Tíminn - 05.01.1979, Blaðsíða 20

Tíminn - 05.01.1979, Blaðsíða 20
Sýrð eik er sígild eign ^CiQGil TRÍSMIDJAN MEIDUR SÍÐUMÚLA 30 ■ SÍMI: 86822 Gagnkvæmt tryggingafélag sími 29800, (5 línur) Verzlið í sérverzlun með litasjónvörp og hljómtæki DC-10 þotan væntanleg kl. 7 á morgun „Þotan vaktí mikla athygli í Luxemborg” — sagði Sveinn Sæmundsson, blaðafulltrúi Flugleiða Sveinn kvað hér um mikinn áfanga I flugmálum að ræöa. Þessi mikla flugvél er biiin þrem litsjónvarpstækjum handa far- þegum að stytta sér stundir við á fluginu og er eldhiis hennar i kjallara hennar, ásamt varnings- lestum. Ahöfnin er þrir banda- riskir flugmenn, frá flugfélaginu „Overseas National Airways”, en flugfreyjur eru islenskar. Töfin vegna flugmannadeilunnar kvaö Sveinn nema einum sólarhring. AM — Um kl. 7 i morgun var DC-10 þota Fiugleiöa væntanleg til Keflavikurflugvallar frá New York og I gærkvöldi áttum viö tal af blaðafulltrúa Flugleiða, Sveini Sæmundssyni, en hann var þá nýkominn heim frá Luxem- borg. Sveinn sagöisthafa oröið mjög feginn aö heyra aö flugmanna- deilan væri leyst, en hann lagöi af staö kl. 14 I gær frá Luxemborg, en þotan fór þaöan til New York kl. 15. Þá sagöi Sveinn aö vélin heföi vakiömikla athyglii Luxemborg, fyrir fegurö og hve tilkomumikil hún er aö sjá, oghefðu blaöamenn og sjónvarpsmenn gert sér mjög titt um hana. Þar ytra heföi hún veriö mynduð I bak og fyrir, vegna auglýsinga og annarra nota. I flugvélinni eru tiu sæta- raöir þvert yfir og tveir gangar, en vélin kemur hingaö fullskipuö farþegum á leiö til Luxemborgar á morgun og eru þeir 358 talsi'ns. i DC-10 þotunni erd 10 sætaraðir og hún kemur hér skipuð 358 farþegum á leið til Luxemborgar frá New York. hlutur Ragnar Arnalds. vitanlega mjög naumur og tæpt á þvi aö þáö takist. — En nú er hver flokkur með eigin stefnu að talsverðu leyti, hvernig verður að ná samkomu- iagi? — Eg get nú ekki sagt aö ég hafi oröið var viö aö hver flokkur hafi sina stefnu, þvi ég veit ekki til aö neinn stjórnmálaflokkur hafi sett fram einhverja ákveöna stefnu um þaö hvernig visitalan eigi aö vera. Hins vegar hefur komiö fram æöi rik tilhneiging hjá sum- um flokkum til þess aö setja upp einhvers konar sjálfvirka skerö- Framhald á 17. siöu Samkomulag í flugmannadeilunni Undanþága vegna erlendrar áhafnar Rætt við Baldur Oddsson, flugmann AM — Loks kl. 13 I gærdag var undirritað samkomulag milli stjórnar Flugleiða og Félags Loftleiðaflugmanna i þeirri deilu sem staðið hefur um starfsrækslu á hinni nýju DC-þotu og einum og hálfum tima siðar tók þotan flugið frá fiugvelli i Luxemborg og stefndi til Bandarikjanna. Er gert ráð fyrir að hún komi til Keflavikur á þessum morgni. Blaöiö ræddi i gær viö Baldur Oddsson, sem sæti á i stjórn Fé- til 20. janúar lags Loftleiöaflugmanna, og sagöi hann aö Loftleiöaflugmenn mundu um miöjan mánuöinn halda vestur til Bandarikjanna á námskeiö fyrir flugmenn á þessari gerö flugvéla og er áætlaö aö það taki um sex vikur. Ætti is- lensk áhöfn þvi aö taka viö þot- unni ekki slöar en i april næst- komandi. 