Tíminn - 02.02.1979, Qupperneq 19
Föstudagur 2. febrúar 1979
19
Tilboð óskast
í nokkrar fólksbifreiðar og sendibifreiðar
er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðju-
daginn 6. febrúar kl. 12-3.
Tilboðin verða opnuð i bifreiðasal að
Grensásvegi 9 kl. 5
SALA VARNARLIDSEIGNA
flokksstarfið
Akranes
Framsóknarfélag Akraness heldur framsókarvisti félagsheimili
Inu aö Sunnubraut 21, sunnudaginn 4. febrúar kl. 16.
öllum heimill aögangur meöan húsrúm leyfir.
Borgnesingar — Nærsveitir
Síöasta Framsóknarvistin I 3ja kvölda spila-
keppninni veröur haldin I samkomuhúsinu
Borgarnesi, föstudagskvöldiö 2. febrúar kl.
21.
Ávarp flytur: Haukur Ingibergsson.
Fjölmenniö.
Framsóknarféiag Borgarness.
Framsóknarfélag Reykjavíkur
Aöalfundur Framsóknarfélags Reykjavlkur veröur haldinn
fimmtudaginn 8. febrúar kl. 20.30 aö Hótel Esju.
Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf.Samkvæmt lögum félagsins
skulu tillögur um menn I fulltrúastarf hafa borist eigi slöar en
viku fyrir aöalfund.
Tillaga um aðal- og varamenn I fulltrúaráö framsóknarfélag-
anna I Reykjavik liggur frammi á skrifstofunni aö Rauöarárstig
18.
Stjórnin.
Viðtalstímar
Alþingis og borgarfulltrúa og annarra I nefndum á vegum Fram-
sóknarfélaganna i Reykjavlk að Rauöarárstlg 18.
3. Laugardaginn 3. febrúar kl. 10-12.
Einar Agústsson, alþingismaöur
Gestur Jónsson, formaöur Bláfjallanefndar
Helgi Hjálmarsson I Bygginganefnd Reykjavlkur
Valdimar K. Jónsson, formaöur Veitustjórnar Reykjavlkur
4. Miðvikudaginn 7. febrúar kl. 5-7
Þórarinn Þórarinsson, Ritstjóri Tlmans.
Alfreö Þorsteinsson I Umferöarnefnd
Þóra Þorleifsdóttir I Tryggingaráöi.
Kristinn Ágúst Friöfinnsson, varaformaöur æskulýösráös.
5. Laugardaginn 10. febrúar kl. 10-12
Kristján Benediktsson, borgarfulltrúi
Guömundur G. Þórarinsson, varaþingmaöur.
Jón A. Jónasson, formaöur Fulltrúaráösins og i Heilbrigöisráöi
Reykjavlkur.
Páll Jónsson I stjórn bæjarútgeröar Reykjavlkur.
6. Miðvikudaginn 14. febrúar kl. 5-7
Jón Sigurðsson Ritstjóri Tlmans
Eirikur Tómasson, formaöur Innkaupastofnunar Reykjavikur
og formaöur Iþróttaráös.
Guömundur Gunnarsson I Framkvæmdaráöi Reykjavlkur
örnólfur Thorlacíus I Umhverfisráöi.
7. Laugardagur 17. febrúar kl. 10-12
Einar Agústsson, alþingismaöur
Ragnar Ólafsson, formaöur Niöurjöfnunarnefndar
Leifur Karlsson I stjórn Strætisvagna Reykjavlkur
Mosfellssveit
Kjalarnes
Kjós
Félagsvist og dans.
Framsóknarfélag Kjósarsýslu efnir til þriggja kvölda spila-
keppni I Hlégaröi dagana 2. feb. 16. feb. og 2. mars kl. 20.30,
stundvislega öll kvöldin. Eftir spilamennskuna verður DANSAÐ
TIL KL. 1.00.
Keppt verður um Rinarferö á vegum Samvinnuferöa og Land-
sýnar, sem sá fær er hæstur veröur eftir öll kvöldin. Einnig
verða vegleg einstaklingsverölaun, þrjú fyrir konur og þrjú fyrir
karla
Jón Sigurösson, ritstjóri flytur ávarp.
Kristján B. Þórarinsson stjórnar spilamennskunni.
Fólk er beðiö að mæta stundvlslega.
J
0 Úthlutunarreglur
nýju úthlutunarreglunum væri
þetta frá 150-200 milljónir króna.
Fulltrúi fjármálaráöherra var
hins vegar ekki sammála, eins og
áöur hefur komið fram.
Athyglisveröar umræöur uröu
um endurgreiöslu námslána, en
þær ganga vlst seint eftir núver-
andi kerfi og eru óréttlátar I
þokkabót. Lágmarksgreiðsla á
ári er 100 þúsund krónur og slöan
1% af viömiðunartekjum. Tekju-
háir greiöa þvi minna á ári hlut-
fallslega af sinum launum en þeir
tekjulágu. Var þaö álit flestra á
fundinum, aö þarna ættu 100
þúsundin að falla niöur, en taka
upp I staöinn 5-10% endur-
greiösluskyldu af viömiöunar-
tek jum.
Auk Þorsteins og Braga sátu
þennan blaöamannafund
„Herrakvöld”
Kiwanis-
klúbbsins
I kvöld, föstudaginn 2. febrúar
heldur Kíwanisklúbburinn Eld-
borg sitt árlega „Herrakvöld” I
Kiwanishúsinu I Reykjavlk. Allar
tekjur af kvöldinu munu renna I
styrktarsjóö Eldborgar og væntir
stjórn klúbbsins þess aö sem
flestir kiwanismenn komi og
skemmti sér meö Eldborgar-
félögum og gestum þeirra. Glæsi-
legur matseöill veröur á dagskrá.
