Tíminn - 13.03.1979, Side 12
12
Þriöjudagur 13. mars 1979
Svona hefur breski
láglaunamaðurlnn það
Laun i Bretlandi eru almennt lægri en víðast á
meginlandi Evrópu og miklu laegri en í Skandinavíu.
T.d. eru laun verkfallsmanna í Bretlandi, sem nær all-
ir teljast til láglaunamanna, um 60 pund á viku að
meðaltali eða um 40 þúsund krónur íslenskar. Það
segja Danir að séu smánarleg laun, en við islendingar
þyrftum ekki mjög lengi að leita til að finna sambæri-
leg kjör hér ekki síst, þegar tekið er tillit til verðlags
hér og verðlags í Bretlandi.
ókeypis, en borga veröur um 600
krónur á viku fyrir matinn, sem
börnin fá i skólanum og kemur
sér vel fyrir börn láglauna-
manna, þar sem foreldrar vinna
oft báöir úti. Læknahjálp er
ókeypis og rikiö greiöir niöur lyf
og gleraugu og slika hluti.
Pillan er ókeypis.
Aftur eru fargjöld i strætis-
vögnum og lestum tiltölulega
dýr og stór útgjaldaliöum hjá
mörgum láglaunamönnum sem
þurfa kannski aö sækja langt i
vinnu.
Matvörur hafa löngum veriö
tiltölulega ódýrar á Bretlandi,
en hafa þó farib mjög hækkandi
á siðustu tímum. Franskbrauöið
kostar t.d. um 120 krónur, sex
egg um 450 krónur og kflóið af
nautakjötshakki um 500 krónur.
Kaffi og smjör er hlutfallslega
dýrara og kosta t.d. 113 grömm
af kaffi um 360 krónur.
Fatnaöur er hins vegar ennþá
mjög ódýr t.d. miðað viö is-
lenskar og skandinaviskar að-
stæöur. Venjulegar flauelis-
gallabuxur kosta tæpar 6000
krónur, en geta veriö miklu dýr-
ari ef keypt er frægt merki. Góö
herraskyrta kostar um 3000
krónur og svo mætti lengi telja.
Skemmtanir
Skemmtanalif láglaunafjöl-
A Bretlandi getum viö raunar
fundið verr launaöan mann en
áður getur, og til dæmis myndi
láglaunamaður með tvö börn á
framfæri og með 35 þúsund
króna vikulaun þurfa aö borga
af þeim um 1500 krónur I skatta.
Þaö er kannski vel sloppið, en
litiö er þó til ráðstöfunar.
Skattastiginn hækkar svo meö
tekjunum, og t.d. mundi maður
meö 70 þúsund króna vikulaun
þurfa aö greiða um 13000 f skatt-
inn.
Svo viö höldum okkur við lág-
launamennina, búa þeir flestir i
verkamannabústööum eöa i
Ibúöum á vegum borgar og
rikis. 90% Ibúöanna er slðan frá
þvl eftir heimsstyrjöld og hinar
nýrri yfirleitt búnar öllum nú-
timaþægindum, en þær eldri
óneitanlega margar ömurlega á
sig komnar og ekki til aö bjóöa
Islendingi upp á sumar hverjar.
Þessar ibúöir eru að meðaltali
um 88,4 fermetrar, i þeim búa
fimm manna fjölskyldur og
húsaleigan er um 4000 krónur á
viku eöa svipuð upphæö og hver
fjölskylda meö tvö börn I Bret-
landi fær i barnastyrk, burtséö
frá launum hennar.
Sumt er ókeypis
Skólaganga barnanna er
AA-sajmtökin
eru sjálfstæð
heild
Orðsending frá
AA-samtökunum
Til aö gerast AA félagi þarf aö-
eins eitt: Löngun til að hætta aö
drekka. Inntöku- eöa félagsgjöld
eru engin, en með innbyrðis sam-
skotum sjáum viö okkur efnalega
farborða. AA samtökin eru sjálf-
stæö heild og óháð hvers kyns fé-
lagsskap öörum. Þau halda sig
utan við þras og þrætur og taka
ekki afstööu til opinberra mála.
