Tíminn - 23.02.1979, Blaðsíða 7

Tíminn - 23.02.1979, Blaðsíða 7
Föstudagur 23. febrúar 1979. 7 Opið bréf tíl bænda og alþingismanna Miövikudaginn 31. jan. komu fréttir af fundi bænda er haldinn haföi veriö tveim dögum áður I R.vi'k. Ellefu svokallaBir skammsýnir bændur höfBu komiB þar saman til viBræBna um landbanaBarmál. Til- gangurinn var sýnilega aB reyna aö koma þvi inn hjá al- þingismönnum, að þeir, þessir 11 skammsýnu bændur, væru hinir réttu málsvarar bænda i landinu, og reyna meö þvi enn aö tefja framgang frumvarps þess, sem bændastéttin hefur barist fyrir aö fá samþykkt af þinginu. 1 viBtali viB bóndann i Svein- bjarnargeröi, þann er oftast sést i sjónvarpi, kom fram aö þeir vilja mótmæla aBferBum' viö framkvæmd kvótakerfis og kjarnfóöurskatts og segja aö þess vegna þurfi breytingar á frumvarpinu. Athugum nú fyrst þessa staöhæfingu. 1 lagafrum- varpinu sem er rammalöggjöf er hvergi tekiö fram hvaöa aö- ferBum skuli beitt i kvótakerfi og kjarnfóöurgjaldi. Þess vegna geta alþingismenn hætt aö litilsviröa samtök bænda og samþykkt frumvarpið þegar i staö. Athugum nú það sem þess- ir 11 sjálfskipuöu fulltrúar bænda hafa að athuga við reglu- gerö um framkvæmd þessara laga.sem þeir ranglega tengja frumvarpinu. Ifyrstalagi segja þeir aö þeir vilji hafa annars konar kvótakerfi, þ.e. viss hundraðshluti vöru á ftillu veröi en afgangur á útflutningsveröi. Gaman er nú að sjá þegar um- ræöur skammsýnu bændanna eru komnar inná atriði sem hafa verið margrædd i stéttarsam- tökum bænda og Stéttarsam- bandiö kom fyrst fram meö. Þetta gætu ellefumenningarnir vitað ef þeir heföu lesiö fundar- gerðir Stéttarsambandsins und- anfarin ár i Frey, eða ef Norö- lendingarnir Haukur, Tryggvi, Guömundur og Agúst heföu gert sér þaö ómak að fylgjast með umræöum um þessimál á fund- inum i Eyjafiröi siöastliöiö sumar. Óframkvæmanlegt En þaö passar ekki aö kynna sér umræöur, sem ekki miöast viö að hrópa hátt, berjast. 1 stuttu máli sagt þá hefur þaö komið I ljós viö umræöur og at- hugun málsins.aö kvótáaöferö sú er hinir skammsýnu tala um er ekki framkvæmanleg ef bæöi þarf aö draga úr kjöt- og mjólkurframleiöslu. Norðmenn þurfa einungis aö draga úr mjólkurframleiöslu, þar hentar þetta vel og bændur þar geta i staöinn aukiö kjötframleiöslu. Einnig má benda á að hvaöa kvótaleiðsem farin veröur.mun koma svipaö niöur og sú sem samstaöa hefur náöst um aö beita. Ekki minni munur á þvi hvað leggst á stórbú og minni bú, en þarna er gert ráö fyrir. Og þá er komiö að öörum liö. Tvenns konarveröákjarnfóörii staö flatrar gjaldtöku.Hugmynd þeirra ellefumenninga er gjald- frir kvóti á framleiöslumagn i hverri búgrein. Tillaga þeirra er 250 gr. á mjólkurlitra og 750 gr. á kjötkiló, tilsvarandi á annaö. Nú skulum viö reikna: Við flytjum inn 65-70 þúsund tonn af kjarnfóðri. Mjólkurframleiðsla er áætluö 128 þús. litrar 1979 128x0.250 = 32.000 tonn Kjötframleiðsla i sauöfjár- og nautgriparækt um 18 þús. tonn x 0,750 = 13.500 tonn Af innfl. kjarnfóðurs til hrossa er taliö aö fari 3000 tonn.segjum aö gjaldfritt sé — 2.500 tonn Hænsn og svin lifa eingöngu á þessu fóöri og nota 15 þús. tonn segjum