Tíminn - 31.12.1978, Qupperneq 23

Tíminn - 31.12.1978, Qupperneq 23
Sunnudagur 31. desember 1978. 23 Margar nefndir lagðar niður HEI — IðnaöarráöuneytiB hefur frá l. september s.l. til áramóta ákveöiö aö leggja niöur all- margar nefndir, sem um lengri eöa skemmri tima hafa starfað á þess vegum. Sumar þessara nefnda hafa skilaö niöurstööum meö álitsgerö til ráöuneytisins. Þannig skilaöi „Nefnd til aö endurskoöa orkulög” af sér meö skýrslu og tillögum i okt. sl. og fyrr á árinu „Nefnd til aö endur- skoöa raforkumál 1 Vesturlands- kjördæmi. „Viöræöunefnd um orkufrekan iönaö” hefur veriö lögö niöur I samræmi viö sam- starfsyfirlýsingu stjórnarflokk- anna. „Kröflunefnd” veröur leyst frá störfum um áramót, i tengsl- um viö endurskipan stjórnunar- Hjólbarðasólun, hjólbarðasala og öll hjólbarða-þjónusta Nú er rétti tíminn til að senda okkur hjólbarða til sólningar Eigum fyrirliggjandi flcstar stœröir hjólbarða, sólaða og nýja Mjög gott verð VINNU Fljót og góð STOFAN þjónusta HF postseinjdum UM LAND ALLT Skipholt 35 105 REYKJAVÍK sími 31055 RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður TJALDANESHEIMILIÐ STARFSMAÐUR óskast i vakta- vinnu. Upplýsingar gefur forstöðu- maður i sima 66266 LANDSPÍTALINN HJUKRUNARDEILDARSTJÓRA- STöÐUR á eftirtöldum deildum eru lausar til umsóknar nú þegar: Handlækningadeild (4-1) Barnadeild (7-C) öldrunarlækningadeild. Hátúni 10B Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist hjúkrunarforstjóra sem einnig veitir nánari upplýsingar i sima 29000 Reykjavik 31.12. 1978 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000 SólaÖir />r—V—'HJÓLBARÐAR TIL SÖLU FLESTAR STÆRÐIR A FÓLKSBlLA. BARÐINN ÁRMÚLA 7 SlMI 30501 mála Kröfluvirkjunar. Jafnframt hafa „Nefnd til aö kanna hugsanlega yfirtöku Laxárvirkj- unar á Kröfluvirkjun” og Nefnd til að samræma aögeröir og taka ákvöröun um meiriháttar fram- kvæmdir viö Kröflu” verið leyst- ar frá störfum. Aörar nefndir sem lagöar hafa verið niöur eru: Nefnd til aö athuga með hagkvæmni flutninga á heitu vatni, Nefnd til aö semja frumvörptil laga um réttinn yfir jarövarma, Nefnd til aö kanna starfsaöstööu iönaöarins, Nefnd til aö gera tillögur um endur- skipulagningu raforkudreifingar i Reykjaneskjördæmi. Nefnd til að endurskipuleggja raforkudreif- ingu i Suöurlandskjördæmi, Nefnd til aö kanna og gera tillög- ur um möguleika á eignaraöild samtaka sveitarfélaga I Suöurlands- og Reykjaneskjör- dæmi aö Landsvirkjun. Afsalsbréf innfærð 9/10 til 13/10 1978 Birgir Jónss. og Björk Guö- mundsd. selja Kristni Arnasyni hl. i Njálsg. 102. Þórey Einarsd. selur Ingimar Jóhannss. hl. i Flókagötu 54. Baldur Bergsteinss. selur Heimi Lárussyni hl. i DUfnahól- um 6. Agúst M. Armann selur Agúst Armann h.f. hl. I Alftamýri 38. Guörún Arnadóttir og Bragi Arnáson selja Ingibjörgu Arad. og Ara Jónssyni hl. I Hagamel 16. B.S.A.B. selur Jóhannesi Valdi- marss. og Matthildi S. Matthíasd. hl. í Asparfelli 8. DUa Stefania Hallgrimsd. o.fl. selja Jónasi Arnasyni hl. i Brá- vallag. 