Tíminn - 31.12.1978, Blaðsíða 4

Tíminn - 31.12.1978, Blaðsíða 4
4 Sunnudagur 31. desember 1978. tönnum. Því höfum viö taliB réttast aö gera þá óskaölega meB svæfingu. Eftir aB allir birnirnir þrir hafa veriB svæfBir, eru þeir dregnir um borB I skipiB til ýmissa rannsókna. FullorBni björninn er afar þungur.en meB skipsbómunni er létt aB ná hon- um um borB. Húnarnir fylgja á eftir.Tveir menn lyfta þeim yfir borBstokkinn og láta þá hjá móBur þeirra. Þá tökum viB til viB aB vinna viB dýrin sam- kvæmt fastákve&inni aBferB. Sérhver bjarnanna er vigtaBur og mæld er lengd, gildleiki og fleira. MeB þessu getum viB sagt ýmislegt um ástand hans og stærBog tengt þau atriBi viB þaB magn deyfilyfs sem dýrinu var gefiB. Hver bjarnanna er merktur meB merkjum lir næloni i bæBi eyru. A merkinu er númer og upplýsingar um hvert beri a& senda merkiB. VerBlaun eru fyrir merki, sem skilaB er. Eyrnamerkin vilja falla af aB nokkrum árum liBnum og þvi eru sömu upplýsingar tattó- veraBar á efri vör bjarnarins meB sérstökum tækjum. Sú merking helst meöan skepnan lifir. Þá er stórt númer málaB á feldinn á báBum siBum. NúmeriB sést um langan veg. Þvi er okkur fært aB sjá til bjarnarins lengi vel eftir merk- inguna. Auk þessa, — og skiptir þaBef til vill enn meira máli, — eru birnirnir þar meB verndaöir gegn veiöimönnum, sem eru aö störfum á sama svæBi og viB. Athugun er lokiB og björninn er frjáls á ný. Nií liggur leiöin yfir hvitar auönir noröurhjarans. Þeim hefur veriö sagt aB skinn af merktum björnum séu ver&- laus þar sem ekki er hægt aö má litinn af. Merkin hverfa ekki fyrr en um timgunartimann þegar lituöu hárin falla af en ný vaxa i þeirra staö. Sumir hafa spurt okkur þess, hvort lit-merktir birnir eigiekki iöröugleikum meö aö veiöa seli. Isbirnir veiBaseli vanalega meB þvi aö læBast aö þeim óse'Bir og skiptir liturinn þess vegna litlu máli. Þegar þeir læöast aö bráöinni sést vanalega aöeins framan á þá. Einnig hefur veriB spurt,hvort merktum björnum kunni ekki aö veröa útskúfaö úr hópi annarra bjarna. En bjarn- dýr eru mest ein á ferö og leita aöeins félagsskapar hvers ann- ars endrum og eins. Merking- arnar ættu þvi ekki aö þurfa aB koma til meö aö skaBa þá i sam- félagi þeirra. HundruB athug- ana og vitnisburöir um aö merktir birnir hafa ekki kennt sér neins meins eru þó besta sönnun þess, aö merkingarnar skaöa dýrin ekki á nokkurn hátt. BlóBsýni eru tekin úr birnin- um i dásvefninum. Greiningar á blóöi leiöa stundum i ljós mis- mun sem nota má til aö sýna fram á erföafræöilegan mun sem vlsar á mismunandi ætt- bálka bjarnanna. BlóBrann- sóknirnar eru svo bornar saman viö aBrar mælingar, merkingar og heilsufar. NiBurstöBurnar veita oss loks þekkingu,sem er höfuönauBsyn vegna réttrar stjórnunar á vernd og veiöum. Smá tönn, svokölluB fremsta augntönn er dregin úr munni bjarnarins i neBri kjálka. Þar sem hún er ekki stærri en eld- spýtuoddur, hefur hún enga þýöingu fyrir dýriö og oftast missir þaöhanaeinhverntima á ævinni af náttúrulegum orsök- um. A rannsóknarstofu er tönn- in söguö sundurog árhringir likt og i tré gefa til kynna aldur bjarnarins. Meöalaldur á svæöi getur svo upplýst ástand sofns- ins þar og þunga veiöisóknar. AB öllu þessu loknu eru birn- irnir látnir I búrá þilfarinu. Þar geymum viö þá uns þeir hafa fuUkomlega náö sér þvi viB vilj- um vera fullvissir um aö þeir yfirgefi okkur viö bestu heilsu. Nokkurn tima tekur fyrir þá aö ná sér. Birnirnir eru fyrst færir um a& lyfta höfBinu þá hreyfa bringu og framfætur. Nokkru siöar risa þeir upp á f jóra fætur en hreyfingar eru allar hægar oggætilegar. AB