Tíminn - 05.01.1979, Blaðsíða 19
Föstudagur 5. janúar 1979
19
Kjötkrókur komst I búr kokksins
og nældi sér i vænt kjötlæri viö
mikinn fögnuö viöstaddra, en
kokkurinn sá viö honum og elti
hann uppi.
Þessi voru svo stálheppin aö
hljóta vinninga i feröahappdrætti,
sem efnt var tii á staönum. Þau
hlutu sem sagt flugferö yfir
höfuöborgina og nágrenni. Tf.v.
Asgeir Finnbogi, Baldur, Auö-
björg og Guöriöur.
Vócs'jaaöe
Staður hinna vandlátu^
m
m
m
ife
Lúdó og Stefán
Gömlu og nýju dansarnir
Fjölbreyttur matseðill
Borðpantanir i sima 23333
Opið til kl. 1
Spariklæðnaður eingöngu leyfður.
,Allir fá þá eitthvaö fallegt....’” Gjafirnar og sælgætiö runnu glatt út.
Þessa dagana eru mikil hátiöa-
höld hjá börnum og jólasveinum
og daglega haldnir jólatrés-
fagnaöir víöa um land. Er þaö
nokkurs konar framlenging á
jólahátiöinni. A miövikudaginn
var haldinn jólatrésfagnaöur i
Þórscafé fyrir blaöburöarbörn
Timans og börn starfsfólks og var
mikiö um dýröir eins og sjá má á
meöfylgjandi myndum. Tima-
myndir:Hóbert.