Tíminn - 13.03.1979, Side 4
4
Þriöjudagur 13. mars 1979
aHiuiij!! 11.
Pippa
ber
virðingu
fyrir því
sem
gamalt
er
með morgunkaffinu
1 fljótu bragði
sýnist manni hún
Pippa Forrest
ósköp nýtískuleg
stúlka, enda er
hún ekki nema
tvitug, en sjálf
segist hún vera
óttalega gamal-
dags. Hennar
helsta áhugamál
er nefnilega forn- líka við um lif- aö eltast við upp- við hæfi. Reyndar forngripasafn!
gripir af öllum andi verur). Hún boð á gömlum hvarflar að Og vonandi er allt
stærðum og gerð- býr i húsi frá 17. munum, því að manni, hvort í lagi með kynd-
um (hún nefnir öld og eyðir öllum hún þarf að búa Pippa sjálf pass- inguna í þessu
ekki hvort þetta á sinum fritímum í húsið húsgögnum ar inn í allt þetta gamla húsi!
John Travolta
og Jane Fonda
eru vinsæl
John Travolta
og Jane Fonda
voru nýlega út-
nefnd sem vin-
sælustu kvik-
myndastjörnur í
heiminum. Þau
urðu fyrir valinu
sem nr. 1, leikari
og leikkona, í
heiminum. At-
höfnin fór fram
hjá the Hollywood
Foreign Press
Association. Enn-
fremur hlaut
Jane Fonda Gold-
en Globe verö-
launin sem besta
leikkonan fyrir
hlutverk sitt í
Vietnam-mynd-
inni Coming
Home. Kald-
hæðnislegt var
það samt, að hún
fékk einu sinni
miklar snuprur
fyrir þátttöku
sina í mótmælum
gegn Vietnam-
striðinu. Jon
Voigt, sá sem lék
á móti henni í
Coming Home,
var útnefndur
besti leikarinn.
Kvikmyndin Mid-
night Express,
miskunnarlaus
saga um reynslu
Bandarík ja-
manns i tyrk-
nesku fangelsi,
vann flest verð-
launin
V/
ÍBER-
í spegli tímans
skák
A alþióölegu skákmóti i Búka-
rest áriö 1953 tefldi Spassky viö
Smyslov og þessi staöa kom upp.
Smyslov
Spassky
Spassky átti leik og lék
Rxg7!! Hd8xd6?
RxDe6! GefiB
Drottningin er friöhelg nú þvi
mát fylgir i kjölfar HxDd2.
krossgáta dagsins
2969. Krossgáta
Lárétt
1) Dimmar 5) Reik 7) Kall 9) Moldarsvæöi 11) Dýr 13)
Kraftur 14) Stelpa 16) Eins 17) Tjón 19) Spila
Lóörétt
1) Mjalta 2) Eins 3) Fitl 4) Veiöa 6) Fuglinn i þolfalli 8)
Blása 10) Skakkt 12) Há 15) Raki 18) Tónn.
Ráöning á gátu No. 2968
Lárétt
1) Skolli 5) Káa 7) IH 9) Skör 11) Rár 13) Kná 14) Raus
16) GR 17) Sátur 19) Skutla
Lóörétt
1) Skirra 2) Ok 3) Lás 4) Lakk 6) Frárra 8) Háa 10)
öngui 12) Rusk 15) Sáu 18) TT.