árgjald.
Ekki allir hafa timann eða sérþekkinguna
til að aðstoða og likna. Við höfum samt öll
slikar upphæðir til að létta störf fólks er
getur.
Bæjarútgerð
Reykjavíkur
óskar öilum til sjós og lands
gleðilegs nýárs
þakkar samstarf og viðskipti á liðnum ár-
um.
@ Hrafn
ætlaröu aö leggja fyrir þig sam-
hliBa hálfu starfi hjá sjón-
varpin u?
— Ég gæli nil við þá hugmynd
að ég geti unniö fyrir mér með
skriftum jafnhliða.
Nú, og svo er tvennt sem mig
dreymir um að gera um kvik-
mynd.
baö er i fyrsta lagi að fjalla um
lffiö I sveitinni, þessa glfurlega
miklu vinnu við heyskapinn að
sumrinu og svo hinsvegar fá-
sinnið að vetrinum. Þetta yrkis-
efai hefur ekki veriö tekið upp
hingað til.
— Hefur þú verið i sveit?
— Já, ég var svo heppinn að
vera fimm sumur i Skáleyjum á
Breiðafirði fyrir rúmum 20 árum.
Veran þar hafði mikil áhrif á lifs-
viðhorf mitt og islenskukunnáttu.
1 Skáleyjum var þá mannmargt
heimili oglifskjörin hörð. Föikið
þar þekkti ekki cheerios heldur
voru selshreifar, fuglar og egg og
önnur lands og sjávar gæöi dag-
lega á boröum. Seinna var ég eitt
sumar á Hólum I Hjaltadal þegar
Gunnar Bjarnasonvar skólastjóri
þar. Ég hef alltaf verið hrifinn af
Gunnari og tel hann hafa verið á
undan sinni samtið og á margan
hátt of hraður fyrir hana.
Hitt verkefnið sem freistar min
er verulega skemmtileg Islensk
draugasaga og þá helst annað
hvort karlkyns eða kvenkyns út-
gáfan af sögunni um elskhugann
sem gengur aftur til að sækja ást-
konu sina I gröfina til sín annað
hvort Djákninn á Myrká eöa
Miklabæjar Sólveig. betta efni er
til I öllum trúarbrögðum <g þjóð-
félögum en þó eru þess'.r sögur
svo sérlslenskar.
Meö góðum tíma og góðum
samstarfsmönnum he’d ég væri
hægt að gera úr þessu góðar
myndir. Gæfa mi'n hingað til
hefur verið að hafa góöa fylgdar-
menn eins og t.d. þá E»il EB-
varðsson og Björn Björmson.
— Ég held aö hér sé til fólk sem
er reiðubúið að leggja 11: sitt og
sál að veði til að koma islenskri
kvikmyndagerð áleiðis rétt eins
og aðrir gerðu áður I öörum list-
greinum.
— Það er mln skoöun að Islensk
kvikmyndalist geti orðiö mikil og
góö útflutningsvara. Fjölþjóða-
iðnaðurinn í kvikmyndagerð er
orðinn uppiskroppa með um-
hverfi ogyrkisefnisem best sést á
þvi hve útlendingar sækja orðið
hingaö til kvikmyndatöku.
Það væri ekki minni ástæða til
að koma hér á kvikmyndalögsögu
en fiskveiðilögsögu. Þaö væri lág-
markskrafa, að útlendingarnir
greiddu hlutfall af framleiðslu-
kostnaði mynda sinna í islenskan
kvikmyndas jóð. Eins ætti
skemmtana- og söluskatturinn af
biómiðum að renna til innlendrar
kvikmyndageröar. Ragnar
Arnalds menntamálaráðherra
var baráttumaður fyrir innlendri
kvikmyndagerð meðan hann var
þingmaður og nú hefur hann tæki-
færi til að standa við stóru orðin.
Ég hef ástæðu til að trúa aö hann
geri þaö.
SJ
Auglýsið
i Tímamim
íshúsfélag ísfirðinga h.f.
ísafirði
óskar starfsfólki og viðskiptavinum
svo og landsmönnum öllum
gleðilegs nýárs
Óskum öllu starfsfólki okkar og viðskipta-
vinum
farsældar
á nýja árinu
Uökkum samstarfið á árinu sem er að
liöa.
Haraldur Böðvarsson & Co
Akranesi
Skipasmíðastöð Njarðvíkur h.f.#
óskar landsmönnum öllum r
gleðilegs árs
og þakkar viðskiptin á árinu sem er að liða
Útgerðarfélag Akureyringa h.f. óskar öllu
starfsfólki og viðskiptavinum
gleðilegs nýárs
___. . kar SVO Oé
Snuvn ottav.
(íonio11*11 ol 1
u Uðnu.