„Perlur hafsins” meö slldarrétt-
um, heitum og köldum flakrétt-
um, ýmsum pottréttum og ööru
þvi sem tilheyrir. Verö miöa er
mjög stillt I hóf aöeins kr.
6.000.00.
Laugarnesbúar
Eins og ykkur mun kunnugt er
hafin bygging fyrri áfanga Safn-
aöarheimilis viö Laugarnes-
kirkju. t þessum hluta byggingar-
innar er samkomusalur, eldhús,
snyrting og lltil herbergi.
Ákveöiö er aö ganga frá grunni
og steypa botnplötu I vetur. Viö
stefnum aö þvl aö gera þennan
hluta heimilisins fokheldan næsta
sumar. Ekki þarf aö rökstyöja
hve þýöingarmikið þaö er aö geta
gengið frá svæöinu umhverfis
bygginguna sem allra fyrst. En
þetta kostar mikiö fé. Fjáröfl-
unarnefnd Safnaöarheimilisins
hefur ákveöið aö hafa almennan
söfnunardag I Laugarnessókn á
morgun, laugardaginn 3. febrúar
og næstu daga.
Gengiö verður I hús og fólk beö-
ið um fjárframlag. Gjafir til
Safnaöarheimilisins eru skatt-
frjálsar.
Viö treystum þvi aö þessu veröi
vel tekiö og fólk leggi eitthvaö af
mörkum, hver eftir sinni getu, til
stuönings þessu mikilsveröa
máli. Minnumst þess aö margt
smátt gerir eitt stórt.
Þorsteinn ólafsson
formaöur Sóknarnefndar
Laugarnessóknar.
Sígildar gjafir
103 lJavíðs-sálmui.
Lofa J)u Drottin, s.il i min,
«»!» alt. sriii i liu r <t. hans heilaga nafn ;
lofa pu I 'rottin. s.ila inin.
•'g gl' V'ii • igi in inuiu M'lgjorðum hans,
BIBLÍAN
OG
Sálmabókin
Fást í bókaverslunum og
hjá kristilegu félögunum.
HIÐÍSL. BIBLÍUFÉLAG
(?>ubbraníJöótofii
Hallgrimskirkja Reykjavik
simi 17805 opiö 3-5 e.h.
Sigurjón Valdimarsson fram-
kvænidastjóri sjóösins og aö-
stoöarmaöur menntamálaráö-
herra, Þorsteinn Magnússon, en
menntamálaráöherra hefur fyrir
sitt leyti lýst sig samþykkan
breytingunum og undirritaö þær.
0 Stjórnin
hugmyndir Alþýöubandalagsins
hefðu aö formi til verið settar
dálltiö ööruvisi fram en hinna
flokkanna tveggja.
Sem mikilsverðustu atriöi
sem samkomulag varö um milli
flokkanna nefndi Ólafur kafla
um rlkisfjármál og fjárfesting-
ar — og lánsfjáráætlun, og meö
þvl væri stjórnin komin yfir
stóra þröskulda.
Ólafur vildi ekki kannast viö
neinar hættulegar sprungur I
samstarfinu á þessu stigi. Aö
vlsu er ágreiningur um ýmis
atriöi og tekur sjálfsagt tíma aö
finna samnefnara I sumum
þeirra. En þessi mál veröa rædd
á stórum fundum hjá öllum
flokkum á næstunni svo varla er
viö aö búast aö teknar veröi af-
gerandi ákvarðanir fyrr en aö
þeim loknum.
r a
Auglýsið
i Tímanum
v___________________)
Almennir
stjórnmálafundir
ólafur Tómas
Mánudagur 5. febrúar
Keflavik. Tómas Arnason, fjármálaráöherra ræðir efnahags-
málin i Fiamsóknarhúsinu i Keflavik kl. 21
Þriðjudagur 6. febrúar
Hafnarfjöröur. Ólafur Jóhannesson forsætisráöherra ræöir
stjórnmálaviöhorfiö og efnahagsmálin i Iönaðarmannahúsinu
viö Linnetstig kl. 20.30.
WIPAC
Póstsendum
Opið á laugardögum kl. 9 til 12
r3TT
ARMULA 7 - SIMI 84450
12 volta
HLEÐSLU-
TÆKI-
Trjáklippingar
Nú er rétti timinn til
trjáklippinga
GARÐVERK
Skrúðgarðaþjónusta
kvöld og helgars.: 40854
Eiginmaöur minn, faöir og tengdafaöir
Leifur Þjóðbjörnsson
Skagabraut 41
veröur jarösunginn frá Akraneskirkju laugardaginn 3.
febrúar kl. 2 eh.
Guðlaug Björnsdóttir,
Unnur Leifsdóttir, Eggert Sæmundsson.
Hjartans þakkir til allra nær og fjær er sýndu okkur
samúö viö andlát og útför systur okkar
Guðnýar Björgvinsdóttur
frá Ketilstööum I Jökulsárhliö
Jónheiöur Björgvinsdóttir,
Stefán Björgvinsson,
Guömundur Björgvinsson,
Þórhalia Björgvinsdóttir,
Fregn Björgvinsdóttir,
Björgvin K. Björgvinsson