Tíminn - 31.12.1978, Síða 18

Tíminn - 31.12.1978, Síða 18
Framsóknarflokkurinn óskar landsmönnum öllum árs og friðar 67 íslendingar létust hér á landi á árinu af slysförum Samanburöur á fjölda banaslysa árin 1974-1978. 1974 1975 1976 1977 1978 Auk þess hafa 10 lslendingar látist i slysförum erlendis en 5 árið áður. Þá létust tveir í ár af völdum slysa i des. 1977. Af völdum sjóslysa og drukkn- ana hafa 18 manns látist (1 er- lendis) en 19 manns á árinu 1977. Tveir opnir bátar fórust i ár meö fimm mönnum, en tveir þilfars- bátar meö fjórum mönnum áriö áöur. Sex manns hafa fallið út- byrðis á árinu og drukknaö en einn áriö 1977. 1 höfnum og viö land hafa fimm manns drukknaö i ár, en sjö árið áöur. Af öörum örsökum hafa tveir (1 erl.) drukknað nú i ár en sjö manns áriö á undan. 1 þvi sambandi er rétt aö taka fram, aö á þessu ári drukknaöi enginn i ám eöa vötn- um, en þrir áriö áöur. Tiöni drukknana I ám og vötnum hefur aö jafnaði veriö mikii á undan- fórnum árum, og hafa 20 manns látist á þann hátt á siöustu fimm árum. I umferöarslysum hafa 27 Is- lendingar látisti ár þar meö taliö maöur er lést i slysi erlendis og kona af völdum slyss i des. 1977. Þá létust tveir útlendingar í um- feröarslysi hér á landi i ár. Ariö 1977 létust 39 Islendingar I um- feröarslysum og auk þess tveir erlendis. Sérstök ástæða er til aö vekja athygli á þeirri staöreynd, aö hæst tiöni banaslysa varö þegar gangandi vegfarendur uröu fyrir ökutækjum eöa samtals i 12 til- vikum og mánuðina sept.-des. létu 8 manns lifiö á þann hátt. 1 þéttbýli uröu 14 banaslys en 12 i dreifbýli ogþegar sami árstimi er lagður til grundvallar þ.e. mánuöirnir sept. des., þá uröu 9 banaslys i þéttbýli á móti 5 i dreifbýli. Þótt hér sé aðeins getiö bana- slysa i umferöinni þá má alls ekki gleyma hinum mikla fjölda, sem hefur slasast og liggja bæklaöir i sjúkrahúsum i lengri eða skemmri tima og margir sem aldrei hljóta fullan bata. Um- feröarslysin eru þess eölis aö þau skilja eftir mikil sár, sem seint gróa og þvi veröa allir aö taka höndum saman um aö bægja þessum vágesti frá, þvi enginn veit, hvar hann knýr næst dyra. Tveir hafa oröiö úti eöa týnst, siöastliöin fimm ár þá hafa 139 Sjóslys og drukknanir 28 17 36 19 17 einn látist af voöaskoti og einn af manns látist i umferðarslysum, Umferðarslys 20 35 19 39 26 völdum meiösla er hann hlaut I 121 iýmsumslysum, 117manns af Flugslys 4 7 0 2 0 fallhlifarstökki, en þaö er I fýrsta völdum s jósly sa og drukknana og Ýmis slys 37 22 • 15 22 24 sinn hér á landi sem banaslys 13 farist i flugslysum. Erlendis 4 2 3 5 10 hlýst af þeirri iþrótt. Við samanburö á banaslysum Af slysförum erlendis hafa 24 Islendingar látist á sama tima. 93 83 73 87 77 D R E: K I Ég sá ekki fe?ið.X Kar nski haföi 1 Þaö var svo di.iimt\ hanntélaga en hann var meöa^/ sem hiálpuB6u r Skýröuö þér .... . skipstjóranum lrá biörgui^, 7 okkar? Vitanlega ekki! Slikt m”na, • i>áfa leyndina vfir * kney. En fyrst þið voruö _J, á rann sóknaskipi getiö En ef viö viljum ekki ganga aðskilyröum yöar — lencum viö þá I ,.gestahúsinu”? Bk. ^ bið komiö mér aö gagni. Eg get ekki neytt ykkur til starta. En at ' jlfsögðu, fá beir minna aö óorðn sem Qkkert "" gera Að sjálfsögöu! rz_ 1 flugslysum hér á landi lést enginn á þessu ári en tveir menn i þyrluslysi áriö áöur. Aftur á móti fórust 8 íslendingar i flugslysi er- lendis i nóvember. 1 þeim flokki sem kallast „ýmis banaslys” hafa 24 látið lifiö i ár, en 25 árið áöur. í ár hafa fimm látist i vinnuslysum á landi og einn i vinnuslysi á sjó, en árið áöur létust 6 i vinnuslysum á landi og enginn viö vinnu á sjó. Viö fall.hrap og af byltu hafa fimm látist og er þaö sami fjöldi og áriö áöur. 1 bruna létust þrir, sami fjöldi i snjóflóöum og einnig vegna skot- og likamsárásar. Ég er einmitt að hugsa y um hvað hað verði friðsælt hér dú þagnar! ✓

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.