Tíminn - 02.02.1979, Side 17

Tíminn - 02.02.1979, Side 17
17 Föstudagur 2. febrúar 1979 Samband bygginga- manna uggandi um sinn hag: Innborgun- argjaldið á innflutning — fullunninnar trjá- vtíru of lágt AM — Blaðinu hafa borist sam- þykktir sambandsstjórnarfundar SBM, sem haldinn var 27. janúar, ogsegir þar aö fundurinn telji at- vinnuhorfur I byggingariönaöi i- skyggilegri, en veriö hefur um langt skeiö. Er þar varaö viö aö dregiö veröi svo dr byggingum al- menns þjónustuhúsnæöis, aö vöntun veröi á þvl, jafnframt þvi sem atvinnuleysi gæti aukist i byggingariönaöinum. Segir enn aö verkalýöshreyfingin geti ekki nú frekar en áöur, fallist á aö til- raunir veröi geröar til þess aö leysa efnahagsvandann á kostnaö launafólks meö skeröingu kaup- máttar eöa þvi aö skapa atvinnu- leysi I vissmm starfsgreinum. Aréttaöar eru kröfur um aö staöiö veröi viö byggingar i- búöarhúsnæöis á félagslegum grundvelli, jafnframt þvi sem heitiö er stuöningi samtakanna til fjármögnunar slikra fram- kvæmda. Fundurinn telur aö aögeröir til þess að styðja innlendan hús- gagna- og tréiönaö með 35% inn- borgunargjaldi sé skref i rétta átt, þótt hann telji gjaldið of lágt og þrjá mánuði of skamman tima. Þá er gagnrýnt aö veiga- miklir hlutir eins og fullbúin hús, séu flutt til landsins án allra tak- markana, á sama tima og at- vinnuleysi húsasmiða fer vax- andi. Loks samþykkir fundurinn aö kjósa þriggja manna nefnd, er kanni grundvöll og möguleika á stofnun framleiðslusamvinnu- félaga i byggingariðnaöi. Skal nefndin skila áliti sinu til fram- kvæmdastjórnar fyrir 1. júni nk. Leiðrétting A bls. 7 i Timanum fimmtud. 1. febr. I greininni Einstæö timamót í framfarasókn þjóöarinnar, eftir Björn Teitsson magister var ranghermt nafn konu, Hannesar Hafstein. Hún er nefnd Ragnheiö- ur Stefánsdóttir prests Thoraren- sen, — en átti að vera Thorder- sen.tDóttir Stefáns Thordersen, prests aö Ofanleiti i Vestmanna- eyjum). Þetta leiðréttist hér meö ogafsökunar er beðist á mistök- unum. Jólablað Samvinnu- skólans GP — Jólablað Samvinnuskólans aö Bifröst kom út núna skömmu fyrir jól og er efni fjölbreytt aö vanda. M.a. er viötal viö Svavar Gestsson viöskiptaráöherra auk greina um félagslif, bæöi I Sam- vinn uskólanum og viös vegar um landið. Árviss getraun er I blaöi- nu og verölaun hlutu eftirtaldir: Halla Signý Kristjánsdóttir, Brekku, Ingjaldssandi Flateyri. Guöriöur Þorsteinsdóttir, As- vegi 17, Akureyri. Sigriöur S. Siguröardóttir, Berugötu 7, Borgarnesi. Agnes Einarsdóttir, Baldur- heimi, Mývatnsveit. Ragnhildur B. Jónsdóttir, Tind- um, Hvolsvelli. Ólöf Sæunn Valgarðsdóttir, Sveinatungu, Noröurárdal. Anna Einarsdóttir Reyöarfirði. Einar G. örnólfsson, Sig- mundarstöðum, Mýrarsýslu. Rannveig L. Garöarsdóttir, Aðalgötu, Keflavik. Kolbrún Gunnarsdóttir Sunnu- götu, Keflavik. Páll Bergþórsson: Veðurfregna- tímamir Lokaorð um kjarna málsins Mikil ritdeila hefur nú staðiö milli okkar