Tíminn - 02.02.1979, Qupperneq 9
Föstudagur 2. febrúar 1979
Jón Helgason og Vilhjálmur Hjálmarsson:
Híkisstjórnin láti kanna þátt
landbúnaðarframleiðslu í
atvinnulífi þjóðarinnar
— mikil röskun á hag landbúnaðarins hefur alvarlegar
afleiðingar i félags- og byggðamálum
SS — Jón Helgason (F) og
Vilhjálmur Hjálmarsson (F) hafa
lagt fram á Alþingi svohljóöandi
tillögu til þingsályktunar um
könnun á þætti landbúnaöarfram-
leiöslu i atvinnulffi þjóöarinnar:
„Alþingi ályktar aö skora á
rikisstjórnina að láta kanna hvaö
stór hluti þjóöarinnar hefur at-
vinnu af framleiðslu og vinnslu
landbúnaöarafuröa og þjónustu i
sambandi við hana, enn fremur
hvaöa áhrif hugsanlegur sam-
dráttur i búvöruframleiðslu heföi
á atvinnulifið og þá sérstaklega á
þá miklu möguleika til vaxandi
ullar- og skinnaiönaðar, sem
komiö hafa iljós á siöustu árum.
Nú þegar veröi gerð um þetta
áætlun, sem byggist á þeim
gögnum, er fyrir hendi eru, og þvi
verki hraöaö svo aö sú áætlun
liggi fyrir á komandi vori. Siöan
veröi verkinu haldiö áfram meö
itarlegri könnun, þannig aö
traustar heimildir fáist um gildi
þessa mikilvæga þáttar þjóöar-
búskaparíns.”
I greinargerð meö tillögunni
segja flutningsmenn aö sú skoðun
hafi komiö fram hjá mörgum, aö
erfiðleikar landbúnaöarins viö aö
ná viöunandi verði fyrir allar
framleiösluvörur, væru vanda-
mál bænda einna. Hins vegar
hefðu bændasamtökin bent á, aö
áhrifanna gætti miklu viöar.
Siöan segir i greinargeröinni:
„Landbúnaöurinn á mestan þátt
iaöbyggöhaldistum land allt, og
mikil röskun á hag hans hefúr þvi
ófyrirsjáanlegar afleiöingar I fé-
lags- og byggðamálum. Vinnsla
og dreifing búvöru ásamt fjöl-
þættum öörum þjónustustörfum i
þágu landbúnaöarins veita at-
vinnu miklu fleira fólki en þvi,
sem viö framleiösluna starfar.
Vaxandi útflutningur iönaöar-
vöru á siöustu árum byggist aö
miklu leyti á ullar- og skinna-
iönaöi, og er ótaliö aö enn sé hægt
að margfalda þá framleiðslu.
Reynt hefur veriö aö áætla laus-
lega þann mannafla, sem beint
eöa óbeint byggir atvinnu sina á
húfi og hvaöa ráöstafanir er hag-
kvæmt að gera.
Þess vegna er i þessari tíllögu
skoraö á rikisstjórnina aö láta nú
þegar semja eins itarlega áætlun
og kostur er meö þeim heimild-
um, sem fyrir liggja, enda þótt
nánari könnun þurfi til aö afla
fyllri upplýsinga. Slika áætlun er
mikil viröi aö rikisstjórnin fái
Jón Helgason.
landbúnaðinum. En vegna þess,
hve marga er þar um aö ræöa og
sérstök könnun hefur ekki fariö
fram, hefur ekki fengist örugg
niöurstaða. Þörfin fyrir aö hafa
örugga vitneskju um þetta er sér-
staklega brýn nú, þegar horfur
eru á að bændur neyöist til aö
draga eitthvaö úr búvörufram-
leiðslu. Er þá mikils viröi aö ljóst
sé, hvaöa afleiðingar þaö geti haft
fyrir atvinnulifið i heild og búsetu
i landinu. Þá fyrst er hægt aö
meta til fulls hvaö mikiö er hér i
Vilh jálmur Hjálmarsson.
sem fyrst, þar sem augljóst er aö
viö vaxandi erfiöleika er aö eiga,
a.m.k. eins og nú horfir.
Bændasamtökin hafa lagt
áherslu á aö ráöa þurfi fram úr
vandanum meö margvislegum
aögeröum, t.d. nýjum fram-
leiöslugreinum og hagræöingu i
búrekstrinum. En mikilvægt er,
að þaöliggi ljóst fyrir, hvaö þjóö-
in öll á mikiö undir þvi, aö þeirri
vörn, sem landbúnaöurinn
stendur nú i, veröi sem fyrst snúiö
i öfluga sókn á ný.”
Pálína Kreis
F. 3-10-1921
D. 22-1-1979.
Dauöinn er ekki gröf
heldur varir, sem hljóölega anda
lifi inn i meira ljós.
Tendra ljósi meira lif.
M.
— Hún Palla frænka er komin.
Þessiorö vöktuávallt gleöi ogeft-
irvæntingu hjá okkur fjölskyld-
unni i Sólheimum 23 — áöur á Sól-
vallagötu 54. Þaö var svo stutt á
milli okk ar þar, hún á Holtsgötu
17. (Hún og ég vorum þremenn-
ingar aö frændsemi).
— Ætli hún Palla skreppi nú
ekki ýfir til okkar í dag, sagöi
mamma stundum á morgnana,
og okkur hló hugur i brjósti viö
tilhugsunina. Og oft kom Palla,
þessi aufúsugestur, sem ávallt
bar meö sér lif og fjör í bæinn.
