Tíminn - 02.02.1979, Síða 20

Tíminn - 02.02.1979, Síða 20
Sýrð eik er sígild eign fcCiÖGIi TRÉSMIDJAN MEIDUR SÍÐUMÚLA 30 • SIMI: 86822 Föstudagur 2. febrúar 1979 27. tölublað 63. árgangur Gagnkvæmt tryggingafélag sími 29800, (5 línur) Verzlið í sérverzlun með litasjónvörp og hljómtæki Ný jumboþota til Cargolux — eins og að fljúga smávél segir Ragnar Kvaran flugstjóri á Keflavíkurflugvelli GP — Fyrsta breiðþota Cargolux flugfélagsins, Boeing 747, lenti á Keflavikurflugvelli I gærmorgun aö viðstöddu fjölmenni. Flugleift- ir eru sem kunnugt er mefteig- endur f Cargolux aft 1/3 hluta. Aft sögn Sveins Sæmundssonar blaftafulltrúa Flugleifta tekur vél- in sem er vöruflutningavél mest um 107 tonn af vörum og er þá um 370 tonn aö þyngd. Þrátt fyrir þessa gifurlega þyngd sagfti Ragnar Kvaran flugstjóri I þessari fyrstuferft vélarinnar þaft vera lfkt og aft fljúgja smávél, aft fljdga breiftþotunni. Meft tveimur aukahreyflumognokkrum öftrum varahlutum kostar vélin um 52 milljónir dollara efta litla 16 milljarfta isl. króna. ,,City of Luxembourg” heitir þessi glæsilegi far kostur Cargolux. Tlmamynd Tryggvi. Rýmri opnunartímar skemmtistaða:' „Meðmæltur! ið er ekki beysið” segir Bjarki Elíasson yfirlögregluþjónn r. ^ A að gera út af við Flugleiðir? — Vestfirðingar uggandi út af flug- mannaverkföllum HEI — „Vift erum hreint ekki hressir yfir þessu flugmanna- verkfalli hér á lsafirfti. Þetta er mikiö rætt hérna manna á milli og fólk hreinlega skilur ekkert I þessum mönnum. Margur spyr hvort þaft vaki fyrir þeim aft ganga af Flugleiftum dauftunt, efta koma fluginu i hendur útlendinga”. Þetta voru orft Guftmundar Sveinssonar frétta- ritara Timans á tsafirfti, þegar Timinn spurfti hann hvaft fólki þar þættium verkfallift oghvort þaft skapafti erfiftlcika. ,,A þessutn árstima kemur þetta kannski ekki svo mjög illa vift okkur, þótt vélarnar héftan séu alltaf fullnýttar ef flogiö er. En haldi þessu svona áfram, sé ég ekki annaft en aft vift verftum aft fá stærri flugvél fyrir flug- félagift Erni, til aft anna þörfum ,okkar.” . > FI — Breyttur opnunartimi skemmtistafta er nú til umræftu i borgarstjórn og á Alþingi. Þetta mál hefur lengi verift I deiglunni en aldrei rætt af alvöru fyrr en nú. „Næturklúbbar hafa þekkst I Reykjavfk”, sagfti Bjarki Elias- son, yfirlögregluþjónn, þegar vift bárum málift undir hann, „en þá voru þeir ólöglegir og okkur i lög- reglunni tilama.enég er viss um, aft rýmri opnunartimar skemmti- stafta yrftu til þess aft bæta úr þessu ófremdarástandi, sem nú rlkir ”. „Þaö er óeftlilegt aft loka á fólk klukkan hálf tólf og þaft er ófært aft reka tugi þúsund manna út á gaddinn á sama tíma. Þaft er eng- in leift fyrir þetta fólk aft komast heim I leigubllum og því miftur lendum vift oft I þeim akstri aft meira efta minna leyti. Vift sjáum aumur á illa klæddu fólki, sem til Bjarki Ellasson. okkar reikar. En þetta er sjálf- sagt fyrst og fremst viökvæmt mál fyrir veitingamennina”. Ögri seldi fyrir 83t7 millj. i Bremerhaven — hæsta sala f V-Þýskalandi fyrr og slðar SOS—Reykjavik. Skuttogarinn ögri RE 72 seldi 299 tonn af ufsa og karfa i Bremerhaven 1 gær og fengust 83.7 milljónir fyrir aflann — meftalverft kr. 280 á kg. Þess má geta aft systurskip Ogra — Vigri RE 71 seldi fyrir stuttu 228 tonn