Markúsar A. Einarssonar um fyrirkomulag á lestri veöurfregna. Þvi miöur hefur hún einkennst of mikiö af persónulegu karpi um annaö en aöalatriöi málsins. Ég get vel tekiöámignokkrasök á þvi. Til þess að hrinda umræðunum af staö sá ég mig tilneyddan aö gerast haröskeyttari en aö jafnaöi er æskilegt, og svo hlóö snjóboltinn utan á sig. En nú hafa málin skýrst, og þvi mun ég nú takmarka mig viö kjarna málsins. Þaö ersýnilegt, aö hugmyndir um aö koma þvi til leiöar, aö veöurfregnir veröi oftar endur- skoöaöar fyrir útvarpslestur, eiga fylgi aö fagna hjá aðilum eins og Farmanna- og fiski- mannasambandinu, Sjómanna- sambandinu og Stéttarsam- bandi bænda, enfáireiga meira undir virkri og lifandi veöur- þjónustu en þeir, sem á bak viö þessisamtök standa. I ööru lagi hefúr útvarpsráð áréttaö þaö skýrt og skorinort, aö þaö vilji eins og mögulegt er koma til móts viö Veðurstofuna i þessu efni. í þriðja lagi hefur sam- gönguráöherra Ragnar Arnalds óskaö þess, aö veöurstofustjóri semji greinargerö um þetta efni. t fjóröa lagi hef ég sann- fært mig um, að veöurstofu- stjórinn hefur hug á aö setja fram þær tillögur, sem allir veöurfræöingar ættu aö geta taliö viöunandi til þess aö þeir geti endurskoöaö veðurfregn- irnar rækilega fyrir hverja út- sendingu. Hvort þetta veröur alveg á næstunnieöa i sambandi viö skipulagsbreytingar á Veðurstofunni siöar á árinu, finnst mér ekki meginatriöi. Og þá er ekki annaö eftir en þakka Markúsi Á. Einarssyni fyrir oröaskiptin sem hafa varpað svona miklu ljósiá þetta mál, þrátt fyrir andstæðar skoö- anir okkar. Og svona eins og til aö undirstrika ólikt álit okkar vil ég mótmæla þvi, sem hann heldur fram i seinustu grein sinni, að þaö leysi engan vanda, aö málefni Veöurstofunnar veröi blaöamatur meö þessum hætti! ÖG m Sjávarútvegsráðuneytið Auglýsing um umsóknir til gengismunarsjóðs 1. Sjávarútvegsráðuneytið hefur skv. lögum nr. 95/1978 og reglugerð nr. 335/1978 skipað nefnd til að hafa um- sjón með ráðstöfun fjár úr gengis- munarsjóði til að hætta rekstri úr- eltra fiskiskipa. 2. Nefndin auglýsir hér með eftir um- sóknum til styrkveitingar og skulu þær berast Sjávarútvegsráðuneytinu, Lindargötu 9, Reykjavik fyrir 15. feb. næstkomandi merkt: Nefnd til ráðstöfunar úreldingastyrkja. 3. Skilyrði styrkveitinga er, að útvegs- menn séu reiðubúnir að hætta útgerð skipa sinna, hvort sem er vegna aldurs skipanna eða fjárhagslegra erfiðleika eða vegna vanbúnaðar skipanna. 4. Umsóknum skal fylgja rekstrar- og efnahagsreikningar útgerðarinnar fyrir árin 1976 og 1977 ásamt tiltækum rekstrarupplýsingum svo og yfirliti yfir fjárhagsstöðu fyrir árið 1978. Vöröurinn hefurl kjaftaöfrá ' Viöheföum áttaöl >-drepa hann!^| Stolinn lögreglubill...þrir menn leika lögregluþjóna.’ Setjiöhindranirá svæði 6j og á nærliggjandi svæöumiS L ...(klikk) ^ Skiptir engu/ máli, viö höfum náö konunni

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.