Tíminn - 02.02.1979, Síða 4

Tíminn - 02.02.1979, Síða 4
4 Föstudagur 2. febrúar 1979 í spegli tímans með morgunkaffinu Hárgreiðslu- keppni Hin 16. keppni hár- greiöslumeistara frá sösialisku löndunum var haldin i Moskvu i október s.l. Þaö var hörö samkeppni og samtimis litrik sýning meö skinandi spegl- um, skærum lömpum og fjölda fólks. Eitt hundraö hárgreiöslu- meistarar ásamt mörgum byrjendum I iöninni sýndu hæfni sina. Þó hinn frægi rakari Figaro heföi getaö tekiö þátt i keppninni, þá heföi í bridge Spiliö aö neöan er frá Reykjavlkur- mótinu I sveitakeppni. Noröur S. A 3 H. G 8 5 2 T. D 8 6 L. 9 8 5 2 Vestur S. D 10 9 H. K 9 7 3 T. K 10 7 4 L. K 3 Austur S. K 8 7 6 5 4 H. 6 4 T. G 9 5 2 L. 4 Suöur S. G 2 H. A D 10 T a 3 l! A D G 10 7 6 Sagnir. N 1T 2G 4L 1S S 1L 2L 3G 2S D D N-S spila Precision kerfiö (opnun á ÍL er 16p. eöa meira, ÍT hjá svarhendi er 0- 7p.). Vestur spilaöi út spaöa-9 gegn 4 laufum dobluöum. Hvernig mundirþú spila? Eftir dobl vesturs á 3 gröndum og síö- an 4 laufum er hann upplýstur meö allan varnarstyrkinn I spilinu. Þegar spiliö kom fyrir gerði sagnhafi sér grein fyrir þvi og taldi aö vinningsvonin væri fólgin I því aö hjörtun lægju 3-3 og laufið 2-1 (K x fyrir aftan). Hann drap þvl strax á spaöa-A og spilaöi hjarta á D. Vestur túk á K og spilaöi félaga sinum inn á spaöa- K sem slöan spilaöi tlgli I gegn. Þaö var drepiö á A og lauf-A tekinn, en þegar hjörtun lágu 4-2 þá varö spiliö einn niö- ur. — Suöur spilaöi illa. Hann átti aö gefa fyrsta spaöaslaginn. Nú veröur austur aö spila tigli til aö vörnin eigi möguleika. Sagnhafi hoppar upp meö A og spilar aftur tígli á D. Vestur tekur þaö á K og spilar t.d. spaöa. Þá tekur suöur á tlgul-D og hendir hjarta heima og spilar slöan lauf-A og meira leufi. Nú er vestur skaöspilaöur, veröur aö spila upp I hjartagaffalinn eöa tvöfalda eyöu. — Þaö er eftirtektarvert aö þegar aust- ur spilar tigli I öörum slag þá má suöur ekki hleypa þvi á D, þá næst ekki ofan- greind endastaða.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.