Tíminn - 13.03.1979, Side 14

Tíminn - 13.03.1979, Side 14
14 Þriftjudagur 13. mars 1979 Seljum í dag: Ch. Nova Concours 4d. ’77v 5.200 VW 1200 árg. ’74 1.200 Range Rover •76 8.000 Ch. Malibu Classic •79 6.200 Volvo 343 DL ’77 3.600 Scout II V-8 '74 3.600 Toyota Carina •74 1.950 Austin Allegro station •77 2.700 Vauxhall Viva "75 1.550 Toyota Crown de luxe •77 1.900 Peugeot .>04 GL '77 3.600 Saab 99 L 4d. '74 2.800 Datsun 180 B •77 3.700 Opel Ascona 4d L 3.800 Ford Maveric 2 dyra •73 2.300 Datsun disel 220 C •76 4.000 Ch. Chevy Van ’74 3.100 Ch. Nova sjálfsk. •74 2.700 Datsun 220 C dfsel •77 4.500 Vauxhali Chevette '77 3.000 Ch. Blarer 6cyl, beinsk. '76 6.100 Chevrolet Nova Custom '78 5.200 Datsun disel 220 C •76 3.500 Opel Cadette 76 2.300 G.M.C.TV 7500 vörub. •74 7.500 Ford Bronco6 cyl '74 2.500 Chevrolet Malibu Classic ’78 5.600 Bedford Van *75 1.200 Marda 616 '75 2.400 Ch. Blarer Cheyenne '76 6.600 Austin Mini ‘77 2 000 Hanomac Hcnchel •71 2.700 vörub. 4 tonna m/kassa ’72 9.000 Ford Cortina GL 4d. '77 3.700 Toyota Corolla st. '75 2.400 Ch. Nova 4d. •77 4.400 Ch. Malibu 4d. ’77 4.700 Citroen GS 1220 Club •78 3.300 Si Véladeild ÁRMÚLA 3 - SlMÍ 38900 Alternatorari 1 Ford Bronco," Maverick, Chevrolet Nova, Blaser, Dodge Dart, Playmouth. Wagoneer Land-Itover, Ford Cortina, Sunbeám, Flat, Datsun, Toyota, VW, ofl. ofl. ’ Verð frá kr. 17.500.-. ‘Einnig: Startarar, Cut-Out, Anker, Bendixar, - Segulrofar, Miftstöftvamótorar ofl. I margar teg. bifreifta. Póstsendum. Bflaraf h.f. S. 24700. Borgartúni 19. Bifreiðoeigendur Ath. ad við höfum varahluti f hemla, i allar geröir amerískra bifreiða á mjög hagstæðu 5 verði, vegna sérsamninga við ameriskar verksmiðjur, sem framleiða aðeins hemla- hluti. Vinsamlega gerið verðsamanburð. STILLJNG HF. Sendum gegn póstkröfu Skeifan 11 simar 31340-82740. t I 1 Nýkomið franskt ullargarn Hof Ingólfstræti 1 Simi 16764 Astandið á Norður Irlandi setur sin mörk á bresku hermennina Þar bíður dauðinn á næsta götubomi Fyrir skömmu fékk ung- ur hermaður í breska hernum æöiskast, þar sem hann dvaldi í herbúö- um breska hersins i Ulst- er í Norður-irlandi. Her- maðurinn, Edward Magg aö nafni, skaut fyrst yfir- mann sinn John Tucker til dauöa og særöi annan félaga sinn áöur en hann beindi skammbyssunni aö höföi sér og skaut sjálfan sig til bana. Magg haföi orðið fórnarlamb hins ósýnilega vágests, sem herjar á alla her- menn í N-irlandi, streitu. Mikið álag Langflestir hinna 13.000 her- manna, sem eru i breska hern- um i Ulster standast hift stöftuga álag, en þaft er alltaf einn og einn sem brestur og á s.l. tiu ár- um — efta siftan óeirftirnar brut- ust út.hafa 5 breskir hermenn hreinlega framift sjálfsmorft vegna streitu. Þeir, sem skilja vandamálib best, eru hermenn- irnir sjálfir og þeir vita hvaft þarf til aft standast hift stöftuga álag og hinn sifellda ótta, sem rikir innan herbúftanna. Engum er hægt aft treysta eftir aft dimma tekur og óneitanlega hefur slikt áhrif á taugar her- mannanna. Trevor Hart ofursti I breska hernum sagfti: — Þaft brotna allir fyrr efta siftar, sé álagift Edward Magg nægilega mikift. — 1 venjulegum styrjöldum koma oft langir álagskaflar, þar sem barist er af mikilli hörku, en siftan dettur allt i dúnalogn og menn geta slappaft af um tima. — Þannig var þaö t.d. þegar ég barðist i Kóreustríftinu, — Þar vissi maft- ur nokkurn veginn hvar óvinar- ins var aft vænta og hvar ekki og menn höfftu sitt „örugga” svæfti. — Hér á Norftur-lrlandi er hættan stöftugt yfirvofandi. — Allt sem hreyfist eftir aft dimma tekur getur verift óvinur þinn. — Hvaö eiga menn til bragfts aft taka þegar þeir sjá einhverja skuggaveru á ferli um hánótt i þröngri götu? — Þaft gæti ein- faldlega verift maftur aft