i Cuxhaven fyrir 56.8 millj. — meftalverft kr. 248 á kg. Sala Ogra var mun betri, enda voru vefturskilyrfti hin ákjósan- legustu þegar salan fór fram. Þaft er ekki langt síöan Ogri seldi afla í Grimsby — 134.6 tonn 8. janúar fyrir 50 millj. Lánsfjár- áætlunin Akurevringar óhræddir vlð stöðvun á flugsamgðngum — Bílvegir bærilega greiðfærir um helgina AM —Idag og'fram til þriftjudags mun flug F1 til Akureyrar, Saubárkróks og Húsavikur liggja niftri en allt flug á morgun, sunnudagog mánudag. Vift áttum tal af Stefáni Baldvinssyni, af- greiÖ6lumanni á Akureyrarflug- velli i gær og spurftum hvernig Akureyringum litist á aft vera án flugsamgangna i fjóra daga. „Vift erum ekki neinni skelfingu lostnir,” sagfti Stefán og sagfti aft ekki hefftiorftift vart vift sérstaka ásókn í flug suftur umfram venju i gær, þótt fólk heffti aft sjálfsögftu haft veöur af væntanlegu verkfalli. Auövitaft yröu einhverj- ar tafir, t.d. heffti nokkuft verift búift aft bóka suftur á sunnudag, en yfirleitt virtist fólk taka þessu létt og þætti enginn vofti á ferft- um. Þá ræddum vift viö Arnkel J. Einarsson, vegaeftirlitsmann, ogsagfti hann okkur aft Norftlend- ingar ættu aft geta bjargaö sér landleiöina þessa daga, ef ekkert sérstakt kæmi fyrir, en i gær var bærilega fært norftur, þótt vart hafi mátt tæpara standa meft smáa blla, vegna þess aft Blanda haffti flætt yfir bakka i Langadal og þæfingsfærö var á Svinvetn- ingaleiö, sem farin er þegar Langidalur er ófær. Seinni hluta dags i gær var hins vegar fariö aft glaftna til meft færi. 1 dag er aftstoftardagur á þess- ari leift og vonandi aft menn noti sér þaft, ef tilefni gefst, en aft- stoöardagur er ekki aftur fyrr en á þriftjudag, þegar flugift verftur komiö I gang aö nýju. Arnkell sagöi aft afteins stórum bilum heffti i gær verift fært til Húsavik- ur, en ryftja átti þangaft i dag. Ófærthefur verift vegna vefturs til Siglufjarftar, en þangaö á aft ryftja í dag ef veftur leyfir, en þaft hefur verift vont.Þá mun verift aö ryftja fyrir Ólafsfjarftarmúla og ætti aft verfta fært til Olafsf jarftar um helgina. fyrir 1979 afgreidd — á rikisstjórnar* fundi I gær HEI — Rlkisstjórnarfundur af- greiddi I gærmorgun lánsfjár- áætlun fyrir árift 1979. Tómas Arnason, fjármála- ráftherra sagfti blaftinu aft hann væri ánægftur meft áætlunina eins og hún lltur út, enda væri hún i samræmi vift þaft, sem hann heffti taliö skynsamlegt aft stefna aft. Þá kom fram I vifttali vift ólaf Jóhannesson, forsætisráöherra, aft í væntanlegu frumvarpi um efnahagsmál, væri meiningin aft setja sérstakt ákvæfti um þaft aft þessari lánsfjáráætlun verfti fylgt eftir. En eins og kunnugt er hefur oft viljaft bregfta vift, aft farift væri langt út fyrjr þann ramma, sem lánsfjáráætlun haffti gert ráft fyrir. Ræninginn ófundinn — komst undan með 488 þúsund ESE — Leitin aft manninum sem leitt gætu þá á slóft manns- sem rændi Pósthúsift I Sand- ins, en eftir þvi sem næst verftur gerfti í fyrradag haffti i_gær komist mun ræninginn hafa kvöldi engan árangur borift. komist á brott meft 488 þúsund Aft sögn rannsóknarlögreglu- krónur í peningum samkvæmt manns í Keflavík þá hafa engar upplýsingum endurskoftenda frekari upplýsingar borist þeim Pósts og sfma.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.