Tíminn - 31.12.1978, Blaðsíða 2

Tíminn - 31.12.1978, Blaðsíða 2
2 Sunnudagur 31. desember 1978 **i-> Rannsóknarmaöur athugar móöurina og hiina sem sofa dá- svefni, eftir lyfjagjöf. verndargrip, geröum úr höfuö- leöri af sel, fylltu meö þangi. Þannig yröi sonurinn fær um aö veiöa sjálfur sams konar skepnu siöar meir. Nokkrar þjóösögur Eskimóa segja frá bjarndýrum sem brugöu sér 1 mannsllki. Oft bjuggu þessir birnir i húsum og voru mennskir innandyra en birnir, þegar út fyrir kom. Stundum bar menn aö garöi þeirra og voru þeir vel haldnir á allan hátt meöan þeir voru inni. En þegar út kom.gátu þeir átt fótum fjör aö launa. Dæmi þessa er sagan um Stóra hund: ,,Kona ein hljöpst á brott frá fjölskyldu sinni og aö nokkurri stundu liöinni kom hún aö húsi. Viö innganginn voru nokkrar bjamdýrahúöir. Eigi aö siöur gekk hún inn fyrir. Húsiö áttu nokkrir birnir, sem gátu tekiö hamskiptum. Konan ákvaö aö setjast aö á meöal þeirra. Stór björn sá um aödrætti til heimilisins. Þegar hann fór til veiöa brá hann sér i bjarnar- haminn. Dag nokkurn vildi kon- an snúa á ný til fjölskyldu sinn- ar. Stóri björninn féllst á þaö en sagöi henni aö segja ekki frá þvi sem fyrir hana haföi boriö, þar sem hann óttaöist aö húnar hans kynnu aö veröa drepnir. Konan sneri heim en gat ekki þagaö um birnina. Kvöld eitt þegar hún sat hjá manni sinum hvislaöi hún: „Ég sá birni.” Karl- mennirnir i þorpinu lögöu þegar i staö upp og þegar björninn sá þá nálgast grunaöi hann.aö hverju fór og drap báöa húna sina þar sem hann vildi ekki aö þeir féllu I manna hendur. Þá sneri björninn til þess aö leita aö konunni. Hann fann hús hennar, braust þangaö inn og drap hana. Þegar hann kom út á ný þyrptust hundarnir utan um hann. En þegar björninn snerist til varnar uröu hundarnir allir aö ljósum sem stigu til himins þar sem þeir uröu aö stjörnum. Nú heita þeir KrOugtussat en þaö þýöir: þeir sem likjast hundahópi f kring um björn. Upp frá þessu hafa menn um- gengist birnina meö meiri viröingu, þvi þeir heyra hvaö menn segja”. Samhljóöa sögur eru til I nor- rænum þjóösögum og dæmi um þaö er sagan af Hvitabirninum og Valemon kóngi: „I fyrndinni var konungur sem átti þrjár dætur. Tvær þeirra voru ófriöar og illa inn- rættar.en þú þriöja var fögur og góö, og elskaöi kóngurinn hana mjög og allir aörir. Nótt eina dreymdi hana lárviöarsveig úr gulli og eitt sinn er hún var á gönguför úti i skógi mætti hún hvitum birni sem bar á höföi lárviöarsveiginn sem hana haföi dreymt. Hún bauöst til þess aö kaupa sveiginn en björninn vildi ekki láta hann nema hún féllist á aö dvelja hjá honum. Henni þótti hún ekki getaö lifaö án lárviöarsveigsins svo hún féllst á aö björninn mætti koma innan þriggja daga aö sækja sig en þaö mundi veröa á fimmtudegi. Björninn kom og herinn var sendur gegn honum til þess aö stööva hann.en án árangurs,og loks sendi kóngur honum elstu dóttur sina. Hann tók hana og hljóp burtu. Eftir nokkra stund spuröi hann hana: „Hefur þú einhvern tlma setiö mýkra eöa haftbetraútsýni?” „Jáá knjám móöur minnar var mýkra að sitja og úr kastala fööur mins haföi ég betra útsýni,” svaraöi. stúlkan. „Þá ert þú ekki sú rétta,” urraöi björninn, hljóp meö hana til baka og skilaöi henni. Næsta fimmtudag kom björn- inn aö nýju og þótt herinn beröist nú enn ákafar, tókst ekki aö stööva hann. Sendi kóngur honum þá næst elstu dóttur sina. Eftir drjúga hriö.spuröi björn- inn prinsessuna: „Hefur þú ein- hverntima setiö mýkraeöa haft betra útsýni?” „Já.