sinna sinum einkaerindum, fyllibytta á heimleift efta þá leyniskytta. — Hermennirnir mega aldrei slaka á eitt einasta augnablik og slikt langvarandi streituálag hlýtur aö koma niftur á mönnum fyrr eða siftar. — Streita er ekki hlutur sem hverfur — hún getur afteins aukist. — Þaft er þó rétt aft leggja áherslu á þaö, sagfti -Hart ofursti, aft ástandift hjá okkur er e.t.v. ekki eins slæmt og af er látift þótt einn og einn brjálist — slikt er afteins eöli- legt. Einn þeirra, sem hefur orftiö fyrir andlegu skipbroti er Pat Currell, foringi I hernum. Hann missti annan fótinn er hann steig á nifturgrafna sprengju er hann var á eftirlitsgöngu um borgarhverfi I Ulster. Her- mennirnir eru á N-lrlandi fjóra mánuöi i senn og Currell sagöi um ástandift þar: — Dvölin á N- Irlandi er ekki ólík fjögurra mánafta fangelsisvist. — Her- mennirnir eru þreyttir og mjög oft haldnir óiýsanlegum kvifta. — Annaft hvort eru þeir á vakt efta þá þeir eyfta timanum meft félögum slnum i bröggunum og mega búast viö hermdarverk- um á hverju augnabliki. — Mennirnir vinna verk sitt eins vel og hægt er aft krefjast af þeim, en starfift er langt frá þvi aft vera auftvelt. — Jafnvel þótt menn séu á frivakt geta þeir ekki slappaft af. Enneinn sagfti: — Vift skulum bara vera þakklát fyrir aft hinn haröi agi i hernum og enski húmorinn halda strákunum saman f sátt og samlyndi. „Eg vorkenni morðíngjan- um ekki, — en ég þakka guði fyrir að hann var ekki giftur” — Eg skil þetta ekki. — Þetta getur ekki verift satt. Þetta voru fyrstu orft eiginkonu John Tucker, þegar henni var til- kynnt um morftift á eiginmann- inum, þar sem hiin dvaldist á heimili foreldra hennar I SA-London. Mary Ann faftmafti tveggja ára son þeirra, Mark, aft sér —hristi höfuöift og sagfti siftan: — ég var aft fá kort frá honum f dag, þar sem hann sagfti mér aö hann væri aft vinna I stjórnstöft hersins og myndi þvi ekki þurfa aft fara út á göt- urnar til aft berjast og nú segift þift mér aft hann sé dáinn. Hún þagfti um stund og sonurinn, sem enn var of ungur til aft skilja hvaft var um aft vera hjúfrafti sig upp aft móftur sinni og sagfti: — Mamma, af hverju er þessi maftur hjá okkur? — Mér finnst svo fáránlegt, aft hann skyldi vera drepinn af félaga sinum. — Hann átti aöeins eftíraft vera þarna I tvær vikur. — Eg á bara svo bágt meft aft skilja þetta, sagfti Mary Ann. — Ég hef enga samdft meft morft- ingjanum, en ég þakka bara fyrir, aft hann átti ekki eigin- konu. Mary Ann.. ásamt Mark syni sfnum. ,Vildi að hann hefði strokið úr hernum” sagði faðir Edward Maggs Sigurður Sverrisson tók saman Faftir piltsins, sem ódæftift framdi, Dougias Maggs 59 ára gamaii bankastarfsmaftur, var sjálfur i breska hernum f seinni heimsstyrjöldinni. Hann telur aft streita hafi verift ástæftan fyrir hinni mjög svo skyndilegu geggjun sonarins. — Aö vissu leyti óska ég þess aö Edward heffti strokift úr hernum, sagfti faftir hans. — Hann langafti til aft fara, þvi hann hatafti ástandift í Norftur- Irlandi. — En hann var engin raggeit og hann ákvaft aft vera áfram og takast á vift vandann — þaft er orsök þess aft nú eru tveir ungir menn látnir. — Þaft veit í rauninni enginn hvaft brýst um f huga ungs manns, sem er staddur I slíkri aftstöftu. — Enginn vill neitt meft þig hafa. — Þeir eru aft berjast fyrir löngu tapaftan málstaft — rétt eins og I Vietnam. — Eddy hlýtur aft hafa verift mjög alvar- lega þjáftur andlega i lokin, en ég áfellist ekki félaga hans fyrir aft skjóta hann — þeir áttu engra kosta völ. — Ég ætla ein- ungis aft vona aft félagar hans geri sér grein fyrir þvi meft tim- anum, aft Eddy var ekki drápari — hann týndi sjálfum sér afteins um skamma stund.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.