Tíminn - 31.12.1978, Blaðsíða 6

Tíminn - 31.12.1978, Blaðsíða 6
6 Sunnudagur 31. desember 1978. mmm Útsýn frá Skaftafelli að upptökum Skaftár Ekki er vafi á aö byggö hefur snemma hafist í Skaftafelli þó það sé ekki taliö meöal land- námsjaröa. Hvar fyrsti bærinn i Skafta- felli stóö veröur ekki vitaö en miklar rústir komu fram neöan viö eöa undir rústum gamla bæjarins i Skaftafelli þegar Skeiöará var aö grafa undan þeim. Sá bær var austan viö eystra giliö og sér enn leifar af stafni eins húss þar. Sennilega hefur bærinn staöiö nærri þeim staö frá öndveröu allt fram á miöja siöustu öld en þá (mun hafa veriö 1849) var bærinn færöur þangaö sem Böltinn er nú. Oröiö bölti mun óþekkt utan Skaftafellssýslna en merkti hæö eöa hól utan i brekku. Aöur haföi Seliö veriö byggt út úr jöröinni og er nokkurn veginn vist aö þaö hefur veriö áriö 1832. Nokkrar likur eru þó til aö þar hafi veriö búiö af og til áöur. Nafniö Sel villir diki á sér heimildir, enda ekki aö efa aö hafthefurveriö i sdi frá Skafta- felli frá ómunatiö. Ekki er vitaö hvenær siöast var selför frá Skaftafelli, en heimild er fyrir þvi að haft var I seli frá þrem bæjum i öræfum fram á þriðja tug 18. aldar og er liklegt aö þaö hafi haldist allmiklu lengur. Siöast var efsti bærinn Hæöir, byggöur og mun þaö hafa veriö 1867, en ártaliö er ekki alveg öruggt, þannig aö getur skeikaö einu ári. Sá bær haföi áöur eöa frá 1833, staöið upp frá gamla bænum. Gamlibærinn var á sín- um tima fluttur vegna þess, aö Þá sá fólkiö fyrir aö hverju stefndi með Skeiöará, þó hún færi ekki aö renna neöan viö sjálfan bæinn fyrr en rúmum áratugsiöar eöa áriö 1861, en þá kom hlaup I Skeiöará sem siðan hefur veriö kallaö „Stóra hlaup” eöa „Vonda hlaup” og mun hvorttveggja sannnefni. Þetta hlaup er taliö hafa veriö stærsta Skeiöarárhlaupiö sem kom á öldinni sem leiö og olli stórtjóni á landi bæöi I Skafta- felli og annars staöar f öræfum allt austur aö Fagurhólsmýri. Þetta hlaup tók neöan af brekkunum i Skaftafelli. örugg samtimaheimild getur þess aö eftir hlaupiö var viöardreif allt til Eyrarbakka og gefur auga leiö aö hún hefur veriö úr tölu- veröum skógi. Mikill skógur var þó eftir i Skaftafelli enda haföi hann lengi veriö talinn ein bestu hlunnindi jaröarinnar. Fyrstu heimildir um skóg i Skaftafelli eru i máldögum kirkna frá 12. og 14. öld. Eftir þaö er af og til getiö um skóg i Skaftafelli og má sjá aö hann hefur veriö talinn dýrmæt eign. Jaröabók Isleifs Einarssonar sýslumanns frá árunum 1708 og 9 er fyrsta heimildin sem gefur nokkurn veginn hugmynd um hvernig og hvar skógar voru i A.-Skaftafellssýslu og viröast þeirað mestu hafa veriö á sömu slóöum og þeir eru enn i dag, Raftviöarskógur var þá aöeins i Stafafelli og var hestburöur af raftviö seldur á 5 fiska en kola- tunnan á 5 álnir. Aö raftviöur var þá aöeins i Stafafelli er staöfest i skýrslu til stjórnar- innar 1744 svo aö ekki hefur þá veriö raftviöur i Skaftafelli. Is- leifur getur um aö skógaritök Einarsson afi hans hafi veriö vanur aö sviöa 10 tunnur af kol- um aö vorinu og muni þó oftast hafa bætt viö fyrir veturinn. Þetta mun aö visu ekki hafa verið eins mikiö i hinum bæjun- um, þvi Jón var þjóðhaga- smiður. í Skaftafelli er ekki mótekja og þó eflaust hafi rekið eldiviö á fjöruna var þangaö svo langur og erfiöur vegur aö ekki var hægtaö nýta hann. Kindum var litiö gefiö og skánin þvi litil svo aö heita mátti aö eingöngu væri brenr.t birki. Oft mun mikiö af þvihafa veriö lagt upp aö haust- inu og safnaö saman i kesti sem voru svo geröir baggar úr og fluttir heim á hestum. En mikiö var sótt jafnóöum og þurfti aö nota þaö, skógaö og svo boriö heim á bakinu. Aöur en viöurinn var kurlaöur i eldinn var hann rifinn þ.e. rifnar allar smáar greinar af hrislunum til aö gefa kúm og mun svo hafa veriö al- mennt þar sem viöur var notaöur til eldsneytis. Vist er aö á sumum bæjum var algengt aö láta talsvert