Tíminn - 02.02.1979, Qupperneq 8
8
Föstudagur 2. febrúar 1979
Við
bjóðum
yður
í kynningartíma í líkamsrækt
&
Æfingar og slökun til viðnáms hrörnunar
og viðhalds þrótti,mýkt og andlegu jafn-
vægi. örvum endurnýjunarmátt
likamans. Reynið sjálf og sjáið.
Kynningartimarnir verða á laugardag kl.
10,13,14 og 15, og á sunnudag kl. 13, 14 og
3.5.
Yogastöðin - Heilsubót
Hátúni 6a, simi-27710
Til sölu Upplýsingar í síma
saunaskápur. 30566 kl. 12-2 og 7-9
Hjólbarðasólun, hjólbarðasala
og öll hjólbarða-þjónusta
Nú er rétti tíminn til
að senda okkur
hjólbarða til
sólningar
t'i'num /yrirlifinjandi
flvsiar stœrdir
zmf.mn.Vir,
SUBARU 1600 árg. 1978
Betri en nýr
Tví ryðvarinn og með stereo útvarpi og
segulbandstæki. Til sýnis og sölu á
Bílasölu Alla Rúts
Simi 81666
á víðavangi
Lúðvik ryður úr sér:_
99Ekki svo
mikið sem
hænsnabú”
Þaö er ekkert smáræði sem
Lúðvik Jósepsson taldi sig þurfa
aö ryöja úr sér i Visi i gær, þar
sem hann svarar Arna
Gunnarssyni fullum hálsi. Vig-
fimi Lúöviks er meö mesta móti
i þessari grein og — mætti ef til
vill bæta viö — kjafthátturinn
hinn hressilegasti.
Lúövik Jósepssyni þykir ekki
mikiö til ungra krataþingmanna
koma. Hann segir:
,,Nú tala ýmsir þeir sem orön-
ir eru 35 ára og jafnvel yfir 40
ára eins og þeir séu einu ungu
mennirnir sem komiö hafa á
þing.”
Þykir Lúövik þetta fjarstæða
og minnist þess i leiðinni aö
sjálfúr kom hann fyrst 28 ára á
Alþingi. Hitt er aftur alveg rétt
sem hann segir:
„Spurningin um þingmenn,
um þaö hvort þeir séu góöir
þingmenn eöa slakir, um þaö
hvort þeir veröa til gagns eöa
ógagns, er ekki um aldur þeirra.
Yfirborösmennska, oflátungs-
háttur og þekkingarleysi er
alltaf til ills, hvort sem er hjá
ungum eöa gömlum. Þeir sem
gusast áfram meö stóryröi og
hávaöa oghalda aö þeir viti allt,
þó aö þeir viti sáralitiö, munu
litlu koma til leiðar.
t hópi smákratanna á Alþingi
aö þessu sinni eru óvenjumargir
meöþessumarkibrenndir: Þeir
virka á mig eins og hrossabrest-
ir. Þaö vantar ekki aö i þeim
heyrist. 1 þeim brestur I hverju
máli”.
Um málflutning smákrata
segir Lúövik:
„Þennan málfiutning sem
einkennistaf þekkingarleysi, en
mikium hávaöa og gauragangi
og yfirlæti”.
Oghann nefnir þaö i máli sinu
m.a. til stuönings aö þeir hafi
fiutt „efnahagsmálafrumvarp
sem enginn þingmanna flokks-
ins skilur eða getur skýrt”, og
aö þingmenn Aiþýöufiokksins
hafi flutt ,,á Alþingi tillögur um
aö setja i lög ákvæöi sem þegar
eru i lögum”. Og hann skilur
tillögur þeirra um „rann-
sóknarnefndir Alþingis” þannig
aö smákratar vilji aö sam-
göngunefndir Aiþingis eigi aö
hafa eftirlit meö framkvæmd
umferðarlaganna: ,,Þaö yröi
ekkert smáræöis nefndarstarf”,
segir Lúövik um þaö.
Og Lúövik er ekki alveg búinn
aö ryöja úr sér meö þessu.
Fleira er eftir:
„Þessir póiitisku hrossabrest-
ir segja annan daginn, aö dóms-
málaráöherra sé meðsekur i
moröináli, en hinn daginn vilja
Lúövik Jósepsson.
þeir vera meö honum i ríkis-
stjórn.
Þeir þykjast vita allt um
verðbólgu og rekstur atvinnu-
vega, þó þeir hafi aidrei rekiö
svo mikiö sem hænsnabú né
unnið viö aöaiatvinnuvegi
þjóöarinnar.