á knjám móöur minnar var mýkra aö sitja og úr kastala fööur mis haföi ég betra útsýni,” svaraöi stúlkan „Þá ert þú ekki hin rétta,” orgaöi björninn og fleygöi henni af baki f fööur- garöi. Þegar björninn kom i þriöja sinn baröist herinn enn ákafar en nokkru sinni.en varö þó und- an aö láta og konungur varö aö fá honum yngstu dótturina. / líc* i/ / i % * / Hér er aöeins rekisfláki á milli bjarnarins og skipsins. Meö þvi aö styöja framfótunum á skör- ina vippar bangsi sér furöu léttilega upp úr sjónum. Hann spuröi hana sömu spurningar og hinar tvær. „Nei aldrei,” svaraöi stúlkan. „Þá ert þú hin rétta,” sagöi björn- inn. Hann fór meöhana til hall- ar sinnar og þar dvaldi hún meb honum. Adaginnvar hannbjörn en maöur um nætur. Svo heldur þessi saga áfram og ber vaxandi svip af eskimóa sögunni. Prinsessuna langar til þessaö faraheim ogsjá móöur sina, fööur og systur og féllst björninn meö semingi á þaö,ef hún lofi aö fylgja ekki ráöum móöur sinnar. En móöirin telur prinsessuna á aö hafa meö sér kerti I höll bjarnarins, svo hún geti séö.hvernig hann litur út um nætur. Prinsessan kemst þá aö þvi aö hann er fagur prins. En þegar hún lýtur niöur aö honum til þess aö kyssa hann drýpur vatn af kertinu á andlit honum ogvekurhann. Prinsinn segir henni þá,aö ill norn hafi breytt sér i bjarndýr. Prinsess- an heföi getaö leyst sig úr álög- unum, en vegna óhlýöni hennar veröi hann nú aö fara og kvæn- ast norninni. Prinsessan gefst ekki upp og fyrir margvislegar fórnir tekst henni aö finna hann og saman vinna þau bug á norn- inni. Endirinn er þvi góöur eins og I flestum ævintýrum. Horfið til nútímans lsþaka kom skyndilega fljót- andi fram úr þokunni,rann meö- fram skipshliöinni og hvarf fyrir aftan okkur. Brátt varö is- inn svo þéttur aö viö uröum aö hægja feröina tilþessaö foröast aö viö rækjumst á is og gætum stefnt skipinu um mjóar rásir milli isjakanna. Þokunni léttir og bráölega getum viö séö greinilega til allra átta. Rekisinn er fremur þétturá bakboröa.vegna þess aö staövindar úr vestri hafa þjappab honum saman. Skipstjórinn Birger Sörensen fylgir isbrúninni og gáir aö op- um, þar sem sigla má inn í is- inn. Viö erum hér i dæmigeröu umhverfi isbjarna og kunnum aö rekast á þá á hverju andar- taki. Maöur er sendur upp I út- sýnistunnuna til þess aö svipast um. Þaöan sér hann vitt of og skýrir frá breytingum á isnum langt burtu. Hann kemur bæöi auga á opnar rásir handa skipinu aö sigla um og hópa af sel og fugla á Isþökunum. Hann litur yfir Isinn I sjónauka en þaö er allerfitt,þvi þegar skipið sigl- ir á hálfri ferö titrar mastriö all mikiö, svo sjónaukinn dansar fyrir augum hans. Viö og viö rekst skipiö á is svo athugand- inn kastast til I tunnunni. Oft er erfitt aö koma auga á birni i mikilli fjarlægö. Hinn rjómaguli eöa guli feldur þeirra litur gjarna út eins og gamall eöa skáldaöur hafis. Kvöldsólin.sem er lágt á lofti fær isnum lika hina margvlslegustu liti og skuggabrigöi — þau eru fögur, en þreytandi fyrir augu leitand- ans. Nokkur okkar standa i stýris- húsinusem er aöalstjórnstöö og upplýsingamiöstöö i senn og aö auki vinsælasti staöurinn um borö. Hér er þaö sem hlutirnir gerast. Menn ræöa sibreytileg- an Isinn og veöurhorfur. Akvaröanir eru teknar. Beri eitthvaötil tiöinda eru þeir.sem i stýrishúsinu eru.fyrstir til aö fá vitneskju um þaö. Nú eru menn dálltiö æsti'r og uppveöraöir, þvi von má eiga á hvltabirni á hverju andartaki. Viö höfum gott samband viö félaga okkar i tunnunni þvi hann hefur sima hjá sér. Hann stappar niöur fótum til þess aö halda á sér hita og þá glymur i hátalaranum. Þá heyrum viö skrjáf þegar hann færir til vind- hlifina til þess aö geta betur haldiö á sér hita i Isköldum vindinum. Hann raular og blistrar til þess aö hafa ofan af fyrir sér en þegar ekkert gerist er timinn lengi aö llða. En nú hættir hann aö blistra og allt verður kyrrt þar