Höfuðtilgangur okkar er að vera
ódrukkin og að styöja aðra
alkóhólista til hins sama.
Menn eru vinsamlega beönir aö
hafa ofangreint I huga I skrifum
sinum og umræðum um áfengis-
mál I fjölmiðlum og annars
staöar á opinberum vettvangi.
UNGMENNI
0G EITUREFNI
30% skólabarna i Frakk-
landinota sterkari fikniefni en
hass. Rannsókn i Philadelfiu
leiddi I ljós aö eitt af hverjum
14 börnum fæddum áriö 1973,
átti móður er háö var fikni-
efnum.
1 stærri borgum Columbiu
eru 130.000 ofneytendur fikni-
efna á barns- og unglingsaldri.
Kannanir er geröar voru I
USA 1976, sýna aö fjóröi hver
unglingur á aldrinum 12-17 ára
misnotar eihhvers konar'
fikniefni.
skyldunnar er fábreytt, en hús-
bóndinn á þess kost, fram yfir
mörlandann, að eftir kvöldmat-
inn getur hann brugöiö sér út á
hverfiskrá og sötraö úr bjór-
kollu um leiö og hann ræöir um
lifsfflósófíuna. Bjórkollan kost-
ar um 240 krónur (hálfur litri).
A meðan sitja oftast húsmóöirin
og börnin yfir sjónvarpinu.
Menn geta einnig brugöiö sér I
bló fyrir 600 kall eöa á völlinn,
en fótboltinn er vinsæl afþrey^
ing þó íþróttir séu ekki stundaö-
ar af almenningi.
Um þaö bil helmingur lág-
launafjölskyldna á Bretlandi
hefur þann hátt á aö bæöi hjónin
vinna úti. Þar af leiöandi hafa
flestir láglaunamenn efni á aö
kaupa notaöan bil, t.d. Mini á
um 700 þúsund. En þeir eru
ófáir sem ekki hafa efni á
Láglaunaðir hjúkrunarnemar meö verkfallsaögerðir 1 East End
i London
benslni á bflinn, nema um helg-
ar. Bensinlitrinn kostaði fyrir
siöustu hækkanir um 100 krón-
ur.
Margir láglaunamennirnir,
t.d. vöruflutningabllstjórar,
hafa nú herjaö út kauphækkun
og hafa nú um 38000 kr. á viku.
Þetta er þó ekki nema um
meðaltal launa hjá láglauna-
mönnum, og má af þvi sjá
hversu slæmt ástandið var áður.
Mánaöarlaunin eru samkvæmt
þessu um 160 þúsund á mánuöi
fyrir dagvinnu. Þó dæmi séu um
slikt hér á landi má ganga út frá
þvi að eftir eigi aö leggjast á
meiri og minni vaktatillegg eöa
sambærilegar aukagreiöslur.
Hins vegar er framfærsla lægri
á Bretlandi og láglaunamenn-
irnir þar eru betur settir aö þvi
leyti. En slðast en ékki sist eru
láglaunamenn á Bretlandi hlut-
fallslega mun fjölmennari en á
Islandi og kjör þeirra viröast af
lýsingum aö dæma almennt
verri.
Þýtt og endursagt/KEJ
Aö gefnu tilefni til samstarfsnefnd AA samtakanna á Islandi taka
eftirfarandi fram:
AA samtökin eru félagsskapur karla og kvenna, sem samhæfa
reynslu slna, styrk og vonir, svo þau megi ieysa sameiginleg vandamál
sin og séu fær um aö hjálpa öörum til aö losna frá áfengisbölinu.