Lúðvik telur aö gengi smá-
krata byggist fyrst og fremst á
þvi aö „til erublöö og aðrir fjöl-
miölar sem jafnóðum segja frá
öilum fyrirganginum”.
Og siöan bætir hann viö:
„En að þvi kemur og venju-
lega fljótlega aö slikir hrossa-
brestir hætta aö vekja athygli.
Það hættir aö vera frásagnar-
vert að segja frá þeirra axar-
sköftum. Timabii smákratanna
hér hlýtur lika aö veröa stutt”.
Um Arna Gunnarsson segir
Lúövik, og hlýtur þaö
samkvæmt orðum hans, einnig
aö gilda um aöra „smákrata”:
„En hitt er mér Ijóst aö ef vel
ætti aö vera þyrfti hann aö
biöjastafsökunar miklu oftar en
hann gerir fyrir dæmaiaust bull
sem hann sendir f rá sér og staö-
lausar fullyröingar”.
Eitthvaö hefur trúlega komiö
viðkaunin I Lúövik, og má segja
að þaö hafi veriö þess viröi þvi
aö ekki skefur hann utan af
sannieikskornunum! JS
Aðalfundur &■***»*
Kjósarsýslu
25. janúar s.l. var haidinn
aöalfundur Framsóknarfélags
Kjósarsýslu, og var fundurinn
mjög fjölmennur. Auk almennra
aöalfundarstarfa var ákveðið á
fundinum aö félagsstjórn skipaöi
Hreppsráö til aö fjaiia um bæjar-
málefni Mosfellssveitar.
Fráfarandi formaöur félagsins,
Kristján B. Þórarinsson, sagöi I
ræöu sinni á fundinum m.a:
„Þaö er vandi aö veita forystu
og þaö þarf kjark til aö taka á
móti sigrum. En þaö þarf enn
meiri kjark og manndóm til aö
taka á móti ósigrum. En þaö er
hygginna manna háttur aö
bregðast vel viö þegar til er leitaö
og bera sig vel á erfiöum stund-
um. Margir andstæöingar okkar
áttu von á að viö myndum bogna i
fyrra, en von þeirra brást. En
þeir sem hafa barist kunna lika
aö snúa tapi i sókn. Viö höfum nú
endurskoðaö baráttutæki okkar,
og er von manna aö sú endurskoð-
un leiöi til þess aö Framsóknar-
flokkurinn komi margefldur til
næstu orrustu, og þá munum við
ekki láta deigan siga. Við-þurfum
að láta tungur okkar blta sem
bitrasta vopn á þeim sem leggja
vilja islenskt lýðveldi og islenskt
menningarlif aö velli með skrumi
einu”.
A aðalfundinum var kosin ný
stjórnfyrir félagið. Formaöur er
nú Siguröur Sigurösson bygg-
ingatæknifræðingur og varafor-
maður Haraldur Sigurðsson lög-
reglumaður.
( Verzlun 6 frjónusta )
^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^
'i ÖNNUMST ALLA \
\ ALMENNA \
t JÁRNSMÍÐI i
Getum bætt
\ við okkur verkefnum.
L/%. STÁLAFL j
Βji m Skemmuvegi \\
V Jt&w) Simi 76155
I
2#0 Kópavogi. {
^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já
^ZÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^
J.R.J. Bifreiða-
í
smiðjan hf.
Varmahlið,
Skagafirði.
Simi 95-6119.
Bifreiöaréttingar.
Yfirbyggingar á nýju Rússajepp-
ana.
Bifreiöamálun, Bílaklæöningar.
Skerum öryggisgler.
Viö erum eitt af sér-
hæföum verkstæöum I
boddýviögeröum á
Noröurlandi.
Kr/Æ/Æ/Æ'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/4 ^/Æ/Æ/
’/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^
1
T'Æ/Æ/Æ/ÆSar/Æ/Æ/Æ/Æ/*/Æ/Æ/Æ/*/Æ/Æ/A
Hesta-
menn
Tökum hesta
þjálfun og tamn-
ingu. Skráning á
söluhestum.
Tamningastöðin,
Ragnheiðarstöðum
Flóa. Simi 99-6366
í
4
4
4
4
í
\
í
Finlux Finlux
I
BESTU KAUPIN í LITSJÓNVARPSTÆKJUM
I
1
SJÓNVARPSBÓMN
BORGARTÚNJ 18 REYKJAVÍK SlMI 27099
VÆ/Æ/Æ/Æ/ÆzÆ/Æ/Æ/Æ/a
'Æ/Æ/Æ/Æ/W/Já 4r/Æ/Ær
r/^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/x
Æ/J