Tíminn - 02.02.1979, Side 5

Tíminn - 02.02.1979, Side 5
Föstudagur 2. febrúar 1979 5 Véladeild Sambandsins Ármúla 3 Reykjavik Simi 38900 Metár hjá Skipaútgerðinni Og í sögu’ við Kröflu VS — „Hér gengur allt eins og I sögu,” sagöi Einar Tjörvi Eliasson yfirverkfræftingur, þegar hringt var til hans I gær og hann inntur eftir þvi, hvernig gengi viö Kröflu. ,,Þaö komu fram „afisveifl- ur,” en þeir hlutir hafa alveg veriö lagfæröir nú, viögeröin tókst ágætlega, og orkufram- leiöslan er mjög Ilk þvi sem viö bjuggumst viö. Framleiöslan, eins og hún er núna, er rétt um sex mega- vött, en þess ber aö gæta, aö hoia nr. 6 er ekki I notkun sem stendur, en hún „kemur inn á” annaö hvort I kvöld eöa fyrramáliö, og þá eykst fram- leiöslan um eitt til hálft annaö megavatt.” Sérfræöingarnir, sem hafa veriö viö Kröflu eru nú á för- um, og veröur tekinn upp stöö- ugur rekstur þar frá og meö deginum I dag. eins Samþykktar af þriðj- ungi sjóðsstjórnar Þá er einnig rétt aö geta þess, að árið 1943 voru Vestmannaeyja- flutningarnir inni i heildartöl- unni, og mun fleiri skip voru notuð við flutningana en núna er, þar sem ESJA og HEKLA annast svo að segja alla flutningana. JG 30% einstaklinga ineð skertan hlut FI — Breytingar á úthlutunar- reglum Lánasjóös islenskra námsmanna hafa nú veriö kynnt- ar, en þessar breytingar voru samþykktar af þriöjungi sjóös- stjórnar, en hún telur sex manns. Tveir greiddu atkvæöi meö, þrlr fulltrúar námsmanna sátu hjá og fulltrúi fjármálaráöherra greiddi atkvæöi á móti. A blaöamanna- fundi, sem haldinn var til kynn- ingar á hinum nýju regium kom fram, aö fulltrúar námsmanna sátu hjá vegna þess aö breyting- arnar hafa óneitanlega I för meö sér tilfærslur fjármuna frá stór- um hóp einstaklinga, sem ekki hafa veriö ofaldir fyrir. Fulltrúi fjármáiaráöherra taldi hins vegar, aö meö breytingunum væru fjármál sjóösins komin úr böndum. Ef litið er eins einfalt og mögu- legt er á þessar reglur kemur I ljós, aö með breytingunum koma fjölskyldumenn og þeir sem eiga tekjulága eðatekjulausa maka og mörg börn á framfæri langbest út. Tölur sjóösins um reiknaðan framfærslukostnað á mánuði eru hækkaðar um 8,33% umfram verðlagshækkanir. Fyrir þessari hækkun eru ekki enn til peningar og er þá farið út I að skerða hlut talsverös hóps námsmanna og herterá teknaákvæðum. Meðferð á tekjum námsmanns er nú breytt þannig, að þær dragast að fullu frá framfærslukostnaöi. Skv. fyrri reglum gat námsmaöur hins vegar haft tekjur allt að svo- kölluðum marktekjum, sem voru nokkru hærri en framfærslu- kostnaöur hans i leyfum. Bragi Guðbrandsson einn af fulltrúum námsmanna I stjórn LÍN sagði á blaðamannafundin- um, að námsmenn hefðu sam- þykkt hækkun framfærslu- kostnaðar, þvi að þar væri á ferð- inni hagsmunamál fyrir alla. Hins vegar væri markmiöið aö koma marktekjunum inn á ný . Námslán hafa til þessa aðeins brúað um 85% umframfjárþarf- ar, en með marktekjunum væri námsmönnum gefinn kostur á að brúa það sem á vantaði meö launavinnu yfir sumarmánuðina. Þorsteinn Vilhjálmsson formaður sjóðsstjórnar sagöi þessa tilfærslu ekki vera neitt kjarnaatriði, tapið hjá þessum 30% einstaklinga sem talað hef- ur verið um sé hverfandi lltið. Erfitt heföi verið að halda mark- tekjunum inni I nú, þegar tekin hefur verið upp sú aöalregla, að framfærslukostnaður náms- manns og fjölskyldu hans reikn- ast I heilt ár, enda hafi allar tekj- ur á þeim tlma áhrif til lækkunar á námslán. Af öðrum breytingum má nefna, að beinn námskostnaður kemur nú að fullu til viðbótar I námsláni, I stað þess að áður gerði hann það aðeins að 68 hundraðshlutum. Settar eru efnislega nýjar reglur um með- ferö tekna hjá þeim, sem hefja nám aö nýju eftir nokkurt hlé, sem