Tíminn - 02.02.1979, Blaðsíða 7

Tíminn - 02.02.1979, Blaðsíða 7
Föstudagur 2. febrúar 1979 7 Hverlu blargar niðingsverk á sanðkindinni? Opið bréf til Kristíns Snælands t Heill og sæll Kristinn minn Snæland, og þakka þér fyrir góöa en alltof stutta kynningu. Efni þessa stutta bréfs er i tilefni blaðagreinar þinnar i dagbl. „Timinn” 4. jan. og þtl nefnir „Sveitakonu svaraB.” Ég er n.1. á sama máli og þessi blessuB sveitakona, hvaB viBkemur aflífun á sauBfé. Ung- ur og fram á fullorBins aldur minn þekktist ekki önnur aflif- unaraBferB á sauBfé en háls- skurBur, og þaB stafaBi bæBi af vana, og vanþekkingu á aB not- færa sér fljótvirkari drápstæki. Fjárbyssur voru þá ekki til, þó talsvert væri I notkun af hagla- byssum, sem vitanlega voru alls óhæfar til sllkrar notkunar, en stórgripi var allstaBar fariB aB fella meB skotvopni. Ég efa stórlega aB þú hafir séB kindum fargaB meB hálsskurBi, og dóm- ur þinn um ágæti þessarar ljótu aBferBar hlýtur þvl aB vera byggBur á vanþekkingu, og skiptir raunar engu máli þó þú þykist „föstum fótum I jötu standa” meB sjálfan Halldór Pálsson viB hliB þér. Ég hef aldrei á ævi minni heyrtþví haldiBfram fyrren nú, aB sú skepna væri ekki örugg- lega dauB sem byssukúla væri búin aB fara i gegn um heilann á Aftur skilur hver viti borinn maBur, aB þaB hlýtur einatt aB taka nokkurn tima þar til dýriB er örugglega dáiB, sé þaB deytt meB hálsskurBi, og til hvers ætti svo allt þetta málæBi aB vera, ef á sama stæBi skeppnunnar vegna? Viltu segja mér og öBr- um fáfróBum baB. Af hverju kjósa Arabar háls- skurB á sauBfé? ÞiB hafiB þegar svaraB þessu. ÞaB er til þess aB fá kjöt dýranna blóBlaust, en hvernig stendur á þvi aB kjötiB er blóBminna meB hálsskurBi en skotiB? Er þaB ekki einmitt sönnun þess aB hálsskoriB fé er lengur lifandi, svo blóBiB streymir eftir æBum þess, en viB skotdauBa storknar blóBiB fyrr, af þvl líffæri skepnunnar eru dauB. MigfurBar alveg aB þiB skuluB vera aB kjafthöggva sjálfa ykk- ur meB þessum kenningum ykk- ar. Hversvegna ekki aB fá úr þessu skoriB á visindalegan hátt? ÞaB ætti varla aB kosta svo afskaplega mikiB. Og svo ég minnist nú aftur á Halldór Páls- son: Hvers vegna biBur hann ekki fram féB á Hesti sem hann hefir ráB á, og sendir þaB til Arabalanda og bregBur sér sjálfur meB til aB horfa á slátursaBferBina? Hann kæmi þá vonandi reynslunni rikari til baka. Og ég er svo heimskur aB Guömundur J. Einarsson Brjánslæk halda aB islenskur landbúnaBur setti ekki mikiB niBur þó hann værián þess tilraunabús nokkur ár á eftir. Svo er þaB hann Sveinn Tryggvasonog samtal hans viB dagbl. Visi. Skyldi hann hafa mætt svona miklum andvökum viB markaBsleitina undanfariB I Frakklandi og víBar, aB hann sé frekar svefnþurfi nú en endra- nær? Kom ekki frekar lltiB út úr þeim leitum þegar allt kom til alls, þó vonirnar væruglæstar á tlmabili? Og svo er ég nú ekki alveg viss um, aB hann sé I þessu viBtali aB sneiBa mig og minalika.frekaren þig ogþina. Ég hef gott álit á Sveini Tryggvasyni, og trúi honum ekki til neins skltskapar 1 garB bænda. Þú ertaB tala um úrræBaleysi og vælutón I bændum. Svei aft- an! Satt er þaB aB landbúnaBur- inn er i kreppu, en væla þá ekki fleiri en bændur? HvaB meBiBn- aBinn? HvaB meB sjávarútveg- inn þrátt fyrir gengdarlausa sókn í allar fisktegundir, og óþrjótandi markaBi eins og er? Og ekki má gleyma garminum honum Katli, fólkinu á rlkisjöt- unni og öllum verkalýönum: væla þeir ekki llka? Og ertu þá ekki sjálfur vælandi og þykist aldrei fá nógu mikiB fyrir þfn störf? Sannleikurinn er