lag af limi undir i kúakláfana en kýrnar átu þaö vel. Eins og áöur er sagt var ekki raftviöurf Skaftafelli fram eftir 18. öld og mun svo hafa veriö langt fram á þá 19. Þegar Þor- valdur Thoroddsen fór um Bæjarstaöarskóg áriö 1894 taldi hann meöalhæö trjánna 10-12 fet, en þau hæstu 17-18. Þá var skógurinn i' örum vexti og kem- ur þetta þvi nokkuð vel heim viö sögn fööur mins, sem var viö kolabrennslu þar fáum árum áöur, en hann taldi aö þá heföi varla nokkur hrisla þar veriö of sver í reisikurl. Reisikurl mun varla hafa mátt vera meira en 10-12 sm í þvermál. Þó>mun skógurinn I Bæjarstaö þá hafa veriö hæstur skóga l Skaftafelli. Frá þessum tima hefur Bæjar- staöarskógur vaxiö mjög mikiö og nú erviöa hávaxnari skógur i Skaftafelli en hann (Bæjar- staðarskógur) var þá. Eins og áöur er vikiö aö var fénu mjög haldiö til beitar i Skaftafelli enda var helsti ann- marki jarðarinnar löngum tal- inn hvaö slægjur voru litlar en aöalkosturinn beitin og átti skógurinn mikinn þátt i þvi. Sauöfjáreign var aö visu ekki eins mikil I Skaftafelli og hún var á sumum mestu sauöjöröum á landinu en á ára- bilinu 1850-1960 var hún þó aö meöaltali (samkvæmt framtali) nærri 450, en mjög mismargt, fæst 160 áriö 1870 en flest 721 1930. Hluti af þessu fé voru sauöir, flestir 92 áriö 1940. Am og lömbum var gefiö hey þegar haglitiö var en þaö var jafnan af skomum skammti og ánum ætlaö aö taka drjúgan hluta fóöursins af jöröínni og er enginn vafi á aö talsveröur hluti þess kom frá skóginum. Þessi beit hefur áreiöanlega kippt úr vexti skógarins a.m.k. i Austur- brekkunum, þar sem hann var mest beittur og má furöulegt telja aö hann skyldi ekki fara verr og þó sérstaklega aö fall- egir runnar skyldu geta vaxiö upp í aurnum austan viö brekkurnar nærri strax og friöur vari) til þess fyrir Skafta- fellsá meöan vetrarbeitin var sem mest. En þó ærnar væru hafðar viö hús mikinn tima úr vetrinum gegndi ööru máli meö sauöina. Þeir voru mikiö haföir „inni i fjalli”, þ.e. nærri bæjarstaö og var komiö upp skýlum fyrir þá en ekki gefiö nema ekki næöist til jaröar og þá litiö. Þegar kom fram á þessa öld var skógur þar viöa svo hár aö kindur náöu litt tilgreinanna ef þær komust ekki um vegna snjóa. Þá kom fyrir aö sauöirnir átu börkaf trjánum og uröu þeim meö þvi aö skaöa. Þess gætti þó furöu litiö I skóg- inum. Þetta geröi sauöfé ekki yfirleitt ef þaö náöi I annaö en börk. En þess hefur oröiö vart á sumum bæjum nú á seinni ár- um, aökindursem erufóöraöar inni og ekki sparaö hey viö hafa ráöist á hríslur og rifið af þeim börk hafi þeim veriö hleypt út aö vetrinum. Þetta mun stafa af efnaskorti eins og þegar hestar fara aö naga tré sem margir kannast viö. En þó féö virtist skaöa skóg- inn minna en viö mátti búast var annar skaövaldur i honum sem stundum geröi mikiö tjón eyöilagöi jafnvel skóg I heilum torfum. Það var svarti skógar- maökurinn. Hann er fiörildis- Sigurður Björnsson hafi veriö I Svinafelli i Nesjum, sem jökull hafi þá gengiö yfir. En þó ekki væri raftviöur i Skaftafelli var þar viöáttumikill skógur sem mikiö var notaöur til kolageröar auk þess sem sótt var til eldiviöar. Isleifur segir alla skattbændur I Suöursveit milli Fells og Kolgrimu eiga skógaritök i Skaftafelli og noti sumir þessi itök. Væntanlega hafa menn notaö þau til kola- geröar, þvi flestar jaröir i Suöursveit áttu itak I skógi heima i sveitinni. Allar jaröir i öræfum aö Kvfskerjum undan- skildum, áttu skóg i Skaftafelli og notuöu hann bæöi til kola og eldiviöar. Ekki er nú vitaö hvað marga hestburöi menn sóttu I Skafta- fellsskóga árlega en vitaö er aö sr. Sigbjörn Sigfússon (1860-1872) sótti þangaö a.m.k. 10 hestburöi árlega. Um kolagerð Skaftafells- bænda sjálfra visast til hinnar fróölegu greinar Ragnars Stefánssonar i Arsriti Skóg- ræktarfélags tslands 1977-1978, en hann getur þess, aö Jón

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.