uppi um stund. Úr stýrishúsinu er ekkert að sjá nema ishroöa og klaka- hryggi vegna þess.hve lágt viö erum staösett. Loks heyrum viö tilhans: „Égheld aöéghafiséö björn á bakboröa, — nei, þeir eru tveir! Nei, þrir! Þarna! Þetta er birna meö tvo húna!” Þá er kominn timi til þess aö hefjast handa. Einn er sendur undir þiljur til þess aö vekja þá sem eiga frivakt og sofa. Stýri- maöurinn stappar i gólfiö á stýrishúsinu sem jafnframt er þak á káettunni þar sem nokkrir sitja og segja sögur yfir kaffi- bolla. Brátt eru allir komnir á dekk. Viö Birger klífum upp kaöalstigann upp 1 tunnuna og reynum aö finnna okkur pláss. „Viö gætum rekiö þá yfir isinn ogisjóinn „stingégupp á. „Þaö er erfið og hættuleg ráögerö,” segir Birger. Hann athugar Is- inn vandlega og tekur svo ákvöröun. „Viöskulum sigla inn i mjóu lænuna á bak viö þá. Þaöan eiga þeir ekki undan- komu auöiö og viö hrekjum þá i sjóinn. Aö þvi búnu verður eftir- leikurinn auöveldari meö skipinu og léttibátnum.” Skipinu er snúiö viö hægt og rólega og veiöarnar eru hafnar. Fyrsti stýrimaöur er viö stjórn- völinn. Hér veitir ekki af vönum manni.þegar sigla skal gegnum ishröngl inn i mjóa lænuna.en is- jakarnir gætu sem best gert gat á skipslestina. Birnirnir hafa nú komiö auga á okkur. Húnarnir hlaupa til móöur sinnar til þess aö leita verndar hjá henni. Hún teygir fram langan hálsinn og reynir aö finna lyktina af okkur. Hún er óróleg og ráðvillt og veit ekki hvernig bregðast skal viö þessum óvæntu aöstæðum. En loks hefur hún gert upp hug sinn og meb báöa húnana á hælum sér stefnir hún I sjó fram. Eftirleikurinn er auöveldur. Litlum báti meö utanborösvél er skotiö á flot og tveir menn stökkva um borö i hann. Annar þeirra gætir vélarinnar en hinn heldur á byssunni meö svefnlyf- inu I. Birnirnir synda i átt aö Is- jakaog litli báturinn fylgir þeim fast eftir. Kvendýriö leggur hrammana upp á Isinn ogstekk- ur upp úr vatninu. A Isjakanum stendur hún kyrr um stund og þaönægir okkur. Maöurinnmeö byssuna hleypir af. AlhyKö þýt- ur I gegn um loftið og hæfir skepnuna i vinstra læriö. Rauöur endaskúfurinn á hylk- inuervelsýnilegur ogauöséö aö skotiö hefur tekist vel. Birnan orgar og stefnir nú i sjóinn aö nýju meö húnana á hælum sér. Mennirnir I litla bátnum elta en hætta sér ekki of nærri til þess aö hræba hana ekki. Aö nokkr- um tima liönum koma áhrifin af lyfinu I ljós. Hreyfingar bjarnarins veröa hægari meöan hann hleypur af staö yfir isinn. Hún hleypur fram á Isskör og á meðan hringsólar litli báturinn i kring um hana og fælir hann frá aö stökkva i sjóinn aö nýju. Birnan stendur og horfir á mennina. Aö þvi búnu geispar hún,enn eitt merki þess aö lyfið er tekið aö segja til sin. Hreyfingar hennar veröa nú hægari oghún hrasar viö á leiö sinni. Nokkru siöar leggst hún niður til svefns. Um þaö bil tuttugu minútur hafa liöiö frá þvi er hún var hæfð.þar til hún er sofnuö. Þetta heföi getað gengið hraöar fyrir sig meö þvi ab nota stærri skammt en þá heföu lfka aukaáhrif orðiö meiri. Af reynshi höfum viö kos- iö aö hafa skammtinn minni og biöa þess lengur. Húnarnir halda sig nærri móöur sinni. Viö leggjum litla bátnum meö mestu gát viö hliö isjakans og göngum upp á hann. Þá færum viö okkur rólega nær dýrinuog foröumst allar snögg- ar hreyfingar og háreysti. Séum viö mjög varkárir eigum viö aö geta komist þaö nærri húnunum aö viö gætum svæft þá meö handsprautu. En jafnt þótt svo húnarnir séu harla smáir og vega sjaldan meira en 60 kiló þegar þeir eru sex mánaöa.eru þeir furöu sterkir og fljótir i för- um. Viöhafumheyrtað þeir geti gert af sér talsveröan skaba meö beittum klóm sinum og

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.