n.l. sá aB íslendingar kunna ekki lengur aB lifa I landi sinu, þrátt fyrir áratuga samfellt góBæri. ÞaB verBur kraftaverk aB gerast ef á aB vera hægt aB bjarga þessu viB, eins og búiB er aB eyBileggja þessa annars velgefnu þjóB. Ég spyr: Eru nokkur llkindi til aB bjarga þjóBinni úr þessu fjárhagslega öngþveiti meB þvi aB fara aB vinna niBingsverk á saklausri sauBkindinni? KveB þig svo meB vinsemd. VirBinguna skulum viB aB þessu sinni láta liggja milli hluta. Sigurgeir Hannesson, Stekkjardal: Að draga sjálfan sig upp á hárinu 1 Tfmanum 9. jan. s.l. birtist grein eftir Þorstein Danielsson. Þar líkir hann fyrirhuguBum aBgerBum i landbúnaBarmálum viB hiB gamla snjallræBi aB draga sjálfan sig upp á hárinu. Þessi samlíking er kannski ekki svo fráleit »alla vega getur hvorugt orBiB sársaukalaust og árangurinn i báBum tilfellum vægast sagt vafasamur. ÞaB er sagt aB frumvarpiB sem landbúnaBarráBherra lagBi fram i desember og mun heita Frumvarp til breytingar á framleiBslurá&slögum, sé flutt aB beiöni bænda. Þetta held ég aB sé mjög hæpiB þvi þa& mun ókannaB hvort meirihluti þeirra séþvifylgjandi. Sanni nær er aB tala um meirihluta fulltrúa á Stéttarsambandsfundi sem aB vísu eru kosnir af bændum. FrumvarpiB mun vera svo til óbreyttar tillögur svokallaBrar sjömannanefndar. Ekki veit ég hversu ráBherrann er hrifinn af frumvarpinu, þó hefur hann sagt í umræöu um þaB aö versti kosturinn væri aB gera ekki neitt. Af þvl mætti ráöa aB hann teldi þaöþó alla vega ekki nema næst versta kostinn. Þessu frumvarpi var ætlaB aö renna viöstööulaust I gegnum þingiö fyrir jól. Svo fór þó ekki og bendir þa& til þess aö einhverjir þingmenn hafi taliö ástæöu til aB hugsa sig um tvisvar. Nú er máliöl nefnd og þvl ekki fullvist um örlög þess. Ég held aö þaö væri mjög æskilegt aö sem flestir bændur létu I ljós álit sitt á þessu frum- varpi áöur en þaB fær lokaaf- greiBslu. Þá á ég ekki endilega viB þá sem hafa ótrú á þvl heldurogekki siöur þá sem trúa þvlaöafleiöingarþess geti oröiB landbúna&inum til heilla og sér- staklega ef einhverjir luma á rökum, sem gætu opnaö augu okkar vantrúarmanna og sætt okkur viö þaöaB einhverju leyti. Þá á ég ekki viö állka „billeg” rök og búnaöarmálastjóri haföi helst tiltæki I áramótaspjalli slnu, aö þeir sem væru á a nnarri skoöun væru skammsýnir eigin- hagsmunamenn. Hvar á að taka allt þetta fé? ÞaB eru vist allir sammála um, aö aBal vandamál land- búnaöarins eins og nú er komiB sé offramleiösla á mjólk og dilkakjöti eöa kannski öllu heldur sölutregöa og einnig aö eina raunhæfa ráBiö sé aö draga úr framleiöslunni. ABalefni fyrmefnds frumvarps er aö heimila FramleiösluráBi aö skattleggja allt innflutt kjam- fóöur. Talaö er um allt aö 30-40% og taka auk þess 2-8% af framleiBsluveröi kjöts og mjólkur eftir bústærö.minnstu búin ekki undanskilin. Ekkiheld ég aö þessar aögerBir myndu draga úr framleiöslunni jafnvel hiö gagnstæ&a aö sumir myndu reyna aö stækka búin ogleggja heldur meira á sig til aö mæta álögunum aö einhverju leyti. Þó má vera aö einhverjir og þá helstþeir smærri, sem erfiöasta aöstööu hafa til útvegunar á rekstrarfé sæju sitt óvænna og yröu aB hætta. Þessi fjárheimta yrBi glfurleg sennilega ein til tvær milljónir á bónda á ári og óliklegt aö þaö skilaöi sér nokkurn tlmann til þeirra aftur aöfullu þótt látiö sé iveörivaka aö svo skuli verBa. Ég hefi hvergi heyrt né séö hvar á aö taka allt þetta fé. Geta bændur lagt þetta fram úr eigin vasa eöa eiga kaupfélögin aö gera þaö? Er þá allt þetta tal um aÐ rekstr ar- og afuröalá n séu of