Tíminn - 02.02.1979, Síða 2
2
i[ ii
Föstudagur 2. febrúar 1979
Khomeiny fagnað af 2 milljónum í Teheran:
Setti stjórn Baktiars úrslitakosti —
að fara frá eða verða handtekin
Fiskurinn
finnur til
Vestur-þýskir vlsindamenn
hafa nú sýnt fram á þaö meö
óyggjandi hætti aö afhausun og
kviöskuröur á ódeyföum áli
fiokkast undir dýrapyntingar.
Samkvæmt lögum þar i landi
má aöeins afllfa hryggdýr séu
þau deyfö fyrir. Þetta giidir þá
Ilka um fisk og voru þvi geröar
yfirgripsmiklar rannsóknir á
viöbrögöum álsins viö afllfun.
Niöurstaöa vlsindamannanna
er sú aö aöeins aflifun eftir raf-
lostsdeyfingu geti samrýmst
iögunum sem sett voru áriö
1972.
Teheran/Reuter — Trúar-
og stjórnarandstöðuleið-
toganum Khomeiny var í
gær fagnað af meira en
tveimur milljónum irana
er hann lenti á flugvellin-
um í Teheran eftir 15 ára
útlegð frá landinu. Við
heimkomuna setti Khom-
einy stjórn Baktiars tvo
kosti að segja af sér eða
búast við handtöku.
A flugvellinum, allt I kring um
hann og viö aðliggjandi vegi haföi
safnast saman mikill múgur
manns til aö hylla hinn komandi
leiötog og voru hrópuö slagorð
eins og „Guö er mikill” og
„Khomeiny er leiötogi vor”.
Hermenn úr flughernum héldu
uppi traustri öryggisgæslu og áttu
þeir aö bera ábyrgö á Khomeiny
og verja hann hugsanlegum árás-
um uns hann kæmi út fyrir ákveö-
iö afmarkaö svæöi þar sem mú-
hameöskum fylgismönnum var
siöan falin öryggisgæslan.
Herinn haföi slöan hægt um sig
Nú ræöur herinn úrslitum I tran.
en hátföahöld voru geysileg
meöal fylgismanna trúarleiötog-
ans og aö sögn Reuters var full-
kominn óvissa þar til ró fór aö
færast yfir meö kvöldinu. 2500 ára
gamalt einræöi og nýtt mú-
hameöskt lýöveldi vógu salt og
likurnar þó meiri á aö Khomeiny
og lýöveldiö hans yröu ofan á.
Um siöustu helgi féllu aö
minnsta kosti 70 manns i Teheran
i átökum milli fylgismanna Kho-
meiny og hersins. I gær var aö
sögn ekki hleypt af einni einustu
byssu i höfuðborginni Hinsvegar
hélt Khomeiny skelegga ræðu þar1
sem hann gaf stjórn Baktiars þá
kosti að segja af sér eða búast við
handtöku. Hann krafðist einnig
réttarhalda yfir keisaranum og
skoraði á herinn að fyJkja sér með
„fólkinu”. Herinn er enn talinn
tryggur keisaranum.
Khomeiny tjáöi hermönnunum
aö þeir þyrftu ekki aö óttast aö
herinn yröi leystur upp heldur
mundi hann verða þjóölegur og
hætta aö taka viö skipunum frá
Bandarikjunum.
Frá hernum eöa stjórn Bakti-
ars heyrist ekkert og var frekari
tiöinda ekki að vænta fyrr en meö
nýjum degi. Ljóst var þó aö ekk-
ert gat bjargaö keisaranum eöa
stjórninninema fullkominn agi og
hlýöni hersins.
Bandarikjaforseta, þar sem hann
mun hefja fimm daga óopinbert
ferðalag um Bandarlkin sem
einkum er fólgið i heimsóknum I
ýmsar iönaöarmiöstöðvar.
Taliö er aö Teng hafi náö mikl-
um árangri i Washington og unnið
fylgi bandarlskra þingmanna
sem hafa veriö nokkuð tvistigandi
yfir hinni nýju utanrikismála-
stefnu sem fólgin er i stjórnmála-
sambandi viö Kina á kostnaö
Taiwan. Tjáöi Teng þingmönnum
aö sameining alls Kina hlyti að
vera markmiö Kínastjórnar, en
aö til þess yröi beitt vopnavaldi
gegn Taiwan, sagöi hann, að ekki
kæmi til greina.
