Tíminn - 02.02.1979, Qupperneq 15
Föstudagur 2. febrúar 1979
15
„Lofaðu mér því að þú skoðir
bflinn þinn ekki fyrr en á
morgun”.
DENN!
DÆMALAUSI
Maureen Stapleton og Charles Durning... I hlutverkum
sinum i „Haustblömi” kl. 22.05.
Ferðalög
Föstudagur
2. febrúar
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Popp Hljómsveitirnar
Santana og Boston
skemmta.
21.05 Kastljós Þáttur um inn-
lend málefni. Umsjónar-
maður Helgi E. Helgason.
22.05 Haustblómi Bandarisk
sjónvarpskvikmynd. Aðal-
hlutverk Maureen Stapleton
og Charles Durning. Bea
Asher, miðaldra húsmóðir,
missir óvænt eiginmann
sinn. Hún á um tvennt að
velja: sætta sig viö oröinn
hlut og lifa i einsemd, eða
reyna aö hefja nýtt lif eftir
margra áratuga einangrun.
Þýðandi Ingi Karl
Jóhannesson.
23.40 Dagskrárlok
Lögregla og
slökkvilið
Reykjavik: Lögreglan simi
1166, slökkviliöiö og sjúkrabif-
reiö, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliöiö og sjúkra-
bifreiö simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan
simi 51100, slökkvi
liöiö simi 51100, sjúkrabifreii>
simi 51100.
Bilanir
Vatnsveitubilanir simi 86577.
Simabilanir simi 05
Biianavakt borgarstofnana.
Simi: 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17. siödegis tii kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhring.
Rafmagn: i Reykjavik og
Kópavogi I sima 18230. 1
Hafnarfiröi I slma 51330.
Hitaveitubilanir: kvörtunum
veröur veitt móttaka I sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
Sjötug er i dag, 2. febrúar
Helga Helgadóttir, Bogahliö
14, Reykjavik, ekkja Vigfúsar
Helgasonar, kennara frá Hól-
um I Hjaltadal.
Arbæjarsafn:
Arbæjarsafn er opiö sam-
kvæmt umtali. Simi 84412. Kl.
9-12 alla virka daga.
Listasafn Einars Jónssonar
opiö sunnudaga og miöviku-
daga frá kl. 13:30 til 16.
Safnaðarheimili Langholts-
kirkju minnir á spilakvöldin I
Safnaðarheimilinu öil
fimmtudagskvöld kl. 9.
Safnaöarnefnd.
Kvenfélag Háteigs sókna r.
Aöalfundurinn veröur haldinn
i Sjómannaskólanum þriöju-
daginn 6. febrúar kl. 8.30
stundvislega. Fundarefni:
Venjuleg aöalfundarstörf.
Stjórnin.
Kvenfélagiö Fjaiikonurnar:
Fundur veröur mánudaginn 5.
fehr. kl. 20:30. aö Seljabraut
54. (Kjöt og Grænmeti, uppi.)
Fundurinn veröur tileinkaöur
ári barnsins, einnig kemur
Sigriöur Har.nesdóttir á fund-
inn, kaffiveitingar. Stjórnin.
Kvikmyndasýning I MIR-
salnum
— Laugardaginn 3. febrúar kl.
15.00 veröur sýnd myndin
Rúmjantsév-máliö, mynd sem
vakti mikla athygli á sinum
tima. Aöalhlutverke Alexei
Batalov (lék i „Trönurnar
fljúga”). — MIR
sóknar aö árshátiöum félags-
ins undanfarin ár, er Rang-
æingum og gestum þeirra bent
á aö kaupa aögöngumiöa
timanlega. Miöasala veröur
nánar auglýst I félagsbréfinu
GLJOFRABOA og I dagbók-
um blaöanna.
Kvenfélag Langholtssóknar
heldur aöalfund sinn þriðju-
daginn 6. feb. kl. 8.30 i Safn-
aðarheimilinu. Aö loknum
fundarstörfum flytur Maria
Finnsdóttir hjúkrunarfræð-
ipgur frásögu frá Argentinu i
máli og myndum. Frú Aöal-
björg Jónsdóttir sýnir myndir
af prjónakjólum.
Kvenféiag Arbæjarsóknar:
Aöalfundurinn veröur mánu-
daginn 5. febrúar kl. 20:30 I
Arbæjarskóla. Venjuleg aöal-
fundarstörf. önnur mál.
Kaffiveitingar. Stjórnin.
Kvenfélag Laugarnessóknar
heldur aöalfund mánudaginn
5. febrúar kl. 8:30 I fundarsal
kirkjunnar.
Venjuleg aöalfundarstörf.
Breyting á lögum félagsins.
Stjórnin -
Kvenfélag Lágafellssóknar
fundur veröur haldinn mánu-
daginn 5. febrúar I Hlégaröi
kl. 20:30. Frú Sigriöur
Thorlacius kemur á fundinn
og talar um barnaáriö.
Stjórnin.
Mæðrafélagið heldur þorra-
fagnað aö Hallveigastööum
laugardaginn 10. febrúar kl. 8
meö þorramat. Félagskonur
mætiö vel og takiö meö ykkur
gesti, þátttöku veröur aö láta
vita ekki seinna en mánudag-
inn 5. febr. og láta þessar kon-
ur vita: Agústu sími 24846.
Brynhildi sími 37057 og Rakel
simi 82803.
