Tíminn - 31.12.1978, Blaðsíða 17
Sunnudagur 31. desember 1978.
17
ORKUVERÐ
LÆKKAR
Á NÆSTU
ÁRUM
segir Herman Kahn
Framtiöarspámaöurinn
Herman Kahn var nýlega i
Svlþjóð og lét ljós sitt skina yfir
nokkrum framkvæmdarstjór-
um og opinberum starfs-
mönnum. Kahn er einna
þekktastur þeirra manna, sem
reyna aö gera sér grein fyrir
þróun mála nokkra áratugi
fram i timann. Heimsfrægö
öðlaöist hann er hann gaf út bók
sina um hiö „óhugsanlega”. bar
mat hann likurnar á þvi hve
margir færust I kjarnorkustyrj-
öld, og reiknaöi meö nokkrum
stigum hernaöar af þvi tagi. A
grundvelli þeirra útreikninga
lýsti hann svo skoöun sinni á,hve
mikið mannfall væri „þolan-
legt”. Margir voru þeir, sem
misskildu Kahn, og héldu aö
hann væri aö hvetja til kjarn-
orkustriða. En Kahn telur nauö-
synlegt aö hugsa um hiö
óhugsanlega, svo unnt sé að
bregðast viö þvl á réttan hátt ef
til kemur.
A umræðufundunum i Svíþjóö
ibyrjundesemberfór Kahn viöa
yfir. Hann sagöi, að framfarir
Svia á sviöi iönaöar heföu
stafað af mikilli verkkunnáttu.
Nú væru hins vegar Kóreumenn
búnir að ná sömu hæfni, en kaup
þar væri aöeins brot af þvi, sem
er I Svíþjóð. Þaö lægi þvl I
augum uppi, aö vildu Sviar
halda sinum hlut yrðu þeir aö
bæta enn hæfni sina og fram-
kvæmdasnilli. Þetta gæti kostað
verulegar breytingar á fram-
leiðslu, en þær breytingar yröu
ekki framkvæmdar nema
dregið verði úr hagvextinum.
Kahn leggur mikla áherslu á,
að hugsað sé langt fram 1
tlmann. Bæöi auðveldi þaö
nauðsynlegar breytingar, og
eins sé hægt aö tala af rósemi
um hluti, sem valda mundi
heiftúðugum deilum, ef gera
ætti út um þá I nánustu framtiö.
Margir einstaklingar og
stofnanir hafa tekiö aö sér að
spá um framtiöina. Rómar-
Herman Kahn er einn þekktasti framtiöarsérfræöingur vorra tlma.
Hann hefur nú ritaö bók um þróun efnahagslifs næstu tvær aldirnar.
klúbburinn svokallaöi er einn af
þeim. Kahn hefur gagnrýnt spár
Rómarklúbbsins, einkum þó
nauðsynina á minnkandi hag-
vexti. Kahn kveöst vilja vekja
athygli á þeirri staöreynd, aö nú
þegar hefur dregiö verulega úr
fólksfjölgun, og þar meö aukast
möguleikarnir á betra lifi fyrir
flesta. Eftir tvær aldir verða
uppi 10 milljaröar manna, og
þeir búa allir viö skipulag, og
lifskjör, sem eru betri en nú
tíðkast hjá rikustu þjóöum.
Eitt af þvi sem Kahn ræddi
var framtið fjölmiölanna. Hann
kveöur óliklegt aö dagblöö
hverfi af sjónarsviðinu. Þaö
hefur sýnt sig, aö lesendur vilja
ekki borga fyrir aö fá auglýs-
ingar meö fréttum. Þar af leið-
andi hefur ekki gefist vel fyrir
blöðin, aö senda lesendum heim
fréttir, sem tekiö er viö á sjón-
varpsskermi. Þaö eru einungis
mjög afmarkaðar fréttir, sem
þannig bera sig: t.d. fregnir af
veröbréfamarkaði, eða
gjaldeyrismarkaði.
bá telur Kahn, að orkukreppa
sé ekki yfirvofandi. Byggir hann
það mat sitt á þvi, aö hægur
hagvöxtur og meiri orkusparn-
aöur, ásamt aukinni olíufram-
leiöslu muni ráöa þróuninni
næstu árin. Hann reiknar meira
aö segja meö, aö orkuverö muni
lækka upp úr 1980.
Gaman og alvara
Böðvar
Guðmundsson
Sögur
úr
seinni
stríð-
um
124 blaöslöur.
Káputeikningu geröi Haraldur
Ingi Haraldsson.
Mál og menning 1978.
Böövar Guömundsson er
löngu þjóökunnur sem ljóö-
skáld, leikritahöfundur og
söngvasmiöur. Hann hefur
sungiö ljóö sln viö margvlsleg
tækifæri og þau hafa veriö lærö
af ungum og gömlum.
Nú sendir Böövar frá sér bók,
sem hefur aö geyma sex smá-
sögur. Þær eru ólikar aö efni —
á yfirboröinu aö minnsta kosti
— en þó tengdar talsvert sterk-
um böndum, eins og nafniö
bendirtil: Sögur úr seinni striö-
um. Þær eiga þaö sameiginlegt
aö vera „sögur úr strlöum”, þó
aö strlöin séuaö vlsu meö ýmsu
móti. Hér segir frá strlöi viö
mink, fjármálastrlöi tveggja
frænda, — aö ógleymdri sjálfri
heimsstyrjöldinni siöari, eöa af-
leiöingum hennar að minnsta
kosti. Já, striöin eru oröin mörg
og þaö er margt striöiö.