Indriði Aðalsteinsson, Skjaldfönn:
Hafa skal það,
er sannara reynist
1 frétt I „Timanum” I byrjun
nóvember, var greint frá stofn-
un félags bænda o .fl. aöila, Snæ-
fells h/f, sem hefur þaö aö
markmiöi að byggja og reka
sláturhús á Nauteyri i Naut-
eyrarhreppi viö Djúp.
Kristinn Snæland ritaði
nokkru slöar grein hér I blaöiö
helgaöa þessufélagi. Formaöur
félagsins, Engilbert Ingvarsson
á Tyrðilsmýri, leiörétti sum
atriöi hennar nokkru slðar og
Kr. Snæland svaraöi aftur.
Jens I Kaldalóni geröi einnig
hér i blaöinu athugasemd við
málflutning Kristins, en veittist
um leiö aöSnæfelli h/f ogstjórn
þess, einkum fyrir aö hafa kom-
ið á framfæri viö fjölmiöla
„fréttatilkynningu” þar sem
veriö væri meöhnútukast I garð
Kaupfélags tsfiröinga.
Engilbert gerði svo aftur at-
hugasemd viö þetta 3. jan. sl.
þar sem hann segir, aö hann
hafi ekkert um þessa fréttatil-
kynningu vitað og hún sé ekki
komin frá stjórn Snæfells h/f.
Hefði nú mátt ætla, aö skrif
um þetta a'triöi væri þar meö úr
sögunni, e.n 25. jan. kemur enn
grein frá vini mlnum Jens i
Kaldalóni, sem hann nefnir
„Kveöja til Engilberts á Mýri”
og þar sem af þessari grein hans
er ljóst, aö hann trúir ekki
frænda sinum og granna, sé ég
mig knúinntilaðskakka þennan
leik.
Svo vildi til, aö góökunningi
minn og heimilisvinur, Helgi
Sveinbjörnsson, ljósmyndari
hjá sjónvarpinu, var hér I orlofi
þegar stofnfundur Snæfells h/f
var haldinn og barst fundurinn
og tilgangur félagsins I tal viö
hann, enda er Helgi kunnugur
mönnum og málefnum hér um
slóöir. Tók hann myndir fýrir
sjónvarpiö, frá Nauteyri og
bauöst hann einnig til aö koma
þeim á framfæri viö dagblööin,
hvaö hann geröí ásamt frétta-
pistli, sem auövitaö þurfti aö
fylgja og Jón F. Þóröarson
Laugarási, oddviti Nauteyrar-
hrepps, var svo vinsamlegur að
taka saman, en þar var auk fé-
lagsstofnunarinnar drepiö á
fyrirhugaöa borun eftir auknu
heitu vatni á Nauteyri, vonum
forráðamanna sveitarfélagsins
Athugasemdir og
ábendingar til
Jens I Kaldalóni
um aö þar myndaöist visir aö
byggöakjarna i framtlöinni og
fleira þvi tengt.
Til að taka af öll tvlmæli, fylg-
ir hér með yfirlýsing oddvita
um þetta atriöi.
Jens i Kaldalóni viröist rugla
saman umsögn blaöanna um
fréttina, og fréttinni sjálfri,
m.a. vegna þess aö i Morgun-
blaöinu aö minnsta kosti, var
hún sögö „fréttatilkyning, sem
blaöinu hefur borist” en ekki til-
greint frá hvaða aöila hún var
runnin. Vonaéghér meö, aö það
sé komiö á hreint.
Hitt vefst hinsvegar fyrir mér
og eflaust fleiri hér viö Djúp,
hvaö Jens minum i Kaldalóni
gengur til aö ófrægja Snæfell h/f
en upphefja Kaupfélag Isfirö-
inga og gerast sérstakur blaða-
fulltrúi þess.
