Tíminn - 02.02.1979, Page 1
Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og .áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392
Hetiudáð lðgreglumanns úr Kópavogi:
Lítilli stúlku bjargað frá
drukknun á elleftu stundu
- úr bil sem fór út af HafnarfjarÖarvegi
og hafnaöi á hvolfi i Kópavogslæk
ESE — Ung kona og tvær ungar
dætur hennar voru hætt komnar i
gær er bill þeirra fór út af veg-
inum, skammt norðan viö brúna á
Kópavogslæk. Hafnaði billinn á
hvolf ii læknum, meira en hálfur á
kafi i sjó og var það aðeins fyrir
snarræði lögreglumanna að öllum
var bjargað lifandi úr bilnum.
— sagði Jóhann S. Marteinsson lögreglumaður úr Kópavogi
sem bjargaði lítilli stúlku úr lífsháska í gær
ESE — „Við vorum staddir uppi á Þess má geta að Jóhann skarst
Fffuhvammsvegi er við sáum að illa á hendi við björgunina, en aö
eitthvaö var um að vera við brúna ööru leyti var hann vel á sig kom-
yfir Kópavogslækinn og fórum við inn, eftir þessa miklu þrekraun i
þvi strax á vettvang. Er við kom- Kópavogslæknum I gær.
um að brúnni var veriö að hjálpa
litlu barni á land úr bil sem var á
hvolfi f læknum, og er ég frétti að
annað barn væri enn inni I biln-
um, skeilti ég mér út I og kafaði
niður aö bilnum”, — Það er
Jóhann S. Marteinsson lögreglu-
maður úr Kópavogslögreglunni
sem hefur orðið, en hann vann
það afrek I gær að bjarga Iltilli
stúlku frá drukknun eins og greint
er frá hér annars staðar á slð-
unni.
Séðofan á blfrelðina — Vera má aðþaðhafi bjargað lffi litlu stúlkunnar
aö afturhluti bilsins lentiofan á steinkantinum. Ef vel er að gáð þá sést
einnig barnastóllinn sem liggur ofan á bflnum (inni f hringnum). —
Timamynd Þormóður Þormóðsson.
„Stjórnin komin yfir
stóra þrðskulda
— bjartsýnn á aö samkomulag takist
um efnahagsmálin”
segir Ólafur Jóhannesson
HEI — ,,Ég fékk skýrslu
efnahagsnefndar rlkisstjórnar-
innar I gærkvöldi og lagöi hana
fram á fundi rlkisstjórnarinnar
I morgun”, sagði ólafur
Jóhannesson, forsætisráðherra,
við Timann I gær.
,,í þessari skýrslu eru tillögur
um ýmis efnisatriöi sem menn
eru sammála um, en llka eru þó
nokkur sem skiptar skoöanir
eru um, eöa þá aö menn hafa
um þau fyrirvara. I sumum
tilfellum eru lika eyöur um efni
sem þarf aö taka afstööu til I
væntanlegu frumvarpi.
Niöurstaöa fundarins I morg-
un var, aö ég tæki þetta til skoö-
unar og þaö mun ég gera á næst-
unni. En þaö tekur áreiöanlega
nokkurn tlma aö koma þessu I1
endanlegan búning og ná sam-
komulagi um þaö, þó ég sé frek-
ar bjartsýnn á aö þaö takist.”
Sem stærstu eyöuna nefndi
ólafur vlsitölumálin, en
vlsitölunefndin heföi frest til 15.
þ.m. til aö skila af sér. Hann
vildi ekki gera skil á milli flokka
— Ég reyndi fyrst aö komast
inn I bllinn þar sem konan komst
út, en þegar ég var kominn hálfur
inn I bílinn rak ég höfuöiö I sætis-
bakiö og komst þvl ekki lengra.
Ég fór þvl sömu leiö til baka og
aftur fyrir bilinn
„Varð að höggva stól-
inn lausan með öxi”
lögreglumaöurinn, sem þarna
sýndi mikiö snarræöi, aö nota öxi
til þess aö losa barnastólinn úr
bflnum.
Var þá barniö oröiö meövit-
undarlaust, enda búiö aö vera á
kafi I sjónum nokkurn tima, en
nærstöddum manni tókst þó aö
llfga þaö viö.
Konan o g börnin t vö voru flutt á
gjörgæsludeild Borgarspitalans i
gær og er blaöiö haföi samband.
þangaö I gærkvöldi leiö þeim
öllum vel og var litla barniö út
lifshættu.
Range Rover bifreiðin á hvolfi I
læknum — Myndina tók G.E.
nokkru eftir að slysið varð og
hafði þá fjarað út, en greinilega
sést á snjólinunni hvar vatns-
borðið var er slysiö átti sér staö.
Einnig sést brotin afturrúða bils-
ins en inn um hana komst Jóhann
S. Marteinsson lögregluþjónn er
hann bjargaði litlu stúlkunni.
I þvl efni, aö einhver einn flokk-
anna heföi veriö frekar sér á
parti um afstööu til hinna ýmsu
mála en hinir, en sagöi þó aö
Framhald á bls. 19.
Tildrög slyssins voru þau aö
bllnum, sem er af Range
Rover-gerö, var ekiö suöur i átt-
ina til Hafnarfjaröar ogmun kon-
an hafa misst stjórn á bllnum i
hálkunni sem var á veginum,
meö fyrrgreindum afleiöingum.
Konunni og eldri dótturinni,
sem er fjögurra ára tókst aö
komast út úr bilnum af sjálfdáð-
um, en yngra barniö, rúmlega
eins árs stúlka, var föst i barna-
stól i aftursæti bilsins.
Tókst lögreglunni sem þarna
kom á vettvang aö bjarga barn-
inu út úr bflnum á elleftu stundu
með þvi að kafa niður aö bflnum
og brjóta afturrúðu hans, og varð
Jóhann S. Marteinsson lögreglu-
maður á heimili sinu I gær eftir að
hann fékk að fara heim af
sjúkrahúsinu þar sem gert var að
sárum hans.
Timamynd Róbert
Mér tókst að brjóta afturrúöuna
meö öxi og komst ég þar inn. Ég
fann strax fyrir barninu I bílstóln-
um og og var þaö alveg á kafi I
vatainu. Cgjörningur var aö losa
barniö úr stólnum svo aö ég brá á
þaö ráö aö höggva á böndin sem
héldustólnum meööxinni og tókst
mér þannig aö ná barninu og
stólnum út og gat ég rétt þaö upp
á þakiö til Arna Brynjólfssonar
rennismiös úr Hafnarfiröi sem
þangaö var kominn og hóf hann
strax llfgunartilraunir á barninu.