Tíminn - 13.03.1979, Page 9
Þri&judagur 13. mars 1979
9
Fyrsti íslend-
ingurinn ver
doktorsritgerð
í tölvufræðum
Jóhann Pétur Malmquist
varði nýverið doktorsritgerð i
töivufræðum við Pensylvania
State University i Bandarikjun-
um. Mun Jóhann vera fyrsti is-
lendingurinn sem hiýtur
doktorsnafnbót i þessari fræði-
grein
Jóhann er fæddur 15. septem-
ber 1949 í Reykjavik, sonur
hjónanna Eðvald B. Malmquist
ogAstu Thoroddsen Malmquist.
Hann er kvæntur Svönu Frið-
riksdóttur og eiga þau tvo syni.
Jóhann lauk stúdentsprófi frá
Menntaskólanum á Akureyri
vorið 1970 og hóf þá um haustið
nám við Caroll College i Banda-
rikjunum. Þaðan lauk hann BS
prófi i stæröfræði og eðlisfræði.
Hann starfaði sem kerfisfræð-
ingur hjá IBM á Islandi árið
1973, en hafði áður verið við
störf og nám hjá fyrirtækinu
jafnhliða menntaskóla- og há-
skólanámi.
Undanfarin ár hefur J(Siann
verið búsettur I Pensylvania i
Bandarikjunum, þar sem hann
hefur unnið að ritsmið sinni, en
auk þess hefur hann stundað
kennslustörf viö Pensylvania
State University. Hluti doktors-
ritgerðar Jóhanns var birtur
sem kafli ibókinni „Databases;
Improving Usability and Re-
sponsivenus”, sem gefin var út
af Academic Press bókaforlag-
inu á siðasta ári.
Doktosvörnin fór fram viö
hátlðlega athöfn hinn 15.
febrúar s.l. en ritgerðin bar
heitið „Storage Allocation for
Access Path Minimization in
Network Structured Data Bas-
es”. Fjallar hún m.a. um röðun
upplýsinga i gagnabanka og á
hvern hátt er hægt að nálgast
þær upplýsingar á auöveldan
hátt.
Dr. Jóhann Pétur Malmquist
GP — t nýútkomnu hefti af
timaritinu Mobilia, sem gefið er
út i Danmörku, birtist ýtarleg
grein um Ullarverksmiðjuna
Gefjun á Akureyri og nýjungar I
framleiðslu hennar. Hafði tfma-
Dr. Jóhann Pétur Malmquist,
töivufræðingur.
hefur nú verið ráðinn til rann-
sóknarstarfa um eins árs skeið
hjá IBM Thomas J. Watson
Research Center I New York en
mun að þeim tima liðnum flytja
aftur heim til tslands og starfa
hér á landi.
ritið allt frumkvæði I þessu
máli, sem er hin mikilvægasta
viðurkenning, þvi tlmaritið
MobUia nýtur áUts meðal arki-
tekta og hönnuða um heim allan
og velur eingöngu efni sem
hæfir kröfum vandlátustu les-
enda.
1 timaritinu er auk þess tvö
sýnishorn af islenskri
ullarframleiöslu, bútur úr
værðarvoð, og bútur af áklæði.
Þá eru myndir og mynda-
skýringar sem sýna fram-
leiðsluveg ullarinnar þ.e. frá
kindinni og upp I að við getum
farið aö njóta hennar.
Skv. upplýsingum frá Hreini
Þormar, verksmiðjustjóra
Gefjunar, hefur verksmiðjan
unnið að þvi undanfarin ár að
finna nýjar vörur, sem henta
vélakosti hennar, jafnframt þvi
að hægt væriaðnota Islenska ull
sem hráefni til að framleiöa
vandaða vöru, sem uppfylli
markaðskröfur. Náið samstarf
Gefjunar við hönnuði og sölu-
aöila hefur nú borið þann
árangur, sem stefnt var aö i
upphafi, og eru horfur á stór-
auknum útflutningi áklæða og
annarrar vefnaöarvöru úr ull á
næstu árum frá verksmiðjunni.
Or opnu I Mobilia þar sem sýnishorn af framleiðslunni fylgja auk
fjölda mynda. (Tlmamynd: Tryggvi)
| Ályktun Einingar á Akureyri:
Mobiiia, danskt tlmarit:
Kynnir ullar-
verksmiðjuna
Gefjun
„Kastið sundurlyndis-
fjandanum fyrir borð”
— og látið Verkamannasambandiö ráða stefnunni
HEI — „Fundurinn bendir á að
þaðvar fyrir þrýsting frá laun-
þegasamtökunum I landinu og
þá sérstaklega Verkamanna-
sambandi Isiands að þessi rlkis-
stjórn var mynduð”, segir I ný-
legriályktun aðalfundar Verka-
lýösfélagsins Einingar á Akur-
eyri.
Ennfremur segir I ályktun-
inni:
„Það hefði þvi verið eðlilegt
framhald af stjórnarmyndun-
inni að stefnumótunar Verka-
mannasambandsins hefði gætt
meira við lausn kjaramálanna
en raun ber vitni, þ.e. að lægstu
launin hefðu verið verðbætt að
fullu upp að ákveðnu marki en
þar fyrir ofan hefði verið greidd
sama krónutala”.
„Hefði sú leið verið valin,
hefði ekki þurft að gripa til jafn
róttækrar skattheimtu og i
reynd hefur orðið sem siðan
kallar á auknaspennuogkröfur
til að standa undir þeirri skatt-
piningu sem þegar er oiðin á
framleiðslustéttunum.
Kröfur fundarins eru þvi
þessar:
1. Kastið sundurlyndisfjanda
og persónumetingi fyrir borð.
2. Komið ykkur umsvifalaust
saman um langtima-stefnu-
mörkun, er miöi að aukinni
framleiöni og auknum kaup-
mætti launafólks.
3. Tryggið öllum vinnu við
arðbær störf, er skapa aukinn
þjóðarauð til skipta.
4. Upprætið spillinguna I inn-
flutningsverslunininni neytend-
um til hagsbóta og styrkið með
þvi kaupmáttinn.
5. Og að siöustu gleymið ekki
að þaö var launafólkið, sem
veitti ykkur umboð I siðustu
kosningum til að gerbreyta þvi
þjóðfélagi sem viö búum i. Þeir
sem standa i vegi fyrir þvi að
þeim breytingum verði náðgeta
ekki eftir það vænst stuðnings
frá launafólki I náinni framtið”.
LISTER
drykkjarker
fyrir sauðfé og svín
Vorum að fá sendingu af þessum
eftirspurðu drykkjarkerjum,
2 stærðir.
Verð með söluskatti:
Kr. 5.588.- Kr. 7.709.-
HAFIÐ SAMBAND VIÐ KAUPFÉLAGIÐ
EÐA BEINT VIÐ OKKUR
Véladeild
Sambandsins
Ármúla 3 Reykjavik Simi 38900