þeir hafa notað til vinnu á al- mennum vinnumarkaöi. Samhliöa þvl, sem framfæri maka er tekið inn I útreikning námslána er tekið aukið tillit til tekna makans. Ef makinn er tekjulágur og hefur gildar ástæöur til þess verður þetta til þess að námslán hækkar veru- lega, en á hinn bóginn lækka lán þeirra, sem eiga tekjuháa maka, til að mynda lán til barnleusra hjóna, sem hafa vinnutekjur sem svara 200 þúsund krónum á mánuði á núverandi verölagi eða þar yfir. Gert er ráð fyrir, að námsmaður eöa maki geti verið tekjulaus i allt að 6 mánuði við barnsburð. Þorsteinn sagðist hafa I sam- vinnu við Sigurjón Valdimarsson framkvæmdastjóra sjóösins reiknað út, hvað breytingar þess- ar muni kosta. Þeim hefði reikn- ast svo til, að ekki væri fyrir- sjáanleg mikil breyting kostn- aöarlega séö. Óvissubilið, hvort sem tekið væri mið af gömlu eöa Framhald á bls. 19. Salan sannar gæðin Getum útvegað með stuttum fyrirvara hina þekktu Lansing Henley vörulyftara. Af stærðum 700kg ~ 50 tonn. LeitiÖ upplýsinga! Slysavarnardeildin á ísafirði 50 ára HEI — tsafjarðardeild Slysa- varnarfélagsins sem er elsta slysavarnardeild á landinu utan Reykjavikur, varö 50 ára I sið- asta mánuði. Aö sögn Guðmundar Sveins- sonar á tsafirði hefur deildin alla tið verið mjög starfssöm. Aö undanförnu hafa aðaldrif- fjaðrirnar í starfi hennar verið Guðmundur Guðmundsson, framkvæmdastjóri, og Daniel Sigmundsson, oghafa þeir stað- iði forsvari fyrirbyggingu allra slysavarnaskýla á Vestfjörðum. Núverandi stjórn skipa Jökull Jósefsson, formaður , Sigvaldi Jónsson og Eyþór Óskarsson. Félagið starfrækir björgunar- sveit og á hún mjög góðan tækjabúnað. Formaður hennar er Rúnar Eyjólfsson. t tilefni afmælisins var haldið hóf I kaffistofu Norðurtangans h.f. um siðustu helgi. Voru þaö eiginkonur björgunarsveitar- manna sem stóðu fyrir veiting- um. Við þetta tækifæri bárust gjafirtil björgunarsveitarinnar, að verömæti nær hálf milljón króna. — flutti 49 þúsund tonn af vörum 1978 Arið 1978 reyndist vera metár i flutninguni hjá Skipaútgerð rikis- ins, en þá flutti útgerðin um 49 þúsund lestir af vörum. Fyrra metið var sett á árinu 1943, en þá fluttá Skipaútgerðin 48 þúsund tonn af vörum, sagði Guð- mundur Einarsson, forstjóri blaðinu. Ef þessar tölur eru skoðaðar, kemur i ljós að 22% aukning hefur orðið í stykkjavöru til Akureyrar, 70% til ísafjarðar, 28% til Reyðarfjarðar. Flutningar minnkuðu hins vegar um 5,5% til Siglufjarðar. Þá er einnig vert að hafa það i huga, að sildarflutningar minnk- uðuverulega á árinu 1978, sömu- leiðis sementsflutningar, og vöru- flutningar til Vestmannaeyja, en þeir voru talsvert miklir á árinu 1977 vegna bilana hjá Herjólfi. Alltaf til taks AM — A morgun mun verða sagt f blaöinu frá kynnisför blaðamanna að Grundar- tanga. Til gamans birtum við hér mynd af sjúkrabil verksmiðjunnar, sem sem betur fer þarf ekki að nota mikið, en hann stendur þó viöbúinn dag og nótt. Þetta er Peugeot 504, sem fékkst keyptur notaöur en I besta lagi, og er sllk fyrirhyggja til mesta sóma á vinnustaö, sem er utan alfaravega, en hætta á slysum alltaf yfirvofandi. Tlmamynd Róbert Sigurbjörg sjósett á Akureyri SOS — Reykjavik. Nýi skuttogari ólafsfirðinga, sem hefur verið I smiðum hjá Slippstöðinni á Akur- eyri, var sjósettur I gær. Togar- inn, sem er f eigu útgerðar Magnúsar Gamalielssonar, hlaut nafnið Sigurbjörg ÓF 1. Sigurbjörg er 500 lesta skuttog- ari — 54.98 m langur og 10.26 m breiður. Slippstöðin mun nú ganga endanlega frá hönnun skipsins og fá Ólafsfirðingar væntanlega aö sjá hann í heima- höfn I mars. Sigurbjörg er 60. nýsmiöi Slippstöövarinnar. Nýjar úthlutunarreglur LÍN komnar fram

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.