nokkrum tima liönum hafa þeir náBsér aBfullu oghegBun þeirra veröur eBlileg þótt enn höldum viB þeim hjá okkur um stund. Sjaldan láta þeir illum látum 1 búrinu en reyna gjarna aö finna útleiB. Þeir eru ekki árásargjarnir en viö komum ekki mjög nálægt þeim eigi aö siöur. Ef viö fóörum þá I gegn um rimlana éta þeir helst selkjöt og spik Stundum valdabirnir I búri okk- ur angri. Finni þeir stálrim i búrinu sem skröltirtelja þeir aB þar kunni aö vera veikur punkt- ur og fara aö juöa henni fram og aftur. HljóBiB i glamrandi málminum getur orBiö þreyt- andi, klikk, klakk, klikk, klakk... þeir halda áfram tim- unum saman. Mennirnir undir þiljum, sem eru aö reyna aB blunda, bölva hressilega. Kokkurinn ærist a& lokum og sérhver reynir aö finna sér staB þar sem skröltiö heyrist ekki. En loks finnst okkur aö slika þolinmæöi beri aö launa. HliöiB ábúrinuer opnaö og björninn er frjáls feröa sinna. Hann stekkur yfir borBstokkinn og niöur á is- inn. SkipiB heldur áfram för sinni i leit aö fleiri björnum meöan þessi stórvaxni gestur okkar ogfarþegi um stund röltir yfir isinn án þess svo mikiö sem aö li'ta um öxl. (AM þýddiúr Wildlife) Hitt í mark Hitt i mark heitir bók, sem út kom á siðasta ári. Þar eru hnyttileg tilsvör frá öllum timum. Séra Gunnar Árnason safn- aði þessum tilsvörum, og birtast hé nokkur þeirra: Diogenes Laertius segir svo frá, a& Sókrates hafi ósjaldan far- ið á sölumarka&i og skoBaB gaumgæfilega þá hluti, sem þar voru á boBstólum. AB þvi loknu var hann vanur aB segja: „Enn sá fjöldi hluta, sem ég þarf ekki á aÐ halda.” Voltaire tók ofan fyrir- presti, sem skundafii fram hjá á leiB sinni til aB þjónusta dauBvona mann. Vinur Voltaires, sem var I fylgd meö honum, spuröi hann þá i hæBnistón: „HafiB þer nú sætst viö góöan GuB?” „Viö heilsumst”, svaraöi Voltaire, „en viö tölumst ekki viö”. Einn af lærisveinum Sókrates- ar spuröi meistarann, hvort hann ætti aö kvænast. „Fyrir alla muni,” svaraBi heimspekingurinn. „Eignist þú góöa konu veröur þú afar hamingjusamur. Veröi hún ekki svo væn sem skyldi, neyöist þú tii aö veröa heimspekingur — og þaö er vissulega ölium mönnum til góös.” Frú nokkur spurBi Rousseau hvert væri efni frægustu bókar hans, þ.e. Játningar. Hann svar- aöi: „Frú, þar rita ég um allt þaö, sem mönnum hefur veriö ókunn- ugtum mig, og allt þaÐgóöa, sem ég veit um aöra”. ,,Þá hlýtur bókin aö vera afar stutt,” svaraöi frúin biturt. ☆ Schopenhauer minntist þess, hvaö Lampe gamli, þjónn Kants heimspekings, haföi skiliB vel meistara sinn. Þvi til sönnunar var þetta t.d.: Eitt sinn kom maöur, sem vildi ná fundi Kants. Þegar upp kom, aB hann var fjarverandi, fór gesturinn þess á leit aö fá aö sjá bókasafn hans. Lampe svaraöi þá hreykinn: „Viö höfum ekkert bókasafn. Þegar viö skrifum bækur, gerum viö þaö upp úr okkur. ☆ John Wesley, stofnandi Meþódistanna, varöfyrir háöi ogspottiogofsóknum margra, sakir þess hvaö hann lagöi mikla áhersiu á heilagt iiferni. Einu sinni þegar hann gekk i þungum þönkum eftir mjóum stig, mætti hann lávaröi, sem var honum mjög andvigur. Hann stansaöi beint fyrir framan Wesley og sagöi ruddalega: Ég vik ekki úr vegi fyrir nokkru fifli!” Wseley vék hóglátlega til hiiöar, lyfti hattinum hæversklega og svaraöi brosandi og vinalega: „En ég geri þaö fúslega”. Siöan hélt Wesley áfram för sinni. r ^ — Ég er búinn aö þjálfa hann til aö éta hakkaö kjöt og sitja fyrir framan arininn, en iengra kemst ég ekki meö hann. — Ég drekk aöeins til aö gleyma þvi aö ég má ekki drekka. — Hvernig feröu aö þvi aö fá hann svona snjóhvitan?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.