Aberandi einkenni á öllum
þessum sögum eru gamansemi
og frásagnargleði, en undir
niöribýrþómikil alvara. Sagan
um minksdrápiö I Borgarf iröi er
öldungis kostuleg smlö, meö
furöumiklum raunveruleikablæ
innan um ýkjurnar. Ef til vill
hafa einhverjir bændur ein-
hvern tlma háö striö viö mink
meöeitthvaö llkum hætti og þar
er lýst, — þótt ég trúi þvl ekki
fyrir mitt leyti, aö skáldiö og
þjóöhagasm iöurinn, Guö-
mundur Böövarsson á Kirkjubóli
I Hvítársiöu, hafi ekki jafnan
haft byssuna slna I fullkomnu
lagi. Enda er Böövar Guö-
mundsson auövitaö ekki aö
halda neinu sllku fram. Sagan
er skáldskapur, en ekki sagn-
fræöi. Og meinfyndin er sú fjar-
stæöukennda athugasemd höf-
undar I þessari sögu, aö Islend-
ingar hafi þjappaö sér saman I
hnapp á Suöurnesjum til þess aö
verjast hinum hræöilega óvini,
minknum.
Næsta saga fjallar um „hag-
nýti strlös og óvinaflugvéla”.
Þar segir frá því, þegar þýsk
flugvél ferst (eöa er skotin niö-
ur) yfir Borgarfjaröardölum, og
brak hennar finnst „um þaö bil
10 km inn af byggöinni....”
Síöan fara bændur til, sumir
meö nokkurri launung, og
hyggjast klófesta þau verömæti,
sem kynnuaö leynast 1 flakinu,
— og veröur af öllu þessu næsta
grátbrosleg saga.
Ekki er staöur né stund til
þess hér aö rekja efni allra
Böövar Guömundsson
þessara sagna, enda væri slfk
iöja I rauninni fánýt. Táknmál
sögunnar Hvaö gagnar aö biöa
Guöbein?þykir mér gott. — Þaö
er aö segja, aö mér finnst þaö
komast til skila, sem fyrir höf-
undinum vaklr — og þá er mikið
fengiö.
Aöan var minnst á ýkjur, og
víst ber ekki þvi aö neita, aö
yfirleitt eru sögur Böövars Guö-
mundssonar allnokkuö ýktar og
stllfæröar. Þó veröur hinu ekki
á móti mælt, aö flestar persón-
anna eru sennilegar, og eigin-
leikar þeirra koma lesandanum
kunnuglega fyrir sjónir. Meira
aö segja sjálft stórmenniö i' siö-
ustu sögunni, — farþeginn ungi
sem veröur sögumanni sam-
feröa til Grænlands — meira aö
segja hann er ekki á neinn hátt
, óeðlilegur. Strákum á þessum
aldridettur margtlhug, og
ekki allt þarft frá sjónarmiöi
þeirra sem eldri eru.
Máliö á þessum sögum
Böövars Guömundssonar er
yfirleitt prýöisgott, þótt út af þvl
bregði á stöku staö. Mér finnst,
aö slikur maöur sem Böövar
eigi t.d. ekki aö nota orðasam-
bandiö „af og til”. Og læknirinn
I sögunni Varnarræöa mann-
kynsfrelsara er þeirrar geröar,
aö höfundurinn heföi helst ekki
átt aö látahann segja: „..mitt
erfiöasta spursmál....” Lesand-
inn er ekki alveg reiöubúinn til
þess aö trúa þvl, aö slikur maö-
ur taki þannig til oröa.
Aöeins á einum staö rakst ég á
beina málvillu. A bls. 48 stendur
þetta: „....systkini mln tóku trú
á honum....” Hér á auðvitað aö
standa „hann”, en ekki „hon-
um”. Viö tökum trú á einhvern
eða eitthvaö, en ekki einhverj-
um eöa eöa einhverju. En vita-
skuld getur hér veriö um
„prentsmiöjuslys” aö ræöa, og
aö þarna hafi átt aö standa:
„....höföu trú á honum....”
En aö undanskildum þessum
og þvlllkum hnökrum er hiö
besta mál á þessum sögum, og
þaö er alltaf eölilegt og óþving-
aö. Stundum bregöur höfundur-
inn fyrir sig oröatiltækjum, sem
eru alkunn bæöi úr mæltu máli
og öörum bókmenntum: „Mikiö
vildi ég til þess gefa aö aldrei
framar beri herferö fyrir mln
augu....” (Bls. 37). (Mikið heföi
ég viljaö gefa til, aö þú heföir
aldrei farið þessa ferö”, sagöi
Egill I Hvammi viö Borghildi
konu sina, þegar hún haföi leit-
aö þjófaleit hjá Höllu I Heiöar-
hvammi foröum).
Margt fleira mætti segja um
þessar sögur Böövars Guö-
mundssonar, þvlaö vlöa leynast
þar fiskar undir steinum. En
desembermánuöur, meö bóka-
flóöi slnu og margvislegu ann-
rlki, er ekki tlmi hinna löngu
blaöagreina.
Smásagan er erfitt bók-
menntaform, en jafnframt
ákaflega heillandi. Aþeim vett-
vangi hefur Böövar Guömunds-
son þegar gert góöa hluti, og
hann á sjálfsagt eftir aö eflast 1
þeirri vandasömu Iþrótt aö
skrifa smásögur.
—VS
bókmenntir