Tíminn - 05.01.1979, Page 19

Tíminn - 05.01.1979, Page 19
Föstudagur 5. janúar 1979 19 Kjötkrókur komst I búr kokksins og nældi sér i vænt kjötlæri viö mikinn fögnuö viöstaddra, en kokkurinn sá viö honum og elti hann uppi. Þessi voru svo stálheppin aö hljóta vinninga i feröahappdrætti, sem efnt var tii á staönum. Þau hlutu sem sagt flugferö yfir höfuöborgina og nágrenni. Tf.v. Asgeir Finnbogi, Baldur, Auö- björg og Guöriöur. Vócs'jaaöe Staður hinna vandlátu^ m m m ife Lúdó og Stefán Gömlu og nýju dansarnir Fjölbreyttur matseðill Borðpantanir i sima 23333 Opið til kl. 1 Spariklæðnaður eingöngu leyfður. ,Allir fá þá eitthvaö fallegt....’” Gjafirnar og sælgætiö runnu glatt út. Þessa dagana eru mikil hátiöa- höld hjá börnum og jólasveinum og daglega haldnir jólatrés- fagnaöir víöa um land. Er þaö nokkurs konar framlenging á jólahátiöinni. A miövikudaginn var haldinn jólatrésfagnaöur i Þórscafé fyrir blaöburöarbörn Timans og börn starfsfólks og var mikiö um dýröir eins og sjá má á meöfylgjandi myndum. Tima- myndir:Hóbert.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.