Teng réöst iöulega af mikiir
hörku á Sovétrfkin og Vietnam og
Sovétrikin sakaöi hann beinlinií
um aö vera völd aö flestu er miö
ur færi i heimsmálunum nú á dög
um.
Washington/Reuter —
Teng Hsiao-Ping varafor-
sætisráðherra Kína fór f
gær frá Washington eftir
þriggja daga opinbera
heimsókn þar sem hann
meðal annars réðst harka-
lega að Sovétríkjunum og
Víetnam og fullyrti að
Kína mundi ekki gera árás
á Taiwan.
Viö brottförina frá Hvlta húsinu
var Teng kvaddur meö 19 kveöju-
skotum sem annars er ekki gert
nema þegar forsætisráöherrar
eru á ferö. Ekki er Teng þó horf-
inn frá Bandarfkjunum heldur
var hann fluttur I þyrlu til Atlanta
I Georgiu, heimariki Carters Teng.
ERLENDAR FRETT/R
Umsjón:
Kjartan Jónasson
Teng vann fylgi banda-
rískra þingmanna
Patricia Hearst
frjáls
Onóg olíu-
framleiðsla
í Sovét
Moskva/Reuter —
Framieiösla Sovétmanna á
oliu, gasi og kolum er þegar
nokkuö undir áætlun fyrir áriö
1979, hljóöaöi aövörun I
Fravda I gær og hvatt var til
þess aö allir sameinuöust um
aö auka framleiösluna og
spara orku til aö halda áætlun.
Hefur haröur vetur og önnur
áföil sett nokkurt strik I reikn-
inginn hjá Sovétmönnum aö
þessu leyti en þeim er aö jafn-
aöi mjög illa viö aö vera undir
áætlun.
Pleasanton/Reuter —
Patricia Hearst gekk í gær
frjáls út úr fangelsi þegar
fimm ár voru liðin frá því
henni var rænt af hinum
svokallaða Symbonesiska
frelsisher.
Hearsthaföi setiö inni I rúma 22
mánuöi fyrir vopnaö rán sem hún
tók þátt i með frelsishernum.
Samkvæmt dómsúrskuröi átti
hún aö sitja inni i sjö ár en Carter
Bandarikjaforseti náöaöi hana nú
i vikunni. í úrskuröi forsetans
stóö aö hún heföi þolað nóg og
þjóöfélaginu stafaöi ekki frekari
hætta af henni.
Hearst hefur lýst þvl yfir aö hún
hyggist giftast fyrrverandi lif-
veröislnum, Bernard Shaw, og er
búist viö aö brúökaupiö fari fram
einhvern tima innan þriggja
mánaöa. t fangelsiö hafa henni
borist hótunarbréf og var haft eft-
ir henni aö hún kynni aö neyöast
til aö fara i felur til þess aö verj-
ast ofsækjendum sinum.
Hearst.
Tass krefur
Bandaríkja-
menn svara
Moskva/Reuter — Sovétríkin brugðust I gær hart
við ásökunum Teng Hsiao-ping í þeirra garð er hann
hefur komið fram með i ræðum sínum í Bandarikj-
unum og var jafnframt skorað á ráðamenn í
Bandaríkjunum að skýra frá afstöðu sinni.
Tass fréttastofan skýröi I gær fréttastofan þessa yfirlýsingu
frá ummælum Tengs gegn þurfa nánari skýringar viö og
Sovétrikjunum og hvatningu ráðamenn I Bandarikjunum
hans um aö Kina ásamt yrðu aö taka af allan vafa um
Bandarikjunum og Japan snúi hver þessi sameiginlegu hags-
bökum saman gegn Sovétrikj- munamál séu.
unum. Ennfremur var greint
frá yfirlýsingu frá Hvita húsinu Þá sagöi Tassfréttastofan aö
þar sem sagöi aö heimsókn stefna Kina væri aö leiöa heim-
Tengs heföi sýnt fram á að Kina inn út i nýja styrjöld til þess aö
og Bandarikin eigi viöa sam- tryggja eigin útþenslustefnu
eiginlega hagsmuni. Kvað Tass- sigur.