Sem mjög ötull fréttaritari
Morgunblaösins, heföi honum
veriö nær aö mæta á stofnfundi
Snæfells h/f., þvi eflaust hefur
hann fengiö fundarboö, sem
aðrir bændur, og hafa þaöan
óyggjandi fréttir frá fyrstu
hendi heldur en flana eftir þvl,
sem „ólygnir sögöu honum”,
eins oghannsegistgera. Mér er
t.d. ekki kunnugt um aö Snæfell
h/f sé stefnt til höfuös K.l. held-
ur stofnað af nauðsyn okkar
Djúpbænda, sem höfum horft
upp á bullandi taprekstur þessa
samvinnufélags okkar I áraraö-
ir, án þess aö fá rönd viö riest,
enda erum viö lftill hluti félags-
manna og áhrifalitlir.
Viö Jens sátum báöir aöal-
fund K.l. s.l. vor, þar sem fram
kom, að hallinn 1977 nam 49.9
milljónum króna og við hlustuö-
um báöir á þáverandi kaupfé-
lagsstjóra lýsa þeirri skoöun
sinni, aö ekki væri óeölilegt, aö
bændur hygöu á stofnun sér-
staks slátursamlags, þó auö-
vitaö væri æskilegt, aö hans
mati, og þaö væri áfram I
tengslum viö kaupfélagið.
Þaö þarf engan aö undra, þótt
bændurhér viljiekki byggja allt
sitt á fyrirtæki, sem um meira
en 20 ára skeið hefur ekki viljaö
nýta undanþágusláturhús K.Í.,
sem hann hrósar þó svo mjög
hér I blaðinu 25. jan., heldur
slátraö öllu sinufé I Bolungavik,
hjá Einari Guðfinnssyni, og haft
stóran hluta sinna verslunar-
viðskipta þar.
En fyrst Jens þykja versl-
unarhættir I byggöarlaginu svo
ágætir, sem hann lætur I veðri
vaka og K.I. hafiö ýfir gagnrýni
— og „það sé bara að hringja
svo kemur það” — vil ég benda
honuin á Fréttabréf K.í. i sveit-
irnar dags 1. nóv. s.l. en þar eru
boðaðir breyttir starfshættir og
skert þjónusta við bændur og
segirm.a. „einungis verður tek-
iö við pöntunum á þeim vörum,
sem K.I. verslarmeö”. Hvaö er
þaösvo, sem er á boöstólum hjá
K.I.? Matvörur, þó ekki fiskur,
eitthvað af fatnaöi, — þó ekki
skófatnaöur. Ekkert byggingar-
efiii. Alls ekki varahlutir I land-
búnaðarvélar og lltiö fæst af
rekstrarvörum til landbúnaöar,
t.d. fæst fóöurbætir aöeins meö
höppum og glöppum og þá oftast
til muna dýrari en annars
staöar.
Ég veit, aö Jens vinur minn i
Kaldalóni er skrifbráöur, stund-
um um of, og undir <þaö viröist
mega flokka þau tvö greinar-
korn hans, sem ég hefi hér gert
aö umræöuefni, enda er þaö
alveg nýtt fyrir mér, að þaö
andi köldu frá honum til upp-
byggingar og atvinnuaukningar
hér I byggðalaginu, eöa þess aö
bændur sjálfirog einir hafi með
höndum stjórn afurðasölumála
sinna. Þvl er þaö von mln, aö
héraöshöföingjar Djúpmanna
láti af fánýtu karpi i Reykja-
vikurblööum en snúi heldur
bökum saman heima i héraöi, til
lausnar þeim vandamálum,
sem viö er að glima.
Yfirlýsing
Ot af þeim blaöaskrifum, sem
orðiö hafa vegna svonefiidrar
„fréttatilkynningar” sem birt-
ist I fjölmiðlum eftir aö hlutafé-
lagiö Snæfell var stofnað s.l.
haust, vildiég aö fram kæmi aö
Framhald á bls. 23.
teismrarBasmsscstsKíaái