12. Friörik A. Jónsson selur Ara Ingimundarsyni og Þórhildi J. Einarsd. hl. i Gaukshólum 2. Asgeir Sigurðsson selur Ingólfi Siguröss. hl. i Kleppsvegi 6. Þorsteinn SkUlason selur AgUstiM. Haraldss. hl. i Grettisg. 60. Matthildur Jóhannsd. selur Ægi E. Hafberg og Margréti Thorar- ensen hl. i Karfavogi 27. Ragnheiöur Guöráösd. selur Matthiasi Jónss. fasteignina Skeiöarvog 151. B.S.A.B. selur Halldóri Björns- syni hl. i Asparfelli 12. Lee h.f. selur Jónlnu Þor- björnsd. hl. I Drápuhliö 12. Benedikt Agústsson o.fl. selja Vélsm. Steinum s.f. hl. I Hólms- götu 8. Þóra Jónsdóttir o.fl. selja Guö- riöi Ólafsd. 1695 ferm Ur iandi Reynisvatns. Böövar S. Bjarnason s.f. selur KristinuHallgrimsd.hl. iFifuseli 13. Ingólfur Sigurösson selur Elvu Andrésd. hl. i Sólheimum 18. Byggingafél. Os h.f. selur Gunnari Þóröarsyni hl. i Krummahólum 10. Hreinn G. Hrólfsson selur Har- aldi Siguröss. hl. i Eyjabakka 6. Maria Friöleifsd. selur Siguröi F. Jónss. hl. I Háaleitisbraut 51. Jón Sigurjónsson selur Hafdisi Einarsd. og Gunnari H. Fjeldsted hl. I Blikahólum 4. Einar Þorkelsson selur Ragn- ari Þórhallss. hl. i Efstalandi 2. húsbysgjendur vlurinn er " góöur AlnraiAnm oinannrnnariilacl A Aigreiðum einangrunarpiast a Stor Reykiavikursvæðið tra manudegi fostudags Alhendum voruna a bvggingarstað viðskiptamonnum að kostnaðar lausu Hagkvæmt verð og greiðsluskilmalar vlð flestra hæfi Alternatorar t Ford Bronco, Maverick, Chevrolet Nova. Blaser, Dodge Dart, Playmouth. Wagoneer Land-Rover, Ford Cortina, Sunbeam, Fiat, Datsun, Toyota, VW, ofl. ofl. Verð frá kr. 17.500.-. 'Einnig: Startarar, Cut-Out, Anker, Bendixar, Segulrofar, M iös tööv a m ó tora r ofl. I margar teg. bifreiöa. Póstsendum. Bílaraf h.f. S. 24700. Borgartúni 19. 200 Nafn: Heimili: Póstnúmer: Sími: GERÐIR AFPLAKÖTUM Vinsamlegast sendið mér myndalista yfir plakötin. Laugavegi 17 121 Reykjavik Pósthóif 1143 Sími 27667 Til viðskiptavina Ludvig Storr & Co Það tilkynnist hér með viðskiptavinum vorum, að frá og með n.k. áramótum verður fyrirtækið Ludvig Storr & Co lagt niður en fyrirtækið David Pitt & Co h.f. mun taka við óbreyttum rekstri og starf- semi fyrirtækisins. Um leið og vér þökkum fyrir viðskiptin á liðnum árum, væntum vér þess að viðsfciptavinir vorir veiti hinu nýja fyrir- 'tæki það traust, sem Ludvig Storr & Co hefir hlotið. Reykjavik 20. desember 1978 f.h. Ludvig Storr & Co David L. C. Pitt + Þökkum innilega auðsýnda samúö og vinarhug við fráfall og útför eiginmanns, fööur, tengdafööur og afa Njáls Markússonar bónda, Vestri-Leirárgöröum, Leirársveit. Frföa Þorsteinsdóttir, Kiara Njálsdóttir, Hailgrlmur Pálsson, Þórdis Njálsdóttir, Óiafur E. Oddsson, Ingibjörg Njálsdóttir, Bjarni Þ. Bjarnason, Marteinn Njálsson, Dóra Lindal Hjartardóttir, Steinunn Njálsdóttir, Guöjón Sigurösson, Sveinbjörn Markús Njálsson, Guöbjörg Vésteinsdóttir, Hjalti Njáisson, Smári Njálsson, Sæunn Njálsdóttir, Kristin Njálsdóttir, Kristin Njáisdóttir og barnabörn. .

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.