Tíminn - 13.03.1979, Qupperneq 8

Tíminn - 13.03.1979, Qupperneq 8
8 Þriðjudagur 13. mars 1979 á víðavangi Að taka mark á skoðanakönnun, svona opinberlega Dagblaðsmenn una vel þeirri eftirtekt, sem skoðanakönnun þeirra hefur veriö veitt aö undanförnu. Ekkier laust viö aö glitti á stærilæti hjá þeim, er þeir himinlifandi tiunda hvert orö, sem um könnunina hefur falliö á hinu ,,háa” Alþingi. Slikt er aö visu ekki meö lfkindum miöaöviöþá staöreynd, aö blaö þeirra hefur lagt sig fram um þaö undanfarin ár aö skrum- skæla til hins itrasta allt sem viökemur Alþingi og alþingis- mönnum. Þaökemur ekki á óvart, þó aö kratar taki mark á könnuninni, svona opinberlega. Þeir tala um niöurstööur hennar sem mjög alvarlega visbendingu og gæti maöur ætlaö aö þeir svæfu naumast fyrir áhyggjum. En annaö er vissulega uppi á teningunum. Kratar nefnilega taka ekki nokkurt mark á þess- ari könnun. Þegar undirritaöur innti einn af þingmönnum Alþýöuflokksins eftir raunveru- legri afstööu þeirra til könn- unarinnar, hvort hún væri hin sama i þingflokknum og þeir létu uppi á opinberum vett- vangi, sagöi hann þaö fjarri lagi. Þeir taka þessa könnun alvarlega i fjölmiölum vegna þess aö þeir geta ekki annaö, meö hliösjón af afstööu þeirra til slikra kannana áöur, þegar niöurstööurnar voru þeim hag- stæöar. Stjórnmálalegt áhrifa- tæki Geir Viöar Vilhjálmsson sál- fræöingur ritaöi mjög merka grein fyrir kosningarnar á siöasta ári um „Skoöanakann- anir sem stjórnmálalegt áhrifa- tæki”. Er vissulega vert aö rifja þe sa grein upp aö nokkru: „Þaö er ein grundvallarstaö- reyndsem mennhafa komist aö i vishdum, aö meö tilraun eru höfö áhrif á þaö sem rannsakaö Geir Vilhjálmsson er. Skoöanakönnun er tilraun, tilraun til þess aö spá iyrir um þaö, sem óoröiö er á grundvelli upplýsingasöfnunar um afstöðu fólks. En spádómur getur lika verkað sem sefjun eöa uppástunga, oröiö aö áhrinisorðum eins og sagt var foröum. Sumir spádómar upp- fylla sig sjálfir, hefur veriö haft aö oröi af eigi löngu látnum sál- fræöingi. Allar tilraunir til þess aö spá fyrir um framtiöina hafa þvi tvær hliöar, þær gefa Hkur fyrir aö ákveönir atburöir gerist á grundvelli fyrirliggjandi upp- lýsinga og almennra lögmála og þær spár virka sem sefjun, þær auka Ilkurnar á þvi aö þaö sem spárnar segja til um skjóti rót- um f hugum fólks og veröi aö raunveruleika. Þegar skoöana- könnun er beitt á stjórnmála- sviöinu eru þær þvi orönar stjórnmálalegt áhrifatæki, leiö til viöbótar öörum liöum til þess aö hafa áhrif á afstööu fólks til bókstafakennitákna framboös- listanna.” „Skiljum ekki al- mennilega þetta H Svar Strætisvagna Reykjavikur UCCllll við grein Jónasar Guðmundssonar Jónas Guömundsson rithöf- undur birtir eina af greinum slnum i Timanum hinn 15. f.m. undir fyrirsögninni: Geta leigu- bDar komiö i staö strætisvagna? Eins og Jónasi er tamt er greinin rituö i hnyttnum stfl og fjallar um þaö hvort ekki megi leggja strætisvögnum Reykja- vikurborgar I eitt skipti fyrir öll ogflytjafarþegana ileigubflum I staöinn. Kostnaöur á farþega yröi svipaöur en enginn þyrfti framar aö greiöa milljaröatapiö á strætisvögnunum. En öllu gamni fylgir nokkur alvara ekki sist þar sem greinarhöfundur var viö slöustu borgarstjórnarkosningar ofar- lega á lista flokksslns og getur þvi veriö tekinn alvarlega. Jónas gerir ráö fyrir aö leigu- bilar geti flutt fólk i og Ur vinnu kvölds og morgna ef þeir far- þegar geti komiö sér saman um aö taka einn ieigubil og þannig mætti flytja 7.600 manns á dag alla virkadaga fyrir þá upphæö sem tapiöá rekstri SVR nemur, en tvöfaldan þann fjölda ef hver farþegi borgar auk þess venju- legt fargjald SVR. Nú vakna ýmsar spurningar: Þetta kostaöi 3.800 feröir leigu- bila eöa 7.600 kvölds og morgna. Hvar er sá leigubflafloti til aö flytja allt þetta fólk? SVR flytja alls um þrisvar sinnum fleira fólk á ári en útreikningar Jónas- ar gera ráö fyrir. Hver á aö flytja afganginn og hver borgar þann flutning? Eöa á fólkiö bara aö sitja heima eöa trimma á milli staöa? Og fleira kemur til: Strætis- vagn meö segjum 40 farþega innanborös tekur álika mikiö rúm i umferöinni og tveir leigu- bilar.sem hvorum sig flytja 2 farþega samkvæmt formúlu Jónasar, sem þýöir þaö aö fyrir