gjaldfritt = 12 þús. tonn. Og þá er komið aö samlagningu: 32.000 13.500 2.500 12.000 60.000 af 65-70 þús. tonnum. Þarnaernúaldeiliseftir slatti til að skattleggja i þvi augna- miði að draga úr framleiöslu. Ég er undrandi á þvi aö full- orönir menn skuli láta þvilíkt rugl út úr sér.má vera aö allt sé þetta sjónarspil gert vegna þess aö einhverjir úr ellefumanna hópnum ætla aö vekja athygli á sjálfum sér. Einhverjir þeirra muna kannski, aö bóndi hefur komistá þingmeðþviaö feröast um og standa fyrir skeleggum mótmælafundum meöal bænda. En i stéttarsamtökum bænda hefur veriö rætt um I fullri al- vöru, að endurgreiöa kjarn- fóöurgjald á tiltölulega lága kilóatölu á mjólkurkú t.d. 300-400 kg til aö jafna milli mjólkurframleiðslu og annarra greina. Ensá hængur erá þvf,aö þá munu fleiri vilja endur- greiöslurogmunþvi ekki veröa fariöút I slikt nema tryggt sé aö þetta veröi aöeins í mjólkur- framleiðslu. Fyndnir postular Þá er nú komiö aö þvi fýndn- asta I samþykktum postulanna 11. Þeir vilja beina samninga við rikisvaldið um kjör bænda. Skyldi þetta nú ekki vera alveg splunkuný tillaga? Ég hef stundum undrastþaö siöustu ár, þegar nýjir fulltrúar á Stéttar- sambandsfundum byrja I ræö- um aö tala fyrir þessu sem ný- mæli. Meira segja Kristófer kunningi minn I Köldukinn kom með þetta I sjónvarpsviötali einsogalvegnýjatillögu. Skyldi þaö vera almennt meö bændur, að þeir lesi ekki tillögur frá fundum Stéttarsambands sins i eigin fagtímariti. 1 Frey birtast allar tíllögur, bæöi þær sem samþykktar eru og felldar. Ef hinir ellefu skammsýnu heföu lesiö þessar tillögur, þó ekki væri nema eitt ár, mundu þeir hafa séö að allt frá 1971 hefur áskorun til alþingis um aö breyta lögum í þessu augnamiði veriö samþykkt. Siöustu árin einróma. 1 lagafrumvarpi, er Stéttarsambandsfundur 1972 samþykkti meö 40 atkv. gegn 6, var ákvæöi um þetta ásamt heimild til kjarnfóöurgjalds og fl., sem ef afgreiöslu heföi hlotiö, heföi komiö i veg fyrir vandræði okkar I framleiöslu i dag. Þetta frumvarp var i sam- ræmi við loforö i stjórnarsátt- mála 1971. Þaö var svikiö. Sióan hefur ósk um lagabreytingu tíl að koma á beinum samningum viö rikisvaldiö veriö hundsuö á hverju ári. A sföastliönu sumri Þóröur Pálsson, Refsstaö var mynduð rikisstjórn. Hún segist vera rikisstjórn vinnandi stétta, einnig segist hún vilja stjórna meö samráöi viö stétta- samtök. Hvaöa andlit ætlar hún aö sýna bændum og samtökum þeirra? Ætlar hún aö halda áfram að sýna bændum og sam- tökum þeirra lltilsvirðingu? Mynduö þið, þingmenn stjórnar hinna vinnandi stétta, ekki telja stjórn Verkamannasambands- ins eða ASl og fulltrúafundi þessara samtaka, rétta máls- vara vinnandi fólks? Eru bændur ekki meöal hinna vinn- andi stétta? Þarf ekki að hafa samráö viösamtökbænda? Eru bændur aö biöja um lagasetn- ingu sem kostar rikissjóö fé? Nei, þvert á móti, sem mun spara rikinu fé er fram I sækir. Hrikaskref En á meöan þingmenn sitja á frumvarpinu eykst vandinn hrikaskrefum. Samkvæmt siöustu útflutningsáætlun vant- ar um 5 milljaröa á aö út- flutningsbætur hrökkvi verö- lagsáriö 1978-79. Seölabankinn. hægri hönd rikisstjórnarinnar, hótar