Bjargið frá blindu
í tilefni alþjóöaárs barnsins
hefur Kvenfélagssamband
tslands efnt til f jársöfnunar til
aðstoðar börnum sem hætta er
á að veröi blind af næringar-
skorti. Framlög má afhenda á
skrifstofu samtakanna aö
Hallveigarstööum, Túngötu 14
eöa leggja þau inn á gíróreikn-
ing nr. 12335-8.
Heilsugæsla
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeiid alla daga frá
kl. 15 til 17.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00.
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjöröur simi 51100.
Siysavarðstofan: Simi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Hafnarfjörður — Garðabær:
Nætur- og helgidagagæsla:
Upplýsingar i Slökkvistöðinni
simi 51100.
Heilsuverndarstöö Reykjavik-
ur. Ónæmisaögeröir fyrir full-
orðna gegn mænusótt fara
fram i Heilsuverndarstöð
Reykjavikur á mánudögum
kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast
hafiðmeöferðis ónæmiskortin.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka i Reykjavik
vikuna 2. til 8. febrúar er i
Borgarapo'teki og Reykja-
vfkurapóteki. Þaö apótek sem
fyrr er nefnt, annast eitt
vörslu á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum frldög-
um.
Tilkynningar
Arshátið Rangæinga félags.
Rangæingafélagiö i Reykjavik
heldur árshátiö sina I Domus
Medica Iaugardaginn 3.
febrúar næstkomandi, og hefst
hún kl. 19.00 meö boröhaldi.
Heiðursgestir veröa Ingólfur
Jónsson fyrrverandi ráöherra
og kona hans, Eva Jónsdóttir.
Kór Rangæingafélagsins
syngur nokkur lög og einnig
verður aö venju almennur
fjöldasöngur samkomugesta.
Aö boröhaldi loknu leikur
hljómsveit Jakobs Jónssonar
fyrir dansi til kl. 2 eftir miö-
nætti. Vegna slvaxandi aö-
hljóðvarp
Föstudagur
2. febrúar
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi 7.20 Bæn
8.25 Morgunpósturinn, Um-
s jónarmenn: Páll Heiöar
Jónsson og Sigmar B.
Hauksson (8.00 Fréttir).
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
greinar dagbl. (útdr.) Dag-
skrá.
8.35 Morgunþulur kynnir
ýmis lög að eigin vali. 9.00
Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna:
Geirlaug Þorvaldsdóttir les
„Skápalinga” sögu eftir
Michael Bond (9).
9 20 Leikfimi
9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Morgunþuiur kynnir
ýmis lög: — frh.
11.00 Ég man það enn: Skeggi
Ásbjarnarson sér um þátt-
inn.
11.35 Mcrguntónleikar: Rud-
olf Worthen og Sinfónfu-
hljómsxeitin I Liege leika
Fiöluko.isert nr. 5 I a-moll
op. 37 íftir Henri Vieux-
temps: l aul Strauss stj.
12.00 Dagsk.-áin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttír.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Húsið
og hafið” eftir Johan Bojer
Jóhannes Guömundsson
þýddi Gisli Agúst Gunn-
laugsson les (9).
15.00 Miðdegistónleikar: Tón-
list eftir Johannes Brahms
Radu Lupu leikur á planó
Intermezzoop. 117. Irmgard
Seefried, Raili Kostia,
Waldemar Kmentt og Eber-
hard Wachter syngja
„Astarljóöavalsa” op. 52:
Erik Werba og Gunther
Weissenbom leika undir á
pianó.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15. Veöurfregnir).
16.20 Popphorn: Dóra Jóns-
dóttir kynnir.
17.20 Útvarpssaga barnanna:
„Saga úr Sandhóla-
byggðinni” eftir H.C.
Andersen Steingrimur
Thorsteinsson þýddi Axel
Thorsteinsson les (3).
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki Til-
kynningar.
19.40 Pólitisk innræting i skól-
um. Þorvaldur Friöriksson
annast umræöuþátt.
20.10 Sinfónia nr. 4 I a-moll
op. 63 eftir Sibelius Konung-
lega filharmoníusveitin I
Lundúnum leikur: Loris
Tjeknavorjan stjórnar.
20.45 Fast þeir sóttu sjóinn
Fyrsti þáttur Tómasar
Einarssonar um vermenn:
Q Fast þeir sóttu sjóinn...
fyrsti þáttur Tómasar
Einarssonar um ver -
menn — kl. 20.45.
A leið i veriö. Rætt viö
Kristmund J. Sigurösson.
Lesarar: Baldur Sveinsson
og Snorri Jónsson.
21.20 Kvöldtónleikar a. Fanta-
sía I C-dúr fyrir fiölu og
pianó eftir Schubert. Yehudi
Menuhin og Louis Kentner
stj. b. Fimm etýður eftir
Franz Liszt. Lazar Berman
leikur á pianó.
22.05 Kvöldsagan: „Hin hvitu
segl” eftír Jóhannes Helga
Heimildarskáldsaga byggö
á minningum Andrésar P.
Matthiassonar. Kristinn
Reyr les (12).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Bókmenntaþáttur. Anna
Ölafsdóttir Björnsson
stjórnar þættinum. M.a.
rætt viö Njörö P. Njarövik
dósent.
23.05 Kvöldstund meö Sveini
Einarssyni.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok
sjonvarp
Sunnud. 4. febr.
KI. 10.30 Gullfossi kiakabönd-
um, Geysir. Fararstj. Þorleif-
ur Guömundsson.
Kl. 13 Meö Kleifarvatni, létt
ganga á isilögöu vatninu, fritt
f. börn m. fullorönum. Fariö
frá B.S.l. benzinsölu.
Ctivisl
\r—:---------------------S
Arnað heilla
------------------------