1 viöræöunum I fyrrinótt náöist samkomulag um aö gefa heimild til 20. janúar handa erlendri áhöfn, til þess aö fljúga þotunni, Framhald á 17. siðu i La Postella af innlifun. Þessa skemmtilegu mynd tók Róbert Ijósmyndari Timans á jólatréskemmtun Tfmans. — Sjá bls. 19. Núverandi vísitölukerfi Mikið tjón í eldsvoða — i V-Eyjafjallahreppi íbúðarhúsiö að Efri-Holtum taliö ónýtt eftir að eldur kom upp I þvi I fyrrakvöld ESE — Um klukkan 20 i fyrra- kvöid kom upp eldur i Ibúöar- húsinu að Efri-Holtum I Vestur- Eyjafjallahreppi, en þar búa öldruð hjón ásamt uppkömnum syni sinum,. og er húsið talið ónýtt eftir brunann. AÖ sögn Ólafs Kristjánssonar, bónda á Seljalandi i V-Eyja- fjallahreppi, var gamla konan, sem er á áttræðisaldri, ein i Ibúöarhúsipu er kviknaöi i út frá sjónvarpstæki sem var i sam- bandi, en feögarnir voru þá staddir i útihúsi. <■ Reynt var aö'ráöa niöurlögum eldsins meö handslökkvitæki sem þarna var til staöar, en þaö tókst ekki, og var þvi haft sam- band viö slökkviljöiö á Hvols- velli, sem brá skjótt viö og var þaö komiö á vettvang u.þ.b. ein- um klukkutima siðar. Þegar slökkviliöiö ba^ö var eldurinn kominn i veggklæön- ingar og torfeinangrun i lofti og var mikill reykur i húsinu. Greiðlega gekk aö verja úti- hús fyrir eldinum og var slökkvistarfi lokiö um miönætti. Ibúöarhúsiö sjálft er hins vegar mikiö skemmt af völdum elds, reyks og vatns og telja sumir 'þaö ónýtt. Husiö, sem var byggt á ár- unum 1932-1933, er steinhús, klætt timbri aö innan og var þaö lágt vátryggt, eöa á um 3,3 milljónir króna, en innbúið, sem eyöilagöist nær þvi allt var metiö á 2 milljónir króna. varla heilagur — ættum að stefna að samkomulagi um breytingar I febrúar, segir Ragnar Arnalds, menntamálaráðherra sérstaklega, bæöi skipulag þeirra HEI — „Það hefur auðvitað alian timann verið I sigti, en það er nú svo, að þó að menn ætli til ákveð- ins staðar og telji sig rata leiðina, þá komast þeir aldrei á leiðar- anda nema að taka skref fyrir skref”, svaraði Ragnar Arnaids, menntamálaráðherra, þegar Timinn spurði hann hvort nú skuli stefnt að langtimamarkmiðun- um. „Þaö sem gert var 1. sept. og 1. des. horföi auövitaö hvort tveggja til lengri tima. Þaö var m.a. um aö ræöa ýmsar breytingar á skattamálum. Ég býst lika viö þvi aö áhrifanna af þessum aögerö- um muni gæta allt áriö 1979 i þá átt aö draga úr veröbólgunni. En þaö aö ná henni niöur er ekkert hókus pókus, sem gerist meö þvi aö smella fingri. Þess vegna er þaö nú svo, aö viö brjótumst aldrei út úr þessum vitahring nema meö margvislegum aö- geröum og I mörgum áföngum. — A hvað verður lögö áhersla fyrst og fremst? — Ég geri ráö fyrir aö viö fjöll- um um allar hliöar efnahagsmál- anna, fjárfestingarmálin þó alveg og stjórn og eins hvaöa stefnu skuli hafa uppi i þeim málum á næsta ári. Nú visitölumálin, viö- skipta- og verölagsmál, þar meö talin innflutningsmál, rikis- fjármálin, afkomu rikissjóös og sparnaö i rikisrekstri ræöum viö einnig og ekki má gleyma at- vinnumálunum. — En breyting visitölunnar, veröur það ekki erfitt mál? — Þau mál eru nú I sérstakri nefnd. Vissulega eru þaö mjög viökvæm mál, þvi þaö segir sig sjálft aö launþegar vilja búa viö ákveöna verötryggingu. En þaö er hægt aö finna ákveöiö form fyrir breytingar, og núverandi visitölukerfi er vonandi ekki heil- agur hlutur frá sjónarmiði eins eöa neins. — Svo þú telur þörf á breyt- ingu? — Já, ég er sannfærður um aö þaö er eölilegt og nauösynlegt aö sniöa af þvi ýmsa agnúa. — Er áriðandi að það gerist fyrir 1. mars? — Ég held aö viö ættum aö stefna aö þvi aö ná samkomulagi um breytingar á visitölukerfi i febrúarmánuði. En timinn er

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.