aö hætta aö lána afurða- lán út á smjör. Hvaö veröur þá um greiöslugetu vinnslu- stöðvanna? Hvaö veröur um út- borgunargetu Mjólkursamlags KEA, Eyfirðingar? Markaöur fyrir osta i Bandarikjunum fer versnandi og óvissa um sölu. Eruþingmenntilbúniraö greiöa þessa 5 milljaröa? Nú er verö- lagsáriö hálfnaö og þar af leiðandi ber þingi og ríkisstjórni sem situr á tillögu bænda siðferðisleg skylda til aö greiöa þennan mismun, þar til laga- setning um þessi mál er komin i framkvæmd. Kannski mætti spyrja Pálma á Akri hvort þaö var álit ellefumenninganna skammsýnu, sem hann vildi aö þingmenn biöu eftir? Ekki var þaö álit réttkjörinna fulltrúa bænda eða stjórnar Stéttarsam- bandsins. Mætti lika spyrja þá Lúövik og'Pálma hvort vandi i sauðfjárframleiðslu sé frekar „léttvægur” ef sauöfjárbændur þurfa aö greiöa 200 kr. á kiló innlagös kjöts og mjólkurfram- leiöendur 16-17 kr. á kiló. Nei, góöir þingmenn, sýnið nú manndóm. Ég skora á Stefán Valgeirsson,sem hefur nú frum- varpiö undir höndum sem for- maður landbúnaöarnefndar neðri-deildar aö snara þvi i gegn samstundis. Jafnframt skora ég á alla bændur á alþingi aö sjá til þess aö bændur og samtök þeirra veröi ekki hundsuö lengur iþessumáli. A þingmenn Austurlands skora ég, alla sem einn,aö taka myndarlega á og koma þessu frumvarpi I lög á næstu tveim vikum. Á rikisstjórnina skora ég aö sýna samráðsvilja sinn viö stéttasamtök i þessu máli og beita sér fyrir afgreiöslu frum- varpsins. Látíð ekki lengur skammsýna bændur, sem sumir hverjir hafa hætt sér heldur langt út á verðbólguisinn i framkvæmdum,villa ykkursýn. ..... Nú aö undanförnu hafa all- margir oröiö til þess aö skrifa i blöö um þau vandamál sem viö er aö fást i framleiöslumálum landbúnaöarins um þessar mundir. Mig langar til að leggja þar fáein orö í belg, einkum vegna þess, aö I þessum hópi eru margir bændur og hafa þeir flestir veriö mjög andsnúnir þeim tillögum, sem forystu- menn bænda og þau félagasam- tök sem aö baki þeim standa, hafa lagt fram og talið liklegar tíl aö leysa þennan vanda, eöa aö minnsta kosti aö minnka hann verulega. tit frá þessu kynnu menn aö álykta, aö mikill meirihluti bænda væri kominn f andstööu viö Stéttarsambandið og Bún- aöarþing í þessum málum. Þaö er aö minu mati fráleitt aö svo sé. Allur þorri bænda er sammála forystumönnum sin- um, og stendur fast aö baki þeim viö aö fá fram viöunandi lausn og sigrast á þessum erfiöleikum, sem vonandi eru aöeins timabundnir. Þeir sem um þetta hafa skrifaö hafa litiö mjög misjöfn- um augum á þennan vanda, sumir ekki taliö hann meiri en svo að hann mættileysa meö þvi aö leggja niður rikisbú og banna þéttbýlisbúum aö eiga kindur, já og jafnvel meö þvi aö bara aö hætta aö greiöa styrki á grænfóöurakra. En því miöur er dæmiö stærra en svo, aö slikar ráöstafanir mundu breyta þar miklu um niöurstööuna. Bændur, sameinaðir stöndum við 4820 milljónir vantar i útflutningsb ætur En hver er þá þessi vandi sem viö er aö fást? Hann er sá, aö viö framleiðum verulega miklu meiraaf mjólk og kindakjöti en hægt er að selja á skráöu verði innan lands og til annarra landa, aö þvi marki aö lögleyfö- ar