lág tómt plp? Kannskieru bankarn- ir tilbúnir aö fjármagna fyrir- tækiö? Þaö eina 1 þessum tillögum, sem hugsanlega gæti stefnt aö minnkandi framleiöslu er hug- myndin um aö semja viö ein- staka bændur um aö draga úr framleiöslu. Væntanlega yrBu slikir samningar fyrst og fremst reyndir viB stærri bændur og alls ekki óliklegt aö margir yröu tilleiöanlegir, væri þeim þaö vel borgaö aö þeir teldu sig skaö- lausa ekki hvaö slst þeir sem ætluöu aö minnka viö sig hvort sem var en þeir eru alltaf ein- hverjir. Þá er spurningin hvort þaö getur talist sanngjarnt aö skattleggja jafnvel minnstu framleiöendur og þá sem erfiöasta aöstööu hafa til aö gera þá stærstu skaölausa af aö draga saman seglin. Ég er lika hræddur um aö þótt bændum einum sé ætlaö aö axla byröarnar getiekkihjá þvifariö aö þetta lendi einnig á neytend- um þ.e.a.s. landsmönnum öllum i hækkuöu vöruveröi eöa aukn- um niBurgreiöslum. Komi hins vegar I ljós aö dýrari rekstrar- vörur og aukin skattlagning leiöi til hagkvæmari framleiöslu og þar meö ódýrari og seljan- legri vöru, þá hefur veriö fundiö nýtt og áöur óþekkt lögmál sem um langa framtlö mun halda nöfnum höfunda sinna á lofti sem veröugt væri og yröi eflaust óspart notaö I fleiri framleiöslu- greinum en landbúnaöi. En merkilegt er aö þetta skuli ekki hafa veriö fundiB upp fyrir löngu. Það á að ganga hreint til verks A þá ekkert aö gera? Jú, en á einfaldari og öruggari hátt. Ég held aö þaö ætti aö ganga hreint öl verks og minnka framleiöslu allrabændaum t.d. 5% á ári þar til hæfilegu jafnvægi er náö þ.e.a.s. 10% tryggingin nægi. ViB þurfum bara aB vita helst i byrjun sláturtlBar hvert haust, hvaöa magnviöeigum víst aöfá fullt verölagsgrundvallarverö fyrir næsta ár svo hægt væri aö gera viöeigandi ráöstafanir. Þá væri mönnum I sjálfsvald sett hvort þeir vildu tefla á tæpasta vaö aB framleiöa kannski eitt- hvaö meira án þess aö hafa von um meira en útflutningsverö fyrir þaö. Ég held aö ef sam- drátturinn yrBi ekki tekinn I alltof stórum stökkum kæmi hann ekki mjög hart niöur á neinum. Varla er hægt aö halda fram af neinni sanngirni aB allur vandi offramleiöslunnar sé bændum aö kenna og þvi ekki hægt aö ætlast til aö þeir leysi hann aö öllu á sinn kostnaB. Þvl þættiméreölilegt aö rikiB kæmi á móti og ábyrgöist fullt verö- lagsgrundvallarverö á fram- leiöslunni upp aö settu marki á meöan á þessum aBgeröum stæöi. Sjálfsagt væri rétt og nauBsynlegt aB gera ýmsar aör- ar ráöstafanir jafnframt t.d. aö koma i veg fyrir ofnotkun inn- flutts kjarnfóöurs meB skömmt- un. Þá fengi hver bóndi aö kaupa ákveöiö magn á hvern framtalinn grip á réttu veröi og vildihann nota meira þá greiddi hann t.d. tvöfalt verö fyrir þaö sem umfram væri. Þá þyrfti sennilega aB setja fugla og svínakjötsframleiöendum ein- hverjar skoröur svo þeir ykju ekki sína framleiBslu á meöan ofgnótt er af kjötvörum á markaöinum. Ekki þætti mér óliklegtaöþeirsættusigeins vel viö þaö og fóöurbætisskatt. Þá þætti mér ekki óeölilegt aö draga eitthvaö úr kjötfram- leiBslu I þéttbýli einnig á rlkis- búunum, jafnvel væri skaölaust aö leggja sum þeirra alveg niöur, alla vega fyrir rfkissjóö. Aö lokum flýgur mér I hug hvort ekki væri tlmabært aB ráöunautar færu aö breyta um stefnu í nautgriparæktinni. Hættu aö lofsyngja og verBlauna kýr sem skila mikilli fitu burt- séöfrá þvl hvaö þurfi til þess af kjarnfóöri, en færu þess i staB aB snúa sér aö ræktun kúastofna sem gætu I meiramæli nýtt gras og hey til framleiöslu á fitu- minni mjólk.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.