Þaö sem gjöröi persónuleika
frænku minnar einhvern veginn
svo heilsteyptan og hrlfandi var
þetta hreina og beina viömót,
aldrei nein uppgerö hvorki i gleöi
né sorg. Yfir henni hvfldi bæöi
reisnogþokki, skaprikvar hún og
einörö en drenglunduö og sam-
úöarrik svo af bar. Hún var svo
sannarlega vinur vina sinna, og
aldrei fæ ég, sem þessar linur
rita, og fjölskylda min, þakkaö
henni alla hennar hjálpfýsi og
greiöasemi. Hversu oft var ekki
leitaö til Pöllu f rænku meö eitt og
annaö — ná I blek ellegar bækur
og blokkir og sitthvaö fleira, sem
mér var ókleyft aö nálgast. Ætiö
var allt alveg sjálfsagt og meira
en þaö ogeinatt margt óumbeöiö i
pokahorninu, þegar af voru rakt-
ar umbúðir varningsins. Pálina
var höföingi I sjón og raun i þess
orös bestu merkingu, og margar
ógleymanlegar ánægjustundir
áttum viö á hinu hlýlega og eink-
ar smekkvislega búna heimili
hennar og eftirlifandi manns
hennar, Skúla Þorleifssonar, aö
Holtsgötu 17. Og hversu oft var
ekki glatt á hjalla heima, þegar
Palla var á ferö. Hún Pálina
Kreis var einhvern veginn svo
bráðlifandi, að allur doöi og sút
hlaut aö hverfa fyrir hnyttnum
oröum hennar og hjartanlegum
hlátri.
Tvisvar haföi frænka min sigr-
ast á vágestinum gamla, berkla-
veikinni, en nú I lokin var það
krabbameiniö, sem lagöi hana aö
velli langt fyrir aldur fram. Hún
andaöist aö Landspitalanum
þann 22. jan. 011 sin miklu og
erfiðu veikindi bar Pálina meö
eindæma æöruleysi og hugprýöi
til hinstu stundar.
Núsegir fólk: Hún Pálína Kreis
er dáin — hún er farin. En fyrir
okkur, sem varsvo tamt aö segja
meö gleöihreim I röddinni: — Hún
Palla frænka er komin, er þessu
ekkiþannig variö. Viö trúum þvi,
aöhúnsé núkominiannanstaö —
liöin fram á veginn, þar sem viö
öll munum mætast einhvern
tima.
Elskulega frænka min, haföu
þökk mina og foreldra minna fyr-
ir dýrmæta vináttu og frændsemi
Fylgi þér bjartir geislar fram á
veginn. Eftirlifandi eiginmanni,
Skúla Þorleifssyni, útgeröar-
manni, aldraöri móöur og móöur-
systur, svo og öörum ættingjum
og vinum vottum viö innilega
samúö.
Maria Skagan.
Alternatorar
t Ford Bronco,'
Maverick,
Chevrolet Nova,
Blaser,
Dodge Dart,
Playmouth.
Wagoneer
Land-Rover,
Ford Cortina,
Sunbeam,
Fíat,
Datsun,
Toyota,
VW, ofl. ofl.
Verð frá
kr. 17.500.-.
Einnig:
Startarar,
Cut-Out,
Anker,
.Bendixar,
Segulrofar,
Miöstöövamótorar
ofl. I margar
teg. bifreiöa.
Póstsendum.
BAaraf h.f.
S. 24700.
Borgartúni 19.
^ á áBi
Nú er boðið upp á luxusinnréttingu á Trabant
Allur gjörbreyttur ad innan. Nýtt mælaboró. bakstilling á framsætum og
hægt aó leggja þau nióur og allur frágangur mjög vandaóur. Komið og
kynnió ykkur ótrúlega vandaóan bil á þvi sem næst leikfangaverói.
TRABANT/WARTBURG UMBOÐIÐ
Vonarlandi við Sogavog Simar 8 45 10 & 8 45 11
-bwbt
CJPEL CHEVR0LET TRUCKS
Seljum í dag:
Tegund: ára.
Bedford disel sendif.bill ,74
VauxhallChevette ’77
Ch.Malibu2d ’78
Ch. Malibu Classic ’79
GMC Itallv Wagon ’78
Ch. Malibu Classic ’78
Toyota Carina ’74
Opel Ascona ’77
Mazda 929 4ra dyra ’77
Volvo 244 De luxe ’76
Chevrolet Blazer ’76
AMC Concord 4d '78
Ch. Nova Concours 2d '77
Datsun Disel 220 C '’73
Pcugeot 504 sjálfsk. ’76
Volvo 144DL sjálfsk. ’73
Ch. Monte Carlo ’77 '
Fiat 131 Mirafiori ’77
Opel Caravan ’73
Volvo 142 '74
Ford 8000 vörub. LT m/krana ’74
Datsun disel 220 C
Land Rover diesel
Ch. Blaicr beinsk.
Toyota Mark 2
G.M.C. Jimmy
Ch. Nova
Opel Ascona
Ch. Blazer Custom
Ch. Malibu 2 d V-8
Datsun diesel 220
Mazda 929
Chevrolet Vega
Datsun 180B SSS
Verð
2.000
2.900
5.800
6.200
5.800
5.600
1.950
3.800
3.600
4.300
6.100 .
5.000
5.000
2.000
4.100
2.600
6.200
2.800
1.950
3.000
9.000
Peugout 504st.7M
Mazda 818 4d 1600
Samband
Véladeild
’76 3.500
’77 4.500
’77 6.500
’74 2.300
’74 4.500
’76 3.800
1 D ’78 7.300
'77 3.700
’75 4.850
’74 3.400
’76 4.000
’74 2.300
74 1.600
'78 ‘..300
’78 5.300
5.300
’74 1.800
ica.:. .1
ÁRMÚLA 3 - SÍMI 38900