hvern strætisvagn á götum borgarinnará annatimakomi 20 leigubilar, 40 ef strætisvagninn er fullsetinn.cn hann rúmar 80 manns. Menn geta rétt imyndaö sér öngþveitiö á götunum! Samkvæmt útreikningum Félags ísl. Bifreiöaeigenda geröum í janúar s.l., kostar þaö um 100 kr. á km aö aka einkabil (miöaö viö vissan ekinn kiló- metrafjölda á ári) eöa 20 00 kr fram og til baka úr Breiöholti og niöur i miöbæ. Þótt rekstur leigubils komi óneitanlega miklu hagkvæmar út á hvern ekinnkm.má ekkigleyma þvi aö varla ætlar Jónas honum aö gefa vinnu sina. Strætisvagna- far báöar leiöir kostar farþeg- ann hins vegar aöeins 240 kr. en 170 kr ef hann notar afsláttar- miöa. Og þótt borgarsjóður greiði annaö eins i tap á hvern farþega vantar þó enn töluvert á að endar nái saman i dæmi Jónasar. Við hérna hjá Strætó skiljum ekki almennilega þetta dæmi Jónasar — ekkifremur en prófessorarnir skiija islensku sauökindina i grein hans! ÞJ ÓÐLEIKHGSIÐ BALLETTSÝNING tslenski dansflokkurinn og fl. Gestur: TOMMI KITTI Efni TÓFUSKINNIÐ Ballett eftir MARJO KUUSELA Byggöur á sögu eftir GUÐMUND HAGALIN Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson Sviösetning: Marjo Kuusela FAVITAR Ballett eftir Tommi Kitti byggður á sögu Dostojevskis Dansari: TOMMI KITTI Fávitar Dostojevski Dostojevski ritaði Fávitann fyrir rúmlega heilli öld eöa rúmum áratug fyrir andlát sitt en fyrsta bók hans var Fátækt fólk,er hann ritaöi áriö 1846. Eitthvaö ári sföar var hann sendur i haröa vinnu til Slberiu, þar sem hann dvaldi næstu árin og manni kom þetta i hug þegar Þjóðleikhúsið,eitt samkomu- húsa, frestaði ekki sýningu i öskrandi hriö og frosti meöan Marjo Kuusela allt k völdútvarpiö var lagt undir tilkynningar frá barnakennur- um og fólki sem ætlaði aö spila bridge eöa æfa einhvern söng. Viö brutumst gegnum hriöina en vorum samt allt of fá til aö fylla þetta hús ogfundum aö enn haföi maöurinn sem samdi Striö og frið ver® dæmdur frá sól og yl, þótt meö öörum hætti væri nú. Þaö olli i fyrstu dálitlum von- brigöum hversu litiö var af hon- um Dostojevski I Fávitanum hans Tommi Kitti. Einkanlega þvi viö vorum minnug þess,aö finnskir dansarar fóru létt meö aö dansa upp úr bókum. Þaö höföu þeir gert viö hann Vainö Linna og hana Sölku Völku og meö mikilli prýöi. en þeir ballettar voru sviösettir af Marjo Kuusela. Sérlega var dansinn Valdalaust fólk, Vainö Linna, áhrifamikiö dansverk. Liklega vegna þess aö maöur þekkti bókina litið og var þvi ekki háöur sérstökum tilsvörum I efninu og haföi ekki gert sér sérstaka ballettmynd i koilin- um. Astæöa þessaformála er sú aö áhorfandanum viröist Tommi Kitti ekki skila neinum sérstök- um Dostojevski I slnum dansi, heldur kannski einhverjum allt öörum manni. Maöur vill kalda borg, hesta i ófærö og dularfull- ar hallir. En hvaö um þaö. Per- sónurnar sem hann lék voru ljómandi skemmtilegar og Tommi Kitti er frábær dansari og látbragösmaður. Engum leiddist held ég þarna, a.m.k. ekki aöneinu ráöi og börn stóöu stundum upp til hálfs sem er góös viti fyrir alla leiksviöslist. Þaö góöa viö aö semja dansa sjálfur er aö þá er unnt aö halda þeim innan getumarkanna, bæöi i hreyfingum og látbragöi ogþaö var svo sannarlega gert, enviöspyrjum: ,,Væri einhvern leiklist örn Guömundssonog Asdis Magnúsdóttir I Tófuskinninu. veginnhægtaö tengja þetta sög- unni?” Tófuskinnið Ekki er manni siöur til efs aö unnt sé aö dansa mikið upp úr Guömundi Hagalin — og þó sumar sögur hans eru mjög leikrænar eða myndrænar öllu heldur. Sú setning sem slær mann, þegar á aö fara aö dansa eitt- hvaðeftir manni sem hefur róiö á hákarlaskipum undir svörtum fjöllum sem hverfa undir hafs- auga er þessi: „Viljiröu halda fugli i hendi þér, veröurðu að deyöa hann”. Þaö var Eino Tuominen sem samdi þetta handrit og ég held aö hann skilji sögu hins mikla höfundar Hagalins þegar hann leysir þætti hennar upp á svo- felldan hátt: „Gróa er KONA Jón er KARLMAÐUR Arni er bara venjulegur maöur. Tófustúlkan á engan sinn lika. Svo atvikaöist aö Gróa varö barnshafandi eftir giftan mann, Jón.sem ekki gat gengist viö barninu. Gróa var einstæöingur. 1 umkomuleysi sinu kveöur hún Arna pilt sem litur hana hýru Framhald á bls. 23.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.