útflutningsbætur hrökkva til aö veröbæta. Framleiösluráö hefur gertáætlun um útflutning á búvörum verölagsáriö 1978-79. Þar kemur fram aö flytja veröur út 5.500 tonn af dilka- kjöti. Stærsti hlutinn af þvi eöa 2.800 tonn, eöa jafnvel meira, fertil Noregs. Þar erlika skásta veröiö, en gefur þó aöeins 46% af innlenda veröinu. Næst hag- stæöasti markaöurinn er f Fær- eyjum. Aörir markaöir erumun óhagstæöari. Aætlaö er aö flytja út um 2.600 tonn af osti, þar af 800 tonn af óðalsosti sem gefur skást verö eöa 41% af innanlandsverði. Fyrir Goudaostinn fæst aðeins um 20% af verði. Ef flutt veröur út smjör, fengist fyrir þaö aö- eins 13% af innanlandsveröi. A verölagsárinu 1976-77 kom fyrst tíl alvarlegur vandi af þessum sökum. Þá kom fyrr- verandi landbúnaöarráöherra þvi til leiöar aö safnaö var saman frá fyrri árum ónýttum útflutningsbótaréttindum ca 500 millj., sem nægöi til aö tryggja bændum sem næst fullu grund- vallarveröi þaö ár. S.l. verölagsár vantaöi 1.300 millj. í útflutningsbætur, þrátt fyrir verulega birgöasöfnun Þvi var bjargað viö i þaö skiptiö meö þvi aö viö myndun núver- andi rikisstjórnar var um þaö samiö að bændurskyldu fá þetta greitt, og flutti landbúnaöarráð- herra um þaö sérstakt frum- varp á Alþingi núna fyrir jólin. A yfirstandandi verölagsári lit- ur dæmiö þannig út, samkv. spá, aö vöntun útflutningsbóta umfram lögleyft hámark nemur 4.820 millj. Þetta er aö sjálf- sögöu ekki nákvæm tala, þar sem verölagsáriö er ekki hálfn- aö, en reiknuö út frá þeim for- sendum, sem fyrstu 4 mánuðir verölagsársins gefa og svipuö- um birgöum i lok verölagsárs- ins og voru I upphafi þess og aö- stæöum aö ööruleyti óbreyttum frá þvi sem er I dag. Sveinn Guðmundsson — Sellandi Rúm milljón á hvern og einn Gerum okkur aðeins nánar grein fyrirþessaritölu. Ef henni er deilt niöur á þá bændur, sem hafa nautgriparækt og eöa sauöfjárrækt sem aöalbúgrein, kemur ca. 1.1-1,2 millj. á hvern bónda. Svo aö hver og einn bóndi geti séö svona ca. hvaö hann muni vanta upp á að fá fullt verö, þá er þaö um 200 kr pr kg af kjöti framleitt haustið 1978 og 16-17 kr. pr. litra mjólkur framleidda á yfirstandandi verðlagsári. Ekkert liggur fyrir um þaö aö rikissjóöur muni taka á sig aö greiöa þennan mismun. Miklu frekar heyrast raddir um aö lækka útflutningsbæturnar frá þvi hámarki sem nú er i gildi. Bændur geta þvi naumast reiknaö meö ööru en aö þurfa aö jafna þessum halla á milli sin. Þaðer þvi ljóst aö engra góöra kosta er völ, — raunar er engin önnur leiö til en aö draga fram- leiðsluna saman, aö minnsta kosti um stundar sakir. En eru þá þær ráðstafanir, sem lagt er til aö geröar veröi, liklegar til aö hafa áhrif i þá átt, en hvort þaö veröur nægi- legt, eins og nú er komiö, treysti ég mér ekki til aö spá um, en mér finnst alveg fráleitt aö fullyröa fyrirfram aö þær hafi engin áhrif. Skotið hátt yfir markið Ég sé ekki ástæöu til aö fara aö gera ýtarlega grein fyrir til- lögum 7 manna nefndarinnar svokölluöu, þær hafa svo mikið veriö til umræöu aö undanförnu og þeir sem áhuga hafa á Framhaid á bls. 19. wmmm^^^m^m^mmm^J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.